Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.11.1981, Qupperneq 4

Dagblaðið - 07.11.1981, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981. DB á ne vtendamarkaði Dóra Stefánsdóttir Hnífsdalur 673,-v r /Isafjörður 805- '--/ Uu! Raufarhöfn 1132 Húsavík 696,- Vopnafjörður 867 /S_______ Hvammstangi 728 Akranes 704 - w Reykjavík 746,- ^Mosfellssveit 1165,- Seltjarnarnes 841^sKópavogur 804. Njarðvík 830,- Se,foss847(. Sandgerði577, ' Vogar 991,-Þorlákshöfn820 Keflavik 668»- . Höfn 807 - Vestmannaeyjar 882- Septembermeðaltal frá þrjátíu og tveimur stöðum — Mosfellssveitin langhæst, en Raufarhöfn fylgir fast á eftir Eins og áður höfum við reiknað út meðaltalið á öllum þeim stöðum sem okkur hafa borizt upplýsingaseðlar frá. Að þessu sinni komu seðlar frá þrjátíu og tveimur stöðum. Fara tölurnar héráeftir: Akranes 704 Akureyri 906 Bolungarvfk 693 Blönduós 922 Egilsstaðir 729 Eskifjörflur 923 Garflur S35 Hafnarfjörflur 474 x Hveragerfli 598 Hella 978 x Hellissandur 709 x Hrfsey 643 x Húsavik 741 Höfn, Hornaf. 807 Keflavik 668 Kópavogur 804 Njarflvfk 830 Mosfellssv. 1165 Raufarhöf n 1132 x Snæfellsnes 437 x Seltjarnarnes 841 Selfoss 847 Vestmannaeyj. 882 Sauflárkr. 594 x Vogar 992 Vopnafjörflur 867 x ísafjörflur 805 Hnffsdalur 673 x Hvammstangi 728 x Sandgerfli 577 x Þorlákshöfn 820 Reykjavfk 746 Eins og menn eflaust vita merktr krossinn fyrir aftan stöku staðarnöfn að aðeins einn seðill hefur borizt. Við vorum satt að segja dálítið undrandi hvað Hafnfirðingar voru slappir í september að senda inn sína seðla. Áður hafa Hafnfirðingar komizt í sex. Annars eru það minni staðirnir úti á landi sem ótrúlega margir seðlar berast frá. Nefna má t.d. Bolungar- vík, en þaðan hafa komið sex seðlar í sama mánuði, hafa verið sjö frá Akranesi, átta frá Akureyri, fjórir frá Eskifirði og Selfossi. -A.Bj. Verðlaunin á Blönduós Verðlaunin að þessu sinni fara á Blönduós. Vinningshafinn er Ingi- björg Kristjánsdóttir. Hlýtur hún í verðlaun mínútugrill frá Rafiðjunni. Eru það samskonar verðlaun og veitt voru í síðasta mán. Sá er þó einn munur að ekki voru til í augnablikinu sléttu plöturnar sem breytt geta grill- inu í steikarpönnu. í staðinn fær Ingibjörg hárliðunarbursta og getur síðan skipt aftur ef hún vill, þegar plöturnarkomaafturíbúðina. -OS. Erf itt að ná úr blekblettum Kristín skrifar: Þið fenguð aldrei ágúst-uppgjörið frá mér, eins og fleirum, einfaldlega vegna þess að mér tókst ekki að halda tölunum saman í sumarfríinu. Mig langar að koma því á framfæri hér hvort ekki er hægt að fá hér sunnanlands keypta jógúrt í 1/2 1 umbúðum (eins og rjómi er í). Ég rakst á þetta í Kaupfélaginu á Egilsstöðum þegar fjölskyldan var á leið i útilegu í Atlavík. Líkaði öllum mjög vel við krúsirnar sem jógúrtin fékkst í. Betur en þær sem hér fást og mega ekki við minnsta hnjaski. Svo ætla ég ennfremur að spyrja hvort einhver eigi ekki gott ráð í fórum sínum. Ég á „löber” á stofuborðið hjá mér og í hann komst eitt sinn pennablek. Ég hef hreinlega ekki þorað að gera neitt í málinu ef það gerði illt verra. Svar: Hér í Reykjavík fæst jarðar- berjajógúrt í 1/2 lítra krukkum samskonar og litlu krúsirnar eru. En aðrar jógúrttegundir fást aðeins í litlu krúsunum. Ég skal hér með koma þessu á framfæri við rétta aðila. Varðandi ullardúkinn þinn er illt í efni. Það getur verið mjög erfitt og jafnvel ómögulegt að ná öllu sem heitir blek úr. Bæði er blek orðið svo niargs konar að uppbyggingu að gömul húsráð eins og að núa blekbletti með sítrónusafa duga skammt. Með svoleiðis tilraunum er líka hætta á því að hluturinn sé eyðilagður. Ég myndi í þínum sporum helzt reyna að fara með dúkinn í hreinsun og gera grein fyrir blettinum þegar þangað er komið. Ef fólk sem vinnur allan daginn við að hreinsa svona hluti nær ekki blettinum úr tel ég hæpið að hann náist á annað borð úr. En á árangurinn, jafnvel í hreinsun myndi égekkiveðja. -DS. Fljótlegur pylsuréttur Uppskrift dagsins er af fljótlegum og þægilegum pylsurétti. Hún er úr bókinni Lostæti með lítilli fyrirhöfn. Efni: 450 g pylsur 110 g ostur 8 beikon-sneiðar 2 msk. eplachutney Undirbúningur: 5 mínútur Steiking 20 mínútur Grillið pylsurnar hægt í 15 minútur. Skerið rauf langsum eftir hverri pylsu. Setjið ostsneiðar í rauf- arnar. Takið pöruna af beikoninu og berið chutneyið á það. Vefjið beikoninu því næst utan um pyls- urnar þannig að hliðin sem chutneyið var borið á snúi inn. Festið það með kokkteilpinnum. Pylsurnar eru síðan settar undir heitara grill u.þ.b. 5 mínútur, þar til beikomið er stökkt og gullið og osturinn hefur bráðnað. Húsráð: Gættu þess að stinga ekki í pylsurn- ar. Farðu þér hægt þegar þú grillar þær eða steikir, þannig að húðin springi ekki. Snúðu þeim þannig að þær brúnist jafnt. Upplýsingaseðííl til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsinganviðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að ta nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími F]öldi heimilisfólks. Kostnaður í októbermánuði 1981 Matur og hreinlætisvörur kr. Annað ' kr. Alls kr. m niíix i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.