Dagblaðið - 16.09.1981, Síða 24
24
9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGA8LAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
S
Hópferðabfll.
Til sölu 26 farþega Mercedes Benz árg.
’68, 6 cyl. 352, ekinn 80 þús., gott Bíla-
smiðjuhús, dekk ný, nýjar fjaðrir að
aftan, klæðning, lakk gott, útvarp,
stereo segulband, mikrafónn, vökvastýri
og loftbremsur. Simar 44229 og 40134.
Til sölu Lada 1200 árg. ’75
í toppstandi og mjög vel með ían,
Nýlega upptekin vél og nýsprai. ,ð
Uppl. ísíma 43171.
Willys árg. ’53
til sölu, nýtt boddi, nýsprautaður og
nýleg blæja. Vél 6 cyl., Rambler 232.
Uppl. í síma 40088 eða 42868 eftir kl.
19.
Til sölu Chrysler Ncwport
árg. ’64, bíll i toppstandi, allur
nýyfirfarinn. Einnig Peugeot 504 árg.
’72, klesstur á vinstra framhorninu.
Uppl. ísíma 51587 milli kl. 19og 22.
Willys árg. ’66
til sölu, 8 cyl., með ónýtan startkrans.
Uppl. í síma 82799 eftir kl. 17.
I
Húsnæði í boði
5—6 herb. íbúð
i nýlegu sambýlishúsi í norðurbæ í
Hafnarfirði, leigist í eitt ár í senn.
Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DB merkt „Norðurbær 447”
fyrir 20. sept.’81.
Kópavogur.
Vill einhver leigja stóra 5 herb. íbúð
með okkur? Við erum 3 stúlkur og
íbúðin er í vesturbæ Kópavogs. 3ja mán.
fyrirframgr. Uppl. i síma 40676 eftir kl.
16.30.
Herbergi til leigu
með sérinngangi og salerni. Tilboð
sendist auglþj. DB merkt „H—289"
fyrir 18. sept.
Húsaskjól.
Gistirými í boði gegn gæzlu 5 ára barns
4—6 nætur í viku. Uppl. í síma 21515 og
29000 (573) frá kl. 9—16. Bergljót.
Vinnupláss óskast.
Til leigu óskast ca. 15 til 20 ferm.
húsnæði fyrir léttan, hreinlegan iðnað.
Uppl. í síma 21155.
Viljum taka á lcigu
50—100 fm húsnæði með
innkeyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftirkl. 12.
H—506.
Vantar húsnæði
undir þjónustustarfsemi í Reykjavík,
stærð 70—100 ferm. Þarf að vera á jarð-
hæð. Staðsetning í borginni skiptir ekki
máli. Tilboð sendist DB fyrir 21. sept.
’81 merkt „Húsnæði 466”.
(
Húsnæði óskast
i
Ungt par með ungbarn
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Helzt í Hafnarfirði eða Kópavogi.
Uppl. ísima 51700.
Einhleyp kona
óskar eftir tveggja til þriggja herb. ibúð.
Einhver fyrirframgreiðsla, góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 73684.
Óska eftir litilli
og snyrtilegri íbúð hjá rólegu og góðu
fólki, er einhleyp og í fastri vinnu. Allar
upplýsingar í síma 30784 i dag og næstu
daga.
Hafnfírðingar.
Ungur reglusamur maður utan af
landi óskar eftir herbergi til leigu 1
vetur. Uppl. í síma 21869.
Reglusamur trésmiðanemi
utan af landi óskar eftir herb. m/aðgangi
að snyrtingu eða lítilli íbúð í Reykjavík
sem fyrst. Uppl. í sima 72054 í kvöld og
næstu kvöld.
Ungt par óskar eftir
3ja herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni,
fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 síma 74340.
Dönsk, róleg 3ja manna fjölskylda
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð eða litlu
einbýlishúsi í 6 mánuði, einhvers staðar í
Reykjavik eða nágrenni. Uppl. í síma
10165, Peter Tybjerg, Nordens Hus.
2—3ja herb. ibúð óskast,
helzt i Árbæ, 3 fullorðin, algjört
bindindi á tóbak og áfengi. Mikil fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—433
Óska eftir bilskúr
til leigu fyrir 1 bil. góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 75315 eftir kl. 18.
Reglusöm stúlka,
með barn, óskar eftir að taka á leigu litla
íbúð, helzt á Seltjarnarnesi eða í
vesturbænum. Skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. i síma 26814
eftir kl. 19.
Systkini utan af landi
óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á
leigu. Uppl. isíma 41976 eftirkl. 19.00.
Reykjavik.
Ungur, reglusamur háskólanemi óskar
eftir herbergi strax. Uppl. í síma 92-
2605.
Hjón með tvö börn
óska eftir 2—4ra herb. íbúð i 8 mánuði
vegna dvalar hérlendis. Æskilegt að
húsgögn fylgi. Fjölskyldan er íslenzk.
Uppl. ísíma 19017.
Húseigendur athugið.
Óskum eftir að taka á leigu 3—4ra herb.
íbúð, helzt 1 neðra Breiðholti. Höfum
leigt hjá sama leigusala i 7 ár. Uppl. í
síma 72577 eftir kl. 20 næstu daga.
2 námsstúlkur utan af landi,
óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja
íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið. 6—8 mánaða fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í síma 30245.
Ungan, reglusaman sjómann,
sem er lítið 1 landi, vantar litla íbúð eða
rúmgott herbergi, helzt með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu. Gjarnan sem næst
miðbænum. Uppl. í síma 82288 og
16679.
Reglusamt par (annað i námi)
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 99-4257
eftir kl. 19.
íbúð óskast i skamman tíma.
3ja herb. eða stærri. Góð umgengni,
fyrirframgreiðsla, til greina kæmu
leiguskipti á íbúð i Reykjavík og
einbýlishús á Akranesi. Uppl. í síma
37555.
Lltil ibúð á jarðhæð
í Keflavík eða nágrenni óskast í tvo
mánuði. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 92-
1740.
Athugið-athugið.
Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. ibúð á
leigu, helzt í Breiðholti. Reglusemi
heitið. 15—20 þús. fyrirfram. Uppl. í
síma 76806 eftir kl. 17.
Atvinna í boði
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á
staðnum í dag og næstu daga. Skalli,
Reykjavíkurvegi 72.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á
staðnum í dag og næstu daga.
Kjúklingastaðurinn, Reykjavíkurvegi
72.
Starfsmenn óskast
til húsgagnaframleiðslu. Uppl.. i sima
74666 milli kl 4 og 6 miðvikudag og
fimmtudag.
Viljum ráða á næstunni
4—5 unga reglusama menn i hreinlega
vinnu, ca 10 tíma á dag, fæði greitt. Þeir
sem hafa áhuga sendi blaðinu nafn og
aldur merkt „reglusemi 480” fyrir 21.
sept.
Kona óskast f afgreiðslustarf
til áramóta. Helzt vön. Raftækjaverzlun
Kópavogs.
Röskur unglingspiltur
óskast til léttra aðstoðarstarfa og
sendiferða. Uppl. hjá Söginni hf„ Höfða-
túni 2, sími 22184 og 10520.
Háseti óskast
á reknetabát, sem er að hefja veiðar,
helzt vanur. Uppl. í sima 92-7715.
Trésmiður óskast
til starfa á trésmíðaverkstæði. Þyrfti
helzt að geta byrjað strax. Uppl. í síma
40329 eftirkl. 18.
Stúlkur óskast.
Vanar afgreiðslustúlkur óskasttil starfa
nú þegar í söluturn í Norðurbæ, Hafnar-
firði. Yngri en 20 ára koma ekki til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12. H—303.
Óska eftir að ráða
laghentan starfskraft, eða með réttindi,
vanan vinnu á offsetstofu. Teikning,
vélritunar- og íslenzkukunnátta æskileg.
Þarf helzt að geta unnið sjálfstætt.
Tilboð sendist DB merkt „Framtíðar-
starf 414” fyrir 24. sept. ’81.
Ellilifeyrisþega,
sem býr í Sundunum, vantar húshjálp
einn eftirmiðdag i viku, fimmtudag eða
föstudag. Þær sem vildu sinna þessu,
vinsamlega sendið inn umsókn með
nafni, heimilisfangi og síma merkt
„Ekkja 429” til 20. september.
Trésmiðir og byggingaverkamenn
óskast strax, mötuneyti á staðnum.
Uppl. í síma 36015 á skrifstofutíma og
23398 á kvöldin.
Vantar menn
í byggingarvinnu strax. Uppl. í síma
45242.
Stúlkur óskast
til eldhús- og afgreiðslustarfa. Vakta-
vinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16
eða 1 síma 51975. Gafl-inn Dalshrauni
13, Hafnarfirði.
Tökum að okkur
hvers konar trésmíðavinnu. Uppl. i síma
41689.
Bifvélavirki
eða maður vanur bílaviðgerðum óskast
til starfa nú þegar. Uppl. 1 síma 27022
hjáauglþj. DBeftirkl. 12.
H—314.
Röskur starfsmaður
óskast strax við sorphreinsun á
Akureyri. Uppl. í síma 93-2037.
Aðstoðarmaður-stúlka.
Aðstoðarmaður óskast í bakarí. Einnig
stúlka til pökkunarstarfa og fleira. Uppl.
á staðnum. NLF bakari, Kleppsvegi
152, (endastöð leið 4).
Loðnusjómenn.
Fyrsti stýrimaður, vanur loðnuveiðum,
óskast strax. Uppl. 1 sima 73355.
Unniðf2, fri f 2.
Óskum að ráða duglegan, áreiðanlegan
og snyrtilegan starfskraft til matreiðslu-
og afgreiðslustarfa strax. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12.
H—341.
Starfsfólk óskast
1 fatapressun og frágangsstörf strax.
Uppl. á staðnum. Dúkur hf., Skeifunni
13.
Matvöruverzlun f Hafnarfirði
óskar eftir starfskrafti i kjötafgreiðslu.
Uppl. isíma 53312 og 54352.
Framtíðarstarf.
Óskum eftir verkamönnum við
framleiðslu á steinsteyptum einingum.
Mikil vinna. Uppl. í síma 45944 á
vinnutíma og 66670 á kvöldin.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslu og fleira. Uppl. á staðnum,
ekki í sima. Hlíðagrill, Suðurveri,
Stigahlíð 45.
Vaktavinna.
Plastprent hf., Höfðabakka 9, óskar eftir
að ráða menn til verksmiðjustarfa.
Vaktavinna, bónus, mötuneyti.
Umsækjendur komi til viðtals á morgun
millikl. lOog 11.
Atvinna óskast
Vanur maður óskar
eftir beitningu strax í óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 76052.
Vanur vöru- og flutningabflstjóri
óskar eftir starfi. Uppl. í síma 30354
millikl. 19og20.
30 ára kona
ÖSkar eftir snyrtilegu starfí frá 1—6.
Uppl. ísíma 13198.
Óska eftir ræstingum
eftir kl. 17 á daginn. Uppl. í síma 77474.
Þritugur maður
með háskólapróf (BA-félagsdeild) og
reynslu af útkeyrslu, óskar eftir starfi.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
22649.________________________________
Tvítug stúika
með stúdentspróf óskar eftir vinnu.
Flest kemur til greina. Uppl. i síma
42247.