Dagblaðið - 20.05.1981, Side 18

Dagblaðið - 20.05.1981, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAl 1981. Spáð er hœgri breytilegH átt vlðast hvar en búast má við skúrum á ein- stðku staö, annars verður yfirleitt þurrt. Kiukkan 8 var vestan 2, skýjað og 5 stig í Reykjavflt, austan 2, skýjað og 2 stig á Gufuskálum, haegvlðri, skýjað og 1 stig á Galtarvita, norðan 2, skýjað og 6 stig á Akureyri, vastan 2, skýjað og 4 stig á Raufarhöfn, sunn- an 2, láttskýjað og 3 stig á Dalatanga, vastan 2, skýjað og 8 stig á Hðfn og sunnan 2, þoka og 7 stig á Stórhðfða. ( Þórshðfn var skýjað og 8 stig, skýjað og 12 stig í Kaupmannahðfn, skýjað og 12 stig í Osló, skýjað og 9 stig í Stokkhólmi, skýjað og 13 stig I London, láttskýjað og 16 stig í Hamborg, skýjað og 16 stig I Parfs, skýjað og 16 stig f Madrid, skýjað og 13 stig í Lissabon og láttskýjað og 11 stig í Naw York. V / Eirikur Jónsson, Sólheimum 34, lézt í Landakotsspítala 18. maí sl. Auður Guðmundsdóttir, Fornhaga 19, lézt I Borgarspítalanum 18. maí sl. Guðráður Davið Bragason, Miðvangi 27 Hafnarfirði, sem lézt af slysförum 16. maí sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 22. maí kl. 14. Aðalbjörg Jónsdóttir fv. símritari, Kaplaskjólsvegi 55, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 10.30. Sigriður Ásgeirsdóttir gullsmiður, Hlíðarvegi 35 ísafirði, sem lézt 14. maí sl„ verður jarðsungin frá ísafjarðar- kirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 14. Guðrún Halldórsdóttir frá Berserks- eyri, Grettisgötu 20A, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. maí kl. 13.30. Guðleifur Guðmundsson trésmiður, Miklubraut 86, sem lézt 13. maí sl„ verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. maí kl. 13.30. Ftitidsr AA-samtökin í dag, miðvikudag, vcrða fundir á vcgum AA-sam- takanna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010) kl. 12 (opinn), 14, 18 og 21. Grensás, Safnaðarheim- ili kl. 21, Hallgrímskirkja kl. 21. Akranes (93-2540) Suðurgata 102 kl. 21. Borgarnes, Skúlagata 13, kl. 21. Fáskrúðsfjörður, FélagshLlnilið Skrúður, kl. 20.30. Höfn, Hornafirði. Miótún 21, kl. 21. Keflavik (92-1800), Klappaist 7 Enska, kl. 21.00. Á morgun, fímmtudag, s ;rða fundir í hádeginu sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið, kl. 14. Tiikyftitmgar Þörungamjöl fyrir heimilis- garöa í blómaverzlanir Þörungavinnslan hf. að Reykhólum er um þessar mundir að dreifa þörungamjöli fyrir heimilisgarða i blómaverzlanir. Hér er um nýjung aö ræöa að þvi leyti aö mjölið verður á boðstólum í 10 kg neytenda- umbúöum, sem á veröa prentaðar ýmsar upplýs- ingar um hvernig eigi að nota mjölið. Þeir sem notað hafa þang og þara til áburðar, t.d. i kartöflugarða, eru sannfærðir um gildi þess. Hér er um að ræða lífrænan áburð, mjög snefilefnaríkan og fullan af bætiefnum sjávarins. Reynslan bendir til þcss að þörungamjöl bæti frjómagn jarövegs og flýti fyrir vexti plantna. Aöaláhrifin felast þó 1 því að auka næringargildi, bragðgæði og lengra geymsluþol ávaxta. Hér er því komið tækifæri fyrir hina fjölmörgu áhugamenn um blóma- og plönturækt að ná sér í þann áburö sem sett gæti punktinn yfir i-ið í garð- rækt sumarsins og tryggt gómsæta og heilnæma uppskeru aö hausti. Eins og áöur sagði verður þörungamjölið á boð- stólum i helztu blómaverzlunum Reykjavíkur en Samband ísl. samvinnufélaga mun sjá um dreifing- unaútumland. Gróðursælt sumar! Hf. Skallagrimur ÁÆTLUN AKRABORGAR í janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Kl. 8,30 — 11,30 — 14,30 — 17,30 Frá Reykjavík Kl. 10,00 — 13,00 — 16,00 — 19,00 i april og október verða kvóldferðir a sunnudógum. — i maí, júni og september verða kvöktterðir á föstudogum og sunnudögum. — í júlí og ógúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvoldferðir eru frá Akranesi kl. 20,30 ogfráReykjavíkkl. 22,00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðsia Rvik simi 16050 Simsvari í Rviksími 16420 Talstoðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og Reykja- vik FR^bylgja, rás 2 Kallnúmer Akranes 1192. Akraborg 1193. Reykjavik 1194 Lánskjaravísitala Með tilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979 hefur Seðla- bankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir júni- mánuð 1981. Lánskjaravisitala 245 gildir fyrir júnímánuð 1981. Amnesty-fólk á leiksýningu Þann 28. maí nk. eru 20 ár frá því aö brezki lög- fræðingurinn Peter Benenson birti grein í sunnu- dagsblaðinu Observer og vakti athygli á kjörum pólitískra fanga í heiminum sem hann kallaði gleymda fanga. Grein Benenson vakti heimsathygli og í kjölfar hennar voru samtökin Amnesty Inter- national stofnuð. Islandsdeild þeirra samtaka hyggst minnast þessara timamóta á morgun, fimmtudaginn 21. maí, en þá ætla félagsmenn aö sækja sýningu Þjóöleikhússins á Haustinu í Prag sem sýnd er á litla sviðinu. Sýning þessi er einkar athyglisverð og vel af hendi leyst. Hér er um tvo einþáttunga að ræða sem þótt ólíkir séu eru tengdir innbyrðis. Verkin lýsa aöstæðum andófsmanna í Tékkóslóvakíu, en annar höfundanna situr nú þar í fangelsi vegna skoðana sinna en hinn er landflótta. Þótt verkin skírskoti þannig til tékknesks raunveruleika og beri merki tékkneskrar bókmenntahefðar hafa þau einnig víð- feðmara gildi. Áhorfandinn gleymir því ef til vUl ekki að lýst er aðstæðum í Tékkóslóvakíu en honum er jafnframt Ijóst að skeyti höfunda hitta valdhafa alls staöar þar sem skoðana- og tjáningarfrelsi eru sett óhæfileg takmörk. Að leiksýningu lokinni verða tæplega klukku- stundar umræöur um verkin og efni þeirra. Umræöum stýrir Friðrik Páll Jónsson fréttamaður og til þátttöku hefur verið fengið leikhúsfólk og ýmsir aðrir sem þessi efni hafa kynnt sér. Leiksýningin er auglýst sem venjuleg sýning af hálfu leikhússins og öllum heimill aðgangur. Félögum í Amnesty, sem tryggja vilja sér miða, er bent á að þeir geta snúið sér til miðasölu Þjóðleik- hússins og fengið miða með þvi að visa til þátttöku sinnar i samtökunum. Fálag einstœöra foreldra heldur flóamarkað í kjallara hússins að Skeljanesi 6 (leið 5 á leiðarenda) laugardaginn 23. maí kl. 14. Húsgögn, nýr og notaður fatnaður o.fl. o.fl. á boð- stólum. Styrktu gott málefni Þessar þrjár vinkonur héldu fyrir skömmu hluta- veltu i Samtúni 12. Þær fengu 200 kr. i ágóða og létu þær peninginn renna til Sjálfsbjargar, félags lam- aðra og fatlaðra i Reykjavík. Stúlkurnar heita f.v. María Baldursdóttir, Sólveig Daníelsdóttir og Guðný Matthíasdóttir. FERÐASTYRKUR TIL RITHÖFUNDAR j fjárlögum 1981 er 4 þús. kr. fjárveiting til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs ís- lands, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík, fyrir 10. júní 1981. Umsókn skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavík, 11. mai 1981 RITHÖFUNDASJÓÐUR ÍSLANDS HVER ER SÖKUDÓLGURINN? Meö hækkandi sól og björtum kvöldum minnkar áhugi minn á sjón- varpsglápi til muna (hefur þó aldrei verið mikill). Samt horfði ég þó á sjónvarpið í gærkvöldi þar sem hinn æsispennandi læðingur var á dag- skrá. Ekki fannst mér málið skýrast heldur jafnvel vérðff flóknara en hinn stálkaldi Harvey, sem sjaldan stekkur bros eða sýnir merki um að tilfinningar bærist í brjósti hans, leysir örugglega vandann í næsta þætti. Einn galli við þessa þætti er hversu stuttir þeir eru og held ég að heppilegra væri að sýna þá með styttra millibili. í gærkvöldi var okkur leyft að lita á gamlar ljósmyndir einu sinni enn. Ekki hef ég horft á alla þessa þætti en sá þó fyrstu þættina og fannst gaman að þeim, en nú finnst mér vera komið nóg i bili og vona ég að myndaalbúmið fari að verða búið. Bandariski hagfræðingurinn Milt- on Friedmann var síðastur á dagskrá sjónvarps í gærkvöldi og fjallaði hann um frelsið til að velja. Orða- flaumur hans var ógurlegur en virki- lega þarf að grípa hvert einasta orð til að ná þvi sem hann er að segja. Ekki hef ég hugsað mér að rekja hér né fjalla um kenningar hans, til þess eru örugglega aðrir betur fallnir. Áður en þátturinn hans byrjaði var okkur lof- að umræðuþætti í næstu viku um kenningar hans og bíð ég spennt eftir honum. Því ég held að þættir sem þessir hafi engan tilgang nema á eftir fari umræður um efnið. Ekki er heldur annað en sanngjarnt að fleiri en Milton fái að koma skoðunum sínum á framfæri. Útvarpið í gærkvöldi fór alveg fyrir ofan garð og neðan hjá mér, þ.e.a.s. ég sleppti því alveg, enda fannst mér ekkert vera á dagskránni sem ég hafði sérstakan áhuga á nema þá kannski eldhúsdagsumræðurnar. En svo nennti ég ekki að hlusta á blessaða stjórnmálamennina lof- syngja sig og sína og niðurníða aðra og benda á hvér annan sem sökudólg- inn mikla. Eða vill það ekki oft verða svo þegar svona umræður fara fram? Ný plata: „Árný trúlofast" Út er komin fjögurra laga plata, Árný trúlofast. Lögin og textarnir eru eftir þá félaga Hrein Laufdal og Ingjald Arnþórsson. Á plötunni leika LeóTorfa- son, Gunnar Sveinarsson, Jón Berg, Pétur Hall- grimsson, Sigfús Arnþórsson, Ingjaldur Arnþórsson og Hreinn Laufdal. Útgefandi er Studio Bimbo á Akureyri. Aðalfundur Nemendasambands Menntaskólans á Akureyri var haldinn aö Hótel Esju fimmtudaginn 5. marz sl. Þetta var 7. aöalfundur sambandsins, en það var stofnað 6. júní 1974. Markmið þess er m.a. að skapa tengsl milli fyrrverandi nemanda MA og stuðla að sambandi þeirra við nemendur og kennara skólans. Þess vegna verður vonagnaður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 5. júní nk. Þar gerir fólk sér glaðan dag og rifjar upp minningar frá skólaárun- um. Ragna Jónsdóttir formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Stjórnina skipa nú: Formaður Ragna Ragnars, ritari Sigríður Guömundsdóttir, fulltrúi 25 ára stúdenta, gjaldkeri Þorsteinn Jónsson, fulltrúi 10 ára stúdenta, Sigríöur S. Jónsdóttir, fulltrúi 40 ára stúdenta og Ingi Viðar Ámason. í varastjórn eru: Gunnlaugur Kristjánsson, fulltrúi 5 ára stúd- enta, Pétur Guömundsson, Vilhjálmur G. Skúlason og Héðinn Finnbogason. Endurskoðendur: Ragnar Hafliðason og Þorsteinn Marinósson. Samið við Spánverja um hvalveiðistöðvar Nýlega var undirritaður í Reykjavík samningur milli íslands og Spánar um gæzlumenn í hvalveiði- stöðvum. Hér er um að ræða sams konar samning og gerður var milli íslands, Noregs og Kanada áriö 1972 um að skipzt yrði á eftirlitsmönnum við hvalveiðar. Samningurinn er gerður á grundvelli ákvæða alþjóðasáttmálans um skipan hvalveiða frá árinu 1946. Samninginn undirrituðu Steingrimur Hermanns- son sjávarútvegsráðherra og Juan Prat Coll, vara- fiskimálastjóri Spánar. Finnar heiðra Sigurjón Guðjónsson Forseti Finnlands hefur sæmt Sigurjón Guðjónsson fv. prófast riddarakrossi fyrsta stigs finnsku orð- unnar Hvita rósin. Sendiherra Finnlands, Lars Lindeman, afhenti orðuna við athöfn í Norræna húsinu þann 11. apríl sl. Við athöfnina nefndi hann sérstaklega hina miklu þýðingu sem Sigurjón Guðjónsson hefur haft fyrir menningartengsl Finnlands og íslands. Sigurjón Guðjónsson hefur verið mjög virkur félagi í Finnlandsvinafélaginu Suomi í áratugi og í stjórn þess um árabil. Aðalfundur Rithöfunda- sambands íslands Aöalfundur Rithöfundasambands íslands var hald- inn í apríl sl. og lauk þar með 7. starfsári þess eftir sameiningu rithöfundafélaganna tveggja, Félags fslenzkra rithöfunda og Rithöfundafélags íslands, i ein sameiginleg hagsmunasamtök árið 1974. Félagar eru nú 217 talsins. Á fundinum voru kjörnir tveir menn í aðalstjórn, þau Úlfur Hjörvar og Ása Sólveig, og varamaður Anton Helgi Jónsson. Fyrir í stjórn eru: Njörður P. Njarðvík formaður, Þorvaröur Helgason varafor- maður, Pétur Gunnarsson og Guðmundur Steins- son. Félagslegir endurskoðendur voru endurkjömir: Ási í Bæ og Jónas Guðmundsson. Rithöfundaráð skipa auk ofannefndra sjö stjórnarmanna: Guöbergur Bergsson, Olga Guðrún Árnadóttir, Valdís Óskarsdóttir og Þorgeir Þorgeirs- son. Varamenn: Elias Mar, Guðrún Helgadóttir, Hjörtur Pálsson og Þórarinn Eldjárn. Fulltrúi Rithöfundasambandsins i stjórn Banda- lags íslenzkra listamanna er Þórarinn Eldjárn. Menntamálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Launasjóðs rithöfunda til þriggja ára samkvæmt til- nefningu stjórnar Rithöfundasambandsins. Stjórn- ina skipa: Guðrún Bjartmarsdóttir, Heimir Pálsson, Reykjavík, og Tryggvi Gíslason, Akureyri. Helztu verkefni sambandsins á liðnu starfsári eru samningamálin. Nýr samningur hefur veriö gerður við Þjóðleikhús. Samningar standa yfir við Félag íslenzkra bókaútgefenda um útgáfusamning fyrir þýðingar og einnig er verið að semja við Rikisút- varpið. Samningum við Námsgagnastofnun hefur veriö sagt upp og ganga þeir úr gildi 1. júlí. Þá standa einnig yfir samningar við MÍFA-tónbönd, Akureyri, um afnot höfundarréttar við útgáfu tón- banda (hljóðbóka). Langar og miklar samningaviö- ræður hafa átt sér stað við menntamálaráðuneyti og fjármálaráðuneyti um greiðslur fyrir ólöglega fjöl- földun í skólum og er árangurs aö vænta i náinni framtíð. Þá hefur stjórn Rithöfundasambandsins tekið þátt i samningu nýs frumvarps til laga um gjaldtekju af auðum hljómböndum ásamt STEFi og Sambandi flytjenda og hljómplötuframlciðenda. Virka flytur úr Árbœ á Klapparstfg Á laugardag var opnuð að Klapparstíg 25—17 verzl- unin Virka, en hún hafði áður verið til húsa við Hraunbæ í Árbæ, eða sl. 4 ár, en nú var starfsemin að sprengja allt utan af sér svo nauðsynlegt var að flytja í stærra og betra húsnæði. Vörurnar sem seldar eru í Virku eru allar fiuttar inn af eigendum verzlunarinnar beint frá Bandaríkj- unum. í Virku fæst allt til hnýtinga, svo sem garn í fjölmörgum litum, leiðbeiningablöð og hringir og kúlur til skrauts. Einnig fæst allt til bútasaums, efni og leiöbeiningablöð, einnig er hægt að kaupa pakka þar sem nákvæmar leiðbeiningar eru gefnar um saumaskáp og að sjálfsögðu fylgir efni með í pakk- anum. Mikið úrval er af bómullarefnum í Virku og eru einungis seld efni sem eru 100% bómull og eru til á milli 300 og 400 tegundir af efnum. Einnig fást i Virku handklæöi og ýmsir hlutir i eldhús svo sem pottaleppar o.fl. Eigendur Virku eru hjónin Guðfinna Helgadóttir og Helgi Þór Axelsson. Guðfinna hefur haft nám- skeið í hnýtingum og bútasaum sl. 4 ár og hefur hún ekki getað annað eftirspurn. Húi\ lærði i Bandaríkj- unum og fer þangaö einu sinni til tvisvar á ári til að fylgjast með því nýjasta á markaðnum í sambandi viö hnýtingar og bútasaum. Á myndinni má sjá þau hjónin í verzluninni þar sem þau láta fara vel um sig i körfuhúsgögnum sem fást að sjálfsögðu í Virku. Iþróttlr Ýmislegt íslandsmótið í knattspyrnu 1981 Miðvikudagur 20. mai Akranesvöllur ÍA — ÍBV, 1. deild, kl. 20. Kaplakrikavöllur FH — Valur, 1. deild, kl. 20. Melavöllur Fram—Vikingur, 1. deild, kl. 20. Minningarkort Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi eru seld á skrifstofunni að Hamraborg I. sínii 45550. og einnig i Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanuni við Nýbýlaveg. 20. maí minnzt ó Siglufirði Eins og undanfarin ár er 20. maí minnzt á Siglufirði því að þann dag árið 1918 hlaut bærinn kaupstaðar- réttindi. Hátíðahöldin verða með svipuðu sniði og áður. Sigurður Gunnlaugsson, fyrrverandi bæjarrit- ari og bamfæddur Siglfirðingur, mun halda sýningu á verkum sinum, sem unnin eru af miklum hagleik og fjölbreytni. Sýningin verður í sýningarsal hins nýja Ráðhúss Siglufjarðar og verður opnuð kl. 17 i dag, 20. mai, með leik Lúðrasveitar Siglufjarðar. í kvöld verður hátíöarsamkoma í Nýja Bíói kl. 21.00 með eftirfarandi dagskrá: 1. Hátíðin sett: Ingimundur Einarsson bæjarstjóri. 2. Hátíðarræða: Alfreð Jónsson oddviti, Grímsey. 3. Lúðrasveit Siglufjarðar leikur, stjórnandi Atli Guðlaugsson. 4. Karlakórinn Vísir syngur, stjórnandi Guðjón Pálsson. 5. Jón Óskar rithöfundur les úr verkum sínum. 6. Dixieland hljómsveit leikur nokkur lög. Framkvæmdastjóri 20. maí nefndar er Elias Þor- valdsson. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 93-19. mal 1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Saia 1 Bandarfkjadollar 6,832 8,850 7,535 1 Storlingspund 14,293 14,331 16,764 1 Kanadadollar 6,702 6,717 6,289 1 Dönsk króna 0,9479 0,9604 1,0454 1 Norsk króna 1,2047 1,2079 1,3287 1 Sœnsk króna 1,3979 1,4016 1,6417 1 Finnsktmark 1,6848 1,6890 1,7479 1 Franskur franki U383 U396 1,3635 1 Belg. franki 0,1830 0,1835 0,2019 1 Svissn. franki 3,3474 3,3562 3,6918 1 Hoilenzk florina 2,8787 2,8857 2,9543 1 V.-þýzkt mark 2,9796 2,9874 3,2861 1 Itöbk Ifra 0,00699 0,00800 0,00880 1 Austurr. Sch. 0,4216 0,4227 0,4650 1 Portug. Escudo 0,1126 0,1129 0,1242 1 Spánskur peseti 0,0749 0,0751 0,0826 1 Japanskt yen 0,03106 0,03113 0,03424 1 irskt Durtd 10,886 10,914 12,006 SDR (sérstök dréttarróttindi) 8/1 8,0423 8,0836 Simsvari vegna gengisskréningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.