Dagblaðið - 28.09.1981, Page 1
7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981 — 219. TBL.
RITSTJÓRN SlÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.-AÐALSÍMI 27022.
Guðmundurd Þórarinsson albingismadun
Hættulegt aö vera
ekki með í kröfunní
um kjamorkuvopna-
laus Norðuriönd
V
— Hver er tilgangurinn með ekki að granda þeim öllum. Einhverj- þykkt um kjarnorkuvopnalaust
kjarnorkuvopnalausu svæði á ar verði eftir til að granda óvininum. svæði á Norðurlöndum þar sem ís-
Norðurlöndunum? segir Guömundur Af þessu er Ijóst að í kjarnorkustyrj- land væri ekki meðtalið væri okkur
G. Þórarinsson alþingismaður meðal öld er mikilvægt að granda kjarn- ekki hættuiegt. Þrátt fyrir okkaryfir-
annars i kjallaragrein í Dagblaðinu i orkuvopnum andstæðingsins. lýsingar um engin kjarnorkuvopn hér
dag og heldur áfram: — Einn megin- Vopnin eru þannig skotmörk sjálf. værum
þáttur í vígbúnaði hvors stórveldis Norðurlönd hafa ef U1 vill áhuga á að
um sig er að dreifa svo kjarnorkueld- vera kjarnorkufrí til þess að útiloka
flaugum sinum að óvininum takist slíka árás á sitt svæði. Alþjóðasam-
VILU ROSTUNGUR MED
VARÐSKIPITIL GRÆNLANDS
tomnir i fremstu víglínu.
sjá kjallaragrein
bls. 1243
Það er sjaldgæft að rostungar
ferðist milli landa í flugvél en eigi að
síður gerðist sá fáheyrði atburður á
laugardag. Þá kom rostungurinn
Villi til Keflavíkurflugvallar eftir
rösklega tveggja tíma flug frá
London og þurfti meira að segja ekki
að greiða fyrir farið. Flugleiðir buðu
honum ókeypis. Rostungur þessi
hefur verið á svamli við Englands-
strendur og dýraverndunarmenn þar í
landi töldu Villa una hag sinum illa
svo sunnarlega á jarðarkringlunni.
Þeir þáðu því með þökkum boð
Gunnars Thoroddsen forsætisráð-
herra og Flugleiða um að flytja Villa
til Islands. Hér fékk Villi þó heldur
nöturlegar móttökur, varð að gera
sér að góðu að gista i kassa sínum við
flugskýli eitt á Keflavíkurflugvelli. í
dag átti síðan varðskip að flytja hann
nær ströndum Grænlands. Eflaust
mun Villi fagna þeim málalokum
enda orðinn þreyttur á að bíða eftir
skiprúmi. -SA/DB-mynd: S.
Innsetning herra
Péturs Sigurgeirs-
sonar í biskups-
embætti
Haustsólin glóöi þegar nærri 140 hempuklœddir klerkar og 4 erlendir biskupar gengu
i blómskrýdda Dómkirkjuna við Austurvöll I gærmorgun. Herra Sigurbjöm Einars-
son leiddifyrri hluta guðsþjónustunnar en verðandi eftirmaður hans, herra Pétur Sig-
urgeirsson, prédikaði og lauk guðsþjónustunni. DB-mynd Einar Ólason.
— sjánánarábls.6-7
Gífurlegir vatnavextir á Austurlandi:
MIKID TJÓN ER
AURSKRIÐUR
FÉLLUOGÁR
STÍFLUÐUST
Mikið vatnsveður gerði um miðbik kæmu alla leið inn. Svo fór þó ekki
Austfjarða á laugardaginn. Aðfara-' og engin slys urðu á mönnum eða
nótt laugardags flæddu ár víða yfir skemmdir á húsum þeirra.
bakka sína og aurskriður féllu. Á Á Eskifirði flæddi vatn um allar
laugardaginn hélt áfram að rigna en í götur eftir að Lambeyrará stíflaðist.
gær var heldur farið að stytta upp. Á Fáskrúðsfirði rigndi svo mikið
Á Seyðisfirði féllu aurskriður að fresta varð athöfn sem á að verða
niður í byggð sitt hvorum megin við er fyrsta skóflustunga við hús handa
fjörðinn. Féll ein þeirra á gamla ver- öldruðum verður tekin. Engin siys
búð sem notuð hefur verið sem urðu þar á mönnum eða skemmdir á
skreiðarhjallur. Skemmdist húsið eignum.
nokkuð, svo og talsvert af skreiðinni Á Reyðarfirði komst mikill vöxtur
sem í því var. Aurskriður féllu einnig í ána en að öðru leyti sluppu menn
inn í garða manna efst í þorpinu og þar við skakkaföll.
flúðu sumir hús sin af ó'tta við að þær -DS.
—sjánánarbls.5
Aðkoman var ekktfögur I eldhúsinu að Lambeyrarbraut 12 ú EskifirðL Lambeyr-
arúin htfföi hreinlega flætt inn um gluggana og bur vatn og eðju inn ó gólf. Guðný
Aradóttir eigandi hússins stendur viðeldavélinu.
DB-mynd Emil Thorarensen, EskifirðL
Nyjar
í„gos-
stríðinu”?
— Belgískur útsendari
athugardrykkjar-
venjur Íslendínga
— fékk 12 viðskipta-
fræðinema til liðs
viðsig
— sjábaksíðu
Jafnthjá Val
og Rússunum
— sjá íþróttir íopnu