Dagblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 02.04.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981. Raddir Skcmmtileg, ný bandarísk kvikinynd um frama- og ham ingjuleit hevrnarlausrar stúlkuogpi | psöiigvaia. Aöalhlutveik: Michael Onlkean, Amy Irving Sýnd kl. 5,7og9. 1UGARA9 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist í Reykjavik og viðaráárunum 1947 til 1963. I.eiksljóri: Þorsteinn Jónsson K.inróma lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á sanuarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J.. Visi. ..... nær einkar vcl tiðar- andanum. . . ”, ,,kvik- inyndatakan er gullfallcg melódia um menn og skepn- ur. loft og láð.” S.V.. Mbl. „Æ.skuminningar scin svikja engan." „Þorsteinn hefur skapað trúveröuga mynd, sein allir ættu að gcta hafl gaman al'." Ö.Þ.. Dbl. Aðalhlutverk: Pélur Björn Jónsson llallur Helgason Krislbjörg Kjeld. Krlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á garðinum Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um átök og uppistand á brezkum upp- tökuheimilum. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford. Myndin er slranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Bobby Deerfield Sérstaklega spennandi og vel gerð ný bandarísk stórmynd í litum og Panavision er fjallar um fræga kappaksturshetju. Aðalhlutverk: Al Pacini, Mariha Keller. Framleiöandi og leikstjóri: Svdney Pollack íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. two wA«Nt s cuc pobtp KAdtN conaa ÍÖHNMU.S. 'THE THIRTY- NINE STEPS' k, KANK f IIM DISTKIBUTOKi 39þrep Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlega. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warner, Eric Porter. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Augu Láru Mars (Eyea oI Laora Mara) Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný amerisk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpcnters. Lcikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Faye Dunaway Tommy Lee Joncs Brad Dourif o.fl. Fílamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Blaðaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. Hækkað verð. Arena Hörkuspcnnandi bandarisk litmynd um djarfar skjald- meyjar, með Pam Grier Bönnuð innan 16ára Endursýnd kl. 3,05,5,05, 7,05,9,05,11,05. sakjr c Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, fam- hald af myndinni Svarti guð- faðirinn og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamsson. Sýnd kl.3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16ára. íslenzkur texti. --------Hbr D------------ Jory Spennandi „vestri” um leit ungs pilts að morðingja föður hans, með: John Marley, Robby Benson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. ■BORGARv PiOíO •aaojuyvot t aöf Ný spcnnandi mynd um fyrsta flug hljóðfráu Concord þot- unnar frá New York til Paris- ar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiðinni sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rick. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. TÖNABÍÓ Sími II 182 HAlR ftát Willie og Phil Nýjasta og tviinælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Ma/ursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusam- band þriggja ungmenna. tilhugalif þeirra og ævintýri, allt til fullorðinsára. Aðalhlutverk: Michael Onlkean, Margot Kidder og Ray Sharkey Sýnd kl. 5, 7 og9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Borsalino Sýnd kl. 9. Land og synir Hin víðfræga islenzka stór- mynd. Sýnd kl. 7. SÆJAKBié* '™ Simi 50 1 84 DB lifi! The Goodbye Girl Leiftrandi fjörug og skemmti- leg litmynd. Handrit eftir Neil. Simon, vinsælasta leikrita- skáld Bandaríkjanna um þess- ar mundir. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason. Sýnd kl. 9. „Kraftaverkin gerast enn . . . Háriö slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð ...” Politikcn „Áhorfendur koma út af 'myndinni i sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutvcrk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. WM ■ ■ ■TTTTTTTmTTfTTIllTnTI ■ ■ ■ ■ ■ tfTl FILMUR QG VÉLAR S.F. lUUJLUUUAUUUUUUUUUU SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. Philip Sturgess flugmaður bafði verið skotinn niður yfir yfirráðasvæði óvinarins en verið bjargað frá þvi að lenda i fangabúðum af samtökum sem nefndust Fljótslinan. FIMMTUDAGSLEIKRITIÐ - útvarp kl. 20,30: FLUGMAÐUR HYGGST SEGJA FRÁ LÍFS- REYNSLU SINNI —en ýmsir vilja að sannleikurinn liggi í þagnargildi Fljótslínan nefnist leikrit útvarpsins í kvöld. Það gerist skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Philip Sturgess kemur frá Bandaríkjunum til að heimsækja gamlan kunningja í Bretlandi. Hann hafði á sínum tíma tekið þátt í stríðinu sem flugmaður og verið bjargað af samtökum sem nefndust Fljótslínan. Þau samtðk hjálpuðu flugmönnum sem skotnir höfðu verið niður yfir yfirráðasvæði óvinarins til að komast aftur yfir á til sinna manna og forða þeim þannig frá því að lenda i fangabúðum. Meðal þeirra sem Philip hittir í Bretlandsför sinni er ung stúlka sem starfað hafði í samtökunum. Þar höfðu þau kynnzt og þegar þau hittast aftur segir hann henni að hann hyggist skrifa eitthvað um starfsemi Fljótslínunnar. Hún biður hann hins vegar að fara var- lega þar sem ýmsir menn vilji að sann- leikurinn liggi í þagnargildi og þeir menn séu ekki of vandir að meðulum. Höfundar leikritsins eru tveir, Charles Morgan og John Richmond. Charles Morgan fæddist í Kent árið 1894. f fyrri heimsstyrjöldinni var hann í brezka sjóhernum en að henni lokinni stundaði hann nám i Oxford, þar sem hann varð kunnur per- sónuleiki. Árið 1921 fékk hann starf á ritstjórn stórblaðsins Times og árið 1926 varð hann aðalleiklistargagn- rýnandi blaðsins og var í því starfi til upphafs síðari heimsstyrjaldarinnar. Eftir það fékkst hann eingöngu við sjálfstæð ritstörf. Hann varð fyrst kunnur fyrir sögu sína The Gun Room sem kom út á Ox- ford-árum hans en hún var byggð á endurminningum hans úr stríðinu. Fljótslínan kom út árið 1952. Morgan lézt árið 1958. Leikritið var áður flutt árið 1961. Rúrik Haraldsson fer með stærsta hlut- verkið, hlutverk Philip Sturgess. Aðrir í stórum hlutverkum eru Helga Bachmann, Róbert Arnfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Valur Gislason er leikstjóri en Þorsteinn Ö. Stephensen snaraði leikritinu yfir á íslenzku. Að sögn Klemenzar Jónssonar, leik- listarstjóra útvarps, er hér um magnað leikrit að ræða sem fjallar um njósnir. -KMU. | Útvárp Fimmtudagur 2. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 MiOdegissagan: „Litla væna Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Ltlli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (19). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16. IS Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Fílhar- móniusveitin í Vín lcikur þætti úr „Spartakus-ballettinum" eftir Áram Katsjaturian: höfundurinn stj. / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóníuhljómsveitin i Boston ieika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Seiji Ozawa stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flólta með faramtleikurum” eftir Geoffrey Trcase. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (21). 17.40 Litli harnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál. Böðvar Guö- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Barbara Vigfússon syngur lög eftir Franz Schubert og Arthur Honegger. Jóhannes Vigfússon leikur meðá pianó. 20.30 „Fljótslínan”. Leikrit eftir Charles Morgan og John Rich- mond. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Valur Gislason. Persónur og ieikendur: Philip Sturgess: Rúrik Haralds- son; Vaierie Barton: Helga Bachmann; Julian Wyberton: Róbert Arnfinnsson; Marie Wyberton: Herdis Þorvaldsdóttir; Hegrinn: Baldvin Haildórsson; Dick Frewer: Bessi Bjarnason; Pierre Chassaique: Indriði Waage. Aðrir ieikendur: Arndis Björns- dóttir, Kiemenz Jónsson, Nína Sveinsdóttir og Valdemar Lárus- son. (Áður útvarpað árið 1961). 21.55 Frá tóniistarhátiðinni í Hel- sinki í sept. sl. Liisa Pohjola leikur pianóverk eftir Franz Liszt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I-estur Passíu- sálma (39). 22.40 „Oft er það gott sem gamlir kveða”. Pétur Pétursson ræðir við Jóhönnu Egilsdóttur, fyrrum formann Verkakvennafélagsins Framsóknar (fyrri hluti). 23.05 Kvöldstund meðSveini Einars- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 3. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Sigurjón Hciðarsson lalar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarhúsið”, ævintýri úr safni Grimmsbræðra. Theódór Árna- son þýddi. Helga Harðardóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Föstudagur 3. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegiil. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Mánudagur (Lundi). Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Edmond Sechan. Aðalhiutverk Bernard Le Coq, Franpoise Domet og Pierre Etaix. Mánudagsmorg- un nokkurn vaknar maður á bekk við götu i París. Hann hefur misst minnið og tekur að grafast fyrir um fortíð sína. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.