Dagblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ1981. 13 Laugardagur 23. maí 16.30 íþrótlir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var. Fimmti þáttur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.23 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Kínverskir listamenn. Hljóm- sveit hinnar þjóðlegu tónlistar frá Jinan-héraði í Kína leikur í sjón- varpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Laugardagsmyndin verður Kær- leiksheimilið, frönsk kvikmynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Emile Zola. 21.35 „Kærleiksheimilið" s/h. (Pot Bouille). Frönsk biómynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Emile Zola. Leikstjóri Julien Duvivier. Aðalhlutverk Gérald Philipe, Danielle Darrieux og Anouk Aimée. Myndin segir frá ungum manni, sem kemur til Parísar utan af landi í leit að frægð og frama. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór Gröndal, sóknarprestur i Grensásprestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frum- sýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 „Og þá var kátt i höllinni”. Finnsk teiknisaga. A þjóðhátiðar- daginn býður forsetinn vinum sínum til veislu, meðal annarra bjarnarfjölskyldunni í Bjarnar- skógi. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.40 Svona eru skór saumaðir. Mynd um skósmið í Aurlandi í Sogni, er gerir skó með gamalli aðferð. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.55 Lærið að syngja. Sjötti og siðasti þáttur. Efnisskráin. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Gömul verstöð undir Jökli. Jóhann Hjálmarsson les kvæði úr ljóðabók sinni, Dagbók borgara- legs skálds. 21.00 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svárd. Fimmti og síðasti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Karlotta Löwensköld og Anna Svárd. Fimmti og síðasti þáttur verður sýndur á sunnudagskvöld. 21.55 Tónlistarmenn. Gunnar Kvar- an sellóleikari. Egill Friðleifsson' kynnir Gunnar og ræðir við hann. Stjórn upptöku Viðar Víkingsson. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 25. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. Þriðji þáttur endursýndur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögnmaður Ragn-.- heiður Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Á mánudagskvöld er leikritið Stína á dagskrá sjónvarpsins. Það er byggt á skáldsögu eftir Theodor Fontane. 21.20 Stina.Leikrit frá Þýska alþýðu- lýðveldinu, byggt á skáldsögu eftir Theodor Fontane. Sagan gerist á siðari hluta nítjándu aldar og fjall- ar um ástir Stínu, stúlku af al- þýðustétt, og Valdimars, pilts af góðum ættum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. KÍNVERSKIR USTAMENN - sjónvatp laugardag kl. 21,00: Kímrersk hljómsveit í sjónvarpssal íslenzklög Arnþór Helgason, formaður Kín- versk-íslenzka menningarfélagsins, lét okkur í té eftirfarandi upplýsing- ar: „Hin þjóðlega kínverska hljóm- sveit, frá Tsinan í Shantung-héraði í Kína, kom hingað til landsins í sept- ember síðastliðnum í boði Kínversk- ísienzka menningarfélagsins og Karlakórs Reykjavíkur. Hljómsveitin hélt hljómleika á Sel- fossi og í Reykjavík við frábærar undirtektir áheyrenda. Á efnisskrá voru aðallega kínversk verk, ný og gömul, en að auki flutti hljómsveitin nokkur islenzk lög og tvö þeirra heyrum við líklega i þessum sjónvarpsþætti. Hér ar aðeins um hluta Hinnar þjóðlegu kínversku hljómsveitar að ræða, eða níu hljóðfæraleikara og söngkonu, ásamt stjórnanda.” Arnþór gat þess ennfremur að yngsti hljóðfæraleikarinn hefði verið tólf ára gömul stúlka. -FG. Hin þjóðlega kinverska hljómsveit ásamt Arnþóri Helgasyni, lormanni Kínversk íslenzka menningarfélagsins. Arnþór er þriðji frá vinstri. 20.25 Auglýsingarog dugskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi Guði i Kol- beinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 Litifl á gamlar Ijósmyndir. Tólfti og næstsíðasti þáttur. Myndavélar og málarapenslar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. veitt henni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Stefna Miltons Fnedmans og reynslan af henni. Umræður í kjölfar þátta Friedmans, „Frelsi til að velja”. ögmundur Jónasson fréttamaður stýrir viðræðum tveggja hagfræðinga. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 TommiugJenni. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 22.20 Varúð á vinnustað. Bresk fræðslumynd um verndun öndun- arfæra. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttiroe 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. Úr læðingi. Tólfti og siðasti þáttur verður sýndur á þriðjudagskvöld, svo þá koma öll kurl til grafar. 21.20 ÍJr læðingi. Tólfti og síðasti þáttur. Öni ellefta þáttar: Bill Becky Royce er sprengdur í loft upp, en engan sakar. Jo Hatha- way játar fyrir Sam, að Becky hafi beðið sig að bjóða Scott hótunar- bréf til sölu fyrir hönd einhvers ókunns vinar. Sam ákveður að hræða Scott til að leysa frá skjóð- unni með því að segja honum, að ísabella Black hafi látist á spítala af völdum áverka, sem Scott hafi Á miðvikudagskvöldið sjáum við fjórða þátt Dallas. 21.25 Dallas. Bandarískur mynda- flokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sænsk heimildamynd um daglegt lif almennings i Póllandi verður sýnd á föstudagskvöldið. 21.20 Dagar í Póllandi. Ný, sænsk heimildamynd um daglegt lit ai- mennings í Póllandi. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) • 22.20 Auga fyrir auga. (Banyon). Bandarisk sjónvarpsmynd frá ár-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.