Dagblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÖVEMBER 1981
Elsa Haraldsdóttír moð módel sitt Eins og sjá má getur
hárlð verið vel srtt en mjög stutt i hnakkann.
Unnur Steinsson fulltrúi ungu kynslóðarinnar varð fyrir val-
inu sem módel í samkvæmisgreiðsiu. Á örskömmum tíma
varð tii samkvæmisgreiðsla sem sómt hefði sár í hvaða
betri veuiu sem er.
Módei Lovísu Jónsdóttur fákk ekki minna af fínerii i sitt
hár. En þess má geta að allar stúlkurnar sem voru módel
fyrir samkvæmisgrelðslur voru með mjög srtt hár. Þá má
einnlg geta þess að neglur módeisins eru ekkigervi.
Að gera listaverk úr húri
Hanna Kristín með módei sittá síðu greiðslunni „Fiou 157"
Sex íslenzkir hárgreiðslumeistarar,
þau Bára Kemp (Hár og snyrting),
Guðbjörn Sævar (Hjá Dúdda),
Lovísa Jónsdóttir (Venus), Elsa
Haraldsdóttir (Salon Veh), Marteinn
Guðmundsson (Hjá Matta) og
Hanna Kristín Guðmundsdóttir
(Krista) eru meðlimir í frönsku
meistarasamtökunum Haute
Coiffure Francaise. Tvisvar á ári eru
haldnar hársýningar í París hjá
samtökunum þar sem tízkan, hvort
sem er vetrar- eða sumar, er kynnt.
íslenzku meistararnir sex sækja
alltaf sýningarnar og þegar heim er
komið er tízkan sýnd íslenzkum
áhorfendum. Mikill áhugi virðist
vera fyrir hársýningum, að minnsta
kosti var Súlnasalur Hótel Sögu þétt-
skipaður fólki er vetrartízkan var
kynntsl. þriðjudagskvöld.
Vetrartizkan í hárgreiðslu heitir
Hór er aðeins komin mynd á greiðsluna. Allt tekið aftur og
skreytt með gi'rtrandi fjöðrum og fínerii.
Á mllli atriða komu stúKtur úr Módei 79 og sýndu nýjustu
baðfatatískuna frá verxkminni hjá Báru.
Sumlr fengu ekki fttíð höfuðskrautá sig eins ogþessimynd
sýnk. Það er Bára Kemp sem greiðir módeli sínu sam-
k væmísgreiðsiu. DB-myndir Kristján Om.
,,Flou 157” og er bæði fyrir stutt og
sítt hár. í hnakkann er hárið klippt i
styttur en síddin að nokkru látin
halda sér. Permanent er allsráðandi
sem fyrr.
Á sýningunni var sýnd greiðslan,
bæði á síðu og stuttu hári. Þá voru
sýndar samkvæmisgreiðslur og frum-
legar greiðslur. Við látum myndirnar
á síðunni sýna hvað gestum sýningar-
innar gafst kostur á að sjá. -ELA. v
Og frumieg
greiðsla. Bára
Kemp og
Elsa Haralds-
dóttir sprauta
margiitum
efnum þann-
ig aði lokin
var hár mód-
elsins nánast
eins ogjóla-
trá.