Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.07.1981, Qupperneq 27

Dagblaðið - 09.07.1981, Qupperneq 27
27 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1981. <§ Útvarp JÖRÐIN SKELFUR, í kvöld kl. 21,20: Útvarp 9 Lilja K Möller Nýjar skelfingar dynja yfir Suðurland — Margar fjölskyldur húsvilltar og með tvær hendur tómar af völd- um landskjálfta „Hinn 26. ágúst að kvöldi dundi fyrirvaralítið yfir Suðurlandsundir- lendið ógurlegur landskjálfti, sem olli stórfelldu tjóni. Er taUð fullvfst, að tugir íbúðarhúsa og fjöldi annarra bygginga hefur hrunið dl grunna, en hundruð húsa hafa orðið fyrir meiri eða minni skemmdum. Tjónið er gífur- legt. Margar fjölskyldur í Árnes- og Rangárvallasýslum eru algerlega hús- villtar, búslóð þeirra stórskemmd og vetrarforðinn spilltur. Ekki hafa borizt fregnir um alvarleg slys á fólki, og þykir það einstök mildi, önnur eins ósköp og á gengu. En viða skall hurð nærri hælum, er fólk bjargaðist nauðu- lega undan rústum hruninna bæjar- húsa.” Samkvæmt öldinni okkar, árið 18%, hristist svo Suðurlandsundirlend- ið enn á ný þann 5. september og skap- aði ennþá meiri ringulreið, tjón og dauðsföll. segja til um virkni eldstöðva. En þá eru skjálftarnir í flestum tilfellum mjög vægir og fátítt að þeir valdi tjóni. En hverjar eru orsakir jarðskjálfta? fengið þessum og fleiri spurningum Að þessu sinni ræðir Ari við Pál Hvert er eðli þeirra og hvaða áhrifum svarað i útvarpsþætti Ara Trausta Einarsson jarðeðlisfræðing um jarð- geta þeir valdið? í kvöld getum við Guðmundssonar um náttúru íslands. skjálftaáíslandi. I fslenzkri sögu eru jarðskjálftar allt annað en fátíðir. Þeir eru óteljandi! En skjálftar á stærð við 6 á Richterskvarða og stærri hafa verið á annan tug á þess- ari öld. Ef landskjálfti fer yfir 6 stigin getur hann valdið stórtjóni innan 10 kilómetra radíusar frá upptökum sin- um. Oftast eru jarðskjálftar fyrirboðar eldgosa og koma þá til gagns er þeir LÁSITRÚLOFAST - útvarp kl. 20,05: Sara tekur til sinna ráða þegar Lásí smiður trúlof ast Leopoldínu í kvöld verður fluttur skopleikurinn’ „Lási trúlofast” (Mate in Two) eftir enska rithöfundinn, James R. Gregson. Valur Gíslason þýddi og staðfærði og Klemenz Jónsson fer með leikstjórn. Með hlutverkin fara: Rúrik Haralds- son, Bessi Bjarnason, Margrét Ólafs- dóttir og Guðrún Þ. Stephensen. Flutn- ingur leiksins tekur þrjá stundarfjórð- unga. Tæknimaður er Sigurður Hall- grímsson. í 25 ár er Lási búinn að vera lærling- ur hjá Jakobi smið en svo virðist sem hann sé tregur í framförum og hafi ekkert farið fram á því sviði. 1 ölæði gerir svo Lási þau mistök að trúlofast ekkju nokkurri, Leopoldínu að nafni, en hún er leigjandi í húsi Jakobs smiðs. Þá skerst Sara ráðskona í leikinn, þar eð hún er litt hrifin af þessum ráðahag og tekur Sara til sinna ráða. Höfundurinn, James R. Gregson, fæddist í Brighouse, Yorkshire árið 1889. Frá 12 til 17 ára aldurs vann hann i bómullarverksmiðju, en sfðan í stálbræðslu og á verkfræðiskrifstofu. Árið 1919 varð Gregson framkvæmda- stjóri Theatre Royal i Huddersfield og stofnaði m.a. Huddersfield Thespian Society og Leeds: Industrial Theatre Company. Jafnframt því að leika f mörgum leikritum og starfa við leik- stjóm, varð James fyrsti stjórnandi Borgarleikhússins í Leeds og stjórnaði síðan leikhúsi í Bradford. Frá árinu 1924 vann hann við brezka útvarpið, við gerð heimildarkvikmynda og ótal margt annað. „Lási trúlofast” var frumsýnt 1936, en hann samdi fjölmörg önnur leikrit, bæði fyrir útvarp og svið. 4t Leikritið 1 kvöld er um Lása, vonlausan trésmiö,sem trúlofast Leopoldinui cilæði. nmaiij.iniijiMJtij SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI20235. VIDEO Vidoo — Tæki — Fiímur Leiga — Saía — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR 03 FILMUR QG VÉLAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. A tvinna í boði Óskum eftir aðstoðarmanni eða nema í bílasprautun. ÁFERDHF. Funahöfða 8 — Slmi 85930. Kvartmíluklúbburinn heldur æfingu /augardaginn 11. júií á braut k/úbbsins við Álverið k/. 2 e.h. Æfingin verður í formi Iokaðrar keppni, 2 bí/ar í senn. Mæting þátttakenda vinsamlega kl. 1 e.h.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.