Dagblaðið - 28.09.1981, Page 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið kl. I—5 eftir hádegi.
Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi.
1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu flauelsbarnavagn,
sem er einnig burðarrúm og kerra. Uppl.
ísima 41385.
1
Húsgögn
B
Palesander hjónarúm
með dýnum til sölu. Verð 1500 kr.
Einnig Raleigh reiðhjól. Verð 500 kr.
Uppl.ísíma 52143 eftirkl. 19.
Gott sófasett
með háum bökum til sölu, einnig tvö
gömul rúm. Uppl, I sima 50508.________
Til sölu sófasett
með lélegu áklæði, selst ódýrt. Uppl. i
síma 72906.
Sófasett til sölu,
selst ódýrt, einnig sófaborð með
hornborði og skápasamstæða. Uppl. í
síma 72059 eftir kl. 19.
Borðstofuhúsgögn.
Dönsk borðstofuhúsgögn, skápur, borð
og 4 stólar, mjög vel með farið, til sölu.
Uppl. i síma 52683.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13. simi 14099.
Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu-
svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahillur og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður hljóm-
tæij&skápar, og margt fleira. Gerum við
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um land allt. Opið
til hádegis á laugardögum.
Til sölu gamal t hörpusófasett,
þarfnast áklæðis. Uppl. i síma 93-2443
milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.
RAIN-X •fniö var fundið upp sérmtaklega fyrlr
bandariska flugherlnn á rúOur oruatuflugvéla.
BeriO RAIN-X utan á bilrúOurnar og utan á allt
gler og plaat, aam ajáat þarf I gegn um.
RAIN-X myndar óaýnllega vöm gegn regnl,
aur og snjó. RAIN-X margfaldar útsýnlO I
rignlngu og alagveOrl, þannig aO rúOuþurkur
(vlnnukonur) eru oft óþarfar. RAIN-X oykur
þannlg öryggi I akstrl blfreiOa og slgllngu báta
og aklpa, þar aem aur, frost og snjór festlst
•kkl lengur á rúóum.
Sé RAIN-X boriO á gluggarúOur húsa, þarf
•kki aO hrelnsa þer mánuOum saman, þvi
regnlO sár um aO halda þelm hrelnum.
Kauptu RAIN-X (I gulu flOskunnl)
•trax á naestu bensinstOO. ______
J6n og Ómar Ragnarsynir voru þoir
•Inu sem notuOu RAIN-X I Ljóma-ralli 1081,
og uröu sigurvegarar.
M
Það eru ekki margir
sem hafa innisundlaug
7-30
Vel með farið sófasett
til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar, ásamt
sófaborði, einnig eldhúsborð, 68x120
cm. Uppl. i síma 38948.
Nýlegt massift furuborð,
180x100, ásamt 6 stólum (fura) og
hornborð, 80x80, sama gerð til sölu.
Uppl. í síma 33266.
Hljómtæki
B
Til sölu AR 90 hátalarar
og AR 92 hátalarar. Einnig Kenwood
KT 60 útvarp. Uppl. í sima 24180 í
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Grundig útvarpsfónn
í ágætu standi og vel útlitandi. Uppl. í
síma 74013 eftirkl. 16.
1
Hljóðfæri
B
Til sölu tveggja ára
Baldwin Hamilton píanó. Uppl. í síma
83329.
Synthesizer.
Til sölu góður sóló-synthesizer sem
býður upp á mikla möguleika. Verð sem
allir ráða við. Uppl. í síma 33027 eftir kl.
18.
Video
B
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31771.
Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,
Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugardaga
frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16.
Videotæki-spólur-heimakstur.
Við leigjum út rayndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Pöntunarsími fyrír
hárgreiðslu í Hafnarfirði
og nágrenni er
54688
HARGREIÐSLUSTOFAIM
MEYJAN
Reykja víkurvegi 62. — Simi54688
VANTA5m FRAMRUÐU?
Ath. hvort við getum aðstoðað.
ísetningar ú staðnum.
BÍLRÚÐAN "7™ oG25™
Til sölu Philips
myndsegulbandstæj^i, eins árs gamalt.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 18374.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónmyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videospólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga
kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími
35450, Borgartúni 33, Rvk.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningavélar og kvikmyndir.
önnumst upptökur með videokvik-
myndavélum. Kaupum góðar
videomyndir. Höfum til sölu óáteknar
videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, Ijós-
myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til
sölu notaðar 8 og 16 m'm kvikmyndir og
sýningavélar. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga 10—13. Sími 23479.
Úrval mynda fyrirVHS kerfi.
Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla
virka daga frá kl. 13—19 nema laugar-
daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis-
götu 49, sími 29622.
Video-spólan sf. auglýsir.
Erum á Holtsgötu I. Nýir klúbb-
meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald).
VHS og Beta videospólur í úrvali.
Video-spólan Holtsgötu 1, sími 16969.
Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10
til 18,sunnudagakl. 14 til 18.
Video— video.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land ailt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Hafnarfjörður.
Höfum opnað videoleigu að Lækjar-
hvammi 1 Hafnarfirði. Erum með nýjar
VHS spólur. Opið virka daga frá kl.
18—21, laugardaga frá 13—20 og
sunnudaga frá 14—16. Videoleiga
Hafnarfjarðar, sími 53045.
I
Sjónvörp
Mjög gott svarthvítt
sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í sima
30583.
I
Dýrahald
B
Svartir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 22367 eftir kl.
19.
Óska eftir plássi
fyrir einn hest í vetur í Víðidal eða ná-
grenni. Get tekið að mér að gefa. Uppl. í
síma 30326.
Til sölu nokkur tonn
af vélbundnu heyi á 2 krónur kílóið
heimkeyrt. Uppl. í sima 95-4737.
Tveir islenzkir hnakkar
og beizli til sölu. Uppl. í síma 66980 eftir
kl. 18.
Til leigu 5 hesta hús
í Glaðheimum. Leigutími 15. okt.-15.
júní ’82. Sala getur komið til greina.
Tilboð sendist DB fyrir 10. okt. merkt
„Hesthús 1210”.
Fallegir kettUngar fást gefins
að Háaleitisbraut 115,sími 37146.
Ég á 6 mánaða fress,
vantar gott heimili fyrir hann vegna
brottflutnings. Hann er mjög
mannelskur. Uppl. í síma 13985.
I
D
Til sölu Winchester caUber 243
og tvær labb-rabb-stöðvar. Á sama stað
óskast framljós á Peugeot 504. Uppl. í
síma 76177 eftirkl. 18.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Safnarinn
B
Kaupum póstkort,
frimcrkt og ófrímerkt, frimerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
iími 21170.
1
Fasteignir
B
Til sölu tveggja herb. ibúð
á hæð (Norðurmýri). Tilboð óskast.
Uppl. í síma 35082 milli kl. 10.30 og
11.30 f.h.
Til sölu I Keflavík
nýstandsett íbúð, 2ja til 3ja herb. verð
270 þús. Góð lán og hagstæð kjör. Uppl.
isíma 92-3317.
Til bygginga
Einnotað mótatimbur
til sölu, aðallega 2 x 4 og 1 1/2x4. Uppl.
ístma 43211 frákl. 9-17.
1X 6 ca 350 metrar
(mest í 3,6 og 3,9), 1 1/2 og 2 x 4 ca. 150
metrar (mest í 1,5—2 ). Undir þessu er
jafnaðarverð kr. 7 metrinn. Simi 15302.
Notaðir hitaveituofnar
til sölu. Seljast ódýrt. Simi 30583.
Vil kaupa rafmagnsþilofna,
með termostati, ekki ollufyllta, 2 stk.
1200 v, 1 1000 v 1 800 v og 1 500 v„ sem
þarf að vera rakaþéttur (fyrir baðher-
bergi). Uppl. hjá auglþj. DB fyrir
þriðjudagskvöld I síma 27022 eftir kl. 12.
H—803.
Mótatimbur til sölu,
1 x4 540 m, 1 1/2 x 100 m, 1 x6 400
m. Uppl. ísíma 76318.
Húsbyggjendur.
Tek að mér að smíða opnanlega glugga,
stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma
93-1190 eftirkl. 19.
9
Hjól
Yamaha RD 50
árgerð ’80 til sölu. Uppl. í síma 50702.
B
Til sölu Honda CB 650 J
árgerð ’80, ekin 3400 km. Hjól í sér-
flokki. Verð 43 þús. 30 þús. út og eftir-
stöðvar á 4 mán. Til sýnis á Bílasölunni
Braut.
Til sölu ónotað
12 gíra amerískt reiðhjól, fallegt og gott
hjól. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41073.
Sænskt kvenhjól
án gíra til sölu. Uppl. í síma 35374.
Til sölu Honda CBJ 50 cc,
árgerð ’80, í toppstandi. Verð ca. 8.500
kr. Uppl. í síma 76579 eftir kl. 17.
Mikið úrval
af 2—12 lesta bátum. Skip- og fasteignir,
Skúlagötu 63, simar 21735 og 21955.
Til sölu lítið notuð
handfærarúlla (ekki rafmagns), selst
ódýrt. Uppl. í síma 29757 eftir kl. 19.
Til sölu Færeyingur
frá Mótun, 2,15 tonn, er lítið notaður.
Uppl. í síma 96-71565 á kvöldin.
Til sölu 3ja tonna
plasttrilla með 38 ha Perhins Marina
dísilvél, dýptarmæli, talstöð og
færarúllum. Gott verð, góð kjör. Uppl. í
síma 96-61235, eftirkl. 19.
Vélvangur auglýsir:
Vörubílstjórar, áhyggjur af frosti i
bremsukerfi? Ný sending af BENDIX
„air-dryer” loftþurrkum og raka-
tæmurum komin. Eyðir meira en 91%
af rakanum. Hreinsar á sama tíma allt
ryk og oliu. Leitið upplýsinga. Ávallt
úrval af loftbremsuvarahlutum.
Minnum á sérpantanir okkar i vörubíla
og vinnuvélar. Vélvangur hf„ símar
42233 og 42257.
1
Bílaleiga
B
SH bilaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Simi
45477 og 43179. Heimasimi 43179.
Bilaieigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni): Leigjum út japanska fólks- og
stationbila, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Hringið og fáið uppl. um
verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími
82063.
Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar
— Rent a car,
Höfðatúni 10, slmi 11740.
Hef til leigu 10 manna Chevrolet
Suburban fjórhjóladrifsbíl ásamt ný-
legum, sparneytnum fólksbílum. Bíla-
ileiga Gunnlaugs, sími 11740, Höfðatúni
lORvk.
Opið allan sólarhringinn.
Ath. verðið. Leigjum sendibíla 12 og 9
manna með eða án sæta. Lada Sport,
Mazda 323 station og fólksbíla
Daihatsu Charmant station og fólks-
bíla. Við sendum bílinn. Sími 37688.
Bilaleigan Vik sf„ Grensásvegi 11 Rvik.
Á. G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.