Dagblaðið - 28.09.1981, Page 19

Dagblaðið - 28.09.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981. 19 I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Laval sigraði Bordeaux, tvö mörkTeits með Lens „Við hjá Laval erum mjög ánægðir með að hafa orðið fyrsta lið á keppnis- tímabilinu til að sigra Bordeaux, ánægðir með þann árangur og það voru sannarlega óvænt úrslit. Milii 15 og 16 þúsund áhorfendur voru á leikn- Fjórír leikir fóru fram í Reykjavikur- mótinu i körfuknattleik um helgina. Á laugardag sigraði ÍS ÍR 87—78 eftir að ÍR hafði leitt i hléi, 45—40. Dennis McGuire skoraði 29 stig fyrír ÍS, Gisli Gíslason 19 og Bjami Gunnar Sveins- son 16. Jón Jörundsson var stigahæst- ur ÍR-inga með 27 en Bob Stanley skor- aði 26. Fram sigraði Val 79—75 (40— 42). Val Brazy skoraði 30 stig fyrir Fram, Símon Ólafsson 17. Torfi Magnússon skoraði mest fyrír Val, 18 stig, Rikharður Hrafnkelsson 16 og John Ramsey 14. Á sunnudag vann um og studdu mjög við bakið á okkur. Þrjú þúsund meira en venjulega er á heimaleikjum Laval,” sagði Karl Þórð- arson, þegar DB ræddi við hann í gær. Laval var á föstudag fyrst liða til að sigra Bordeaux og þá vann Lens einnig Fram enn, nú ÍR 87—65 (50—25), og vom yfirburðir Framara mikiir. Valur vann síðan KR 81-78 eftir að jafnt hafði veríð i hálfleik, 41—41: Staöan fyrir siðustu umferð er þessi: Fram 3 3 0 249—220 6 Valur 4 2 2 311—308 4 ÍS 3 2 1 229—241 4 KR 3 1 2 253—235 2 ÍR 3 0 3 203—241 0 Síðustu Ieikirnir verða annaö kvöld. Þá leika ÍS—Fram og ÍR—KR og hefst fyrír leikurinn kl. 19 i Hagaskóla. góðan sigur á heimavelli, sigraði Aux- erre 5—2 á heimavelli. Teitur Þórðar- son skoraði annað mark liðsins. Því tvö mörk í leiknum. „Við náðum upp mjög mikilli bar- áttu í leiknum við Bordeaux og vorum raunar óheppnir að skora ekki fleiri mörk en þetta eina hjá Frakkanum Joufe Souto, sem tryggði Laval sigur. Þetta er eflaust bezti leikur okkar hjá Laval ásamt leiknum við Nantes 12. september, sem lauk með jafntefli 1— 1. Bordeaux er mjög sterkt lið en var að þessu sinni án Lacombe auk þess sem franski landsliðsmaðurinn Tigana hefur verið lengi frá,” sagði Karl enn- fremur. Hann sagði að gífurlega mikið hefði verið skrifað um leikinn og hann sýndur í sjónvarpinu. „Ég sá leikinn í franska sjónvarp- inu,” sagði Pétur Pétursson í Bríissel í gær. „Mér fannst sigur Laval mjög verðskuldaður. Það var betra liðið. Karl Þórðarson var mikið í boltanum og þulur sjónvarpsins var mjög oft að tala um hann. Karl átti mjög góðan leik að mínu mati,” sagði Pétur. Úrslit í elleftu umferðinni urðu þessi: Monaco—Nancy 5—1 St. Etienne—Nantes 1—0 Sochaux—Nice 2- -1 Paris SG—Lyons 2- -0 Lenx—Auxerre 5—2 Bastia—Lille 3- -2 Tours—Montpellier 1- -1 Laval—Bordeaux 1- -0 Metz—Valenciennes 1- -l Strasbourg—Brest 2- -3 Staðan er nú þannig: Sochaux 116 4 1 15-10 16 Bordeaux 115 5 1 20-13 15 St. Edenne 10 6 2 2 20-9 14 Monaco 116 2 3 25-14 14 Brest 10 4 5 1 16-13 13 Laval 10 5 3 2 14-11 13 Lille 115 2 4 24-18 12 Lyon 10 6 0 4 12-12 12 Bastia 114 4 3 22-22 12 Tours 11 5 1 5 12-12 11 Paris SG 114 3 4 11-11 11 Nancy 10 4 3 3 14-16 11 Nantes 11 3 4 4 12-12 10 Strasbourg 10 4 1 5 14-13 9 Valenciennes 113 3 5 12-14 9 Metz 110 7 4 7-13 7 Montpellier 112 3 6 10-18 7 Auxerre 112 3 6 10-23 7 Nice 112 2 7 10-17 6 Lens 112 18 11-19 5 -hsím. Karl Þórðarson átli góðan leik með Laval. Langervanní BobHope dassic Þjóöverjinn Bernhard Langer sigraði á golfmóti Bob Hope í London í gær. Vegna gífurlegrar úrkomu á laug- ardag var ckki leikið þá — keppnin því 54 holur. Langer lék á 200 höggum, 13 undir pari. Hcfur nú unnið 81 þúsund sterlingspund á árinu, Evrópumel það. Hlaut 150 þúsund pund i gær. Peter Oosterhuis, Bretlandi, varð annar á 205 höggum og Ewen Murrey, Bretlandi, þriðji á 206 höggum. FRAM 0ST0DVANDI í KÖRFUBOLTANUM Ajax skoraði sex —misnotaði þó tvær vftaspymur Groningen mætti til leiks gegn Ajax I Amsterdam sem eina ósigraða liðið i hollenzku 1. deildinni í knattspyrnu en mátti þola stórtap, 6—1. Ajax leyfði sér meira að segja að misnota tvær víta- De Graafschap—Sparta 1—4 Ajax—Groningen 6—1 Maastricht—The Hague 1—0 Willem II—Go Ahead 3—2 spyrnur i leiknum. Úrslitin i Hollandi um helgina: Haariem—AZ ’67 0—0 Nijmegen—Roda JC 2—1 Feyenoord—Utrecht 1—2 PECZwolle—PSV Eindhoven 0—1 Twente—NAC Breda 0—1 Staða efstu iiða: Ajax PSV Eindhoven Go Ahead Sparta AZ67 8 6 1 1 34—8 13 8 6 0 2 23—13 12 8 5 12 18—11 11 8 4 3 1 16—9 11 8 4 2 2 19—9 11 VS. FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR óskaraðráða FÉLAGSRÁÐGJAFA semfyrst. Á Félagsmálastofnun starfa félagsmálastjóri, 2 félagsráðgjafar, dagvistar- fulltrúi, ritari og rekstrarfulltrúi. Auk þess einn starfsmaður S.Á.Á. og yfirmaður heimilisþjónustu. Önnur félagsráðgjafastaðan er nú laus. Ef ekki fæst félagsráðgjafi, kemur menntun s.s. B.A.-próf I sálar-, uppeldis- eða félagsfræðum til greina. Utan við venjuleg verkefni á Félagsmálastofnun, er nú verið að reyna nýjar leiðir, s.s. fræðslustarfsemi, hópvinnu, samfélagsvinnu og annað fyrirbyggjandi starf. Starfsaðstaða er góð. Félagsmálastofnun mun verða innan handar við útvegun húsnæðis ef með þarf. Væntanlegar umsóknir sendist Félagsmálastofnun Akureyrar, Pósthólf 367,600 Akureyri. Uppl. I síma 96-25880 milli kl. 10 og 11. Ríkisútvarpið — nýbygging F0RVAL TIL L0KAÐS ÚTB0ÐS Ríkisútvarpið mun viðhafa forval á frambjóðendum til lokaðs útboðs í 3. byggingaráfanga útvarpshúss, Hvassa- leiti 60, Reykjavík. Verkið spannar uppsteypu hússins frá gólfplötu 1. hæðar og gefa eftirfarandi magntölur til kynna stærð þess: Mótafletir 40000 m2 Steinsteypa 7000 m3 Bendistál 550 tonn Áætlaður byggingartimi er 18 mánuðir. Þeir verktakar, sem óska eftir þvi að bjóða i verkið, leggi fram skriflega umsókn sina um það í síðasta lagi mánudaginn 12. október nk. til Karls Guðmundssonar, Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26 (5. hæð), sem veitir nánari upplýsingar, ef óskað er. Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar: Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar: A. Reynsla umsækjanda, svo sem skrá yfir stærri verk, sem hann hefur unnið sl. 10 ár. B. Eigin tæki og búnaður t:l byggingaframkvæmda. C. Starfslið og reynsia yfirmanna. Byggingarnefnd Ríkisútvarpsins. Vörurí stórkostíegu úrvafíí Bikarnum, td. æfínga- gafíar, regngafíar, æfíngabofír, stuttbuxur, sokkar, skór, töskur ogmargt margt fíeira. Bíkarinn adidas VÖRURNAR ■ ■ ® das • Setjum númerog stafíá búninga. PÓSTSENDUM Dikðiinn /f. SPORTVÖRUVERZLUN SIMI24520.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.