Dagblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiSeptember 1981Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011
Ataaseq assigiiaat ilaat
Senere udgivet som:

Dagblaðið - 28.09.1981, Qupperneq 26

Dagblaðið - 28.09.1981, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Mercedes Benz 280 S árg. ’72 til sölu í því ástandi sem hann er í eftir ákeyrslu. Bifreiðin verður til sýnis í Faxaporti l virka daga kl. 8—19. Tilboð óskast send til innkaupardeildar Eimskiparfélags Islands hf., Pósthús- træti 2, fyrir föstudaginn 2 okt. nasst- komandi. Fíat 127 árg. ’79 til sölu, verð 50 þús. 74916. kr. Uppl. í síma 429 cid. ’71. Edelbrock 460 street master millihead 780 holley cobra jet cambas C 6 skipting 75. Uppl. í síma 85035 Haukur. Til sölu Morris Marina árgerð 74, þarfnast smávægilegra lag- færinga. Uppl. í sima 92-2914. Til sölu 4 góðir bílar, Honda Civic, árgerð 74, Austin Mini 1275 GT árgerð 74, Escort 73 og Toyota Mark II árgerð 72. Bílarnir eru allir i góðu standi. Uppl. i síma 30890 eftirkl. 19. Mercedes Benz, 5 cyl. mótorar, til sölu. Baldursson h/f, sími 81711 milli kl. 9 og 17. Mánaðargreiðslur eða skipti. Til sölu Hillman Hunter, keyrður 48 þús. mílur, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. i síma 92-3317. Grill í bila. Eigum fyrirliggjandi í eftirtaldar tegund- ir: Volvo 244, Mazda 929 77—81, Mazda 323 79—’80, Mazda pickup frá 79—’81, Honda Civic 74—’80, Honda Accord 77—’80, Datsun 120Y 75—’81, Datsun dísil 76—79, Datsun violet ’78-’80, Datsun 180 B 77-79, Toyota Corolla KE 30 77-79, Toyota Cressida 78-79, Toyota Hilux 4 WD, Fiat 128 74-78, Fiat 127 ’74-’80, Fiat 131 77-79, Fiat 131 77-79, Fiat 132 74-79, Fiat Ritmo ’79-’80, Opei R 70-77, Mini 74-78, Allegro 76-78, Lada 1200 74-78, Golf 76-79. GS varahlutir, Ármúla 24, sími 36510. Póstsendum. Tveir góðir til sölu: Hornet árg. 73, 2ja dyra, 6 cyl., og Ford ■'Torino árg. 71, 351 Cleveland. Uppl. í síma 18114 eftir kl. 18virkadaga. Til sölu Plymouth Vahant árg. 75, 6 cyl., sjálfsskiptur, skoðaður ’81, gott útlit, skipti möguleg á jeppa eða ódýrari fólksbíl, samkomulag um greiðslu. Allar uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni l.símar 18085og 19615. Blómasúlur Margar gerðir • Verð frá 251.50 ti! 620.50 okron hf. Siðumúla 31 Sími 39920. Það er naumast hvað kjötið er orðið' Þú þarft )■ e!;ki að y Hvað er Þetta er kássa sem C;’ bjó til úr kjötinu ’ sem ég keypti. Lítur Borðaðu nú eins og þú getur í þig troðið kæri vinur því þetta er seinasta kjötn:áltíðin þín í bili Við byrjum á kjötlausum matarkúr á morgun. Nú byrja VTaktu því rólega, Þjálfi. Þetta-er_ þeir. / vináttuleikur, mundu það, og allt verður í lagi. Ég get víst ekki prófað hana, þessa, fyrr en annað kvöld á skotæfingunni. r------------------------------------------S| En nú verður auðveldara en áður að iiæfa skoktmark í myrkri. Til sölu Pontiac Luxory LeMans árg. 73, V8, einn með öllu. Verð 67 þús. Góð greiðslukjör. Skipti möguleg á ódýrari eða allt að 20 þús. krónum dýrari. Uppl. i síma 92-3675 eftir kl. 19. Til sölu Wagoneer árg. ’76, í toppstandi, 8 cyl., sjálfskiptur meðöllu. Ný dekk og krómfelgur. Sami eigandi frá upphafi. Verð kr. 110 þús. Uppl. i síma 13014 á daginn og eftir kl. 18 í síma 37253. Bílaáhugamenn. Úrval af bílablöðum: Hot rot, Off, road, Four Wheeler, Super Chevy, Hot rodding. Gerizt áskrifendur, sendum um land allt. Snerra sf., 270 Varmá, sími 66620. 75 fm fbúð I Norðurbænum i Hafnarfirði til leigu. Leigist frá 15. okt.-l. júní. Tilboð sendist DB merkt ”75 fermetrar” fyrir 1. okt. <í Húsnæði í boði 9 Gott herbergi með snyrtiaðstöðu til leigu fyrir utanbæjar skólapilt. Uppl. í síma 21433 tilkl. 5ádaginn. Keflavik-íbúar. Til leigu 3ja herb. ibúð á 1. hæð á góðum stað í Keflavík. Tilboð merkt „1. október” sendist auglýsingadeild DB fyrir 1. okt. Til leigu verzlunarhúsnæði að Skipasundi 51, „hornið á Skipasundi og Holtavegi”. Uppl. í síma 71745 milli kl. 17 og 21. Til leigu tveggja herbergja íbúð í kjallara við Hvassaleiti, laus 1. okt. Tilboð leggist á augld. DB fyrir 1. okt. merkt „2343”. ARBÆJARBUAR... Námsflokkar Reykjavíkur halda námskeið í eftirtöldum greinum í Árseli í vetur: Ensku I, II, III, IV flokkur Þýsku I, II, III flokkur Myndvefnaði Leikfimi Innritun fer fram i Árseli föstudaginn 2. október kl. 16—18. 1 Atvinouhúsnæði 9 Lagergeymsla óskast, 30—60 fm, helzt i austurbænum. Bílskúr kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—818. Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Uppl. í síma 36232 eftir kl. 17. 1 Húsnæði óskast Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 16834 eða 43146. Einhleypur maður í fastri vinnu óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi og snyrtingu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 21373. Eldri kona óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Gæti veitt ein- hverja heimilisaðstoð. Uppl. í síma 16803. Guðrún. Ég er einstæð móðir með 1 barn úti á landi. Ef þú hefur íbúð til leigu í borginni hringdu vinsamlegast í síma 99-2313 eða 15037. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Rcglusamur miðaldra maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi með snyrtiaðstöðu, helzt með sérinngangi. Uppl. í síma 74935 eftir kl. 19. Eldri kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Algjör reglusemi. Uppl. ísima 75137. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð ti! leigu sem fyrst, bæði í föstum störfum. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 84331. Reglusöm hjón með tvo syni óska eftir 3—5 herb. íbúð sem fyrst (helzt í Voga-, Heima- eða Langholts- hverfi). Skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 14310 eftir kl. 19. Búa við slæman kost. Ung hjón, sem eiga von á barni, búa við slæman kost til þess að taka á móti barninu. Námsfólk, fyrirframgreiðsla, flest kemur til greina. Vinsamlegast hringiðísíma 33021. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu í Reykjavík eða Hafnar- firði. Tvennt fullorðið í heimili. Sími 26273 eftir kl. 18. Óska eftir rúmgóðum bilskúr með vatni og rafmagni. Uppl. í síma 19633 eftirkl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í 12 mánuði, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 35183. Ungur maður óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, getur borgað fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 40999 í dag og mánudag eftir kl. 20. Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 93- 6728. Atvinna í boði 9 Starfsstúlka óskast í matvöruverzlun, yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum. Sunnukjör, Skaftahlíð 24. Hafnarfjörður. Aðstoðarstúlka óskast í bakarí. Uppl. í síma 50480. Vantar 2 múrara strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—830. Óskum eftir 2—3 mönnum í stuttan tíma í byggingarvinnu og hjallareisningar. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 94-2575 og 94- 2515 í hádegi og á kvöldin. Starfskraftur óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—777. Verkamcnn óskast nú þegar. Góð laun í boði fyrir trausta menn. Uppl. í síma 52707. Trefjar hf., Hafnarfirði. Trésmiðir. 1—2 trésmiði vantar strax eða fljótlega. Mikil vinna. Uppl. í síma 76904 og 72265. Kona óskast I hálft starf. Uppl. á staðnum. Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 72019 eftir kl. 19. Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast. lsbúðin, Laugalæk 6. Uppl. á staðnum í dag og næstu dga. Trésmiðir athugið. Óska eftir trésmið sem getur starfað sjálfstætt til starfa á trésmiðaverkstæði. Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—720. Vinnið ykkur inn meira og fáið ykkur vinnu erlendis í löndum eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi-Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir i langan eða skammam tíma, hæfi- leikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskólamenntað. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvarmerkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upplýsingar. Heimilisfangið er: Overseas, Dept. 5032. 701 Washington St„ Buffalo, NY 14205 USA. Takið eftir. Allar upplýsingar eru á ensku og við tökum ekki við ábyrgðarbréfum. Vélsmiðjan Normi Garðabæ vill ráða jámiðnaðarmenn, mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra. Sími '53822. I Atvinna óskast 9 Kona óskar að taka að sér húsverk nokkra tíma í dag. Uppl. í síma 71505 í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0880
Tungumál:
Árgangar:
7
Fjöldi tölublaða/hefta:
2087
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1975-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1981)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað
Styrktaraðili:
Síðar útgefið sem:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar: 219. tölublað (28.09.1981)
https://timarit.is/issue/228843

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

219. tölublað (28.09.1981)

Iliuutsit: