Dagblaðið - 24.03.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 24.03.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1981. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Trjáklippingar. Pantið timanlega. Gárðverk, sími 10889. I Einkamál i Óska cftir stelpu í sparimerkjagiftingu. Tilboð sendist DB merkt „Gifting”. Vel menntaður, vel stæður og myndarlegur maður á fimmtugsaldri óskar eftir að kynnast ungri og myndarlegri konu. Eitt til tvö börn engin fyrirstaða. Tilboð sendist á augld. DB sem fyrst merkt „Vor 614”. Lesbíur, hommar: Samtökin ’78 eru félag ykkar. Kynnið ykkur félagið og verið með. Félags- fundur 27. marz. Hringið í síma 91- 28539 í símatímunum á þriðjudögum kl. 18—20 og á laugardögum kl. Í4— 16 eða skrifið í pósthólf 4166, 124 Reykjavik. Reglusamur 53 ára maður óskar eftir að kynnast reglusamri og heiðarlegri konu, ekki eldri en 55 ára. Algjör þagmælska. Svar óskast sent á augld. DB fyrir 28. marz merkt „2781”. Óska eftir að kynnast vel gerðum kvennmanni, á íbúð og bíl , æskilegur aldur 35—39 ára. Uppl. ásamt mynd sendist augld. DB fyrir 29. marz merkt „12—14”. 1 Innrömmun Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalist- um fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton undir myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðssölu. Afborgunar- skilmálar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar, Listmundir og innrömmun, Laufásvegi 58. Sími 15930. 1 Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. Les f lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. Félagasamtök — starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR” sem örvar dansmenntina i samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurshópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæðin með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum við stjórn. „TAKTUR” sér um tónlistina fyrir þorrablótin og árshátíðirnar með öllum vinsælustu íslenzku og erlendu plötun- um. Ath.: Samræmt verð félags ferða- diskóteka. „TAKTUR”, sími 43542 . Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð, fimmta árið í röð. Ltflegar kynningar og dans- stjórn í öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusimi mánu-' tdag, þriðjud og miðvikud. frá kl. 15— 18 22188. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna Spilum fyrir árshátíðir, þorrablót, félags- hópa, unglingadansleiki skólaböll, og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið ljósa- show ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt i diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 ATH: Samræmt verð félags ferðadiskóteka. L.vkillinn að vel heppnuðum dansleik. Diskótek sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæminu, á árshátíðinni, skólaballinu eða öðrurn skemmtunum, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist sem er spiluð á fullkomin hljómflutningstæki af plötusnúðum sem kunna sitt fag. Eitt stærsta Ijósashowið ásamt samkvæmisleikjum (ef óskað er). Hefjum fjórða starfsár 28. marz. Diskó- rokk — gömlu dansa. DOLLÝ — Sími 51011. Vantar þig stuð? Prófaðu okkur. Ferskir og reyndir plötusnúðar hjá reyndu diskóteki. Diskótekið Rokkrás. Uppl. í síma 43291. Ath.: Samræmt verð félags ferðadiskóteka. c I Framtalsaðstoð Bókhald — uppgjör. Geri skattframtöl og uppgjör fyrir ein- staklinga með eigin atvinnurekstur. Annast bókhald allt árið. Skattkærur og öll umsjón innifalin í verði. Verði stillt í hóf. Ath. sérlega hagstæð kjör fyrir atvinnubifreiðarstjóra. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Skúlagötu 63, 3. hæð. Sími 22870. Húsdýraáburöur. Húsfélög, húseigendur: athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Snyrtileg umgengni og sanngjarnt verð. Geri einnig tilboð ef óskað er. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Erum tveir smiðir. Getum bætt við okkur verkefnum í vor og sumar úti á landsbyggðinni jafnt sem í bænum. ísetningar á hurðum og gluggum. Glerjun, endurnýjun á þökum, alhliða utanhússklæðningar og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í síma 39231 á kvöldin. Húsaviðgerðir, þakviðgerðir, gluggaviðgerðir. Klæði með stáli hús að utan. Smíða milliveggi. sólskýli og margt fleira. Uppl. í síma 75604. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð I nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. t síma 39118. Dyrasfmaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raflagnavinna. Sími 74196. Löggiltur rafvirkjameistari. Húsdýraáburður. Hef til sölu allar tegundir af húsdýra- áburði, nema geitatað. Borið á ef óskað er. Uppl. ísíma 81793. Mannbroddar kosta miklu minna en beinbrot og þjáningar sem þeim fylgja. Margar gerðir mannbrodda fást hjá eftir- töldum skósmiðum: Hafþóri E. Byrd, Garðastræti 13a, Rvk. Karli Sesari Sigmundssyni Hamraborg 7, Kóp. Herði Steinssyni, Bergstaðastræti lORvk. Sigurbirni Þorgeirssyni, Háaleitisbraut 68, Rvk. Gísla Ferdinandssyni, Lækjargötu 6a, Rvk. Gunnsteini Lárussyni Dunhaga 18, Rvk. Helga Þorvaldssyni, Völvufelli 19, Rvk. Sigurði Sigurðssyni, Austurgötu 47, Hafnarf. Hallgrimi Gunnlaugssyni, Brekkugötu 7, Akureyri. Ferdinand R, Eiríkssyni, Dalshrauni 5, Hafnarf. Halldóri Guðbjörnssyni Hrisateigi 19, Rvk. Húsdýraáburður (mykja). Keyrum heim og dreifum á, sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 54425 og 53046. Pipulagnir-hreinsanir. Viðgerðir-breytingar-nýlagnir. Vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfesting er gulls ígildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi. Hreinsum stíflur úr salernis- skálum, handlaugum, vöskum og pipum. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, simar 28939 og 86457. Hreingerningar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi, ef þarf. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingeringaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahús- næði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Uppl. í sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningar — teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. i símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. 1 ökukennsla i Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orö. Kenni á amcriskan Ford Fairmont. líniafjöldi við hæfi hvers cinstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd ;i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. simar 21924. 17384 og 21098. Kenni á Toyola Crown árg. ’80, með vökva- og veltistýri. Útvega ölf' prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna lima. Auk ökukennslunnar aðstoða ég þá sent af einhverjum ástæðum hal'a rriisst ökuréttindi sín að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukennari. sími 19896 og 40555. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis tíma. Sigurður Þormar. sími 45122. fyrir tckna ökukennari. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ökukenrisla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Ragnar Þorgrimsson, 33165 Mazda 929 1980. Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981. Fjórhjóladrif. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Ævar Friðriksson, Passat. 72493 Eiður H. Eiðsson. Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501 Finnbogi G. Sigurðsson. Galant 1980. 51868 Friðbert P. Njálsson, 15606— 12488 BMW 320 1980. Guðbrandur Bogason Cortina 76722 .Guðjón Andrésson. Galant 1980. 18387 Guðni. G. Pélursson, Mazda 1980. Hardtopp. 73760 Gunnar Sigurðsson, ToyotaCressida 1978. 77686 Gylfi Sigurðsson. Honda 1980. 10820 Hallfríður Stefánsdóttir. Mazda 626 1979. 81349 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 HelgiSessilíusson. Mazda 323. 81349 Hjörtur Elíasson, Audi 100LS 1978 32903 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun V-140 1980 77704 Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.