Dagblaðið - 16.09.1981, Síða 19

Dagblaðið - 16.09.1981, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981. 19 Philip Morris keppnin er orðin eitt merkasta bridgemót Evrópu. í ár spil- uð í áttunda sinn. Reglunum hefur nú verið breytt. Spilarar verða að vinna sér rétt í forriðlum til að komast í einn úr- slitariðil. Sigurvegarar þar eru meistar- ar — ekki Iagður saman árangur úr mörgum riðlum eins og áður. Verðlaun skipta mörg hundruð þúsundum króna. Fyrstu verðlaun um 90.000 krónur. Austurríkismaðurinn Peter Manhardt hefur náð beztum árangri undanfarin ár. Fjórum sinnum sigrað. í fyrstu keppninni sigraði brezka bridgekonan fræga, Rixi Markus — fædd í Austurriki.í spili dagsins fékk hún topp í Philip Morris keppni. Vestur spilar út tígulgosa í fjórum spöðum suðurs. Á nær öllum borðum voru spiluð þrjú grönd í suður eða norður. Spilararnir fengu yfirleitt ekki nema sjö slagi eftir tígul út. Reyndu auðvitað svíningu í hjarta, sem gefur einasta vinningsmöguleikann, tvímenningskeppni. iNouni'K AD2 : 432 > KD3 + KDG109 V|MIK A1 '< 11 l: A Á76 * 543 K1096 85 > G1092 Á8765 * 32 * 654 KG1098 ÁDG7 4 * Á87 Rixi Markus var með spil suðurs í fjórum spöðum og lét tígulþristinn í blindan á gosann!!! — Spilið var um leið í höfn. Vestur hélt áfram í tígli. Rixi trompaði tígulásinn. Spaðaás náð út og þrjú hjörtu hurfu svo á tígul og lauf blinds. Betri vörn hefði verið hjá austri að drepa á tíulás í fyrsta slag og spila hjarta. Spilið vinnst þó ef suður drepur á ás. Spilar blindum inn á lauf og kastar tveimur hjörtum á tígul- hjónin. Á skákmóti í Madras gerði Ind- verjinn Pravin Thipsay sér lítið fyrir og vann stórmeistarana Filip og Ree, gerði jafntefli við þrjá aðra; Torre, Kusmin og Balinas. Á mótinu kom þessi staða upp í skák hans við Chia, Singapore. Indverjinn hafði hvítt og átti leik. 9. Bxh7 + — Kxh7 20. Hf6! — Dxf6 :1. exf6 og auðveldur sigur í höfn. „Ég bjó til góðan kvöldverð handa þér og ég vil að þú njótir hans. Og lofum að nefna ekki peninga.” Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamames: Lögrcglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifrciö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11.-17. sept. er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200- SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópávogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ó, taktu þinn tíma.... síðasti þáttur ieikritsins byrjar ekki fyrr en eftir sex minútur. Söfntn Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heímsófcnartimi BORGARSPtTALlNN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og cftir samkomul., Um hclgar frá kl. 15—18. Hellsuverndantöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19-30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 15—16 aila daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimillð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú ert í skemmtanaskapi þessa stundina og tilbúinn i hvað sem er. Skemmtu þér vel en gleýmdu ekki vini sem er einmana. Athugaöu vel þinn gang í fjár- málunum. Fiskarnir <20. feb.-20. marz): Hjálp sem þú treystir á getur frekar verið til baga. Þú verður fyrir smávonbrigöum, en kvöldiö bætir það upp. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú kemst að raun um að þú hefur eytt um of, en ert samt ánægður með þinn hlut. Þú kynnist persónu sem er feimin en reynist góður vinur. Nautið (21. april-21. maí): Óvæntir atburðir iaðsigi. Ef þú ætlar þér i ferðalag gerðu þá ráð fyrir smátöfum. Rómantíkin tekur óvæntastefnu. “ Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Þú verður að fara vel með trúnaðarmál, því þú hittir fjöidann allan af fólki sem þú sérð ekkidagsdaglega. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Rómantikin virðist vera á ósækilegu stigi, en þar ætti fljótt að verða breyting á. Bréf færir þér skemmtilegar fréttir. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Fjölskyldumálin eru i öndvegi. Þú færð mikið út úr því að elda sérstaka rétti í kvöld. Þeir sem fæddir eru snemma kvölds geta átt von á spennu. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það verður mikið lagt á krafta þína i náinní framtið. Það að geyma hlutina fram á siðustu stundu leiðir af sér mikinn hamagang. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú og þinir nánustu eru ekki sammála um einn hlut. Þú kaupir inn á siðustu stundu og gerir góð kaup. Ástin hefur hægt um sig. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Persónuleg ósk þin rætist með óvæntri stefnu atburða, og stjörnurnar eru þér hliöhollar. Þér gengur vel í félagslífinu í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv,-20. des.): Þér hættir til að taka meira að þér en þú ræður við. Vertu ekki að leika píslarvott. Óvæntar fréttir eru líklcgar í póstinum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Taktu brandara ekki of alvarlega. Brostu að þessu og þetta verður með tímanum gleymt mál. Gott orð til yngri persónu gerir kraftaverk. Afmælisbarn dagsins: Hamingjuríkt ár framundan og horfur þínar eru góðar. Þér gengur betur að umgangast fjölskylduna. Ástamáiin taka meira en eina stefnu en ekkert sambandanna stendur lengi. Áherzlan er á félags- og skemmtanalífið sem verður líflegt. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. :SÓLHE1MASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á iaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði vlfl Suflurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,1 fimmtudaga og laugardaga frá ki. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. AÖgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis- vagnnr. lOfráHlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. " Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður. simi 51336, Akureyri.simi’ 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allf-n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum. borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftírtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. •Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geðdeild BamaspitaU Hringsins v/Dalbraut. 2S85

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.