Dagblaðið - 16.09.1981, Side 26
26
Slmi 11476 'i
Börnin frá
Nornafelli
NVSVinKNJl
vnmiui ibom
anoiheimhmiid...
vXi.Í
Afar spennandi og
bráðskemmtileg, ný banda-
rísk kvikmynd frá Disney-
félaginu — framhald mynd-
arinnar „Flóttinn til Norna-
fells”.
Aðalhlutvcrkin leika:
Bette Davis
Christopher Lee
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Æsispcnnandi, ný amerísk úr-
vals sakamálamynd i litum.
Myndin var valin bezta mynd
ársins í Feneyjum 1980. Gena
Rowlands, var útnefnd til
óskarsverölauna fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Leikstjóri:
John Cassavetes
Aöalhlutverk:
Gena Rowlands,
Buck Henry og
John Adams
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára
Hækkafl verfl.
^ " " Sí.im 50 1 84 .
Trylttir
tónar
(Can't Stop
TheMusic)
VILLAQE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
Stórkostleg dans-, söngva- og
diskómynd mcð hinni frægu
hljómsveit, Village Peoplc
o.n.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Joseph
Andrews
Fyndin, fjörug og djörf lit-
mynd sem byggð er á
samnefndri sögu eftir Henry
Fielding.
Lcikstjóri:
Tony Richardson.
Aöalhlutverk:
Ann-Margret,
Peter Firth
Sýnd kl. 5,7 og 9,
Islenzkur texti
Mmiijö]
Maflur er
manns gaman
DET ER GRIN AT VAERE TIL SJOV-1
MEN DET ERIKKE SJOVT
ATVÆRETILGRIN
FUNNY
PEOPLE
/ V , -7
“Det skjulte kamera" i en perler.ekke
a( morsomme situationer
Ein fyndnasta mynd síöustu
árin.
Sýnd kl. 5,9,15 og 11.
Geimstrfðifl
(StarTrek)
Ný og spennandi geimmynd.
Sýnd í Dolby stereo. Myndin
er byggö á afar vinsælum
sjónvarpsþáttum í Banda-
rikjunum.
Leikstjóri:
Robert Wise
Sýnd kl. 7.
Húsiðvifl
Garlbaldistrœti
THEHOUSEON
OARIBAIDI STREET
TÓftl MCKMAIOSO iAMHSUZMAN
MARHN BALSAN. —
Stórkostlega áhrifamikil,
sannsöguleg mynd um leit
gyöinga aö Adolf Eichmann,
gyöingamoröingjanum al-
ræmda.
Sýnd kl. 9.
JAOCLEMMON
ROOBYBENSON
LEEREMKX
..Tribute er stórkostleg”. Ný,1
glæsileg og áhrifarik gaman-
mynd sem gerir bíóferð
ógleymanlega. „Jack Lemm-
on sýnir óviðjafnanlegan
leik . . . mynd sem menn
veröa aö sjá,” segja erlcndir
gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Hækkafl verfl.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
3. sýn. miövikudag uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýn. föstudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
6. sýn. sýn. sunnudag kl.
20.30.
Græn kort gilda.
ROMMÍ
102. sýn. laugardag kl. 20.30.
Aflgangskort
Nú er siöasta söiuvika aö-;
gangskorta sem gilda á 5 ný
verkefni vetrarins. Ósóttar
pantanir seldar á miflvikudag.
Miðasala í Iönó kl. 14—19,
sími 16620.
sími 16620
Upp á Irf
ogdauða
Spennandi ný bandarisk lit-
mynd, byggö á sönnum viö-
burðum, um æsilegan eltinga-
leik norður viö heimskauts-
baug, með Charles Bronson
— Lee Marvin.
Leikstjóri: Peter Hunt.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 14 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Spegilbrot
Spennandi og viðburöarik ný
ensk-amerísk litmynd, byggö
á sögu eftir Agatha Christie,
með hóp af úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-------.C—
Ekki núna —
elskan
Fjörug og lífleg ensk gaman-
mynd í litum með Leslie
Phillips og Julie Ege.
Íslenzkur texti
Endursýnd kl. 3,10
5,10, 7,10, 9,10 og 11,10
D
Lili Marleen
Blaöaummæli: Heldur áhorf-
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-
leg og oft gripandi mynd”.
13. sýningarvika
Fáar sýningar eftir
sýnd kl. 9.
Coffy
Eldfjörug og spennandi
bandarísk litmynd, með Pam
Grier.
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 3,15
5,15,7,15 og 11,15.
iti
UGARA8
=IK>»
Sím,3707S
Ameríka
„Mondo Cane"
Ófyrirleitin, djörf og
spennandi ný bandarísk
mynd sem lýsir því sem
..gerist” undir yfirborðinu í
Ameríku: karate-nunnur,
topplaus bílaþvottur, punk
rock, karlar fella föt, box
kvennao. fi., o. fl.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnufl innan 16 ára
AIISTURBLJARfílíj
Honeysuckle
Rose
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug ný bandarísk country-
söngvamynd i litum og Pana-
vision. — í myndinni eru flutt
mörg vinsæl countrylög en
hið þekkta ,,On the Road
Again” er aðallag myndar-
innar.
Aðalhlutverk:
Willie Nelson,
Dyan Cannon.
Myndin er tekin upp og sýnd i
DOLBY-STEREO og mefl
nýju JBL-hátalarakerfi.
Ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
p0
frfálst,
úháð
dagblað
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981.
9
Útvarp
Sjónvarp
Ewing fjölskyldan gripur til örþrifaráöa f kosningabaráttunni. Sue Ellen reynir að styöja elskulegan eiginmann sinn.
DALLAS—sjónvarp kl. 21,10:
Cliff Bames býöur
sig fram til þings
Dallas i kvöld fjallar að mestu leyti
um kosningar. Cliff Barnes bróðir
Pamelu og þar af leiðandi mágur
Bobby’s hefur í hyggju að bjóða sig
fram til þings. Ewingar eru lítt hrifnir
af þessum áætlunum, því þeir vilja
yfirleitt ráða því hver er kjörinn til
þings í Texasr-og hingað til hafa þeir
fengið að ráða. Á sínum tíma reyndi
Cliff að fletta ofan af spillingunni hjá
olíufélögunum og kom þá mjög ná-
lægt Ewing fyrirtækinu. Þeir voru
því að vonum hræddir um sinn hag.
J.R. er búinn að finna hlýðinn og
þægan mann í framboðið á móti
Cliff og Bobby á að sjá um kosninga-
sjóðinn. Bobby er nú orðinn pottur-
inn og pannan i kosningabaráttu
Martins Cole, og finnst mörgum það
varasamt ef tekið er tillit til þess að
hann er mágur Cliffs Barnes. Jock
styður þó Bobby í þeirri trú að Ewing
er og verður alltaf Ewing.
Pamela styður þá bróður sinn og
tekur opinberlega þátt í kosningabar-
áttu hans. Þetta leiðir auðvitað til
þess að árekstrar verða í hjóna-
bandinu. Allt bendir þó til þess að
Cliff eigi eftir að sigra þvi hann á
mikium vinsældum að fagna. Nú eru
góð ráð dýr, þvi Ewingar vilja allt til
vinna að Cliff verði ekki kosinn. Þá
gripa þeir til sinna heimsfrægu ör-
þrifaráða.
-LKM.
Miðvikudagur
16. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tiikynningar.
Miflvikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Míðdegissagan: „Brynja"
íftir Pál Hallbjörnsson. Jóhanna
Norðfjörð les (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Björn
Ólafsson og Árni Kristjánsson
leika Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó
eftir Helga Pálsson / Willy Hart-
mann og Danski óperukórinn
syngja atriöi úr „einu sinni var”,
ævintýrasöngleik eftir Lange-Múll-
er, með Konunglegu hliómsveit-
inni i Kaupmannahöfn; Johan
Hye-Knudsen stj. / Norska út-
varpshljómsveitin leikur þætti úr
„Maskerade", svitu eftir Johan
Halvorsen; öivind Bergh stj.
17.20 Sagan: „Niu ára og ekki
neilt” eftir Judy Blume. Bryndís
Víglundsdóttir les þýðíngu sína (4).
17.50 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Sumarvaka. a. Einsöngur.
Friðbjörn G. Jónsson syngur ís-
lensk lög. Ólafur Vignir Albertsson
leikur með á píanó. b. Göngur á
Silfrastaflaafrétt um aldamót. Ósk-
ar Ingimarsson les frásögn eftir
Hallgrím Jónasson. c. Frá nyrsta
tanga íslands. Frásögn og kvæði
eftir Jón Trausta. Sigríöur Schiöth
les. d. Um sjávargagn og búhlunn-
indi á Vestfjörflum. Jóhannes
Davíösson í Neðri-Hjarðardal í
Dýrafirði segir frá; síðari hluti. e.
Kórsöngur. Sunnukórinn og Karla-
kór ísafjarðar syngja undir stjórn
Ragnars H. Ragnar. Hjálmar
Ragnarsson leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Riddarinn”
eftlr H.C. Branner. Úlfur Hjörvar
þýðir og les(5).
22.00 Hans Busch tríóiö leikur vin-
sæl lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
Hermonn Qunnarsson skemmtír
að vanju íþróttaóhugafólki á
mið vikudagsk vöktum kl. 22.35.
22.35 Iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
22.55 Kvöldtónleikar. Þættir úr
þekktum tónverkum og önnur lög.
Ymsir listamenn flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
17. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Kristján Guðmunds-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna.
„Þorpið sem svaf” eftir Monique
P. de Ladebat í þýðingu Unnar
Eiriksdóttur; Olga Guðrún Árna-
dóttir les (19).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 íslensk tónlist. Halldór Vil-
helmsson syngur lagaflokk fyrir
baritón og pianó eftir Ragnar
Bjömsson; höfundurinn leikur
með / Blásarakvintett Tónlist-
arskólans í Reykjavik leikur kvint-
ett eftir Herbert H. Ágústsson.
11.00 Iðnaflarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son. Rætt er við Eggert Jónsson
borgarhagfræðing um vaxtar-
möguleika iðnaðar i Reykjavik.
11.15 Morguntónlelkar. Osipov
balalaika-hljómsveitin leikur rúss-
nesk lög; Vitali Gnutov stj. /
Fischer-kórinn syngur þýsk þjóð-
lög með hljómsveit Hans Bert-
rams.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Út í bláinn. Sigurður Sig-
urðarson og örn Petersen stjórna
þætti um ferðalög og útilíf innan-
lands og leika létt lög.
15.10 Miðdeglssagan: „Brynja”
eftir Pál Hallbjörnssun. Jóhanna
Norðfjörð les (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sffldegistónleikar. Virtuosi di
Roma kammersveitin leikur Kon-
serl op. 3 nr. 1 eftir Antonio Viv-
aldi / Anzo Altobelli og I Musici
kammersveitin leika Seliókonsert
eftir Guiseppe Tartini / Alicta de
Larrocha leikur á ptanó Franska
svítu nr. 6 í E-dúr eftir Bach / Há-
tiðarhljómsveitin i Bath leikur
Concerto grosso op. 6 nr. 11 cftir
Hðndel; Yehudi Menuhin stj.
Miðvikudagur
16. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.2S Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður: örnólfur Thor-
lacius.
21.10 Dallas. Þrettándi þáttur. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
22.00 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Feiixson.
22.10 Dagskrárlok.