Dagblaðið - 16.09.1981, Síða 22

Dagblaðið - 16.09.1981, Síða 22
22 (i DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu er notaö ullargólfteppi, ca. 24 ferm, á kr. 1000. Einnig á sama stað notaður hnakkur á 300 kr. og barnakojur á 300 kr. Uppl. í síma 52372. 1 Hljóðfæri i Til sölu Yamaha handsmíðaður klassiskur gítar. Uppl. í sima 24476. Til sölu vel meö farið rafmagnsorgel með trommuheila. Uppl. ísíma 92-8501. Óska eftir að kaupa notaðar Tomtom trommur og Fender Telecaster rafmagnsgítar. Uppl. í síma 13208 eftir kl. 17. Pianó. Viil einhver gefa eða selja ódýrt gamalt píanó. Hringið í síma 81512. Gott píanó. Til sölu Danemann-píanó. Uppl. í síma 50153, millikl. 19 og 20. Cable pianó. Höfum opnað verzlun með fyrsta flokks amerísk píanó. Opið virka daga kl. 1—6 og laugardaga kl. 9—4. Áland, Álfheimum 6, kvöldsími 14975. Til sölu trompetar, Vincent Bach Strativarius, King super 20, franskur Selmer, Alexander flauta, klarinettu- og flautukassar, Es kornett kassar, saxófón, klarinettu og; flautupúðar, tenór, alto bassi, sópransax I blöðog tvær fiðlur. Uppl. í síma 10170. I Hljómtæki i Vandaðar og vel með farnar, sambyggðar stereogræjur til sölu. Uppl. ísíma 18096 eftir kl. 19.30. Sony magnari með útvarpi, 30 vött og 2 hátalarar, 35 vött til sölu, verð kr. 3.000. Uppl. í síma 34436 eftir kl. 17. Til sölu hljómflutningstæki: Pioneer plötuspilari, Sound magnari, Philips kassettutæki og Steinlron hátal arar. Tilboð óskast. Uppl. I síma 34766 eftir kl. 19. Akai útvarpstæki með magnara 110 v(55 v x 2) ásamt fjórum 40 vatta hátölurum. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 92-2192. Video 8 Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Vcla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningarvélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig ljósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tóbak og margt fleira. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Simi 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, lónmyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videóspólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í sima 77520. Video — video. . Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16. mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt orginal upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—14. Video-spólan sf. auglýsir. Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb- meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur í úrvali. Video-spólan Holtsgötu 1, simi 16969. Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10 til 18,sunnudagakl. 14 til 18. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Úrval mynda fyrirVHS kerfi. Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19 nema laugar- daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis- götu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, slmi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Til sölu lítið notað myndsegulband, Grundig 2000. Uppl. á auglþj. DB merkt „H—298”. Videotæki-spólur-heimakstur. Við. leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. 1 Ljósmyndun 8 Canon AE-1, tæplega eins árs gömul, til sölu. Uppl. í síma 52147. Fyrir veiðimenn Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 53141. Dýrahald 8 Átta til tiu hesta hús óskast. Má vera fokhelt eða i slæmu ástandi. Uppl. í síma 83989 milli kl. 17 og 20. Vantar poodle hvolp. v Uppl. í síma 95-6370 milli kl. 19 og 21. Hey til sölu. Uppl. í síma 25746 milli kl. 17 og 19 í dag. Tveir básar til leigu í Víðidal. Hey og fóðrun fýlgir. Tilboð merkt „tveir hestar” sendist auglýsinga- deild DBfyrir 18. sept. Vantaráleigu pláss fyrir 1—2 hesta í Gusti í Kópavogi. Uppl. í síma 44965. Hey til sölu. Uppl. ísíma 31059. Dagmamma óskast allan daginn fyrir pekinghund. Uppl. í síma 78490 eftirkl. 19. Safnarinn 8 Kaupum póstkort, fr-ímerkt og ófrimerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ^ími 21170. Til sölu Suzuki AC 50, árgerð 75, annað gangfært en hitt þarfnast smálagfæringar, varahlutir fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 40754 milli kl. 19 og 20. Óska eftir torfæruhjóli 125cc til 250cc árg. 77 til 79. Uppl. í síma 78447. Til sölu er Yamaha MR árg. 79, ekið 9400 km. Uppl. í síma 97- 7318. Til sölu Yamaha MR 50 árgerð ’81. Uppl. í síma 32623 frá kl. 2-6. Til sölu Honda CB 50 J árg. ’80, mjög vel með farin, ekin 3000 km. Uppl. í síma 99-1566. Suzuki AC 50. Til sölu Suzuki AC 50 árgerð 77 (78 týpan). Fallegt hjól, skoðað ’81. Verðtilboð. Uppl. i síma 24945 eftir kl. 19. Kawasaki 550 LTD til sölilT Uppl. i síma 97-6490 eftir kl. 19. Til sölu Honda CB 900 F, árgerð 1981, ekið 4.800 km, svart. Uppl. í síma 86150. Reiðhjólaverkstæðið Mflan auglýsir: önnumst allar viðgerðir og stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur í 5—10 gira hjólum.Mílan h/f, i-auga- vegi 168 (Brautarholtsmegin). Sími 28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins. Til sölu nýr Camp tourist tjaldvagn. Uppl. í síma 98- 1810. I Til bygginga 8 Til sölu notað mótatimbur, sem nýtt, 1 x 6, ca. 4000 metrar, 2x4, 1000 metrar. Uppl. í síma 31630 milli kl. 8 og 17 og 72837 og 72715 eftir kl. 19. Bátar 8 Til sölu 56 tonna bátur. Höfum kaupanda að 200—250 tonna bát. Bátar óskast á söluskrá. Nýja fast- eignasalan. Sími 21215, heimasími 85199. Til sölu Færeyingur 2,2 tonn. Uppl. i síma 94-4192. Til sölu gamall, en vel með farinn trillubátur. Er 22 hest- afla, Bukh dísil. ársgömul, nýlegur Furui.ó, 'ptarmælir, gúmmíbátur, tal- stöð og 2 rafmagnsrúllur. Uppl. í síma 96-61766. 1 Flug 8 Óska eftir að kaupa hlut í flugvél af gerðinni Cessna 150—152. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—297. Fasteignasala til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrir- tækið er í fullum rekstri sem kaupandi gæti yfirtekið strax eða eftir nánara sam- komulagi. Tilboð sendist DB merkt „Fasteignasala 454” fyrir 25. sept. ’81. Til sölu I Keflavik nýstandsett íbúð, tveggja til 3ja herb., verð 270 þús. Góð lán og hagstæð kjör. Uppl. ísíma 92-3317. Vil kaupa Iftið timburhús eða litla ódýra ibúð. Bílskúr kemur til greina, má þarfnast lagfæringar. Á sama stað óskast notað pfanó til kaups. Tilboð sendist blaðinu merkt „39797” fyrir helgina. Til sölu 2ja herb. fbúð á Egilsstöðum. Fullfrágengin, laus strax. Uppl. í simum 97-1545 eða 97-1203. Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. lí Varahlutir Til sölu vél og varahlutir úr Benz 608 D. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 19. Til sölu aflhemlar, boddíhlutir, o. fl. í Oldsmobile Cutlass, árg. 1970. Einnig til sölu góðir 8,25 x 20 hjólbarðar með eða án felgu. Uppl. í síma 14694. Vantar hægra frambretti á Ford Transit sendibíl árg. 73, má vera notað. Uppl. í síma 12574. Til sölu vél, vatnskassi og blöndungur úr Escort 1300. Uppl. í síma 84764 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu Austin Mini vél og Rafha eldavél. Uppl. í síma 50774. Til sölu varahlutir i: Datsun 180 B 78, Bronco ’66, Volvo 144 70 Bronco 73, Saab 96 73 Cortina 1,6 77, Datsun 160 SS 77 VW Passat 74, Datsun 1200 73 VW Variant 72, mazda818’73 Chevrolet Imp. 75, Trabant Datsun 220 dísil 72 Cougar’67, Datsunl00’72, Comet 72, Mazda 1200 ’83, Benz 220 ’68, Peugeot 304 74 Catalina 70 Toyota Corolla 73 Cortina 72, Capri 71, Morris Marina 74, Pardus 75, Maverick 70, Fíat 132 77 Renault 16 72, Mini’74 Taunus 17 M 72, Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Flækjur og felgur á lager. Flækjur á lager í flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér- stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir eigendur japanskra og evrópskra bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14, Reykjavík, sími 73287. Speedsport-Sfmi 10372. Pöntunarþjónusta á varahlutum í alla bíla á USA-markaði. Útvegum einnig ýmsa notaða varahluti, boddíhluti, sjálf- skiptingar, o.fl. Pantanir frá öllum helztu aukahlutaframleiðendu USA Krómfelgur, flækjur, sóllúgur, stólar jeppahlutir, vanhlutir, blöndungar millihedd, knastás, gluggafilmur, fiber hlutir, skiptar, blæjur, krómhlutir skrauthlutir, o.fl. Útvegum einnig orginial teppi í alla ameríska bíla, blæjur á alla bíla, vinyltoppa o.fl. Myndlistar yfir alla aukahluti. Pantaðu þér einn. Reykjavík. Kvöldsími 10372, Brynjar. New York, sími 516-249-7197, Guð- mundur. Plymouth Duster árg. '12. Vantar varahluti í gírkassa eða heila gírkassa. Uppl. í sima 14733 eða 26408. Til sölu 4ra cyl. Trader dfsilvél, nýyfirfarin. Uppl. í síma 99-4118. Bílabjörgun, varahlutir. Flytjum og fjarlægjum bíla og kaupum bila til niöurrifs. Staðgreiðsla. Einnig til sölu varahlutir i: Wagoneer, VW, Peugeot 504, Sunbeam, Plymouth, Citroen, GS Dodge D. Swinger, 0g Ami Malibu, Saab Marina, Chrysler, Hornet, Rambler, Cortinu. Opel, Taunus og fleiri bila. Opið frá 10—18. Uppl. í síma 81442. Ö.S. umboðið, simi 73287. Sérpantanir í sérflokki. Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu, Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum, flækjum, soggreinum, blöndungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppa- bifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa/hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath. enginn sér- pöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á landi. Uppl. i síma 73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir kl. 20. Úrvals varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum og fjar- lægjum allar gerðir bíla til niðurrifs. Bílapartasala Suðumesja, Junkaragerði, Höfnum. Opið alla daga frá kl. 9—19, nema sunnudaga. Sími 92-6912. Reynið viðskiptin. Til sölu varahlutir f: Toyota Corolla 74 Citroen GS 77 Lada 1500 77 Datsun 1200 72, Pinto 71, Renault4 73, Renault 16 72, Rambler American ’69, Dodge Dart 70, Escort 73, Land Rover ’66, Plymouth Valiant 70, Fiat 131 76, Fíat 125 P 75, Fíat 132 73, VW Fastback 73, Chevrolet Impala 70, VW Variant 73, Sunbeam 1250 72, Mazda 1300 71, Austin Allegro 77, Morris Marina’74og’75, Opel Record 70, Peugeot 204 72, Toyota Carina 72, Mini 74 og 76, Volvo 144 ’68, Volvo Amason ’66, Bronco ’66, Taunus 20 M 70, Cortina 74, Transit 73, Vauxhall Viva 71, Skoda Amigo 77, Citroen GS 74, VW 1300 73, VW 1302 73, iCitroen DS 72, Sunbeam Arrow’72, Chrysler 180 72, Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla, sendum um allt land. Bílvirkinn Siðumúla 29, sími 35553. Höfum úrval notaðra varahluta f: Mazda 818 74, Toyota Mark árg. 75 Mazda 818 árg. 74 Datsun 180 B árg. 73, Lada Sport ’80, Datsun dísil 72, Lada Safír ’81, Toyota M II 72, Ford Maverick 72 Toyota Corolla 74, Wagoneer 72, Mazda 1300 72, Bronco ’66 og 72, Mazda 323 79, Land Rover 72, Mazda 818 73, Volvo 144 71, Mazda 616 74, Saab 99 og 96 73, Datsun 100 A 73, Citroen GS 74, Datsun 1200 73, M-Marina 74, Lancer 75, Cortina 1300 73, C-Vega 74, Fíat 132, 74, Volga”74, M-Montiego 72, Hornet 74, Opel R 71, A-Allegro 76, Sunbeam 74, Mini 75 Toyota Mark II 75, Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20 M, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Óska eftir að kaupa hedd á Peugeot disilvél eða slíka vél til niður- rifs. Uppl. í síma 99-3155. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, Peugeot 404 ’69, Peugeot 204 71, Cortina 1300 ’66,72, Austin Mini 74, M.Benz 280SE 3,5L Skoda 110L 73, Skoda Pardus 73, Benz 220D 70, VW 1302 74, Volga 72, Citroen GS 72, Ford LDT 79, Fiat 124, Fiat 125, Fiat 127, Fiat 128, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Til sölu og afgreiðslu strax eða með stuttum fyrirvara Cat D 3 1978 með gröfubúnaði, Volvo F 86 1972; með krana, Volvo NB 88 1969 JCB 3 D 1973, Scania LBT 111 1978 dráttarbifreið, Bröyt X 30 1974 með gröfu og ámokstursgálga, MAN 26320 6x4 1974 Sindra-pallur. Mercedes Benz 1632 4x4 1974 dráttarbíll með flutningavagni. Tækjasalan hf„ Sími 78210.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.