Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 28.09.1981, Qupperneq 27

Dagblaðið - 28.09.1981, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981. 27 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Byggingartæknifræöingur, 33 ára, meö nokkurra ára reynslu af umsjón stærri byggingarframkvæmda í Svíþjóö, óskar eftir atvinnutilboði. Öll tilboð tekin til greina. Tilboð sendist DB fyrir 4. okt. merkt „B—795”. Áreiðanleg 24 ára stúlka óskar eftir vel launaðri framtíðarvinnu. Ekki vaktavinna. Létt skrifstofustarf kemur vel til greina. Uppl. í síma 10275 milli kl. 14 og 18. Barnagæzla Tek að mér að passa börn allan daginn, er í Breið- holti. Uppl. í síma 74783 eftir kl. 14. 9 Einkamál i S.O.S. Myndarlegur og reglusamur karlmaður á bezta aldri (35) sem er nýlega fráskilinn og á erfitt með að sætta sig við að lifa lífinu einn, óskar eftir að kynnast góðri konu, kannski einhverri sem er í sömu stöðu, til að deila með sorg og gleði. Helztu áhugamál: leikhús, bíó, ferðalög og gömlu dansarnir. Svar verður að vera 100 prósent heiðarlegt og sendist afgreiðslu DB fyrir 1. okt. merkt „Nýtt líf’. Reglusamur maður óskar að komast í kynni við einmana konu, 30—40 ára, fráskilda eða ekkju. Þyrfti helzt að eiga húsnæði, þó ekki skilyrði. Öll bréf verður farið með sem trúnaðarmál. Tilboð óskast sent auglýsingad. DB merkt „Framtíð 82”. Biórypminn nú til 7. október 1982. Sími 28033, kl. 17 til 19 virka daga. 9 Skemmtanir D Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið í, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og líflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu, fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjöl- breyttur Ijósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Disa. Vantar ykkur skemmtilega skemmtikrafta fyrir skemmtunina. Við skemmtum á hvers konar manna- mótum. Uppl. í símum 33290 og 36400. Geymið auglýsinguna. Innrömmun Innrömmun Margrétar, Vesturgötu 54A. Nýkomið mikið úrval rammatista. Innrömmun Margrétar, Vesturgötu 54A. Opið kl. 14 til 18 e.h. Sími 14764. Langar þig til spákonu? Bókin lesið í lófa veitir þér tækifæri til að læra undirstöðuatriði lófalestrar þér og þínum til ánægju. Bókin er 80 bls. með. fjölda skýringarmynda. Bókin kostar 70 krónur og er aðeins seld gegn póstkö fu. Pantaðu strax í síma 91- 29416 milli kl. 16 og 20 I dag og næstu daga. Mjög lítið upplag. 9 Heilsurækt D Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, slmi 76540. Við bjóðum ykkur sánabað, heitan pott með vatnsnuddi, Ijósalampa, líkams- ,nudd, vatnsnudd. Einnig ýmis þrektæki. Gott hvíldarherbergi og góð setustofa. Kvennatímar mánudaga til fimmtudaga kl. 9—22, föstudaga 9—15 og laugardaga 9—15. Karlatímar föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Munið hina eftirsóttu einkatíma. Túnþökur til sölu. Landvinnslan sf„ sími 45868. Skattkærur Annast bókhald - fyrir einstaklinga með eigin atvinnu- rekstur,húsfélög,: félagssamtök og fleiri. Veiti aðstcð við að ielja fram lil skatts, semja skattkærur, lánsumst knirof aðrar umsóknir. Tek að mér bréfaskriftir vél- ritun og ýmsa aðra fyrirgreiðslu. Skrif- stofan er opin virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870. Heimasími: 36653. 9 Tapað-fundið i Kross. Gullkross með áletrun tapaðist í miðbænum síðastliðinn föstudag. Skilvis finnandi vinsamlegast hafi samband I síma 19711 eða 35756. Fundarlaun. Peningaveski með peningum og skilríkjum tapaðist I Klúbbnum eða nágrenni síðastliðið föstudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21425 eftir kl. 17. Fundar- laun. 9 Ýmislegt i Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross lslands. 9 Þjónusta i Bilastæði — heimkeyrslur í steypu. Get bætt við mig verkefnum, fagvinna. Uppl. í síma 15924. Get bætt við mig verkum í trésmíði. Vinnustaður: Prentstofa Guðjóns Ó. Brautarholti 13. Uppl. í heimasima 40379 eftirkl. 17, virka daga. Get bætt við mig verkum í trésmíði. Hringið í smiðinn í síma 40379 eftir kl. 17 virka daga. Tek að mér að hreinsa teppi i heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Úppl. i síma 77548. Tek að mér að smiða innréttingar i baðherbergi. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 83764. Raflagnir. Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur- nýjanir, viðhald og raflagnateikningar. Þorvaldur Björnsson, rafverktaki, simi 76485. Takið eftir. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta- kjöti, fyrsta flokks þjónusta.Hökkum og pökkum, allt eftir ósk hvers og eins. Uppl. í síma 78863 eftir kl. 18. Sólbekkir-sólbekkir. Vantar þig vandaða sólbekki? Við höfum úrvaiið, fast verð, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Stuttur afgreiðslutími. Uppsetning ef óskaðer. Sími 83757 á kvöldin. Vinnustofan Framnesvegi 23. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, skauta, skæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíða lykla og geri við Assaskrár. Sími 21577. Húsaviðgerðir. Tek að mér allt múrverk, nýsmíði, breyt- ingar, kitta sprungur, klæði þök og veggi, málning. Múrari. Sími 16649 eftir kl. 19. (í Hreingerníngar i) Tökum að okkur að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. I síma 23199. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn I íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, - stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Hreingerningafélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. 9 Ökukennsla D Ökukennsla og æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown, 1981, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 45122. Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann 'G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobsson, Ford Capri. 30841 — 14449 Magnús Helgason, 66660 ToyotaCressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016-27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975 Steinþór Þráinsson, Mazda 616. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893-33847 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344—35180 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687—52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896—40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 GuðmuncjurG. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.