Dagblaðið - 28.09.1981, Síða 2

Dagblaðið - 28.09.1981, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981. Osmekk leg blaða- mennska Ingibjörg Pétursdóttir, Miklubraut 15, Reykjavík, skrifar undir ofangreindri fyrirsögn: Oft hafa mér ofboðið vinnuaðferðir hinna svokölluðu síðdegisblaða, en grein sem birtist á forsiðu Dagblaðsins þ. 21.9. sl. varðandi morðið á Hans Wiedbusch sló þó öll met, sjaldan hef ég séð fordómafyllri og illkvittnislegri skrif. Ég sé mig því knúna til að lýsa viðbjóði mínum og mótmæla harðlega slíkri blaðamennsku. Veit ég, að ég mæli hér fyrir munn margra; bæði fólks, sem þekkti Hans Wiedbusch persónulega og annarra honum óviðkomandi. Fjölmiðlar virðast hafa lagt sig fram við að gera sér sem mestan mat úr þessum hörmulega atburði. Kveikjan að þeim ósóma er óvægin og einhliða fréttatilkynning lög- reglunnar um málið, sem vakið hefur réttmæta reiði og undrun margra. Rugl og vitleysa í hausnum á sumum? Það eru til fleiri letidýr en tegundin hér á myndinni, m.a. þau sem ekki nenna að sækja peninga til þess að greiða blaðburðarbörnum, þegar að skuldadögum kemur. S.R. Haralds skrifar: Ég skrifa vegna lesandabréfs frá Höbbu, sem varar við spákonu á Njálsgötunni (DB 17.9.1981). Þegar ekkert nema rugl og vitleysa er í hausnum hjá sumum, hlýtur það að vera erfitt að spá fyrir slíku fólki. Ég hef farið á fund margra spákvenna og -manna, bæði hér heima og í út- löndum og þau hafa öll reynzt mér vel, einnig þessi elskulega og guðhrædda kona á Njálsgötunni. Ég hef aldrei nokkurn tíma orðið fyrir vonbrigðum, því þau hafa öll reynt að hjálpa mér sem bezt þau gátu, gáfu mér sjálfstraust, styrk og von til að halda áfram lífsbaráttu minni; baráttu sem virðist einungis vera í þeim tilgangi að halda í mér lífi. Og ég á það þessum konum og mönnum að þakka að ég lét ekki bugast og gafst ekki upp, hvað sem á dundi. Aldrei gæti ég borgað þeim það sem þau hafa gert fyrir mig og læt því Drottinn taka það í sínar hendur. Og svona stendur skrifað í 1. Korintubréfi 12,4—11: ,,Mismunur er á náðargáfum, en andinn hinn sami. Og opinberun and- ans er gefin sérhverjum til þess sem gagnlegt er. Því að einum veitist fyrir andann að mæla af speki, en öðrum að mæla af þekkingu, samkvæmt sama anda; öðrum trú í hinum sama anda; öðrum lækningagáfur; öðrum framkvæmdir kraftaverka; öðrum spámannleg gáfa; öðrum greining anda; öðrum tungutalsgáfa, en öðrum útlegging tungna. En öllu þessu kemur til leiðar eini og sami andinn, sem útbýtir hverjum einum út af fyrir sig eftir vild sinni.” „Slökkvið ekki andann, fyrirlítið ekki spádóma,” I. Þessaloníkubréf 5,21. Bfíamarkaðurmn Grettísgötu 72-18 — Sími25252 KAUPENDUR ATHUGIÐ: Útborgun og greiðslu- kjör við alira hæfi. . Um letidýr: „Oft sama fólkið mánuð eftir mánuð” Úr fyrrnefndri grein Dagblaðsins vil ég leyfa mér að vitna orðrétt: 1) „Þrátt fyrir að ljóst er að Hans Wiedbusch var ekki „upp á kvenhöndina” í venjulegum skilningi, mun hann reyndar hafa átt von á heimsókn tveggja stúlkna.” Mig langar að spyrja blaðamann (B.S.), hvort hann fari aldrei í heimsókn til vina sinna (þ.e. ef hann á einhverja) eða taki á móti heim- sóknum, nema þær séu byggðar á kynferðislegum grundvelli? 2) „Má segja, að með því hefjist hið Saab 99 GL 1978, brúnn, ekinn 70 þús. km, útvarp, segulband, snjódekk og sumardekk. Verö 80 þús. kr. Toyota MK II coupé 1974, blá- sanseraöur. Verö kr. 52 þús. Honda Accord 1980, silfurgrár, ekinn 26 þús. km., útvarp, verð 105 þús. kr. Volvo 245 Station ’78, gulur, ekinn 68 þús. km, aflbremsur, útvarp, verð 120 kr. Skinti möeulee. Chevrolet Citation 1980, ljósbrúnn, 3ja dyra, 6 cyU sjálfsk., aflstýri o. fl. Verð kr. 150 þús. Datsun disii 1977, grænsanseraöur, vél nýupptekin frá grunni. Verö kr. 78 þús. — segir Blaðberi um þá skuldseigu Blaðberi hringdi: Ég fer á fætur kl. 6 á morgnana til þess að bera út blöð og geta verið búin að þvi áður en skólinn byrjar. Allir krefjast blaðanna áréttumtíma, hringja og klaga ef eitthvað bregður út af — og það fólk er oft síðast til þess að borga, þegar að því kemur. Það að bera út blöð finnst full- orðnu fólki sjálfsagt og lítið merkilegt, en það er ekki alltaf auðvelt í vondum veðrum á veturna. Við krakkarnir, sem það gerum, þurfum líka að læra heima, eins og aðrir skólanemendur. Hins vegar erum við kannski þreyttari, því við þurfum að fara fyrr á fætur. Þegar að því kemur að rukka fyrir blöðin, þá er eins og næstum ómögulegt sé að fá sumt fólk til þess að borga — oft sama fólkið mánuð eftir mánuð. Maður kemur kvöld eftir kvöld og er alveg sannfærður um að það á til peninga, þvi oft er þetta ríkt fólk, en það nennir kannski ekki að sækja þá; er með gesti eða er að glápa á Dallas. En þegar foreldrar manns fara, þá er borgað — stundum sama kvöld. Athugasemd vegna bréfs um busavígslur Nemandi i Menntaskóla Kópavogs hringdi: í tilefni af bréfi kennara, sem skrifaði um busavígslur, vil ég endilega taka fram að vatnið í tunnunum okkar var hreint vatn og ekki úr Kópavogslæknum. Um spámennsku: Enn varað við spákonu: Spáir í spil, bolla og lófa og segir öllum það sama —vörumerki hennar er orðið „kærleikur” Ura daginn var varað viö „spákonu” við Suöurgötu og nú er varaö viö starfssystur bennar á Njálsgötunni. Báöar eru sagöar „spá” eins fyrir öllum. Habba hringdi: Ég hringi vegna lesendabréfs frá I „fjórum reiðum” sem vara við spá-1 konu i Suðurgötu (DB 14. septem-j ber). Ég og kunningjafólk mitt fórum till spákonu á Njálsgötu og urðum fyrirT nákvæmlega sömu reynslu og greintl er frá i þcssu lesendabréfi. Sú á Njáls- f götunni ,,spáir" i bolla, spil og lófa I — og scgir öllum það sama. Auk þess I stóðst ekki orð af þvi sem hún sagöi I viö neitt okkar. Vörumerki hennar viröist orðið kærlcikur og veltir hún sér upp I úr þvi og öllutn hugsanlegum sam-1 böndum þess. Þessi „spákona" tók kr. 70 fyrir j hvern spádóm, fyrir um það bil þrem | mánuðum siðan, og hafði nóg af við- skiptavinum. Það er full ástæða til þess að vara I fólk við svindli sem þessu. Auk þess I ætti skatturinn að kynna sér tekjur þessara kvenna. Þeir ættu að vakta I þessar kerlingar í nokkra daga ogl margfalda verö með fjölda þeirra.l sem þangaö koma, þvi það yröi fróð-[ leg útkoma til samanburðar við| skattaskýrslur þeirra. Colt GL 1981, rauöur, ekinn 13 þús. km, úi'arp, segulband. Verö 83 þús. kr. Pontiac Grand Prix Coupé 1979, ljós- blár, sans., V8 (301), ekinn 26 þús. mil., aflstýri- og -bremsur, sjálfskiptur, útvarp. Verð 180 þús. 60 þús. kr. út- borgun, eftirstöðvar á 12 mán. Skipti möguleg á ódýrari. Mazda 323 1979, silfurgrár, ekinn 40 þús. km., sjálfskiptur, útvarp. Verð 74 þús. kr. Mazda 929 L hardtopp 1981, brúnsanseraöur, ekinn 10 þús. km., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Verð 125 þús. kr. Skipti möguleg á Saab (Ódýrari). Checrolet Malibu Classic Landau 1979, brúnsans., m/vinyltoppi, 8 cyl. 305, ekinn 30 þús. km, sjálfskiptur, afl- stýri, og -bremsur, útvarp. Verð 160 þús. kr. Lesendabréflð, sem birtist í DB 17.9., og bréfritari vitnar i. Honda Civic 1981, brúnsans., 5 dyra, ekinn 7 þús. km, sjálfskiptur. Verð 98 þús. kr. Dodge Aspen 1979, Special Edition, grænn m/vinyltoppi, 6 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri og -bremsur, útvarp, segulb., rafmagnsrúður. Verð 130 þús. kr. Volvo 244 GL ’81, metalbrúnn, ekinn 13 þús. km., aflstýri- og -bremsur. Verð 150 þús. kr. Einnig Volvo 244 DL 1978, blár, ekinn aðeins 27 þús. km. Verð kr. 98 Range Rover 1976, drapplitur, aflstýri og -bremsur, útvarp, ný dekk. Allur nýyfirfarinn (nýtt lakk o. fl.). Verð kr. 145 þús. Buick Skylark Sedan árg. 1980, silfur- grár, ekinn aðeins 3 þús. km, 6 cyl., beinsk. (4ra gíia). Verð kr. 185 þús. Galant 1600 GL station 1980, blásanseraður, ekinn 9 þ.km. Verð kr. 98 þús. B.M.W. 320 1980, brúnn, ekinn 12 þús. km, útvarp, segulband. Verð 133 þús. kr. Citroen Visa ’81, blár, ekinn 6 þús. km. Verð 80 þús. kr.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.