Dagblaðið - 24.03.1981, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1981.
D
<
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Notaðar Volkswagen
vélar tilsölu. Uppl. ísíma 71430.
Mini ’75.
Til sölu er Austin Mini árg. ’75, er
þarfnast viðgerðar. Selst mjög ódýrt.
Uppl. i síma 78576 í kvöld og annað
kvöld eftir kl. 8.
Til sölu Bronco ’67,
fallegur bíll, nýsprautaður, breið dekk
á sportfelgum, skoðaður ’81. Uppl. í
síma 40684 eftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet Impala árg. ’67,
4 dyra hardtopp, 8 cyl., beinskiptur.
Góð vél. Á sama stað er til sölu
Chevrolet Chevelle, verð tilboð. Sími
52844.
Til sölu Chevrolet
pickup árg. ’67, styttri gerð, fjórhjóla-
drif, nýuppgerður bíll sem vekur
athygli. Uppl. i síma 51981 eftir kl. 18.
Til sölu Mercurv Comet
árg. ’73 í góðu ástandi og vel útlítandi.
Tilboð óskast. Uppl. í sínta 94-8132.
Til sölu Scout árg. ’67
með 4ra cyl. vél. Upphækkaður.
Einnig fylgir 8 cyl. Dodge-vél 318 með
sjálfskiptingu. Bein sala eða skipti.
Uppl. í síma 30265.
Jeppaeigendur:
To.vota Hilnx: aftursluðarai.
veltigrindur, grill-guarderar. dckk og
felgur.
Monster Mudder h jólbaröar
Fiber plast: bretti. hliðar, húdd, toppar
á Bronco. Einnig brettakantar á
Bronco, Blazer og Ramcharger.
Jackman sportfclgur, stærðir 15x8,
15 x 10, 16x8, 16x 10(5,6, 8 gata).
Hlæjur á flestar jeppategundir.
Rafmagnsspil 2ja hraða, 6 tonna
togkraftur.
KC-ljóskaslarar.
Hagstæð verð — Greiðsluskilinálar.
Mart sf.. Valnagörðum 14, simi 83188.
Þú sérð vel
héðan, Fraser
© Bulls
Á meðan kemur Willie Garvin,
sem álitinn er dauður, fram úr
fylgsni sinu.
r Svo framarlega
sem þeir læsa ekki
tómum klefum mun
ég hlæja að þeim. f
ir mti i'Hiuu
étm k Mil MMt
Vtð dögun safnast
starfsfólk hreyfing-
arinnar Salamander
fjóri á Livsay eyju
saman til að horfa á -
Modesty Blaise deyja.
Bílar til sölu:
Volvo 244 GL ’78, Honda Accord ’80,
Honda Civic ’79, Toyota Cressida ’78,
Subaru ’78, Toyota Corolla station ’80,
Lancer Mitsubishi ’80, Toyota Mark II
'77, Mazda 626 '79 og ’80, Mazda 323
'81, Mercedes Benz 240 D ’79, Datsun.
dísil ’76, '11 og ’78. Vantar bíla á sölu-
skrá. Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða
2, sími 81666.
Höfum úrval notaðra varahluta,
Mazda 323 ’78. Lancer 75,
Mazda616’74 Hornet’75.
Mazda8l8’73 C-Vega’73,
Toyota M 11 72, M-Benz 70,
Toyota Corolla 72 Cortína 71.
Land-Rover 71. A-Allegro’76.
Bronco 66 til 72, Sunbeam 74,
Datsun 1200 72. Volga’74,
Taunus 17 M, 70, Mini 74.
Skoda Pardus 76, Fiat 127 74,
Skoda Amigo’78, Fíat 128,74. >
Citroen GS 74. Fíat 125,74.
Saab 99 71 til 74. Willys’55,
M-Márina 74. VW 73
Og fL.ogfl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum'um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Síniar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Til sölu M. Benz sendibill
árg. ’67 (gamli Blóðbankabíllinn), lítið
notaður, góð vél, gírkassi, drif og
dekk. Hús þarfnast viðgerðar. Volvo
vörubtll árg. ’63, minnaprófsbíll,
sæmilegur bíll en þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 13574 og 37214 eftir kl.
18.
Til sölu varahlutir í:
Chevrolet Malibu Classic árg. 79
Volvo 164 árg. 79,.
Saab 96 árg. 73,
Datsun 160SSSárg. 77,
Datsun 220 dísil árg. 72,
Datsun 1200 árg. 73,
Datsun 100 árg. 72,
Mazda 818 árg. 73,
Mazda 1300 árg. 73,
Simca 1100 GLS árg. 75,
Pontiac Katalina árg. 70
Toyota Mark II árg. 73,
Audi lOOLSárg. 75,
Cortína 72,
VWárg. 72.
Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42.
Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—
4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um land allt.
Bilvirkinn Siðumúla 29, sími 35553.
Til sölu varahlutir i:
A. Allegro 77 Escort 73
Cortina ’67—74 Vivu 73
Renault 16 72 Impala 70
Fiat, flestar 70—75 Amason ’66
VW 73 Citroén DS, GS 72
Sunbeam Arrow 72
Chrysler 180 71 o.fl.o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími
35553.
Bilabjörgun—varahlutir.
Til sölu varahlutir í
Morris Marína
Benzárg. 70
Citroen
Plymouth
Malibu
Valiant
Rambler
Volvo 144
Opel
Chrysler
VW 1302
Fíat
Taunus
Sunbeam
Daf
Cortina
Peugeot
og fleiri
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bila. Opiðfrá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
Bílar óskast
Plymouth eða Dodge.
Óska eftir Plymouth eða Dodge vélar-
og skiptingarlausum eða með bilaðri
vél. Árgerð skiptir ekki máli. Á sama
stað eru til sölu krómfelgur undir Ford
eða Mopar. Uppl. í síma 18870.
Volvo Lapplander
óskast til kaups, má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 78577 eftir kl. 17.
Volvo 67
Vantar hásingu í Volvo árg. ’67. Uppl.
ísíma 52607.
Power Wagon.
Dodge Power Wagon óskast eða
sambærilegur bíll með drifi á öllum
hjólum. Þarf ekki að vera ökufær.
Uppl. í síma 99-6420, á kvöldin.
Bílaleigu vantar fólksbíla
og jeppa til endurleigu. Við sjáum um
tryggingar, þrif, augiýsingar og
afgreiðslu, mikil arðsemi fyrir litla fjár-
festingu. Þeir sem vilja leigja okkur
bíla hafi samband við auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—481
Bíll-hljómfiutningstæki.
Óska eftir góðum bíl í skiptum fyrir
góð hljómtæki. Uppl. í sima 53812.
Opel Rekord árg. 74-77
óskast til kaups. Útborgun 10 þús. kr.
og mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
66533.
Ódýr Volkswagen
sendibíll eða Ford Transit óskast.
Uppl. í síma 51050.
Til sölu Cortina 1300 L
árg. 72, 4ra dyra. Verð 10 þús. Uppl. í
síma 45374.
Óska eftir disilvél
í Land Rover eða I and Rover dísil til
niðurrifs.Uppl.í sima 35553 á daginn og
19560 á kvöldin.
Óska eftirgóðum framdrifsbíl,
helzt ódýrum, árg. 74 eða yngri. Uppl.
í síma 73794 fyrir kl. 10.30 f.h.
í
Húsnæði í boði
8
Suðurnes-Hafnir.
Einbýlishús til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 92-6930.
Til leigu 3ja herb.
íbúð í Kjarrhólma í Kópavogi í eitt ár.
Fyrirframgreiðsla. Laus 1. apríl nk.
Tilboð sendist DB merkt „Kjarrhólmi”
fyrir 29. marz ’81.
Fallegt einbýlishús
í gamla bænum til leigu frá miðju
sumri í rúmlega eitt ár (húsgögn
fylgja). Tilboð ásamt uppl. um
fjölskyldustærð óskast send DB fyrir
31. marz ’81 merkt „Eitt ár”.
Herb. með húsgögnum til leigu
í ca. 1 mánuð nálægt miðbænum,
reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 13. -H—585.
r
Húsnæði óskast
Ársfyrirframgreiðsla.
Óska eftir einstaklings- eða tveggja
herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum.
Uppl. i síma 15974 eftir kl. 17.
Óska eftir að taka
2ja herb. eða einstaklingsíbúð á leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 41051 eftir kl. 18.
Par utan af landi
með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð til leigu í miðbæ eða vestur-
bæ. Þarf ekki að vera laus fyrr en í
ágúst eða september. Uppl. i síma 97-
1358.
Mjög reglusöm barnlaus
hjón óska eftir góðri 2—3ja herb. íbúð,
geta látið í té húshjálp ef óskað er.
Uppl. i síma 26112 í dag.
Roskin hjón óska
að taka á leigu þriggja herbergja íbúð í
Reykjavík eða nágrenni. Algert bind-
indi. Góðri umgengni heitið. Uppl.i
síma 72360 og 75070.
Paróskar eftir íbúð
til leigu. Til greina kemur að skipta á
íbúð í raðhúsi á Akureyri. Uppl. í síma
45226 eftir kl. 18.
Ungt par óskar
eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i
síma 51657.
Ungur maður
utan af landi óskar að taka herbergi
eða litla íbúð á leigu í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 50397 til kl. 22
(Guðmundur).
Eldri maður óskar
eftir herb. eða einstaklingsíbúð nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 44324 milli
kl. 17 og 20.
Óska eftir ibúð
á leigu á íafirði, til greina koma skipti
áíbúðí Reykjavík. Uppl. ísíma 77712.
3ja herb. íbúð óskast.
2 fullorðin í heimili. Fyrirframgreiðsla
Reglusemi. Uppl. í síma 84812.
Verkfræðingur,
nýkominn frá námi, óskar eftir 2ja til
3ja herb íbúð.helzt í Breiðholti, þó ekki
skilyrði. Uppl. í sima 73917 milli kl. 6
og 9 í kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir
2ja til 3ja herb. ibúð með bílskúr,
snyrtilegri. Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 40617 eftir kl. 5.
$
Atvinna í boði
8
Óskum að ráða starfsstúlkur
á veitingastað. Vaktavinna. Uppl. i
síma 28470 og 25224 frá kl. 1—6.
Brauðbær.
Háskólafóik.
Tökum að okkur vélritun. Vönduð
vinna. Sími 26467 — 12773 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Háseta vantar
strax á 55 tonna netabát sem stundar
róðra frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma
11747 til kl. 18.
Aðstoðarmenn
vantar til húsgagnaframleiðslu. Uppl. í
síma 74666.
Starfskraftur óskast
í litla matvörubúð. Uppl. í síma 26680.
Vana beitingamenn
vantar á landróðrabát frá Patreksfirði.
Uppl. ísíma 94-1308.
Vanan háseta vantar
á 60 tonna bát, sem rær frá Þorláks-
höfn, frá 29. marz. Uppl. í síma 72980
eftir kl. 8.
Atvinna óskast
8
Maður á miðjum aldri
óskar eftir góðri vinnu, reglusamur og
stundvís. Margt kemur til greina. Uppl.
i síma 43207.
21 árs háskólanemi
óskar eftir vinnu eftir hádegi. Er stund-
vís og reglusamur. Allt kemur til
greina. Uppl. i síma 10540 (Egill).
Daggæzla fyrir börn,
er í Garðabæ, hef leyfi. Uppl. í síma
43775.
I
Tapað-fundið
8
Kvenmanns gullarmband
tapaðist þann 21/3 við Dómkirkjuna
eða á leiðinni að Hótel Loftleiðum eða
v/hótelið. Uppl. í síma 15058.