Dagblaðið - 16.09.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981.
óitir
Bþróttir
fþróttir
íþróttir
% <á
Iþróttir
ortmund til Diisseldorf:
„BUK> AÐ SEUA MG”
—sagði þýzkur blaðamaður, sem hringdi f Atla. Atli skrifar undir samning við
Fortuna Diisseldorf fyrir helgi. Félagið hefur líka mikinn hug á að fá Pétur Ormslev
„Eg hef mikinn áhuga á að fara til
Fortuna Diisseldorf, já, mjög spenntur
en ég er ekkert að flýta mér. Reikna þó
með að skrifa undir samning við Diiss-
eldorf fyrir helgi. Á sunnudag kem ég
heim í HM-leikinn við Tékka,” sagði
Atli Eðvaldsson þegar Dagblaðið
ræddi við hann i gærkvöld. Dusseldorf
hefur gert Borussia Dortmund tilboð i
Atla og félögin hafa gengið frá samn-
ingum sin á milli. Atii á aðeins eftir að
skrifa undir.
„6g gat alltaf reiknað með þessum
félagaskiptum en samningar hjá félög-
unum gengu heldur betur fljótt fyrir
sig. Það var um 10 leytið á mánudags-
kvöld að blaðamaður frá þýzku blaði
hringdi til min og sagði: Það er búið að
selja þig til Fortuna Diisseldorf. — Ég
sagði honum að það gæti ekki staðizt.
Mennirnir yrðu fyrst að tala við mig,
verða að gera það. En hvað sem því
líður þá hafa samningar tekizt milli fé-
laganna.
Diisseldorf hefur hvað eftir annað
reynt að fá mig eða frá því þýzki lands-
liðsmaðurinn Klaus Allofs var seldur til
Kölnar í sumar. Síðast fyrir 10 dögum
en þá sögðu þeir hjá Dortmund nei.
Ég skrifa örugglega undir en er ekk-
ert að flýta mér, alla vega læt ég það
bíða fram undir helgi. Ég mun því ekki
leika með Fortuna Dtlsseldorf um þessa
helgi en reikna fastlega með því að
leika með liðinu í næstu umferð.
Hlakka til að skipta um félag. Það
verður mikil tilbreyting. Dússeldorf er
mjög falleg borg. Ég hef rætt við þjálf-
ara liðsins og nokkra leikmenn. Þeir
virðast líka spenntir að ég komi, búnir
að reikna með því nokkuð lengi. Leik-
mennirnir segja mér að það vanti alveg
leikmann frammi í stað Allofs. En eins
og ég sagði þá er ég ekkert að flýta mér.
Læt þá bíða aðeins hjá Dortmund, þeir
hafa ekki komið alltof vel fram við
mig,” sagði Atli ennfremur.
Þá gat hann þess að Dortmund væri
að kaupa rúmenska landsliðsmanninn
Raducanu, sem flúði, þegar rúmenska
landsliðið var á ferð í Dortmund.
srzlunarerindum
;in voru að semja
hans til Diisseldorf öðru hvoru undanfarnar
vikur.
Aðalástæðan fyrir sölu Atla mun vera
rúmenski flóttamaðurinn Raducanu. Dort-
mund er að festa kaup á honum, fjórða leik-
manni félagsins sem er frá landi utan Efna-
hagsbandalags Evrópu, og þá varð einhver
hinna þriggja að fara. Atli mun leika með
Dtisseldorf gegn Bremen í Bundesligunni á
föstudagskvöld.
Lœti hjá Köln
Allt er nú I kalda koli hjá Köln. Nýju leik-
mennirnir dýru, Klaus Allofs og Klaus
Fischer, finna sig ekki með liðinu og Tony
Woodcock, enski landsliðsmaðurinn, fer
fram á sölu í hvert skipti sem hann er settur á
varamannabekkinn. Nú vill svissneski lands-
liðsmaðurinn Rene Botteron fara frá félag-
inu þar sem hann hefur ekki verið fasta-
maður í liðinu að undanförnu. Stjórn Kölnar
neitar honum um sölu. Félagið vill hafa
sterkanfimmtán mannahóp ef svo kynni að
fara að það yrði í toppbaráttu í vetur og
fróðlegt verður að fylgjast með gangi mála í
Köln á næstunni.
-Viggó / VS.
napp þjálfari hjá
>ta félagi Noregs
tur af störfum hjá Viking í Stafangri í haust
Noregs gegnum árin, Fredrikstad. Hefur gert
samning við félagið til tveggja ára.
Fredrikstad ér í 5.—8. sæti i 1. deildinni í
Noregi en Viking er að berjast í toppbarátt-
unni og er einnig komið í undanúrslit bikars-
ins. Knapp hefur verið fjögur ár þjálfari hjá
Viking. Tók við liðinu eftir að hafa verið
landsliðsþjáifari á íslandi í fjögur ár.
Undir stjórn Knapp náði Stafangurs-liðið
mjög góðum árangri. Sigraði meðal annars
bæði í deild og bikar 1979. Þess má geta að
hart hefur verið deilt á erlenda þjálfara í
Noregi I norska Dagblaðinu síðustu vikurn-
ar. Margir þeirra taldir lélegir. Knapp er þó
ekki í þeim hópi. Þá kom einnig fram í
norska Dagblaðinu að Knapp hafi verið á
höttunum eftir starfi á íslandi en farið bón-
leiður til búðar.
-SJ/SA.
Enginn erlendur leikmaður er hjá Dúss- eldorf svo liðið getur keypt einn til við- bótar auk Atla. ,,Ég veit að þeir hjá Dússeldorf hafa mikinn hug á því að fá Pétur Ormslev, Fram, til sín. Hann kemur til Dússel- dorf eftir síðari leik Dundalk og Fram í Evrópubikarkeppninni um mánaða- mótin. Formaður félagsins sá landsleik Danmerkur og Islands í Kaupmanna- höfn i ágúst. Hreifst þá mjög af Pétri. Taldi hann leikmann, sem félagið vant- ar, leikmann, sem getur haldið knettin- um. Leikmenn Dússeldorf hafa einnig spurt mig mikið um Pétur,” sagði Atli. En hvað er að frétta af Magnúsi Bergs hjá Dortmund? „Það getur verið að hann sé einnig á förum frá Dortmund. Nokkur félög hafa spurzt fyrir um hann. Ég veit ekki
UPP FÓR Joachim Kunz, silfurmaður frá Moskvuleikunum, varð i gær heims- meistari i léttvigt, 67,5 kg, á HM i Lille i Frakklandi í gær. Snaraði 150 kg og jafnhattaði 190 kg. Samtals 340 kg. Honum mistókst tvívegis við 187,5 kg í jafnhöttun. Lét þá þyngja í 190 og upp ULÓDIN fóru lóðin. Þessi austur-þýzki lyftinga- maður á öll heimsmetin þrjú i þyngdar- flokkunum. Annar í keppninninni varð Mincho Pashov, Búlgaríu, með samtals 330 kg. Þá Frakkinn Daniel Senet með 320 kg.
hvaða félög en ég held að talsverðar
likur séu á að Magnús skipti um félag.
Athygli félaganna beinist að honum
sem miðverði. ” -hsím.
VÍKINGUR
BORDEAUX
eftir 1 dag
• yfir i-ið þegar
griU”-matur er annars vegar
i