Dagblaðið - 28.09.1981, Síða 30
30
CSBSffiliill1
. Slmi 11476
Hefnd
drekans
(Challenge Me, Dragon)
Afar spennandi og
viðburðarik, ný, karatemynd,
sem gerist i Hong Kong og
Macao. Aðalhlutvcrkin leika
karatemeistararnir
Bruce Liang, og
Yasuald Kurada
Sýnd kl. 7 og 9.
BönnuA innan lóára.
Börnin frá
Nornafelli
Afar spennandi og
bráðskemmtileg, ný banda-
rísk kvikmynd frá Disney-
félaginu — framhald mynd-
arinnar ..Flóttinn til Norna-
fells”.
Sýnd Id. 5.
TÓNABÍÓ
Simi31182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(Tha Lord of the
Rings)
Ný frábær teiknimynd gerö af
.snillingnum Ralph Bakshi.
Myndin er byggö á hinni
óviðjafnanlegu skáldsögu
J.R.R. Tolkien „The Lord of
the Rings” sem hlotiö hefur
metsölu um allan heim.
Leikstjóri:
Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum
innan I2ára.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Slarscope
Stereo.
Bláa lónið
(The Blue Lagoon)
íslenzkur texti
Afar skemmtileg og hrifandi
ný amerísk úrvalskvikmynd i
litum.
Leikstjóri:
Randal Kleiser
Aðalhlutverk:
Brooke Shields,
Christopher Atkins,
Leo McKern o. fl.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Mynd þessi hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Hækkað verð.
Geim-
kötturinn
Sprenghlægileg og spennandi
ný, bandarísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Ken Berry,
Sandy Duncan,
McLean Stevenson
(Úr Spítalalifi M.A.S.H.).
Sýnd kl. 9.
AIISTURBÆJARRÍfi
Laukakurinn
(The Onlon Fleld)
WlWr IIAmNCD IN
Tltt'. OSH)\ HtXl) 1S THUt.
KUr IHK HtwVL CtUVlE
»S WIMT HAPPENKD AFIU'H.
Hörkuspennandi, mjög vel
gerð og leikin, ný, bandarísk
sakamálamynd i Iitum, byggð
á mctsölubók eftir hinn
þekkta höfund Joseph Wam-
baugh.
Aðalhlutverk:
John Savage,
James Woods.
Bönnuð lnnan 14 ára.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5,7,15 og 9,30.
LAUQARAS
m*K*m
Sim«32075
Nakta sprengjan
S00
MAXWELL SMART
as
ACENT86
in his first
motion picture.
Ný smellin og bráöfyndin
bandarisk gamanmynd.
Spæjari 86 öðru nafni
Maxwell Smart. er gefinn 48
stunda frestur til að forða því
að KAOS varpi „nektar
sprengju” yfir allan
heiminn. Myndin er byggð á
hugmyndum Mel Brooks og
framleiðandi er Jenning
Lang.
Don Adams
Sylvia Kristel
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ameríka
(Mondo Kane)
ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarísk mynd sem
lýsir því sem ,,gerist” undir
yfirborðinu í Ameríku.
Sýndkl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Slðasta sýningarhelgi.
Ný bandarísk hörku-KAR-
ATE-mynd með hinni gull-
fallcgu Jillian Kessner í aðal-
hlutverki, ásamt Darby Hint-
on og Rcymond King.
Nakinn hnefi
er ekki það eina.
Bönnuð innan lóára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍGNBOGM
rj 19 ooo
Cannonball Run
BURT REYNOUtS - ROGGt MOQRE
FARRAH RIMCEIT - DOM DBUSE
tocoealandirvting&MBj*1
Frábær gamanmynd, eld-
fjörug frá byrjun til enda.
Víða frumsýnd núna við met-
aðsókn.
Leikstjóri:
Hal Needham
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,5, 7,9,11.
Uppálff
ogdauða
. / LEE
CHARLES MARVIN
BRONSON
Hörkuspennandi litmynd með
Lee Marvin og
Charles Bronson
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05
u.C
Húsið á
heiðinni
Dularfull og spennandi Pana-
vision litmynd með
Boris Karlof
Bönnuð ínnan 14 ára
Endursýnd kl. 3.10,5.10,
7.10,9.10og 11.10
*•••**>
--------sakir 13---------
Lili Marleen
15. sýningarvika.
Sýnd kl. 9.
Vélbyssu
Kelly
Hörkuspennandi litmynd i
„Bonny og ClydestU” með
Dale Robertson.
Bönnuð börnum
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 3,15, 5.15,
7.15 og 11.15.
LETKFÉLAG
REYKJAVlKUR
4»
JÓI
þriðjudag, uppselt,
miövikudag, uppselt,
laugardag kl. 20.30.
OFVITINN
fimmtudag kl. 20.30,
fáarsýningar eftir.
ROMMÍ
föstudag, uppselt.
BARN I'
GARÐINUM
sunnudag kl. 20.30,
aðeins örfáar sýningar.
Miðasalaí Iönókl. 14—19.
sími 16620
KjUlKOýlíl
Mánudagsmyndin
Skógarferð
Spennandi og vel leikinfc
áströlsk litmynd.
Aöalhlutverk:
Helen Morse,
Dominic Guard.
Leikstjóri:
Peler Weir.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
SÆJARBft*
7 11 SiitH 50184
Eiturfkigna-
árásin
5^
is here!
V&V*'
) T Z n
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarlk ný, bandarísk stór-i
mynd I litum og Panavision.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
w ■ ■■■■rrrr
FILIVIUR OG VÉLAR S.F.
alfc li
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981.
Ci
Útvarp
Sjónvarp
D
„SA EINN ER SEKUR...”—sjónvarp í kvöld kl. 21,20:
FJÓRTÁN ÁRA STÚLKA
DÆMD í UFSTÍÐARFANGELSI
Reyndar mun það hafa verið fang-
elsisstjórinn í Hoiloway sem vakti at-
hygli samtakanna á örlögum
stúlkunnar. Sannleikurinn var sá að
hún hafði lent i klóm dómskerfisins
fyrir mistök, en ekki grimmd yfir-
valda. Stærsti glæpur Kristinar er
raunverulega sá að enginn kærir sig
neitt um hana. Sem barn hefur hún
verið vanrækt og óhamingjusöm og
það hefur orðið til þess að kalla fram
hjá henni geðtruflanir. Sálfræðingar
komu til skjalanna, tóku hana frá
foreldrum sinum og settu á stofnun.
Þar hrakaði geðheilsu hennar og þá
var hún send á aðra stofnun og síðan
enn aðra. Eitt árið var hún samtals á
átta stofnunum. Loks var hún komin
á gjörgæzludeild og þar kveikti hún i
gluggatjöldunum.
Fyrir það hlýtur hún fangelsis-
dóminn.
Aðalhlutverk myndarinnar,
starfsmaður geðverndarfélagsins og
fanginn, eru leikin af Nicholas Ball
og Amanda York. Leikstjóri var
John Goldschmidt.
Hlutu þau mikið lof fyrir
frammistöðu sína, í blöðum eins og
Times og The Listener, og myndin
vakti mikla umræðu í Bretlandi.
-IHH.
Haraldur Henrýsson sakadómari
talar um daginn og veginn í kvöld og
mun væntanlega spjalla um þær
breytingar á umferðarlögum, sem
ganga í gildi á fimmtudaginn kemur,
um notkun bílbelta og fl.
Hann sagðist einnig mundu víkja
að dóms- og fangelsismálum.
„Fjölmiðlar hafa rætt mjög um þau
undanfarin ár, en nokkuð yfir-
borðskennt,” sagði hann.
Hann benti á að löggjafarvaldið
gæti gert ýmsar breytingar í fram-
faraátt, ef vilji væri fyrir hendi, en
áhugi virtist ekki nógur. Slíkar
breytingar gætu flýtt gangi dóms-
mála og mundi hann drepa á helztu
annmarka kerfisins eins og það er nú.
Síðast en ekki sízt mun Haraldur
sennilega víkja að öryggismálum
sjómanna og hvetja menn til að fylgj-
ast vel með tækniþróun á sviði
björgunarbáta og annars sem að
gagni má koma í sjávarháska. Hann
er þessum málum allvel kunnugur
sem formaður rannsóknarnefndar
um sjóslys og jafnframt varaforseti
Slysavarnafélagsins.
-ihh.
Haraldur Henrýsson sakadómari
talar um daginn og veginn i kvöld.
„Er stærsti glæpur þessarar stúlku raunverulega sá að hún er alls staðar fyrir?”
Sjónvarpið sýnir í kvöld merkilega
mynd um fjórtán ára stúlku, sem
dæmd er í ævilangt fangelsi fyrir að
kveikja í gardínum, og sett í
Holloway fangelsi í Bretlandi.
Myndin er byggð á atburðum sem
raunverulega gerðust og höfundur
handrits er Eay Weldon, sú hin sama
og skrifaði söguna „Praxis” sem
lesin var i útvarpið fyrir skemmstu og
vakið hefur mikið umtal. (Þýðing
Dagnýjar Kristjánsdóttur á henni
verður gefin út í bókarformi áður en
langt um líður). Fay Weldon gerði
handritið i náinni samvinnu við geð-
verndarsamtökin í Bretlandi. Það var
starfsmaður frá þeim sem kynnzt
hafði Kristínu.
UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp í kvöld kl. 19,40:
Bflslys, réttarslys og sjóslys
Útvarp
________j
Mánudagur
28. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
42.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Óiafur Þórðarson.
15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir
Mörthu Christensen. Guðrún
Ægisdóttir les eigin þýðingu (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Viadimir
Ashkenazý ieikur á píanó
Sinfónískar etýður op. 13 eftir
Robert Schumann / Placido Dom-
ingo og Katia Ricciarelli syngja
atriði úr óperum eftir Verdi og
Puccini með hljómsveit Tónlistar-
skólans i Róm; Gianandrea
Gavazzeni stj.
17.20 Sagan; „Niu áraogekki neitt”
eftir Judy Blume. Bryndís
Viglundsdóttir lýkur iestri
þýðingar sinnar (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttnn.
19.40 Um daginn og veginn. Har-
aldur Hcnrýsson sakadómari talar.
20.00 I>ög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: ,,Riddarinn”
eftir H. C. Branner. ulfur Hjörvar
þýðir og les (9).
22.00 Oscar Peterson-tríóið leikur
lög úr „My Fair Lady” eftir
- Frederick Loewe.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
ntorgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skólamál fatlaðra. Tómas
Einarsson kennari sér um þáttinn.
Rætt er við Rósu Guðmundsdótt-
ur, Skúla Jensson, Brand Jónsson,
Jóhönnu Kristjánsdóttur, Guð-
rúnu Árnadóttur, Guðfinnu
lngu Guðmundsdóttur og Arnþor
Helgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
29. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Oddur Aibertsson taiar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endun. þáttur
Helga I. Halldórssonai frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Zeppelin” e. Tormod Haugen í
þýðingu Þóru K. Árnadóttur; Árni
Blandon les (7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk tónlist. Halldór Har-
aldsson ieikur Fimm stykki fyrir
pianó eftir Hafliða Hallgrímsson /
Ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur
lög eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Guðmundur Jónsson leikur með á
pianó.
11.00 „Man ég það sem löngu leið”,
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. „ísland með augum Al-
berts Engström”. Þorbjörg
Ingólfsdóttir les.
11.30 Morguntónleikar.
Sjónvarp
Mánudagur
28. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Filippus og kisi. Finnsk
leikbrúðumynd. Annar þáttur.
Þýðandi; Trausti Júliusson.
20.40 íþróttir. Umsjón: Jón B.
Stefánsson.
21.10 Kina: Nýir leiðtogar —
ný stefna. Hu Yao-bang er nýr for-
maður kínverska kommúnista-
fiokksins. Hann hefur tekið við af
Hua Guo-feng, sem Maó kaus sem
eftirmann sinn, en hefur nú verið
vikið frá. Opinberlega heyrir
maóismi sögunni til. Ný stefna
kinverskra stjórnvalda er m.a.
fólgin í því aö færa Kinverja nær
nútimaháttum með því að notfæra
sér tækniþekkingu Vesturlanda-
búa. Þýðandi og þulur: Bogi Amar
Finnbogason.
21.20 „Sá einn er sekur. . . ” Breskt
sjónvarpsleikrit (Life For
Christine) um 14 ára gamla stúlku,
sem dæmd hefur verið til lifstíðar í
fangeisi. Leikritið er sannsögulegt,
og var myndin gerð meðal annars
með það fyrir augum að stúikan
yrði látin laus úr fangelsi. Hún
segir sögu stúlkunnar og baráttu
manns til þess að fá hana lausa.
Myndin fékk mjög góða dóma á
Bretlandi, þegar hún var sýnd þar.
Leikstjóri er John Goldschmidt, en
með aðalhlutverk fara Amanda
York og Nichoias Ball. Verkið
skráði Fay Weldon. Þýðandi;
Kristmann Eiðsson.
22.40 Dagskrárlok. ,