Dagblaðið - 07.11.1981, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
íl
Kvenreiðhjól til sölu,
frekar lítið, kr. 500, einnig barnakerra
sem ný kr. 1000. Uppl. í síma 86946.
Eldhúsinnrétting-kerruvagn.
Lítil 2ja ára eldhúsinnrétting frá JP
(palseander), verð kr. 2500, Mothercare
kerruvagn, eins árs, verð kr. 1500. Uppl.
í síma 24882.
Barnavagn til sölu,
verð kr. 2.500, einnig þurrkari, selst
ódýrt. Uppl. ísíma 77918.
Til sölu eldhúsinnrétting,
vaskur og blöndunartæki, Rafha eldavél
og vifta, einnig Passap duomatik prjóna-
vél. Uppl. í síma 84l84og 99-4525.
Apple tölva.
Til sölu sem ný Apple tölva með tvö-
faldri diskettustöð og prentara, gott
verð. Uppl. í síma 25154 eftir kl. 19
næstu kvöld.
Til sölu djúpfrystieyja
og veggdjúpfrystir ásamt 2 veggkæli-
borðum. Uppl. t síma 95-5700.
íbúóareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í
gluggana, eða nýtt plast á eldhúsinnrétt-
inguna, ásett? Við höfum úrvalið.
Gerum tilboð. Fast verð. Komum á
staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál.
S_ijum upp sólbekkina ef óskað er. Sími
83757, aðallega á kvöldin og um helgar.
Videoleigan sf.
Leigjum út video-
tæki og spólur fyrir
VHSog BETAkerfi.
Mikið og fjölbreytt efni
fyrir alla fjölskylduna.
Viljum minna á
okkar vinsælu
VIDEO-PAKKA
til skipa.
Sendum hvert á land
sem er.
Opið alla virka daga
frá kl. 17-19
Sunnudaga kl. 18-19.
Videoleigan sf.
Sími 96-22171.
Skipagötu 13, Akureyri.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð,
sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofu-
skápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir
stólar, blómagrindur, og margt fleira.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Listaverk tii söiu,
eftir Sigurð Kristjánsson listmálara
lágmyndir (gullmyndir) steinamyndir.
málverk, bæði stór og smá. Uppl. í síma
10410._______________________________
10 ódýrar innihurðir
til sölu. Uppl. i síma 31269.
Kafarabúningur.
Til sölu svo til nýr Mares kafara-
búningur með frosklöppum, blýbelti og
gleraugum. Uppl. i síma 92-8531,
Grindavík.
Rýmingarsala.
Til sölu Chevrolet ’55, hálfuppgerður,
Pioneer SA 8100 magnari og CTF 9090
kassettutæki, Technics SL 1350 plötu-
spilari, Teac A2340 R Reel to Reel
segulband, 4ra rása og Kenwood KL888
A 120 vatta hátalarar. Dodge vél, 273
cun, og 3 stykki Volvo B 18 vélar, selst
allt ódýrt gegn staðgreiðslu eða góðri
útborgun. Uppl. í síma 92-1659.
Til sölu hansahillur,
uppistöður, glerskápur og skenkur,
barnastóll, regnhlífarkerra og borðstofu-
borð og stólar. Uppl. í síma 43807.
Hitavatnsdunkur.
Þýzkur Bauknecht 5 lítra hitakútur til
sölu, hefur aldrei verið notaður. Uppl. í
síma 19173.
Stálgrindar hlaðrúm
til sölu. Uppl. í síma 53786.
,_________5
FILMAN IDAG'0
MYNDIRNAR A
2=« V
KVIKMYNDA
VÉLA
^ LEIGA
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235.
Snyrti- og nuddstofan
Paradís
Fischersundi Sími 21470
Opið laugardaga
AUGLÝSING
STYRKIR TIL HÁSKÓLANÁMS í SVISS
Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópu-
ráðinu fimm styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1982—’83. Ekki er
vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut
íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla
og eru veittir til 9 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 1100 sviss-
neskir frankar á mánuði og auk þess fá styrkþegar einhvern bókastyrk.
Þar sem kennsla í svissneskum háskólum fer fram annaðhvort á frönsku
eða þýsku er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru
hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir að á það
verði reynt með prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og
skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktímabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar nk. á tilskildum eyðublöð-
um sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið,
3. nóvember 1981.
8
Óskast keypt
B
Ljósritunarvél.
Ljósritunarvél óskast keypt. Uppl. í sima
18119,26626.
Overlook vél
óskast til kaups. Uppl. í síma 20279.
Okkur vantar
nauðsynlega hjónarúm, helzt ódýrt.
Uppl. í síma 38629.
Óska eftir að kaupa
notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma
74419.
Óska eftir að kaupa
hvítt wc sem tengist í vegg. Enn fremur
vantar okkur gamla góða Rafha eldavél.
Uppl. ísíma 35188.
8
Fyrir ungbörn
8
Til sölu,
sérstaklega vel með farinn barnavagn,
Silver Cross, brúnn að lit. Verð kr. 3900.
Uppl. í síma 92-2968.
Til söiu kerruvagn
og lítil kerra, hvort tveggja lítið notaðog
vel með farið. Uppl. i síma 71953.
8
Fatnaður
i
Til sölu gullfallegur,
amerískur brúðarkjóll. Uppl. í síma
32033.
8
Verzlun
8
Dömuflauelsbuxur,
135,50 kr., sokkabuxur, hnésokkar,
hosur, hvíldarsokkabuxur, flauelsbuxur
herra, 142—187 kr., gallabuxur 147—
221 kr., náttföt, 155,75 kr., JBS nærföt
herra, íþróttasokkar, sokkar, 50% ull,
50% nylon og 100% ull, sokkar með
tvöföldum botni, Gallabuxur barna,
120—128,-, 135,70 kr. Náttföt, nærföt,
gallar, heilir og tvískiptir, vatteraðir,
stakar buxur, sængurgjafir, smávara til
sauma. Póstsendum. S.Ó. búðin, Lauga-
læk, sími 32388.
Þroskaleikföng 13 tegundir,
frá kr. 25—60, mjög hagstætt verð.
Uppl. í síma 43197 eftir kl. 19.30.
1
Vetrarvörur
B
Vélsleði.
Til sölu Kawasaki Drifter 440, ekinn
400 mílur, verð 35 þús. Uppl. í síma
73449 eftir kl. 19föstudagogeftirkl. 13
laugardaga.
8
Heimilistæki
B
ísskápur.
Notaður Philco ísskápur til sölu. Uppl. í
síma 35333.
Til söiu fsskápur
með frysti. Withe Westinghouse 400
lítra, tvískiptur með ísmolavél,
ónotaður. Uppl. í síma 14827 eftir kl. 17.
8
Húsgögn
B
Sigild og vönduð sófasctt
afgreidd með stuttum fyrirvara. Lítið
inn. Árfell hf., Ármúla 20, símar 84630
og 84635.
Vatnsrúm til sölu.
Uppl. i sima 24202 og 23086.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu-
svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir, með útdregnum skúffum
og púðum, kommóða, skatthol, skrif-
borð, bókahillur og rennibrautir.
Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður
og margt fleira. Gerum við húsgögn,
hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu hjónarúm, stök rúm og
raðstólar, eldhúsborð og stólar, sófasett,
sófaborð og fleira. 20% staðgreiðsluaf-
sláttur þessa viku. Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13,
sími 85180.
Svefnbekkir og sófar:
Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og
breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir
með bakpúðum, pullum eða kurlpúðum,
tvíbreiðir svefnsófar, hagstætt verð.
Framleiðum einnig Nett hjónarúmin,
verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar
eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna-
verksmiðja Húsgagnaþjónustunar, Auð-
brekku 63 Kópavogi, sími 45754.
Ódýrar hijómpiötur.
Kaupum og seljum hljómplötur og
kassettur. Höfum yfir 2000 titla
fyrirliggjandi. Það borgar sig alltaf að
líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7.
8
Hljóðfæri
B
Til sölu er skemmtari,
Baldwin. Uppl. ísíma 71967.
Yamaha píanó
til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 50018.
Til söiu Baldwin
rafmagnspíanó með strengjum og lítið
notað bambussett, þ.e. borð og stóll.
Uppl. í síma 42754.
Hammond.
Til sölu Hammond L 122 rafmagnsorgel
ásamt Elka Lesley og Yen-strengja-
synthesizer. Uppl. í síma 97-1660.
Vandað,
fótstigið orgel til sölu og sýnis föstudag
og laugardag frá kl. 16 til 19. Uppl. í
síma 18521.
Til sölu lítið notaður
Ari Pro 11 rafmagnsbassi. Góð kjör.
Uppl. í síma 66416 eftir kl. 18.
8
Hljómtæki
B
Vönduð hljómflutningstæki
til sölu. Uppl. í síma 33647.
Eru óhreinar og rafmagnaðar
plötur vandamál hjá þér?
Ef svo er þá leysum við þann vanda fyrir
þig. Við hjá hljómplötuhreinsuninni
rennum plötunum í gegnum vélarnar
okkar og gefum þeim nýtt líf. Við
styrkjum félag heyrnleysingja um 5%.
Sækjum og sendum. Hljóm
plötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2.
hæð. Opiðkl. 12.30 til 14.00 og 18.30 til
20.00, laugardaga frá 10.00 til 15.00,
símar 20866 og 45694 á kvöldin.
Til sölu mjög stórar
Pioneer bílgræjur, mjög fullkomið
segulband, tónjafnari, tveir magnarar og
4 hátalarar. Árs ábyrgð fylgir. Skipti
koma til greina á videotæki. Uppl. í
síma 52258.
Til sölu Honda SS 50,
gott og kráftmikið hjól, lítur vel út,
einnig 24 tommu drengjahjól og 20
tommu telpnareiðhjól, seljast á 200 kr.
stk. Uppl. í síma 30645.
Safnarinn
B
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri-
merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda
imynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra, Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
8
Video
B
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur, Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Úrval mynda fyrir VHS kerfi.
Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið
alla virka daga frá kl. 13—19, nema
laugardaga frá kl. 11—14. Videoval,
Hverfisgötu 49, sími 29622.
Sharp videotæki
til sölu, VC 6300 VHS kerfi.
síma 42988.
Uppl.
Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,
Kópavogi, simi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. ATH. opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugar-
daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl.
14—16.
Video— video.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
‘fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Véla- og kvikmyndaleigan,
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir, sjón-
varp, 16 mmm sýningarvélar, slidesvélar
og videomyndavélar til heimatöku.
Einnig höfum við alvöru 3ja lampa
videokvikmyndavél í verkefni. Yfir-
færum kvikmyndir á videospólur.
Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kass-
ettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laug-
ardagakl. 10—13, sími 23479.
Videotæki, spóiur, heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12— 14. Videoklúbburinn, Borgartiuni
33,sími 35450.
Vídeó ICE Brautarholti 22, sími 15888.
Höfum original VHS spólur til leigu.
Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23
nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá
12 til 18 og sunnudaga 15 til 18.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-
ar. Úrval kvikmynda, kjörið í bamaaf-
mælið. Höfum mikið úrval af nýjum
videospólum með fjölbreyttu efni. Úppl.
ísíma 77520.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, simi 31771.
Videóking-Videóking.
Leigjum út videotæki og myndefni fyrir
VHS og Beta. Eitt stærsta myndsafn
landsins. Nýir félagar velkomnir, ekkert
aukagjald. Opið alla virka daga frá kl.
13— 21 og kl. 13—18 laugardaga og
sunnudaga. Verzlið þar sem úrvalið er
mest og verðið bezt. Vidóking, Lauga-
vegi 17 (áður Plötuportið), sími 25200.
Til sölu Sony myndsegulband,
Betamax kerfi. Verð kr. 12.000. Uppl. í
síma 52151 eftirkl. 17.
8
Dýrahald
B
Kaupi alla páfagauka
á hæsta verði. Skóvinnustofa Sigur-
björns, Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Simi 33980.
Gæludýravörur.
Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu-
dýra og allar vörur, sem á þarf að halda,
fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu.
Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624.
Opið alla virka daga kl. 12-719 og laug-
ardaga kl. 11—15.
Flyt hesta og hey.
Uppl.ísíma 51489.