Dagblaðið - 02.06.1981, Page 6

Dagblaðið - 02.06.1981, Page 6
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent I Sovétmenn ráðast harkalega á pólska Kommúnistaf lokkinn: „Hætta á að fíokkur /im iitfssr stjómina” Endurskoðunarsinnar eru að grafa undan veldi hans, segir Tassfréttastofan Sovézkir fjölmiölar gerðu í gær sína hörðustu árás á pólska Kommúnistaflokkinn til þessa og héldu þvi fram að „endurskoðunar- sinnar” væru aö grafa undan veldi flokksins. Væri nú svo komið að hætta væri á að flokkurinn missti af stjórninni á atburðarásinni i landinu. Hin opinbera sqvézka fréttastofa Tass vitnaði f einn af embættismönn- um pólska Kommúnistaflokksins er hún hélt þvi fram að flokkurinn hefði klofnað upp i marga hópa og skorti nú baráttuaðferðir til aö sigrast á vandamálum þjóðarinnar. -' ■ • Tass fréttastofan sagði, að embættismaðurinn sem vitnað var til, S. Owczar að nafni, hefði haldið þvi fram á fundi i Katowice héraði að nýbirt áætlun Kommúnistaflokksins stangaðist á við kenningu marxista og ieninista um vandamál pólsku þjóðarinnar. Þetta er í fyrsta skipti sem áætlun þessi er nefnd i sovézkum fjölmiðli. Áætlun þessi felur i sér umbætur i lýðræðisátt og á að ræða þær á þingi pólska Kommúnistaflokksins í júlí. Tass vitnaði í þátttakendur á fundinum í Katowice sem höfðu haldið þvi fram að áætlun þessi mundi svipta flokkinn forystuhlut- verki sinu. Gislarnir f bankanum f Barcelona frelsaðir eftir aö hafa verið f haldi þar f 37 klukku- sðlarhring. Margir eru ákaflega vantrúaðir á að þjóðvarðliðarnir hafi hvergi komið stundir. Spænska rikisstjórnin sætir nú harðri gagnrýni fyrir að upplýsa ekki nægi- þar nærri. lega hvcrjir það voru sem tóku bankann og héldu tugum manna f gfslingu þar á annan Philip Habib sendimaður Bandarfkjastjórnar. Myndin var tekin er hann sneri heim til Washington til að ráðgast við Reagan forseta eftir árangurslausar sáttatilraunir i Miðausturlöndum. Begin gerist óþolinmóöur —„Gætum eytt eldff laugunum innan tveggja klukkustunda” Menachem Begin, forsætisráðherra Begin sagði að ísraelsmenn gætu eytt ísraels, sagði á fundi með fréttamönn- eldflaugum Sýrlendinga f Libanon um f gær að tsraelsmenn gætu ekki innan tveggja klukkustunda og ráöa- beðið endalaust eftir þvf að friðarum- menn í Damaskus gætu ekkert gert til leitanir Bandarfkjamanna i eldflauga- aðhindraþað. deilu Sýrlands og ísraels bæru árangur. draga úr átökum forsetans og póli- tískra andstæðinga hans. Nefnd þessi, sem skipuð var þremur klerkum, lagði ekki til nein viðbrögð vegna þessa en heimildir á skrifstofu forsetans segja að hann kunni að verða leiddur fyrir saksóknarann. Bani-Sadr hefur átt í langvarandi deilum við hina islömsku stjórn landsins. Frakkland: Kosningabandalag vinstrimanna komiðá Mitterrand nýkjörinn forseti Frakk- lands hefur nú haflð kosningabarátt- una vegna fyrirhugaöra þingkosninga f landinu sem hann vonast til að muni færa honum vinstri meirihluta á þingi landsins. Leiðtogar kommúnista og sósfalista hafa byrjað samningaviðræð- ur um kosningabandalag en skoðana- kannanir sýna aö þeir eiga möguleika á að fá meirihluta í kosningunum. Nefnd klerka i Iran hefur komizt að þeirri niðurstööu að Abdolhassan Bani-Ladr forseti landsins hafi brotið gegn stjórnarskrá landsins og ekki fylgt þeirri stefnu sem Ayatollah Ruhollah Khomeini hafl mótað f þeim tilgangi að Banl-Sadr. Úrskurður klerkaveldisins í íran: Bani-Sadr hefur bmtíd gegn vilja Ayatoílah Khomeini REUTER Joan Baez. Baez kærir lögregluna íChile Bandaríska mótmælasöngkonan Joan Baez hefur sakað lögregluna f Chile um aö hafa stolið frá henni hljóð- upptðkum af hljómleikum sem hún hélt f Chile. Baez hefur að undanförnu verið á ferðalagi um Rómönsku Ameríku við litla hrifningu yfirvalda f viðkomandi löndum. Hafa þau stað- fastlega neitað henni um leyfi til hljóm- leikahalds. Glistrup býður Walesa álandsfund Mogens Glistrup, sá umdeildi danski stjórnmálaforingi og leiðtogi Fram- faraflokksins, hefur boöið Lech Wal- esa, leiötoga Einingar, sambands hinna óháðu verkalýðsfélaga f Póllandi, aö tala á landsfundi Framfaraflokksins f september. í boðskortinu skrifar Framfara- flokkurinn að danskir verkamenn eigi að mörgu leyti við sömu erfiðleika að etja og stéttarbræður þeirra i Póllandi þar sem verkalýðshreyfingunni í Dan- mörku sé einnig stýrt af ríkisstjórnar- flokknum. Brjóstinurðu henniaðfalli Hér er hún komin — Deborah Ann Fountain — sem nýverið var valin feg- urðardrottning New York borgar. Hún var sfðan svipt titlinum þegar upp komst að hún var i raun ekki eins barmmikil og hún virtist. Hún hafði nefnilega komiö gúmmfi fyrir í brjósta- höldunum og þannig stækkaö barminn svo að dugði til gullverðlauna. En upp komast svik um sföir.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.