Dagblaðið - 28.09.1981, Qupperneq 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
9
Mercedes Benz 280 S árg. ’72
til sölu í því ástandi sem hann er í eftir
ákeyrslu. Bifreiðin verður til sýnis í
Faxaporti l virka daga kl. 8—19. Tilboð
óskast send til innkaupardeildar
Eimskiparfélags Islands hf., Pósthús-
træti 2, fyrir föstudaginn 2 okt. nasst-
komandi.
Fíat 127 árg. ’79
til sölu, verð 50 þús.
74916.
kr. Uppl. í síma
429 cid. ’71.
Edelbrock 460 street master millihead
780 holley cobra jet cambas C 6 skipting
75. Uppl. í síma 85035 Haukur.
Til sölu Morris Marina
árgerð 74, þarfnast smávægilegra lag-
færinga. Uppl. í sima 92-2914.
Til sölu 4 góðir bílar,
Honda Civic, árgerð 74, Austin Mini
1275 GT árgerð 74, Escort 73 og
Toyota Mark II árgerð 72. Bílarnir eru
allir i góðu standi. Uppl. i síma 30890
eftirkl. 19.
Mercedes Benz, 5 cyl.
mótorar, til sölu. Baldursson h/f, sími
81711 milli kl. 9 og 17.
Mánaðargreiðslur eða skipti.
Til sölu Hillman Hunter, keyrður 48
þús. mílur, fallegur og vel með farinn
bíll. Uppl. i síma 92-3317.
Grill í bila.
Eigum fyrirliggjandi í eftirtaldar tegund-
ir:
Volvo 244,
Mazda 929 77—81,
Mazda 323 79—’80,
Mazda pickup frá 79—’81,
Honda Civic 74—’80,
Honda Accord 77—’80,
Datsun 120Y 75—’81,
Datsun dísil 76—79,
Datsun violet ’78-’80,
Datsun 180 B 77-79,
Toyota Corolla KE 30 77-79,
Toyota Cressida 78-79,
Toyota Hilux 4 WD,
Fiat 128 74-78,
Fiat 127 ’74-’80,
Fiat 131 77-79,
Fiat 131 77-79,
Fiat 132 74-79,
Fiat Ritmo ’79-’80,
Opei R 70-77,
Mini 74-78,
Allegro 76-78,
Lada 1200 74-78,
Golf 76-79.
GS varahlutir, Ármúla 24, sími 36510.
Póstsendum.
Tveir góðir til sölu:
Hornet árg. 73, 2ja dyra, 6 cyl., og Ford
■'Torino árg. 71, 351 Cleveland. Uppl. í
síma 18114 eftir kl. 18virkadaga.
Til sölu Plymouth Vahant
árg. 75, 6 cyl., sjálfsskiptur, skoðaður
’81, gott útlit, skipti möguleg á jeppa eða
ódýrari fólksbíl, samkomulag um
greiðslu. Allar uppl. á Bílasölu Garðars,
Borgartúni l.símar 18085og 19615.
Blómasúlur
Margar
gerðir
•
Verð frá
251.50 ti!
620.50
okron
hf. Siðumúla 31
Sími 39920.
Það er
naumast hvað
kjötið er orðið'
Þú þarft
)■ e!;ki að
y
Hvað er
Þetta er kássa sem
C;’ bjó til úr kjötinu ’
sem ég keypti. Lítur
Borðaðu nú eins og þú getur í
þig troðið kæri vinur því þetta
er seinasta kjötn:áltíðin þín í bili
Við byrjum á kjötlausum
matarkúr á morgun.
Nú byrja VTaktu því rólega, Þjálfi. Þetta-er_
þeir. / vináttuleikur, mundu það, og allt
verður í lagi.
Ég get víst ekki prófað hana, þessa, fyrr en
annað kvöld á skotæfingunni.
r------------------------------------------S|
En nú verður auðveldara en áður að iiæfa
skoktmark í myrkri.
Til sölu Pontiac Luxory LeMans
árg. 73, V8, einn með öllu. Verð 67
þús. Góð greiðslukjör. Skipti möguleg á
ódýrari eða allt að 20 þús. krónum
dýrari. Uppl. i síma 92-3675 eftir kl. 19.
Til sölu Wagoneer árg. ’76,
í toppstandi, 8 cyl., sjálfskiptur meðöllu.
Ný dekk og krómfelgur. Sami eigandi
frá upphafi. Verð kr. 110 þús. Uppl. i
síma 13014 á daginn og eftir kl. 18 í
síma 37253.
Bílaáhugamenn.
Úrval af bílablöðum: Hot rot, Off, road,
Four Wheeler, Super Chevy, Hot
rodding. Gerizt áskrifendur, sendum um
land allt. Snerra sf., 270 Varmá, sími
66620.
75 fm fbúð I Norðurbænum
i Hafnarfirði til leigu. Leigist frá 15.
okt.-l. júní. Tilboð sendist DB merkt
”75 fermetrar” fyrir 1. okt.
<í
Húsnæði í boði
9
Gott herbergi
með snyrtiaðstöðu til leigu fyrir
utanbæjar skólapilt. Uppl. í síma 21433
tilkl. 5ádaginn.
Keflavik-íbúar.
Til leigu 3ja herb. ibúð á 1. hæð á
góðum stað í Keflavík. Tilboð merkt „1.
október” sendist auglýsingadeild DB
fyrir 1. okt.
Til leigu verzlunarhúsnæði
að Skipasundi 51, „hornið á Skipasundi
og Holtavegi”. Uppl. í síma 71745 milli
kl. 17 og 21.
Til leigu tveggja herbergja
íbúð í kjallara við Hvassaleiti, laus 1.
okt. Tilboð leggist á augld. DB fyrir 1.
okt. merkt „2343”.
ARBÆJARBUAR...
Námsflokkar Reykjavíkur halda námskeið í eftirtöldum
greinum í Árseli í vetur:
Ensku I, II, III, IV flokkur
Þýsku I, II, III flokkur
Myndvefnaði
Leikfimi
Innritun fer fram i Árseli föstudaginn 2. október kl. 16—18.
1
Atvinouhúsnæði
9
Lagergeymsla óskast,
30—60 fm, helzt i austurbænum.
Bílskúr kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12.
H—818.
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr. Uppl. í síma 36232 eftir
kl. 17.
1
Húsnæði óskast
Barnlaust par
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 16834 eða 43146.
Einhleypur maður
í fastri vinnu óskar eftir einstaklingsíbúð
eða góðu herbergi og snyrtingu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 21373.
Eldri kona óskar
eftir góðu herbergi með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu. Gæti veitt ein-
hverja heimilisaðstoð. Uppl. í síma
16803. Guðrún.
Ég er einstæð móðir
með 1 barn úti á landi. Ef þú hefur íbúð
til leigu í borginni hringdu vinsamlegast
í síma 99-2313 eða 15037. Góðri
umgengni og skilvisum greiðslum heitið.
Rcglusamur miðaldra maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu
herbergi með snyrtiaðstöðu, helzt með
sérinngangi. Uppl. í síma 74935 eftir kl.
19.
Eldri kona óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Algjör
reglusemi. Uppl. ísima 75137.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð ti! leigu
sem fyrst, bæði í föstum störfum. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 84331.
Reglusöm hjón með tvo syni
óska eftir 3—5 herb. íbúð sem fyrst
(helzt í Voga-, Heima- eða Langholts-
hverfi). Skilvísum greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Meðmæli
fyrir hendi. Uppl. í síma 14310 eftir kl.
19.
Búa við slæman kost.
Ung hjón, sem eiga von á barni, búa við
slæman kost til þess að taka á móti
barninu. Námsfólk, fyrirframgreiðsla,
flest kemur til greina. Vinsamlegast
hringiðísíma 33021.
2ja herbergja ibúð
óskast á leigu í Reykjavík eða Hafnar-
firði. Tvennt fullorðið í heimili. Sími
26273 eftir kl. 18.
Óska eftir rúmgóðum bilskúr
með vatni og rafmagni. Uppl. í síma
19633 eftirkl. 18.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð í 12 mánuði,
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 35183.
Ungur maður óskar
eftir einstaklingsibúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi og baði, getur borgað
fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 40999 í
dag og mánudag eftir kl. 20.
Þrjár stúlkur
utan af landi óska eftir 2—3ja herb.
íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 93-
6728.
Atvinna í boði
9
Starfsstúlka óskast
í matvöruverzlun, yngri en 19 ára
kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum.
Sunnukjör, Skaftahlíð 24.
Hafnarfjörður.
Aðstoðarstúlka óskast í bakarí. Uppl. í
síma 50480.
Vantar 2 múrara strax.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—830.
Óskum eftir 2—3 mönnum
í stuttan tíma í byggingarvinnu og
hjallareisningar. Fæði og húsnæði á
staðnum. Uppl. í síma 94-2575 og 94-
2515 í hádegi og á kvöldin.
Starfskraftur óskast
í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—777.
Verkamcnn óskast
nú þegar. Góð laun í boði fyrir trausta
menn. Uppl. í síma 52707. Trefjar hf.,
Hafnarfirði.
Trésmiðir.
1—2 trésmiði vantar strax eða fljótlega.
Mikil vinna. Uppl. í síma 76904 og
72265.
Kona óskast I hálft starf.
Uppl. á staðnum. Árbæjarkjör, Rofabæ
9.
Ráðskona óskast
í sveit. Uppl. í síma 72019 eftir kl. 19.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur
óskast. lsbúðin, Laugalæk 6. Uppl. á
staðnum í dag og næstu dga.
Trésmiðir athugið.
Óska eftir trésmið sem getur starfað
sjálfstætt til starfa á trésmiðaverkstæði.
Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—720.
Vinnið ykkur inn meira
og fáið ykkur vinnu erlendis í löndum
eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada,
Saudi-Arabíu eða Venezuela. Þörf er
fyrir i langan eða skammam tíma, hæfi-
leikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og
háskólamenntað. Vinsamlega sendið
nafn og heimilisfang ásamt tveim
alþjóðasvarmerkjum, sem fást á næsta
pósthúsi, og munum við þá senda allar
nánari upplýsingar. Heimilisfangið er:
Overseas, Dept. 5032. 701 Washington
St„ Buffalo, NY 14205 USA. Takið
eftir. Allar upplýsingar eru á ensku og
við tökum ekki við ábyrgðarbréfum.
Vélsmiðjan Normi
Garðabæ vill ráða jámiðnaðarmenn,
mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra. Sími
'53822.
I
Atvinna óskast
9
Kona óskar
að taka að sér húsverk nokkra tíma í
dag. Uppl. í síma 71505 í dag og næstu
daga.