Dagblaðið - 16.09.1981, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981.
23
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
BUWIL
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
Laugavegur: Laugavegurfrá 1—120
Lindargata: Lindargata.
Skúlagata: Skúlagata frá 53, Laugavegurfrá 139 —
Tjarnargata: Tjarnargata, Suðurgata, Bjarkargata.
LJÓSHEIMAR: Ljósheimar, Gnoðarvogur.
168.
Til sölu vörubill
Volvo Nefbíll árg. ’61 með nýupptekna
vél og í góðu lagi. Uppl. í síma 94-3129 á
kvöldin.
Dodge árg. ’67 flutningabíll
til sölu, 6 cyl., 6 hjól. Einoig Peugeot
304 árgerð 74, selst ódýrt. Uppl. í síma
14694.
Tii sölu Benz vörubfll 1519,
árgerð 72, meö framdrifi, lágadrifi og
3ja tonna krana. Uppl. í síma 97-1215 og
97-1189 ákvöldin.
Vantar sturtur
á 10 hjóla vörubil, pallur má vera
lélegur. Á sama staðtil sölu þrískiptar
felgur á Man. Uppl. í sima 97-7569.
Mercedes Benz 322
árg. ’61, 7 tonna, til sölu, ódýr, þarf
að laga. Uppl. í síma 36548 eftir kl. 19.
Bílaleiga
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti
slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólks- og stationbíla, Mazda 323 og
Daihatsu Charmant. Hringið og fáið
uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090,
heimasími 82063.
Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar
— Rent a car,
Höfðatúni 10, simi 11740.
Hef til leigu 10 manna Chevrolet
Suburban fjórhjóladrifsbíl ásamt ný-
legum, spameytnum fólksbílum. Bíla-
leiga Gunnlaugs, simi 11740, Höfðatúni
lORvk.
Sendum bilinn heim.
Bilaleigan Vfk Grensásvegi 11.
Leigjum út Lada Sport, Lada 1600,
Daihatsu Charmant, Mazda 323, Mazda
818, stationbíla, GMC sendibíla með
eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar-
hringinn, sími 37688, kvöldsímar 76277
og 77688.
Bflaleigan h/f Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu án
ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-
70, Toyota K-70 station, Mazda 323
■station. Allir bílamir eru árg. 79, ’80 og
’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif-
reiðum og varahlutum. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsími eftir
lokun 43631.
Á. G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.
SH bilaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Simi
45477 og 43179. Heimasími 43179.
Vinnuvélar
Til sölu eru jarðýta TD 25 C,
árgerð 72, Payloader H 90 E, árgerð
’8l, KAYS grafa 580 F, árgerð 77,
Zetor 6718 með loftpressu, árgerð 76.
Uppl. í síma 97-1215 og 97-1189 á
i kvöldin.
Bændur-vinnuvélaeigendur.
TURBO forhreinsarinn er kominn,
pantanir óskast sóttar sem fyrst, annars
seldar öðrum, aukið lífstíma og öryggi
vélar ykkar, fáið ykkur strax TURBO
forhreinsara, það eykur orkuna og
sparar olíuna, fyrir lágt verð. Tækja-
salan, Skemmuvegi 22, sími 78210.
Óska eftir Willys,
8 cyl., má vera með lélegt lakk og
ónýtar eða lélegar blæjur. Uppl. í síma
99-1486 eftirkl. 19.
Óska eftir að kaupa
Taunus 20 M árg. '68-70. Aðeins góður
bill kemur til greina. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022 eftirkl. 12.
H—449.
Vil kaupa Mazda 626
eða álíka bíl af árgerð ’80 og setja
Cortinu 1600 74 uppí. Milligjöf í
peningum ca. 55 þús. Uppl. í sima 19809
frákl. 18-20.
ÓskaeftirVW 1200 eða 1300.
Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl.
i síma 77329 eftir kl. 18.00.
' I\
Bílar til sölu
»_______J
Til sölu Cortina 1600 GL,
tveggja dyra, árg. 77, keyrð 40 þús. km.
Uppl. í síma 74844 eftir kl. 18.
Til sölu Toyota Corona Mark II
árg. 77. Ekinn 85 þúsund. Til greina
koma skipti á bíl í verðflokknum 30 til
40 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölu
Eggerts, Borgartúni.
Til sölu vel með farinn
Moskwitch sendiferðabíll árg. ’80, ljós-
grænn með áskrúfuðu húsi á skúffu.
Naglrekin snjódekk og keðjur. Uppl. f
síma 53691 eftir kl. 18 daglega.
Til söiu VW rúgbrauð
árg. 71 í þokkalegu, ökufæru standi.
Góð vél, til sýnis hjá Fönn, Langholts-
vegi 113. Tilboð skilist á skrifstofu
Fannar.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 77, skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 92-2158.
Tilboð óskast í Wartburg ’79,
með úrbrædda vél. Uppl. í síma 98-2465.
Ameriskur smábill.
Chevrolett Chevette árg. 76, sjálf-
skiptur, ekinn 46 þús. mílur. Einn eig-
andi, tilboð. Uppl. og til sýnis að Hæðar-
garði 44, sími 32278.
Til sölu til niðurrifs
Galant 1600 GL árg. ’80, ekinn 6 þ.km.
Skemmdur eftir árekstur. Uppl. i síma
94-3660 eftirkl. 20.
Til sölu Vauxhall Via
árgerð 77, skipti á dýrari bil koma til
greina. Uppl. i síma 92-2158-
BUar til sölu
eða 1 skiptum fyrir jeppa, sem má
þarfnast viðgerðar. Fíat 127 árg. 73 í
góðu lagi, skoðaður ’81 og Cortina árg.
71 sem þarfnast viðgerðar fyrir skoðun.
Uppl. 1 síma 86840 milli kl. 9 og 18
(Guðni Pálsson).
Simca 1100 árg. ’73
til sölu i þvi ástandi sem bíllinn er í, eftir
tjón. Tilboð. Uppl. í sima 41791.
Til sölu Comet árg. ’74,
4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Gott verð.
Uppl. i síma 85360 á daginn.
Skoda Pardus árg. ’74.
Verð 3000. Einnig Mitsubishi Galant
árg. ’80 og Mitsubishi Colt árg. ’80.
Uppl. ísíma 76283.
Volvo 144 árg. ’70
til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 12 þús.
kr. Uppl. í síma 21059 milli kl. 19 og 21.
Til sölu Monte Carlo
árg. 74, skipti á jeppa. Uppl. 1 síma 97-
7473millikl. 19og20.
Opel Rekord árg. ’67
til sölu, vél og girkassi fylgir. Góð fram-
bretti, þarfnast smávægilegrar
ryðbætingar. Uppl. í síma 18295 eftir kl.
19.
Til sölu Cortina 1600 GL,
árgerð 77, góður bíll. Uppl. i síma 28316
eftirkl. 19.
Ford Pinto.
Til sölu Ford Pinto 72. Uppl. í síma
25751.
Chevrolet Impala station,
árgerð 74, til sölu, sjálfskiptur, vökva-
stýri, aflhelmar, vél 400 cub. inc. Aðeins
ekinn 45.000 mílur. Ástand og útlit
mjög gott. Uppl. i síma 14694.
Rauður Austin Allegro
til sölu, smáskemmdur eftir árekstur,
lítur vel út. Lítil útborgun. Uppl. i sima
71621 eftirkl. 17.
Volvo 144, árgerð 72
til sölu, ekinn 200.000 km, góður bill,
gott verð. Uppl. í sima 53018.
Toyota Landcruiser
árgerð '66 til sölu, 8 cyl., 283, góð
Chevrolet vél. Mudder dekk og
International millikassi til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 99-4353.
Til sölu Fiat 132 1800 GLS
árgerð 74. Uppl. í síma 99-1317 eftir kl.
18.
Til sölu Morris Marína
árgerð 74. Er á nýlegum KONI
höggdeyfum. Þarfnast lítilsháttar við-
gerðar fyrir skoðun eða notist i vara-
hluti. Aðeins ekinn 75 þús. km. Einn eig-
andi. Uppl. í síma 84450 á daginn.
Mazda 626 2000 árg. ’80
til sölu, litur gylltur, 2ja dyra, ekinn
23.800 km. Uppl. í síma 51829 í dag og
næstu daga._______________________________
Til söluFiat 128
árg. 74, mjög gott eintak. Uppl. í síma
53620 eftirkl. 17.
Lada Sport
árg. 79, ekinn 30 þús. km, ný dekk, út-
varp, segulband. Verð 80 þús. kr. Mjög
góðurbíll. Uppl.isíma 66322.
Til sölu Saab 99 GL árg. ’80,
ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 17899
eftirkl. 16.
Lada Sport árg. ’79
til sölu. Ekinn 31 þús. km, i góðu lagi.
Bilnum fylgir segulband og útvarpstæki,
toppgrind og grjóthlíf. Er á 600x16
dekkjum og annar dekkjagangur fylgir
með. Verð kr. 75 þús., en fæst á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima
72570 eftir kl. 19.
Til sölu Buick Skyiark
árgerð 71,8 cyl., 350 cub., sjálfskiptur,
þokkalegur bíll. Verðhugmynd 25 þús.
Ýmis skipti hugsanleg á minni bíl. Uppl.
í síma 93-2084.
Til sölu Trabant árgerð ’79,
selst ódýrt ef samiðer strax. Uppl. í sima
71164 eftirkl. 18.30.
Peugeot 404 árgerð 72
til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl.
í síma 42097 eftir kl. 18.
Antik.
Til sölu Ford Galaxie árg. ’59, 4ra dyra,
hardtopp 390 cub., mikið af varahlut-
um. Uppl. í síma 27276 eftir kl. 19.
19.
Til sölu Barracuda
árgerð 71, vél 318, árgerð 74, ný-
sprautaður, plussklæddur, breið dekk og
krómfelgur. Allur nýuppgerður. Uppl. i
síma 96-25707.
Til sölu Mercedes Benz 220 D,
árgerð ’69 í skiptum l'yrir bil á svipuðu:
verði, verðhugmynd 38.000 kr. Uppl. i
sima 78858 eftir kl. 2.
Tilsölu Mazda 626 2000,
árgerð ’80, ekinn 34 þús. km., 2ja dyra.
Toppbíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma
33921 millikl. 19og22.
Mercedes Bens 230—6
árgerð 74, til sölu, bill í algerum sér-
flokki. Uppl. ísíma 92-1767 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu 4ra dyra,
ljósblár Mercury Comet árg. 73, sjálf-
skiptur með vökvastýri. Verð kr. 25 þús.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
53786 eftir kl. 18.30.
Til sölu Ford Escort,
árg. 74, yfirbygging skemmd eftir veltu.
Uppl. í síma 17273 eftir kl. 19.
DB vinningur í \iku hverri. '
Hinn Ijönheppni áskrilandi Dagblaðsin:
cr
Elsa Halldórsdóttir
Nónvörðu 10
230 Keflavik
Hún er beðin að snúa sér til auglýsinga-
deildar Dagblaðsins og taia við Selmu
Magnúsdóttur.
Til sölu Fíat 127
árgerð 74, ekinn 97 þús. km, óryðgaður,
ný vetrardekk. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. ísíma 93-1184.
Range Rover árg. 75,
ekinn 98 þús. km. Uppl. í síma 93-6643.
Moskwitch Pickup árg. 79
til sölu, ekinn 18.000 km. Gott verð.
Uppl.ísíma76218eftirkl. 19.00.
Til sölu Citroen GS
árg. 72. Selst á góðum kjörum ef samið
er strax. Uppl. í síma 44978 eftir kl.
19.00 .
Góð greiðslukjör.
Til sölu fallegur Chevrolet SS Nova árg.
70, 6 cyl., sjálfskiptur. Fæst á mjög
góðu verði ef samið er strax. Uppl. í
síma 74937 í dag og næstu daga.
Datsun 1200 árgerð 73
til sölu, útlit sæmilegt. Nánari uppl. fást
í síma 28410 til kl. 20 á kvöldin.
Til sölu Mazda 626 árg. ’80,
verð 93 þús. Skipti koma til greina á
eldri bil, ca. 25 til 30 þús. Uppl. i síma
51603 eftirkl. 17.
Tii sölu Pontiac LeMans sport
árg. 70, með brotið drif, nýupptekin vél
fylgir, Chevella, til niðurrifs. Uppl. í
síma 50910 eftirkl. 19.
Til sölu Opel Record 1700
árg. 76, fallegur bill með nýupptekinni
vél frá Þ. Jónssyni. Segulband, útvarp,
silsalistar og fleira. Uppl. i síma 92-1596
eftirkl. 20.
Saab 99 árg. 78
til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 95-4796 og 4748.
Lada 1500 (Tópas) árg. 75
til sölu. Ekinn 93 þús. km. Rauður, með
útvarpi og dráttarkúlu. Uppl. í síma
15341.
Til sölu 25 farþega
Mercedes Benz árg. 79, ekinn 70 þús.
km. Uppl. í sima 83351 og 75300.
Fornliílaáhugamenn.
Til solu Ford Thanel árg. 1955 og mikið
af varahlutum. Uppl. í síma 96-21586
eftirkl. 19.
Til sölu Honda Civic
árg. 77, silfurgrár, ekinn aðeins 60 þús.
km., sjálfskiptur, sparneytinn, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 74042 eftir kl.
19!
Einstök kjör.
Til sölu er VW rúgbrauð árg. 75, verð
45 þús. kr. og Cortína 1600, tveggja
dyra, árg. 73, verð 24 þús. kr. Báðir
toppbilar. Fást með 1/3 út og afgang á 8
mánuðum. Uppl. í síma 92-6641.
Til sölu Fíat 127.
Selst ódýrt. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í símum 71446eða 99-4414.
Til sölu Peugeot 404
árg. 72, þarfnast lagfæringar, selst fyrir
lítið. Uppl. í síma 66175.
Bilaskipti.
Óska eftir aö skipta á Peugeot 504 GL
árg. 71 og dýrari bíl, t.d. Mercury
Comet, Dodge Dart, Chevrolet Nova
eða Volvo. Milligjöf í peningum ca 15
þús. Uppl. í síma 45467.
Getum tekið að okkur
hliðstæða símaþjónustu fyrir söluaðila.
Sölumiðstöð bifreiða, sími 85315 kl. 19
til 22.
Ford Escort
árgerð 75 til sölu, selst ódýrt, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 31788 og 40067.
Stopp.
Volvo 142 árg. 70 til sölu, skipti á
japönskum bil 76-78, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 52955 eftir kl. 18.
Tilsölu BMW 320 árg. 78.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—516.
Til sölu Opel Kadett
árgerð 76, ekinn 76 þús. km.,
óryðgaður. Uppl. í sima 72827 eftir kl.
17 ídag.
Til sölu Pontiac LeMans sport
árg. 70, með brotið drif, nýupptekin vél.
Chevelle fylgir til niðurrifs. Uppl. i síma
50910 eftir kl. 19.