Dagblaðið - 07.11.1981, Side 9

Dagblaðið - 07.11.1981, Side 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981. 9 Bridge- fréttir Bridgedeild Rangæinga- félagsins Staðan í tvímenningskeppni þegar ein umferðer eftir: Stig 1. Sigurlelfur — Gísli 921 2. Eirikur-Baldur 907 3. Gunnar-Freysteinn 902 4. LUja-Vilhjálmur 883 5. Karl-Jóhann 881 6. Þorsteinn-Jón 875 Síðasta umferðin verður spiluð miðvikudaginn 11. nóvember kl. 19.30. Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir fjórar umferðir í aðalsveita- keppni félagsins eru þessar sveitir efstar: Stig Kristján Ólafsson 64 Elís R. Helgason 63 Erla Eyjólfsdóttir 61 Magnús Halldórsson 60 Marínó Krístinsson 59 Hans Nielsen 57 Krístín Þórðardóttir 50 Magnús Björnsson 48 Vilhjálmur Guðmundsson 44 Ingibjörg Halldórsdóttir 41 Alls taka 20 sveitir þátt í keppninni, spilað er á fimmtudögum kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Tafl-og bridgeklúbburinn Fimmtudaginn 5. nóvember 1981 hófst hraðsveitarkeppni hjá félaginu. 13 sveitir keppa að þessu sinni. Staða sex efstu sveita er þessi: Sveit Stig 1. Gests.Iónssonar 507 2. Páls Valdimarssonar 495 3. Sveit Antons Gunnarssonar 473 4. Auðuns Guðmundssonar 467 5. Sigurðar Steingrimssonar 452 6. Sigurðar Ámundasonar 448 Fimmtudaginn 12. nóvember 1981 verður spiluð önnur umferð í hraðsveitarkeppninni. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar mætið stundvíslega. Bridgeklúbbur Akraness Fimmtudaginn 29. október var 4. umferð í barómeterkeppni Bridge- klúbbs Akraness spiluð í Félags- heimilinu Röst. Eftir 128 spil er staðan þessi: «ig 1. Eiríkur Jónsson-Jón Alfreðsson 166 2. Baldur Ólafsson-Bent Jónsson 138 3. Guðjón Guðmundsson-Óiafur G. Ólafsson 135 4. Karl Alfreðsson-Bjami Guðmundsson 118 5. Ingi St. Gunnlaugsson-Halld., Sigurbjörnss 108 Keppnisstjóri var Björgvin Leifsson kennari. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga Nýlokið er firmakeppni með þátt- töku 32 firma. Keppnin var jafnframt einmenningskeppni félagsins. Úrslit firmakeppninnar: slig 1. Eyri hf. (Eggert Karlsson) 115 2. Hvammstangabíó (Marteinn Reimarsson) 112 3. Brunabótafélag íslands (Kari Sigurðsson) 109 Úrslit einmenningskeppninnar: sllg 1. Marteinn Reimarsson 204 2. Hrafnkeli Óskarsson 201 3. Baldur Ingvarsson 198 Bridgefélagið þakkar firmum fyrir þátttökuna. Næsta keppni verður 5 kvölda aðaltvímenningur félagsins, sem jafnframt veitir rétt á svæðismót Norðurlands vestra. Hvammstanga 28/10 1981. Hreyfill - Bæjarleiðir — BSR Tvímenningskeppni lauk mánu- daginn 2. nóvember. Efstu pör urðu: sllg 1. Guðlaugur Nielsen-Sveinn Krístjánsson 911 2. Jón Sigurðsson-Vilhj. Guðmundsson 869 3. Flosi Olafsson-Sveinbj. Krístinsson 816 4. Guðni Skúlason-Halldór Magnússon 802 5. Svavar Magnússon-Öm Ingólfsson 784 6. Jón Magnússon-Skjöldur Eyfjörð 781 7. Gunnar Oddsson-Tómas Sigurðsson 778 8. Birgir Sigurðsson-Sig. Ólafsson 763 9. Ellert Ólafsson-Krístján Jóhannesson 762 10. Ásgrimur Aðalsteinsson-Krístinn Sölvason 756 Sveitakeppni hefst mánudaginn 9. nóvember kí. 20. Spilað verður í sam- komusal Hreyfíls. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 2. nóvember hófst hraðsveitakeppni félagsins (11 sveitir) Staðan eftir 1. umferð Sveitir: * 1. Sigurður Krístjánsson 636 2. Ágústa Jónsdóttir 628 3. Sigurjón Valdemarsson 566 4. Viðar Guðmundsson 553 5. Sigurður ísaksson 550 6. Gunnlaugur Þorsteinsson 533 Bridgedeild Skagfirðinga Beztu skor í annarri umferð tví- menningskeppninnar hlutu: slig 1. Haukur Hannesson-Guðrún Hinríksd. 251 2. Hafþór Ilelgason-Alois Raschhofer 246 3. Bjami Pétursson-Ragnar Bjömsson 236 4. Sigrún Pétursd. -Óli Andreasson 234 5. Hjálmar Pálsson-Andrés Þórarínsson 226 6. Stígur Herlufsen-Vilhjálmur Einarsson 224 7. Gestur Pálsson-Björn Eggertsson 219 Efstir eftir tvær umferðir eru þá: slig 1. Bjarni Pétursson-Ragnar Björnsson 514 2. Sigrún Pétursd. -Óli Andreasson 483 3. Hafþór Helgason-Alois Raschhofer 481 4. Haukur Hannesson-Guðrún Hinriksd. 445 Síðasta umferðin verður spiluð þriðjudaginn 10. nóv. klukkan 19,30 í Drangey, Siðumúla 35. Skráning í aðalsveitakeppnina, sem hefst þriðjudaginn 17. nóvember, stendur yfir og eru spilarar beðnir að skrá sig hjá keppnisstjóra, Jóni Hermannssyni, í síma 85535. Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni félagsins stendur nú yfir. Sextán sveitir taka þátt í keppninni og eru spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Að loknum fjórum umferðum er staða efstu sveita þessi: öm Arnþórsson 65 Sigurður B. Þorsteinsson 64 Sævar Þorbjömsson 61 Jakob R. Möller 54 Þórarínn Sigþórsson 54 Aðalsteinn Jörgensen 52 Egill Guðjohnscn 50 Fimmta og sjötta umferð verða spilaðar i Domus Medica næstkomandi miðvikudag kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélags Breiðholts Síðastliðinn þriðjtidag var spilað í tveimur tíu para riðlum. Úrslit í A-riðli urðu þessi: 1. Anton — Friðjón 145 2. Þórarinn — Gunnlaugur 120 3. Bergur — Sigfús 112 Meðalskor 108 Úrslit úr B-riðli 1. Sigurjón — Bjami 126 2. Atli — Eiríkur 122 3.-4. Heimir— Ámi 116 3.-4. Kjartan — Sigfús 112 Meðalskor 108 Næstkomandi þriðjudag hefst baró- meter og eru þeir spilarar sem eru óskráðir beðnir um að mæta timanlega til skráningar. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54, kl. 19.30. Keppnisstjóri verður sem fyrr Hermann Lárusson. Flóamarkaður og kökusala Söngskólans (Reykjavfk Ncmcndur og kcnnarar Söngskólans i Reykjavik halda flóamarkað til ágóða fyrir húsakaup Söng- skólans á morgun sunnudag, þ.e. 8. nóv. kl. 14.00 í Iðnskólanum i Reykjavik — Vitastígsmegin. Að venju kennir þar margra grasa, þar verða hús- gögn, leirtau, raftæki, fatnaður, lukkupokar, happ- drætti og nýjar heimabakaöar kökur, allt á lágu verði. Söngvararnir annast sjálfir afgreiðslu svo það verður eflaust glatt á hjalla á flóamarkaði Söng- skólans nk. sunnudag. Sveitarstjórnarmál 4. tbl. 1981, er að mestu helgað bamavernd, umhverfismálum og hitaveitum. Um bamaverndar- mál skrifa m.a. Gunnar Eydal, formaður bama- verndarráðs, dr. Bragi Jósepsson, formaður barna- vernarnefndar Reykjavíkur, Guðrún Kristinsdóttir, yfirmaður fjölskyldudeiidar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Jakob Hjálmarsson, sóknar- prestur á ísafiröi, og þær Guðfinna Eydal og Álf- heiður Steinþórsdóttir sem skrifar um foreldraráð- gjöf. Haukur Hafstað, framkvæmdastjóri Land- verndar, og Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri í Borgarnesi, gera skil tilteknum þáttum umhverfis- mála og um málefni hitaveitna skrifa Jóhannes Zoéga hitaveitustjóri, formaður Sambands islenzkra hitaeveitna, og Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráð- herra, sem gerir grein fyrir hitaveituframkvæmdum í ár. Að auki er grein um hemla og mæla í hitaveitu- kerfum eftir Gunnar Kristinsson yfirverkfræðing og önnur sem nefnist Hvaö ræöur vali á aðveituiögnum og er eftir Odd B. Björnsson verkfræðing. Af öðru efni má einnig nefna greinar um barnavernd og um- hverfismál eftir Jón G. Tómasson, formann Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, fréttadálk um tækni- mál og annan með kynninmgu nýrra sveitar- stjórnarmanna. bjarga sér sjálf, Sjónarmið varðandi kvikmyndagerð fyrir börn, myndasögur, smásögur og margt annaö efni bæði til fróðleiks og skemmtunar. Egill f Jórvfk í tilefni þess að bökin Víkingar í striði og friöi er nú að koma út hjá Bókaútgáfunni Emi og örlygi hf. mun hinn þekkti rithöfundur og sjónvarpsmaður Magnús Magnússon flytja fyrirlestur í Laugarásbíói nk. laugardag kl. 14. Fyrirlestur sinn nefnir Magnús Egill i Jórvík, en iperkar fomleifarannsóknir, sem Magnús hefur unnið að í Jórvik og viðar, varpa nýju ljósi á líf og störf víkinganna til forna. 1 Jórvik flutti Egill Skallagrimsson hina einstöku drápu sina, Höfuðlausn og fékk með henni bjargað lifi sínu, en Eiríkur konungur blöðöx haföi ætlað að taka hann af lífi. Á fyrirlestrinum í Laugarásbíói mun Steindór Steindórsson kynna Magnús Magnússon, ritverk hans og störf, og aö loknum fyrirlestrinum mun Magnús Magnússon svara fyrirspurnum. Aðgangur að fyrirlestrinum verður ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Hestamannablaðið Eiðfaxi, októberblaðið, fjallar um dómaranámskeiö, hesta i þágu fatlaöra, gangeiginleika hestsins, dvalarstaö kynbótagripa og fleira sem viðkemur hestum. Bókasafn Kópavogs Fannnborg 3—5 1 haust flutti bókasafn Kópavogs í ný og stærri húsa- kynni að Fannborg 3—5 Kópavogi. Einn af Ijós- myndurum Dagblaðsins, Kristján örn Elíasson, tók þessa mynd í bókasafninu og sést á henni að safnið er rúmgott og merkingar eru með skýru letri. Bóka- safn Kópavogs er opið alla virka daga frá kl. 11—21. en laugardaga frákl. 14—17. Samtök gegn astma og ofnæmi Fræðslu- og skemmtifundur að Norðurbrún 1, laug- ardaginn 7. nóvember kl. 13.30. Magnús B. Einars- son iæknir flytur erindi um heislusport og endur- hæfingu með iþróttum. Kaffiveitingar og spiluð fé- lagsvist. Félagsmenn og aðrir áhugamenn vel- komnir. Handavinnusýning Hrafnistu Vistfóikið á Hrafnistu heldur sína árlegu handa- vinnusölu á laugardag 7. nóvember, frá kl. 14.00. Að vanda er þar margt góöra muna, hlýr prjóna- fatnaður til vetrarins, jóladúkar og fleira til jóla- gjafa svo eitthvað sé nefnt. Nýlega voru gerðar breytingar og endurbætur á húsnæði fyrir handavinnukennslu og samkomuhald og verður söíusýningin á laugardaginn í nýja föndur- salnum á 3ju hæð Hrafnistu. Myndin var tekin á listasýningunni i æskulýðs- heimilinu, talið f.v. Gestur Guðmundsson, Jón Þór Gíslason, Guðmundur Ómar Svavarsson, Helgi Jónsson, Krístberg Ó. Pétursson og Svafa Björg Einarsdóttir. — Ljósm. Á. St. Ungir hafnfirzkir listamenn sýna verk sín í húa Bjama riddara S'ivertsen dagana 7. til 15. nóvember nk. Á sýningunni verða m.a. myndir sem sendar voru á vinabæjamót í Hámeen- linna í sumar. Eirikur Smith mun heiðra sýninguna með þátttöku sinni. Tónlistarmenn munu leika tón- list um helgarogmunþá jafnframt boðið upp á kaffi- veitingar. Sýningin verður opnuð laugardaginn 7. nóvember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Októberblað Æskunnar er nýkomið út 56 bls. að stærð. Meöal efnis eru: Viðtal við forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, Hvemig ber að vernda börn gegn brunaslysum og kenna þeim að Hópur leikara sem koma fram í revíunni Skornir skammtar. Fremstir eru Jóhann G. Jóhannsson og Gisli Halldórsson. Ljósm. LR. Sýningum fjölgar á Skornum skömmtum Nú geta hláturmildir flengið Skorna skammta bæði á föstudags- og laugardagskvöidum. Vegna gifur- legrar aösóknar að þessari vinsælu reviu Jóns Hjartarsonar og Þórarins Eldjárn á laugardags- kvöldum hefur orðiö að bæta föstudagssýningum viö. Revian Skornir skammtar var frumsýnd i Iðnó siðastliðið vor. Uppselt var á allar sýningar. í haust var verkið siðan flutt i Austurbæjarbió og sýnt á miönætursýningum. Uppselt var sömuleiðis á allar sýningar. Það fer þvi ekki á milli mála aö revian þessi hefur hitt í mark. Margir helztu gamanleikarar Leikfélags Reykja- vikur koma fram i Skornum skömmtum. Meðal þeirra eru Gísli Halldórsson, Gisli Rúnar Jónsson, Guðmundur Pálsson, Sigriður Hagalin. Karl Guð- mundsson, Aðalsteinn Bergdal, Soffía Jakobsdóttir, Harald G. Haraldsson, Jón Júlíusson, Helga Þ. Stephensen, Lilja Þórisdóttir og Jóhann G. Jóhannsson sem annast allan undirleik við sýnir.g- una. Aðgöngumiðasala á Skorna skammta er i Austur- bæjarbiói. - Bingó Slysa-varnakvenna Nú er vetrarstarf Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands i Reykjavik hafið og verða fundir annan fimmtudag hvers mánaðar. Næstkomandi sunnu- dag, 8. nóvember, halda konur Kvennadeildarinnar, bingó á Hótel Borg klukkan 3. Þar verður margt góðra vinninga, t.d. flugferðir matarkarfa, reiö- hjól, húsgögn og margt, margt fleira. Vonazt er til að sem flestir mæti og styðji gott málefni, því eins og alltaf rennur ágóði til slysavarnamála. Reykholtsskóli 50 ára Héraðsskólinn i Reykholti i Borgarfirði á 50 ára vigsluafmæli 7. nóv. nk. I þvi tilefni verður efnt til hátíðasamkomu að Reykholti er hefst með helgi- stund i Reykholtskirkju kl. 15.00 og verður fram haldið i iþróttahúsi skólans. Frá Þjóðmálahreyfingu ís- lands Prout er ný hugmyndafræði sem byggir á mannúðarhyggju og andlegu viðhorfi.Prout er sett fram til lausnar þeim félagslegu, vistfræðilegu og efnahagslegu vandamálum sem ógna tilvist mann- legssamfélagsá þessari plánetu. Prout er andstætt kapítalisma og kommúnisma og öðrum ismum sem sundra einingu manna. Fyrirlestur og umræður um Prout hugmynda- fræðina og þýðingu hennar á íslandi veröa sunnu- daginn 8. nóv. kl. 15.001 Aðalstræti 16, 2. hæð.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.