Dagblaðið - 07.11.1981, Qupperneq 15
I
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981.
Almáttugur. Gallabuxna-náttföt.
Raykjavflc Lögreglan simi 11166. slökkvilid og
sjúkrabifreið simi 11100.
SahjamamM: Logreglan simi 18455. slökkvilið og
s^úkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi .51100.
Kaflavflc: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400. 1401 oe 1138.
Vastmannaayjar Lögreglan simi 1666. slökkviliöið
simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akurayri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö^imi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna'
vikuna 6.—12. nóv. er í Borgar Apóteki og Reykja-
víkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar uin læknis- og
lyfjabúðaþjónusta eru gefnar í sima 18888.
Hafnarfjörflur.
Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akursyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opti I
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12. 15-16 o§
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Kaflavflcur. Opið virka daga kl. 9-19.
almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek VMtmannMyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
StyMvarflstofan: Simi 81200.
SjúkrablfraiA: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik
simi 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411
Ipkiiflt*
Raykja vflc—Kópa vogur-SahjamamM.
Dagvakt Kl.* 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidogum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akurayrf Dagvakt er frá kí. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311 Nwtur^ og halgkfaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögreglunm i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Kaflavflc. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
VastmannMyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
MinnifigarspjöU!
Minningarkort
Bamaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka
verzlun Isafoldar, Þorstcinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breiö-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki í
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannaf élagsins
Seffossi
fást á eflirtöldum stöðum: í Reykjavik. verzlunin
1 Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru.
götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag
inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór. HeHu.
Minningarkort
Fkigbjörgunarsveitarinnar
i Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár
götu 2. Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar. Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi. simi 37407. hjá Sigurði. simi
34527. hjá*Stefáni. simi 38392, hjá Ingvari. simi
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 7.1416.
Þetta stangast á við veskið þitt og launin min!
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gUdir fyrir sunnudaginn 8. nóv.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það rætist úr einhverjum mis-
skilningi í dag. Þú gerir skipulagsbreytingu sem losar þig við
leiðinleg skyldustörf. Ástalífið verður stormasamt.
Fiskarnir (20. feb.-—20. marz): Þú hefur hlakkað mikið til
vissrar heimsóknar en hún verður ekki eins skemmtileg og þú
bjóst við. Þér gengur þó vel við verkefni þín og það bætir þér upp
vonbrigðin.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta verður rólegur og
ánægjulegur dagur. Einhver nákominn þér verður ástfanginn.
Nautiö (21. apríl—21. mai): Þú ert ekki í neinum vandræðum
með að tjá þig í dag. Þessi dagur er því sérlega heppilegur til
bréfaskrifta. Þú eyðir kvöldinu í skemmtilegum félagsskap og
ástin blómstrar.
Tvíburamir (22. mai—21. Júni): Þú finnur eitthvað sem þú hefur
lengi leitað. Tilviljanir eru þér hliðhollar. Mjög liklegt er að þú
rekist á gamlan vin þar sem þú hafðir sizt búizt við honum.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú ert ekki nógu sterkur á taugum
i dag og það skemmir daginn fyrir þér. Þér finnst lika eins og
fólkið í kringum þig sé ekki eins vingjarnlegt og hjálpfúst og þú
kysir.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Leiðinda slúðursögur spilla fyrir
þér deginum. Stjörnuafstaöan er þér ekki hagstæð og ekki laust
við að þú finnir til nokkurrar gremju. En ef þú reynir að halda
stillingunni birtir smám saman yfir á ný.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Tilfinningar þinar eru blandnar
og þú ert ekki jafn hrifinn af vissri persónu af gagnstæða kyninu
og áður. En í dag skaltu treysta algjörlega á dómgreind þína.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver sem þú hefur teyst, eða eitt-
hvað sem þú hefur treyst á, svíkur þig í dag og það kemur sér
óþægilega fyrir þig. Gættu vel að því að bíllinn sé í lagi.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú átt bágt með að standast
freistingar í dag. Þú ert undir illum áhrifum og það reynir mjög á
siðgæðisvitund þína. Þér tekst þó að komast óskaddaður frá
þessum kringumstæðum.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður heppinn i dag og
allt snýst til hins bezta fyrir þig. Þeir sem eru lausir og liðugir
geta búizt við ástarævintýri.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. nóvember.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Starfið verður þvingandi i
dag. Þú átt á hættu að tapa af góðum viðskiptum vegna
óákveðni. Vertu ekki óhófsamur.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú hefur fjörugt hugmyndafiug
i dag. Einhver þér nærri liggur á miklu leyndarmáli. Listrænn
vinur þinn mun hafa áhrif á hugsunargang þinn.
Hrúturínn (21. marz—20. april): Vinur eöa nágranm mun
þarfnast hjálpar þinnar. Þá ættir þú einnig að gefa gaum að
peningamálunum. Þegar líður á kvöldið gæti eitthvað sorglegt
hent þig.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Passaðu að læsa öllum dyrum og
gluggum í dag. Stjörnurnar segja að þjófar gætu orðið á vegi
þinum. Einhverskonar ánægjulegir fundir verðá i kvöld.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Veldu félaga þína varlega. 1 dag
getur þú aðeins skemmt þér með öðrum tviburum. Allir aðrir eru
í andstöðu við hugarfar þitt. Þú munt mjög bráðlega taka að þér
aukna ábyrgð.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Hæfileikar þinir verða prófaðir i
dag. Eitthvað sérstakt átak býður þin. Niðurstaðan er ekki alveg
ljós en hafðu engar áhyggjur. Ástalifið liggur í Iáginni.
Ljóniö (24. júli—23. áRÚst): Dagurinn verður annríkur og
margar manneskjur á vegi þinuni. Einhver reiðist þcr alveg
óvænt, en sökina er ekki að finna hjá þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú vcrður vel vakandi i dag og
hugmyndir þinar gleðja félaga þina. Rómantískar Ireistingar
fyrir þá sem eru óbundnir.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Fólkið i kringum þig á eftir að rugla
þig í dag. Þú verður að ljúka einhverju sérstöku verkefni i
miklum fiýti. En allt bendir til þess að þá verði einhver alvarleg
afglöp gerð. Flýttu þér hægt.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ferð sennilega í feröalag
með stuttum fyrirvara. Þú ert móttækilegur fyrir nýjum hug-
myndum og starfsfjörugur. Launung hvilir yfir vini þinum.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Náið samband hangir á blá-
þræði og hætta er á að slitni upp úr þvi. Blíða og samúð er á
hverfanda hveli. Þú færð óvænt bréf i póstinum.
Steingeítin (21. des.—20. jan.): Þú lendir í deilum viö ástvin þinn
í dag. Þetta er ekki heppilegur dagur til samvinnu. Ungu fólki er
sérstaklega hætt viö vonbrigðum.
Afmælisbarn dagsins: Þú lendir í einhverri persónulegri kreppu
snemma á þessu ári. Þér tekst að yfirvinna hana og eftir það
gengur allt vel. Þú lærir eitthvað nýtt og þessi nýja kunnátta
veitir þér ómælda ánægju. Þú verður heppinn í fjármálum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ókunnugir koma inn á stjörnu-
braut þina og taka upp allan þinn tima. Sennilega eignast þú nýtt
og langvarandi vinfengi í dag.
Afmælisbarn dagsins: Þú verður aö huga vel að heilsunni fyrstu
vikurnar á komandi ári. Ánægjuleg breyting frá hversdagsleik-
anum er í aðsigi og ætti að hressa þig við aftur. Likur eru á að þú
ráðist i ábatasamt fyrirtæki þegar líður á árið.
Heímséknartimi
u Mánud —föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
Hnflauvmctemtöflln: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
fMfltogantefld Kl. 15-16 og 19.30-20
FBWngwtwlmiÍI Raykiavfliur Alladagakl. 15.30-
16 30.
Ktoppupftalnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-
19 30
FUfcwMM: Alladagakl. 15 30—16 30.
Landafcotnptta* Alla daga frá kl. 15— Í6 og 19-
19.30. Barnadeild kl. 14—18 al.la daga. Gjðrgæzlu-
dcild eftir samkomulagi.
GranafcadaHd: Kl. 18.30—19.30alla daga og kl. |3-1
17 á laugard. ogsunnud. ■'
Hvttabandið: Mánud. — fðstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud á sama tjma og kl 15—16.
Kópavonahaallð: Eftir umtali ögkl. 15—J7á helgum
dögum.
S**»ansu». Hatnaeffcðl: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl
15-16.30.
landaphaðnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaapttaðHHngalna: Kl. 15—(6alladaga.
Siúkiahúalð Akurayd: Alladaga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúaið Vaatmannaayjum: Alla daga kl 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahúa Akianaaa: Alla daga kl 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnaihúðir Alladaga frá kl. 14—17og 19—20.
VHKaataðaapttaa: Alla daga frá 'kl. 15—16 og
19.30—20.
Viathaimðið VHHaatöðum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
•AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghoitsstræti
2tA. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingboltsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö
mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN — AfgreiösU I Þingholts-
strætí 29A, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólbeimum 27, simi 36814.
Opiðmánud,—fö6tud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - SóUæimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraöa. Simatimi %ménudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hóbngarói 34, simi 86922
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvalUgötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiðmánud.—föstud. kl. 9—21, Uugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bæklstöó I Bústaóasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpkolti 37 er opiö rnánu
daga—föstudaga frá kl. 13—19, sim| 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I FéUgsbeimiÍinu er opið
mánudaga—fö6tudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR rió Sigtún: Sýning á 'verk
um er i garðinum en vinnustofan er aðcins opin við
sérstök tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastrctí 74 er opið alla
da|a nema Uugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis aó
gangur.
KJ ARV ALSSTAÐIR rió MlkUtún. Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarval er opin alU daga frá kl. 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS rió Hringbraut; Opið dag
lega frákl. 13.30- 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ rió Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORgÆNA HÚSIÐ rió Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18
D.ll PID. Hain.irsir.ui: Opiðu ver/luii.niinui
• Hornsins.
‘•v
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjöröur. simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HitevaKubitenir Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520, Seltjarnarncs rImi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selljarnarnes. simi
85477. Kópavogur, simi 41580. eflir kl. 18 og lim
telgar simi 41575. Akureyri. simi 11414. Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjórður. simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Akureyri. Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Blanavakt borgaratofnana. Stmi 27311. Svarur
alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidogum er Nvaraðallan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum lilfeilum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana