Dagblaðið - 28.09.1981, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981.
25
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGA8LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
&
Bílaleigan h/f Stniðjuvegi 44,
. sími 75400, auglýsir til leigu án
ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-
70, Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bilarnir eru árg. 79, ’80 og
’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif-
reiðum og varahlutum. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsími eftir
lokun 43631.
(!
Varahlutir
I
Terrur + Comet.
Til sölu eru 2 stykki ónotaðar Good
Year terrur á Willys felgum, verð 3000
kr. Einnig 2ja dyra Mercury Comet GT
250 cyl., sjálfskiptur með aflstýri, í
toppstandi. Uppl. i síma 53719 eftir kl.
19.
Til sölu C—6 sjálfskipting
fyrir Small blokk, Ford og fjórar álfelgur
með dekkjum. Uppl. í síma 54614 eftir
kl. 19.
Bifreiðaeigendur-varahlutir.
Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrir-
tæki Parts International í USA. Allir
varahlutir í ameriska bíla, bæði nýir og
notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti
eða hluta úr eldri tjónbílum er seldir eru
í pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr
slíkum bílum. Höfum einnig gírkjassa og
sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur-
byggðar af verksmiðju með ábyrgð.
Leitið upplýsinga. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Flutt með skipi eða flugi eftir
yðar óskum, ef ekki til á lager. Bifreiða-
verkstæði Bjarna Sigurjónssonar,
Akureyri, simar 96-21861 og 96-25857.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameriska bila.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér-
stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir
eigendur japanskra og evrópskra bila.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir
kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14,
Reykjavík, sími 73287.
Varahlutir í Skoda 110
til sölu, m.a. vél, gírkassi, startari,
þurrkumótor, boddíhlutir, ljósabúnaður
og fleira. Uppl. í síma 27990 frá kl. 13—
18og72726eftirkl. 18.
Til sölu vél úr Scout,
V8, 304, ekinn 82 þús. km. Uppl. í síma
20838.
Dodge Swinger.
Óska eftir efri-spyrnum í Dodge árgerð
74. Passar úr Plymouth. Uppl. í síma
77020.
Vantar varahluti
í Oldsmobile vél 350 cu. árg. 75.
Sambærilega vél úr Pontiac eða Buick.
Uppl. í síma 95-5563 eftir kl. 17.
Óska eftir aö fá
keyptan kennsluútbúnað á Lödu 1600,
eða komast í samband við einhvern sem
smíðar svona tæki. Uppl. í síma 95-1434
eða 95-1520.
Bílabjörgun, varahlutir.
Flytjum og fjarlægjum bíla og kaupum
biía til niðurrifs. Staðgreiðsla. Einnig til
sölu varahlutir í:
Wagoneer, VW,
Peugeot 504, Sunbeam,
Plymouth, Citroen, GS
Dodge D. Swinger, og Ami
Malibu, Saab
Marina, Chrysler,
Hornet, Rambler,
Cortinu. Opel,
Taunus
og fleiri bíla. Opið frá 10—18. Uppl. í
síma 81442.
Bretti, boddíhlutir.
Volvo 144-244,
Passat, Honda Civic,
Audi ’80, Simca 1100,
Golf, Simca 1308
Derby, VW 1300,
Autobianchi, Fiat 127,
BMW 1600-200 Fiat 128,
og 316, Fiat 125 P,
Datsun 120 Y, Fiat 131,132,
Datsun 100 A, Saab 96,
Escort 1—11, Saab 99,
Mini, Renault 4 og 5,
Opel R, Lada 1200,
Hurðabyrði fyrir Lada 1200—1600
Póstsendum. GS varahlutir, Ármúla
24, sími 36510.
Til sölu Dodge 727
sjálfskipting, nýupptekin, selst á
kostnaðarverði. Uppl. I síma 19011 og
45880.
Vantar vinstra
frambretti og bílstjórahurðina á
Chevrolet Novu 72, fjögurra dyra.
Uppl. í síma 92-7760 eftir kl. 17.
Vél.
Til sölu er 6 cyl. 250 cu. in Chevroletvél
árg. 74. Nýyfirfarin að hluta. Uppl. í
síma 52614.
Mazda 818 og RX3
ýmsir hlutir til sölu og dráttarkrókur á
vörubifreið. Uppl. í síma 39861.
Til sölu 4ra gíra kassi
í Blazer árg. 73. Uppl. í sima 28365.
Góðar felgur til sölu.
Til sölu eru breiðar felgur, stærð 8x15
tommur, til dæmis fyrir Bronco. Uppl. í
síma 66382 eftir kl. 19.
Höfum úrval notaðra varahluta í:
Mazda 818 74, Toyota Mark árg. 75
Mazda 818 árg. 74 Datsun 180 B árg. 73
Lada Sport ’80, Datsun dísil 72,
Lada Safír ’81, Toyota MII 72,
Ford Maverick 72 Toyota Corolla 74,
Wagoneer 72, Mazda 1300 72,
Bronco’66 og 72, Mazda323’79,
Land Rover 72, Mazda 818 73,
Volvo 144 71, Mazda 616 74,
Saab 99 og 96 73, Datsun 100 A 73,
Citroen GS 74, Datsun 1200 73,
M-Marina 74, Lancer 75,
Cortína 1300 73, C-Vega’74,
Fíat 132,74, Volga ”74,
M-Montiego 72, Hornet’74,
Opel R 71, A-Allegro 76,
Sunbeam 74, Mini’75
Toyota Mark II 75,
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20 M, Kópavogi.
Símar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Úrvals varahlutir
í flestar gerðir bíla. Kaupum og fjar-
lægjum allar gerðir bila til niðurrifs.
Bílapartasala Suðurnesja, Junkaragerði,
Höfnum. Opið alla daga frá kl. 9—19,
nema sunnudaga. Sími 92-6912. Reynið
viðskiptin.
Bilvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi F.44 Kópavogi, sími
72060. Til sölu varahlutir í:
Volvo 144 72, Datsun 100 A 75,
Escort 76, Lada 1200 75,
Toyota Corolla 74, Sunbeam 1250 72,
Citroen GS 77, Mazda 1300 71,
Lada 1500 77, Austin Allegro 77,
Datsun 1200 72, Morris Marina
Pinto 71, 74 og 75,
Renault 4 73, Opel Rekord 70,
Renault 16,72, Peugeot 204, 72,
Rambler, Toyota Carina 72,
American ’69, Mini 74 og 76,
Dodge Dart 70, Volvo 144 ’68,
Escort’73, Volvo Amason
Land Rover ’66, '66,
Plymouth, Bronco ’66,
Valiant 70, Taunus 20 M 70,
Fiat 131 76, Cortina 74,
Fiat 125 P 75, Transit’73,
Fiat 132 73, Vauxhall Viva 71,
VW Fastback 73, Skoda Amigo 77,
Chevrolet, Citroen GS 74,
Impala 70, VW 1300 73,
VW Variant 73, VW 1302 73,
Sunbema Arrow 72, Citroen DS 72,
Chrysler 180 72.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Speedsport-Sími 10372.
Pöntunarþjónusta á varahlutum í alla
bíla á USA-markaði. Útvegum einnig
ýmsa notaða varahluti, boddíhluti, sjálf-
skiptingar, o.fl. Pantanii frá öllum
helztu aukahlutaframleiðendum USA
Krómfelgur, flækjur, sóllúgur, stólar
jeppahlutir, vanhlutir, blöndungar
millihedd, knastás, gluggafilmur, fiber
hlutir, skiptar, blæjur, krómhlutir
skrauthlutir, o.fl. Útvegum einnig
orginial teppi í alla ameríska bíla, blæjur
á alla bíla, vinyltoppa o.fl. Myndlistar
yfir alla aukahluti. Pantaðu þér einn.
Reykjavík. Kvöldsimi 10372, Brynjar.
New York, sími 516-249-7197, Guð-
mundur.
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Sérpantanir í sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. i síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20,_____________________________
Til sölu varahlutir i:
FordLDD 73 Pinto’72
Datsun 180 B 78, Bronco’66,
Volvo 144 70 Bronco 73,
Saab 96 73 Cortina 1,6 77,
Datsun 160 SS 77 V W Passat 74,
Datsun 1200 73 VW Variant 72,
Mazda 818 73 Chevrolet Imp. 75,
Trabant Datsun 220 dísil 72
Cougar ’67, Datsun 100 72,
Comet 72, Mazda 1200 ’83,
Benz 220 ’68, Peugeot 304 74
Catalina 70 Toyota Corolla 73
Cortina’72, Capri’71,
Morris Marina 74, Pardus 75,
Maverick 70, Fíat 132 77
Renault Í6 72, Mini 74
Taunus 17 M 72,
Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og
laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Sendum um land allt.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglvsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Vil kaupa ódýran smábil
t.d. VW. Uppl. í síma 40360.
Ford Transit — UAZ.
Vil láta Transit 73 í skiptum fyrir
frambyggðan Rússajeppa. Uppl. i síma
12574.
Óska eftirVW
árg. 77. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—669
Til sölu Passat LS station
árg. 74, gott verð. Uppl. í síma 51518.
Datsun dísil 220
árgerð 71 með mæli til sölu, skoðaður
’81, lítur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í
síma 31794.
Mazda 323 station
árg. 79 til sölu, sjálfskiptur, með út-
varps- og kassettutæki, sílsalistum og
dráttarkúlu. Fæst á góðum greiðslum.
Uppl. ísíma 92-8303.
Saab 96 árgerð’69
til sölu. Gott kram. Uppl. í síma 86157.
Til sölu Mazda 121 árgerð 76,
ekinn 68 þús. km. Uppl. á Bílasölu
Selfoss. Sími 99-1416.
Benz árg. ’71, dísil,
til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 96-
71254.
Ford Granada 76.
Til sölu amerískur Ford Granada, 4ra
dyra, sjálfskiptur, 6 cyl. Verð ca. 70 þús.
Útborgun samkomulag. Uppl. í síma
40329 eða 54033.
Til sölu Land Rover,
lengri gerð, árgerð 74, ekinn 111 þús.
km, 12 manna, 5 gíra disil, með mæli.
Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í síma
66078.
Mercedes Benz 308 D
árg. ’68, sem þarfnast viðgerðar á yfir-
byggingu, til sölu í heilu lagi eða í
pörtum. Einnig Opel Rekord ’68 ásamt
varahlutum. Uppl. í síma 54004 í kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu Mazda 818
árgerð 75, í góðu standi. Uppl. í síma
20287 í kvöld.
Bíll frá Akureyri.
Cortina 1600 árgerð 77 til sölu, mjög
góður bíll. Hugsanlegt að skipta á bíl á
verðbilinu 30 til 40 þús. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 96-22442 eftir kl.
19.
Skoda-Rambler-Mini.
Til sölu Skoda árg. 76, óryðgaður,
Rambler ’65 (góður bíll) og Austin Mini
GT 72, þarfnast einhverra viðgerða
fyrir skoðun. Uppl. i síma 76774 eftir.kl.
18.
Til sölu Benz 250 S
árgerð ’68, upptekin vél, skoðaður ’81.
Mjög vel með farinn bíll. Góð kjör.
Uppl. ísíma 30045.
Til sölu sjálfskiptur
Peugeot 504 GL árg. 78, ekinn 86 þús.
km. Uppl. ísíma 15855.
Til sölu Willys-jeppi.
Bíllinner i sérflokki. Uppl. í síma 78190.
milli kl. 17 og 20.
Til söl Dodge Demon
árgerð 71, sjálfskiptur, 2ja dyra, 6 cyl.
Uppl. í síma 99-3258 eftir kl. 20.
TilsöluCortinal600L [
árgerð 78, 4ra dyra. Uppl. i síma 92-
8087 eftir kl. 19.
Vel með farinn Fíat 128
árgerð 76-77, ekinn 29.500 km, til sölu.
Uppl. í síma 44487 eða i Vallhólma 26
milli kl. 21 og 23 næstu kvöld. Verðhug
mynd 30—35.000 kr.
Escort 74, þýzkur.
Til sölu mjög fallegur Escort 74, nýtt
lakk, tveggja dyra, skoðaður '81, bíll í
toppstandi. Uppl. 1 síma 16463 eftir kl.
18.
Sendiferðabíll.
Til sölu Toyota Hiace árgerð 1981,
ekinn 12 þús. km. Uppl. í síma 72471
eftir kl. 19.
Ford Pinto árg. 72
til sölu, óskráður, gott kram, en ryð í
hurðum. Verð tilboð. Uppl. í síma
37140.
Til sölu Willys jeppi í smiðum.
Uppl. í síma 73576 eða 31055.
Volvo244GLárgerð 79
til sölu, ekinn 40 þús. km. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 78824 milli kl. 18
og 20 í kvöld.
Morris Marina Coupé 1800
árgerð 74 til sölu, keyrður 60 þús. km,
I góðu lagi, skoðaður ’81, útvarp og
dráttarkúla, 4 nýleg nagladekk á felgum
fylgja. Uppl. í síma 45735 eftir kl. 17.
Sala-skipti.
Til sölu Opel Rekord 1700 árgerð 72,
fallegur bíll með stólum. Skipti æskileg á
ódýrari bíl, helzt minni. Má athuga með
mánaðargreiðslur á milligjöf. Á sama
stað eru til sölu 2 CB talstöðvar, 12
rása, og Black and Decker raf-
suðutransari, nýr og ónotaður. Gott
verð. Uppl. í sima 54728.
Peugeot 404 árgerð 71
til sölu, þarfnast lagfæringar, gangfær,
selst ódýrt. Uppl. í síma 45361.
Til sölu Bronco árgerð 72,
verð kr. 47 þús. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. ísíma 52707.
Bronco.
Óska eftir vel með förnum Bronco
árgerð 70-74, 8 cyl. Uppl. í síma 52813
eftir kl. 18 á kvöldin.
Til sölu er Skoda 76,
vél léleg, boddí gott, verð tilboð. Til
sýnis og sölu að Smiðjuvegi 13, sími
41177 eftir kl. 18.
VW Böggy til sölu.
Uppl. í síma 78212 eftir kl. 19.
Frambyggður Rússi 75
til sölu, gott lakk, breið dekk. Uppl. í
síma 95-4685 eftir kl. 19.30 á kvöldin.
Pontiack Firebird til sölu,
skipti á Bronco koma til greina. Uppl. í
síma 53784 eftirkl. 19.
Morris Marina 75.
Til sölu Morris Marina árgerð 1975 í
ágætu standi, ekinn 72 þús. km.,
skoðaður 1981. Uppl. í síma 75536 eftir
kl. 7, __________________________
Til sölu Toyota Cressida
árgerð 78, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 72059 eftir kl. 19.
Til sölu Cortina árgerð 70,
lítur vel út. Uppl. í síma 39834.
Datsun dísil 76—Rambler ’65
Til sölu Datsun dísil 76, í góðu lagi,
skoðaður ’81, dísilmælir, skipti möguleg
á ódýrari, einnig Rambler American ’65,
mikið endurnýjaður, nýtt lakk,
óskráður en næstum tilbúinn til
skráningar. Sími 76656.
Til sölu Dodge Dart
árgerð 75, skipti möguleg á Volvo 71-
73. Uppl. á Bílasölu Eggerts, Borgar-
túni.
Álsportfelgur.
Til sölu er 4 álsportfelgur, 15”, 5 gata.
Uppl. í síma 24860 frá kl. 10—19 á
daginn.
Toyota Corolla
árgerð 74 til sölu, ekinn 8000 km á vél.
Bill í góðu standi. Skipti á dýrari bíl
möguleg. Einnig 70 baggar af góðu heyi.
Uppl. í síma 51061 eftir kl. 19.
Tilsölu BMW525
árgerð 74, fallegur bíll í góðu standi.
Uppl. í síma 82272 eftir kl. 20.
Til sölu Austin Allegro
árgerð ’77,góð kjör. Uppl. í síma 44626
eftir kl. 19.
Til sölu Fíat 127 special
árgerð 76, nýskoðaður. Sanngjamt
verð. Uppl. ísíma 17416.
Til sölu vel með farinn
VW Golf árgerð 78, ekinn 49 þús. km.
Uppl. ísíma 42146.
Honda Civic árgerð 79,
til sölu, ekinn 23 þús. km, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 45882.
Til sölu Cortina árgerð ’69,
gangfær. Uppl. veittar í síma 18051.
Comet GT — Benz 608.
Til sölu Mercury Comet GT V8, 302
sjálfskiptur, árgerð 73, einnig M. ”
608 D sendibíll, lengri gerð, árgc.
gólf tekið í gegn og fleira. Athuga ,,kipti
og kjör. Uppl. í síma 51126.
Datsun dísil árgerð 77
til sölu, nýsprautaður, i toppstandi.
Uppl. í síma 93-7035.
Citroen GS árgcrð 79
til sölu, ekinn aðeins 21 þús. km, verð
kr. 80 þús. Sérstaklega vel með farinn
bíll. Uppl. ísíma 76373.
Til sölu 2 Cortinur
árg. 71 og 72 í góðu lagi. Uppi. i síma
74672 eftirkl. 19.
interRent
jnv car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr. 14 - S. 21715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
?.......1 Tfr _______ „
KVIKMYNDA FILMAN1DAG
VÉLA /> <\MVNDIRNAR A
^ LEIGA//A\\M0RGUN^
/á MED St
SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI 20235.