Dagblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981.
Afar vel gerö og mögnuð kvik-
mynd um leikkonu sem hverfur
þegar hún er á hátindi frægðar
sinnar en birtist aftur nokkru
síðar.
Leikstjóri:
Billy Wildes
sem leikstýrði m.a. Irma la
Duce.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 10.
Superman II
í fyrstu myndinni um Superman
kynntumst viö yfirnáttúrlegum
kröftum Supermans. í Superman
II er atburðarásin enn hraðari og
Superman verður að taka á öllum
sínum kröftum i baráttu sinni viö
óvinina. Myndin er sýnd í Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
Richard Lester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Margot Kidder
°8
Gene Hackman.
Laugardagur
Sýnd kl. 5og 7.30.
Sunnudagur
Sýnd kl. 2.30,5 og 7.30.
TÓNABÍÓ
Simi 31162
Rockv II.
wm
. HBfm oviflKin mni wihkiíii—
flnaBUK'nrriuisii nnm whuhb
-.MHSMflUIHc... íllífflill ÍÍÍÍflLr
■m'íraiia„nnnoiwTCvr rawiw_______
sæfid
Leikstjóri: Sylvester Slall
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Talia Shire,
Burt Young og
Burgess Meredith.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30.
SIMI 18936
All That Jazz
Islenzkur texti
Heimsfræg, ný, amerlsk
verölaunamynd í litum. Kvik-
myndin fékk 4 óskarsverölaun
1980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse (Kabaret, Lenny). Þetta er
stórkostleg mynd sem enginn ætti
að láta fram hjásér fara.
Aðalhlutverk:
Roy Schneider,
Jessica I.ange,
Ann Reinking,
Leland Palme
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Bláa lóniö
Sýning laugardag
og sunnudag kl. 3.
Hækkað verð
Síðasta sinn.
Létt, djörf gamanmynd um hressa
lögreglumenn úr siðgæðisdeildinni
sem ekki eru á sömu skoðun og nýi
yfirmaður þeirra. hvað varðar
handtökur á gleöikonum borgar-
innar.
Aðalhlutverk:
Hr. Hreinn-Harry Reems
Stella-Nicole Morin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<£j<9
4*
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
ROMMI
íkvöld uppselt,
föstudag kl. 20.30.
UNDIR
ÁLMINUM
3. sýn. sunnudag uppsell.
Rauð kort gilda.
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
OFVITINN
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
MiAnælursýning í
Austurbæjarbiói
í kvöld kl. 23.30.
Miöasalaí Ausi rbæjarbiói
kl. 16—23.30. Simi 11384
sími 16620
Bílbeltin
hafa bjargað
IUMFERÐAR
RÁÐ
AIISTURBÆJARRifl
ÚTLAGINN
t
Gullfallcg stórmynd í litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
B I O
Simi 32075
Hryllings-
þœttir
Ný bandarísk mynd sett saman úr
beztu hryllingsatriðum mynda sem
gerðar hafa verið sl. 60 ár, eins og
t.d. Dracula, The Birds, Nosfer-
atu, Hunchback of Notre Dame,
Dr. Jekyll & mr. Hyde. The Fly,
Jawso.fl., o.fl.:
Leikarar:
Boris Karloff, Charles Laughton,
Lon Chaney, Vincent Price,
Chrislopher Lee, Janet Leigh,
Robert Shaw o.fl.
Kynnir:
Anthony Perkins.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
BARNASÝNING
sunnudag kl. 3.
Caran Bola
Hörkuspennandi Trinity vestri.
sæMHP
Simi50184
Blóðhefnd
Ný bandarísk hörku-karate-mynd,
með hinni gullfallegu Jillian
Kessner I aðalhlutverki, ásamt
Darby Hinton og Reymond King.
Nakinn hnefi
erekki það eina.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 laugardag
og sunnudag.
Ungfrúin
opnar sig
ípORðoj
Sérstaklega djörf bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Jamie Gillis,
Jacqueline Beudant.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9sunnudag.
Síðasta sinn.
BARNASÝNING
kl. 3 sunnudag.
Jötunninn
ógurlegi
Þessi saga hefur verið teikni-
myndasería i Morgunblaðinu.
Hinir hugdjörfu
Afar spennandi og viðburðarík ný,
bandarísk litmynd, er gerist I síðari
heimsstyrjöld.
Lee Marvin
Mark Hamill
Robert Carradine
Stephane Audran
íslenzkur texti
Leikstjóri:
Sam Fuller
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýndkl.3,5.15,9
og 11.15.
Cannonball Run
Frábær gamanmyncL moft hóp úr-
valsleikara, m.a. Burt Reynolds,
— Roger Moore, o.m.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,05, 5,05,
7,05, 9,05 og 11,05.
Átta börn og amma
þeirra í skóginum
Bráðskemmtileg norsk litmynd,
framhald af hinni vinsælu mynd
Pabbi, mamma, börn og bill.
Sýnd kl. 3.10,5,10 og 7,10
Þúert
ekki einn
Dönsk litmynd er gerist I heima-
vistarskóla fyrir drengi.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
- Mlur D -
Hryllings-
meistarinn
Spennandi hrollvekja, með úrvals
leikurum.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Lögga eðabófi
(FUc on voyou)
BELMONDO
TILBAGE SOM VI KAN Ll HAM
STRISSER
BISSE
Belmondo i topform. med sex-
og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT
MASSER AF ACTION!!!
Tif 16 -___l>t EURQPA
Belmondo i toppformi.
★ ★★★K.K..BT.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Michael Galabru
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag
Sýnd kl. 9sunnudag
Engin áhætta —
enginn gróði
Bandarisk gamanmynd frá Walt
Disney-félaginu.
David Niven
Don Knetts
Sýnd kl. 5 sunnudag
Karlar í
krapinu
Sýnd kl. 3
Síðasta sinn.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
HAFNARBlÚ
Stjórnleysingi
ferst af slysförum
Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30.
Ath. Síðasta sýning.
Elskaðu mig
eftir Vita Andersen.
önnur sýning sunnudag kl. 20.30.
Þriðja sýning miövikudag kl. 20.30.
Sterkari en
Supermann
Valaskjálf Egilsstöðum
sunnudag kl. 17
Miðasala opin alla daga
frákl. 14.
Sunnudag frá kl. 13.
SÍM116444.
H
Útvarp
Vera Brittain meö Edward bróður sinum. Striðið (1914—1918) er yfirvofandi, en
ennþá gera þau sér enga grein fyrir hörmungum þess.
Laugardagur
7. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Daníel Óskarsson taiar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Fiss og Fuss. Nýtt íslenskt
barnaleikrit eftir Valdísi Óskars-
dóttur. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir. Leikcndur:
Borgar Garöarsson, Kristín
Bjarnadóttir og Árni Tryggvason.
(2. báttur).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Á ferð. Óli H. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann óunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson sér um þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Hrimgrund — útvarp barn-
anna. Umsjónarmenn: Ása Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson.
17.00 Siðdeigstónleikar. Norska
kammersveitin leikur undir stjórn
lona Brown; einleikarar á fiðlur:
lona Brown og Lars-Erik Ter
Jung. a. Konsert í d-moll fyrir tvær
fiðlur og hljómsveit eftir Johann
Sebastian Bach. b. Sinfónía nr. 49 í
f-mol) eftir Joseph Haydn. c.
Konsert nr. 3 í G-dúr fyrir fiðlu og
hliómsveit (K216) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.35 „Meö afa og guði”, smásaga
cftir Bjöm Bjarman. Höfundur
les.
20.00 Kvöldtónleikar. a. Konsert t
A-dúr fyrir tvær fiðlur, orgel og
tvær hijómsveitir eftir Antonio
Vivaldi; Lola Bobcsco, Franco
Fantini og Kamiel D’Hooghe leika
með ,,Les solistes de Bruxelles” og
,,I Solisti di Milano”; Angelo
Ephrikian stj. b. Fagottkonsert i
C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal;
Milan Turkovic leikur með Eugene
Ysaye-hljómsveitinni; Bernard
Kleestj.
20.30 Jónas Jónasson ræðir við
Kristmann Guðmundsson rit-
höfund — fyrri hluti. Áður út-
varpað í september 1970.
21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal
kynnir tónlist stóru danshljóm-
sveitanna (,,The Big Bands”) á
árunum 1935—1945. 11. þáttur:
Glenn Miller; siðari hluti.
22.00 Silfurkórinn syngur nokkur
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöidsins.
22.35 ,,Orð skulu standa” eftir Jón
Helgason. Gunnar Stefánsson les
(2).
23.00 Danslög (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8. nóvember
8.00 Morgunandakt. Biskup
íslands, herra Pétur Sigurgeirsson,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.30 Létt morgunlög. Bandarísk
herlúðrasveit leikur marsa eftir
Sousa; Xavier Cugat og hijómsveit
leika suður-amerísk lög.
9.00 Morguntónleikar. a.
Klarínettukonsert í A-dúr (K622)
eftir Wolfgang Amadeus Mozart;
Hans Deinzer leikur með
„Collegium Aureum”-hljóm-
sveitinni. b. Sinfónia nr. 4 í B-dúr
op. 60eftir Ludwig van Beethoven.
Fílharmóníusveit Berlinar lcikur;
Herbert von Karajan stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Svipleiftur frá Suður-Ameriku
Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl.
segir frá. Fyrsti þáttur: Al-
þjóðlegur lögfræðingafundur í
Sao Paulo.
11.00 Messa i Dómkirkjunni á
kristniboðshátíð Reykjavikur-
prófastsdæmis. Sigurður Pálsson
vígslubiskup prédikar. Séra Ólafur
Skúlason og séra Þórir Stephensen
þjóna fyrir altari. Organieikari:
Marteinn H. Friðriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.