Dagblaðið - 18.03.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.03.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1981. 22 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Húsgögn 8 Til sölu stofuskápur. Uppl. í síma 11099. Fornsalan Aðalstræti 7 auglýsir: Gömul hjónarúm og einstaklingsrúm, krakkaskrifborð, mikið af stólum, svefnbekkir, sófar, gamlar kistur, borðstofuborð og margt fleira. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Opið laugardag. Fornverzlunin Aðalstræti 7, sími 10099. Svefnbekkur og tveir djúpir stólar til sölu. Uppl. i síma 17141. Bólstrun-klæöning. Tek að mér allar klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Gunnars Gunnars- sonar, Nýlendugötu 24. Uppl. í síma 14711. Sófi — kanínupels. Leikfélag Reykjavíkur vantar bólstrað- an sófa með lausum púðum, 3ja til 4ra sæta, einnig kanínupels, hvítan, stórt númer. Uppl. í síma 16620 daglega kl. 15—20. Sófasett til sölu hjá framleiðanda á Miklubraut 54, kjallara. Gott verð, kr. -9.500, stað- greiðsluverð aðeins 7.500 kr. Komið og skoðið. Klæði einnig gömul húsgögn. Uppl. i síma 71647. Geymið auglýs- inguna. Sófasett, litsjónvarp, tvö borðstofuborð, 8 borðstofustólar, stóll með skammeli, og barnarúm ti! sölu. Uppl. í síma 53107 eftir kl. 19. Kristján. Barna- og unglingahúsgögn til sölu, í unglingaher- bergi: Hvítar veggeiningar meðskápum, hillum og skrifborði. Skemmtileg ferm-. lingargjöf. 1 barnaherbergi: Fataskápur, rúm skrifborð, og bókahillur, allt sam- byggt, kr. 2100 og einnig stakir svefn bekkir, hillurekkar, og skrifborð. Mjög gott verð. Sími 50421 AÐEINS frá 18—21. Skáli s/f, Norðurbraut 39, Hafnarfirði. Teppaþjónusta i) Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 81513 (30290), alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli. I UMFEROAR I RÁD ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA u UMFERÐAR RÁÐ 4-0 É Vírþráður sem nota má sem sög. ky FETER O'IOMNELL ■ w au iins Gólfteppi. Til sölu 30 ferm af óslitnu gólfteppi. 20 ferm af filtteppi fylgja með i kaupbæti. Uppl. í síma 75829. Til sölu notuö gólfteppi, ca 30 fermetrar. Seljast ódýrt. Uppl. i síma 92-3701. 1 Hljóðfæri 8 Óska cftir að kaupa ,notaðan gítar. Uppl. í síma 92-1423. Píanó. Til sölu píanó (antik), þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 92-3554. Til sölu nýlegur vel með farinn Fender jassbassi. Verð ca 45 þús. Til sýnis og sölu i Tónkvísl, Laufásvegi. 1 Hljómtæki 8 Tilboð sem vert er aö athuga: Stórgóð hljómtæki fást á mjög góðu verði. Verða seld hæstbjóðanda fyrir næstu helgi: JVC stereomagnari, JA-S 22, hágæðaspilari frá Rafrás, Pioneer stereotæki CT-F 500, Dolby, tvö stykki, öflug LMS Dynaco box, tvö stykki Marantz HD 55 box, 100 vött stykkið. Selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í sima 53812. Til sölu eru útvarpsmagnari með tveimur hátölurum framan á og útvarpsfónn. Uppl. í síma 22036. I Ljósmyndun 8 Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins, linsur á Chinon, Cosina, Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappír og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17,simi 22580. Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10—18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 ntm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 nim og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep, Grease. Godfath- er. Chinatown o.fl. Filmur lil sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. My.ndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sínii 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- mýndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tónn, svart/hvitt, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæliðog fyrir samkonur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. I Sjónvörp 8 Svarthvítt sjónvarp óskast. Óska eftir að kaupa vel með farið svarthvítt sjónvarp með góðri mynd, 20 til 22 tomma. Þarf að vera með UHF- kerfi, þ.e. nothæft fyrir videotæki. Sími 45210. Takiðeftir: Panasonic 20 tomma sjónvarpstæki, '81, aðeins kr. 8320, japönsk gæða- vara. Takmarkaðar birgðir. Japís hf. Brautarholti 2, símar 27192 og 27133. I Fyrir veiðimenn Veiöileyfi. i Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694 milli kl. 17 og 19. Til sölu 9 vetra viljugur klárhestur og 7 vetra brún alhliða hryssa og rauðstjörnótt 5 vetra hryssa. Uppl. í síma 93-1641. 15 ótamdir folar til sölu frá 2ja til 5 vetra. Fjölbreytt úrval. Allir litir. Verð frá 2000—5000 krónur. Uppl. i síma 28249 eftir kl. 14 í dag og eftir kl. 17 ámorgun. Tek að mér járningar á kvöldin og um helgar. Pantið í síma 37023. Alfreð Jörgensen. Geymið aug- lýsinguna. Hey til sölu. Vélbundið hey til sölu. Sími 51284 eftir kl. 18. 1 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Fermingargjöf frímerkjasafnarans er Linder Album fyrir íslenzk frímerki. Nýkominn Lille Facit í litum. Kaupum íslenzk frímerki, seðla, póstkort og fleira. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. I Til bygginga 8 Mótatimbur: 1x6, 2x4, 2x5, 2 x 3,50 til sölu í ýms- um lengdum ásamt spónaplötum, 15 mm 183x55 = 64 stk, glerull, 6 tommu með áli, 149 ferm, ásamt 4 tommu glerull án áls, 109 ferm. Uppl. I síma 66585 eftir kl. 18. Flekamót óskast eða mótakrossviður. 44172 eftirkl. 19. Uppl. í síma Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn. byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkaliskemmdir og rakaskemmdir i veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar- aðferðir. Eignist varanlegri híbýli. Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda. Sími 82923. Hjól 8 Til sölu Honda CB 750, þarfnast viðgerðar á mótor. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 75760. Til sölu 2 nýleg 10 gíra DBS reiðhjól með skálabrems- um. Einnig eru til sölu fugla- og fiska- búr á sama stað. Uppl. i síma 40032 eftir kl. 6. Sem nýtt 10 gíra DBS-reiðhjól til sölu. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma41166. Bifhjólaþjónustan. Önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða. varahluti til sölu. Allt að helmingi ódýrari. Ath. Við póstsendum. Bifhjóla- þjónustan, Höfðatúni 2. Simi 21078. Til sölu mikið af notuðum varahlutum i Suzuki AC 50 árg. ’74, á góðu verði. Uppl. í síma 45901 eftirkl. 17. Tveggja tonna trilla til sölu, búin Moskvitchvél og hálf- smiðuðu húsi. Kerra fylgir. Verð 12 þús. Uppl. í síma 92-7670. Óskum eftir aö taka á leigu 4—15 tonna bát. Þaulvanir menn. Góðri umhirðu og meðferð heitið. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18. Trilla til sölu. 23 feta álbátur til sölu. Uppl. í síma 92- 8044. 120 fermetra einbýlishús til sölu á Hellissandi. Uppl. í síma 93- 6740. Verðbréf 8 V erðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó. Laugavegi 96, 2. hæð. sími 29555 og 29558. 1 Bílaþjónusta 8 Bilamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Bílamálning og rétting' PÓ, Vagnhöfða 6, simi 85353. Bílaleigan hf. Smiöjuvegi 36, sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab- bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport. Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, station- bíla, GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.