Dagblaðið - 28.09.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981.
23
C
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu
D
Til sölu vegna brottflutnings
ýmis húsbúnaður. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—732.
Tii sölu baðkar,
blöndunartæki og tvær rúmdýnur. Uppl.
í síma 31384. Giljaland 12.
Barnarimlarúm með dýnu
ogantikhvítt kringlótt sófaborð til sölu.
Uppl. í sima 20524 eftir kl. 19 næstu
kvöld.
Sem nýr fataskápur úr furu
til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma
76125.
400 stk. vatnsglös
til sölu á 500 kr. 100 stk. Uppl. í síma
23840 eftirkl. 18.00.
Til sölu regnhlifarkerra,
eldhúsborð, káeturúm og sjálfvirk
þvottavél, sem þarfnast viðgerðar. Uppl.
ísíma 35772.
Þvottapottur.
Til sölu stór þvottapottur úr ryðfríu
stáli, 6 kv. Uppl. í síma 16206 eftir kl.
17.
Til sölu 310 lítra frystikista
og Ignis isskápur. Uppl. í síma 92-1643
eftir kl. 20.
Logsuðukútar til sölu.
Baldursson hf., Síðumúla 33, sími 81711
kl. 9—17.
Passap prjónavél
til sölu. Lítið sem ekkert notuð. Verð kr.
3.500. Uppl. í síma 76243.
Til sölu Silver Cross skermkerra.
Á sama stað er til sölu bárujárn. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 45744.
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún-
svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu
úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8. Pant-
anir í síma 85822.
Til sölu kerra,
aftan í jeppa eða fólksbíl, sér útbúin,
Uppl. í síma 34548 eftir kl. 17.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð,
sófasett, borðstofuborð, skenkir,
stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími
13562.
Tombóluverð.
2ja sæta svampsófi og hægindastóll,
snyrtiborð, teppamotta, gardínur,
snjókeðjur á Austin Mini, telpureiðhjól
fyrir 7—10 ára, útvarpsloftnet, hlífðar-
áklæði á sæti og varahlutir í kveikju í
Mercury Comet-GT. Sími 45320.
I!
Óskast keypt
D
Góður snyrtistóll
óskast. Uppl. í síma 71762.
Óska eftir að kaupa
nýlega notaða rafmagnsritvél með
leiðréttingu. Uppl. í síma 35199 eftir kl.
18.
Óska eftir góðri
notaðri skólaritvél. Uppl. í sima 31123.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsritvél. Uppl. í sima 53730.
I
Heimilistæki
D
Westinghouse fsskápur
sem breytt hefur verið í frystiskáp til
sölu á góðu verði. Uppl. í síma 18593
eftirkl. 17.
ísskápur.
Óska eftir góðum, notuðum ísskáp,
stærð, ca. 1,40 cm x 60 cm. Uppl. í síma
83438.
Kenwood isskápur til sölu.
Uppl. ísima 41080.
Til sölu ísskápur,
Philips, vel með farinn, hæð 138 cm.
Einnig til sölu góður svefnsófi. Uppl. í
sima 81082.
Kæliskápur með stórum frysti
til sölu. Uppl. í síma 75697.
Óska eftir að kaupa
frystiskáp eða frystikistu.
75384 og 99-1706.
Uppl. í síma
Til sölu gulur KPS
ísskápur, 2ja ára, 138 cm á hæð. Gott
verð. Uppl. í síma 73453 eftir kl. 17.
Til sölu Gram frystikista,
340 lítra, verð 4000 kr., og drengja-
reiðhjól á kr. 500. Uppl. í síma 54323.
I
Fatnaður
D
Herraterylene buxur
á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíö 34. Simi 14616.
Verzlun
D
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstangir, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar með og án hátalara,
ódýrar kassettutöskur, TDK kassettur
og hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson,
radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.________________________________
Rýmingarsala.
Fatnaður — vélprjónagarn. Kjólar frá
100 kr. í mjög fjölbreyttu úrvali,
peysujakkar frá 50 kr., mussur frá 35
kr., prjónabútar í kjóla og peysur I
mjög fjölbreyttu úrvali. Vélprjónagarn í
ýmsum þykktum og mörgum litum.
50—70% afsláttur. Fatasalan. Brautar-
holti 22. Inngangur frá Nóa íni við
hliðina á Hlíðarenda. Opiðfrá kl. 9—17.
Skreytingabúðin,
Njálsgötu 14, auglýsir þurrskreytingar í
miklu úrvali, pottaplöntur, mold, blóma-
potta og pottahlífar. Til skreytinga:
körfur, plattar og skálar, óasís, slaufur
og margt fleira. Gjafapappír, litaður
sellófanpappír og kort. öll skreytinga-
þjónusta. Skreytingabúðin, Njálsgötu
14, sími 10295.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Verzlun
j
auóturÍPitók unöraberölb
I JasmÍR fef
œ Grettisqötu 64- s:ii625
o
Q.
i
3
Q
Z
LU
Cft
Flyfjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlandi,
Thailandi og Indonesíu handunna listmuni og skrautvör-
ur til heimilisprýöi og til gjafa.
Höfum fyrirliggjandi indversk bómullartcppi, óbleiað
léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borödúka og
púðaver.
Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæöur í
miklu úrvali.
Leðurveski, buddur, töskur, skartgripi og skartgrípaskrín,
perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur,
spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt.
Einnig mikiö úrval útskorinna trémuna og messing varn-
| inss- OPIÐ Á LAUGARDÖGUM. vEBHL ^
auóturirnók unörabrrolij
C
Pípulagnir -hreinsanðr
j
Er strflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Strfluþjónustan
| Anton Aðalsteinsson.
Er stíf lað? Fjarlægi stíf lur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir nienn.
Valur Helgason, sími 16037.
BIAÐIÐ
C
Jarðvinna-vélaleiga
j
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og *
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleigo Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
S
rí%|,
MCJRBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njðll Harðanon.Vélal«iga
SIMI 77770 OG 78410
LOFTPRESSUVNNA
Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skommuvegi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrœrivólar
Hitablásarar
Vatnsdœlur
Háþrýstidœla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
Ljósavól,
31/2 kilóv.
Beltavólar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882.
Leigjum út
TRAKTORSPRESSUR
I -FLEYGHAMRA
-VELALEIGA
ÁRMÚLA 28, SÍMAR 8158S OG 82715
—BORVELAR
-NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR120-150-300-400L
SPRAUTIKÖNNUR
KÝTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RÚSTHAMAR
RYK-OG VATNSUGUR
SLiPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
OG GRÖFUR
HÁÞRÝSTIDÆLUR
JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HITABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJÓLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
KESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og ileygun
í húsgrunnum oj; holræsum,
einniu traktorsjiröfur i stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
c
Önnur þjónusta
J
23811 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lódir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
r
lkM M :IW\1
HELLUHRAUN 4.
Færanleg
sandblásturs-
tæki A
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á húseignum, svo
sem múrverk, trésmíðar, sprunguþéttingar og
fleira. Uppl. í síma 20910.
C
Viðtækjaþjónusta
j
Sjónvarpsviðgerðir
Heirna eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
LOFTNE
VIDEO
KAPALKERFI
LOFTNET
Samkvæmt ströngustu gæöakröfum reiknum við út og leggjum loft-
nets-videó- og kapalkerfi meö hagkvæmasta efnisval í huga.
Viögerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum.
LITSJÓN VARPSÞJÓNUSTAN
simi, 27044, kvöidmimi 24474 og 40937.