Alþýðublaðið - 19.05.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 19. maí 1969
O
♦J
1 Uppgreftri í Aðalstræti frestað
■ bær ingólfs
AÐ BÍÐA
REYKJAVIK. — HEH.
RANNSÓKN á Aðalstrætissvæð-
inu, þar sem talið er, að elzta bæ'j-
arstæði t Reykjavík sé að finna, hefst
ekki á þessu sumri, en búizt var við
að gagngcr rannsókn svæðisins gæti
hafizt í sumar.
Fyrr í þessum mánuði var lagt
fram í borgarráði bréf þjóðminja-
varðar varðandi möguleika á rann-
sókn Aðalstrætissvæðisins. Var mál-
inu vísað til meðferðar við gerð fjár-
hagsáætlunar fyrir árið 1970.
Alþýðublaðið lvafði samband við
Þór Magnússon, þjóðminjavörð, í
gær og innti ‘hann nánar eftir gangi
þessa máls. Sagði þjóðminjavörður,
að lengi hefði staðið til að gera
rannsókn á gamla bæjarstæðinu við
Aðalstræti sunnanvert, en telja
mætti öruggt, að þar hefði fyrsta
bæjarstæðið í Reykjavík verið. Mikl-
ar líkur væru til, að bærinn hafi
staðið andspænis kirkjunni, scm
staðið hefði við kirkjugarðinn. 1
I fyrra kom hingað til lands
norskur sérfræðingur í uppgreftri af
þessu tagi og kannaði hann aðstæð-
ur á Aðalstrætissvæðinu. Sagði þjóíf-
minjavörður, að líklega yrði lcitað
sérfræðilcgrar aðstoðar erlendis frá,
þegar rannsókn á svæðinu hæfist, en
rannsóknin yrði framkvæmd í sam-
vinnu Þjóðminjasafns og Reykjavík-
urborgar. Kvað hann rannsókn mik
ið verk og kostnaðarsamt.
Upplýsti þjóðminjírvörður, að ým-
islegt hefði staðið i veginum fyrir
því, að framkvæmdir gætu hafizt í
sumar og nú væri stefnt að því að>
rannsóknin hæfist næsta suinar.
! Brotizt inn
ri Þörskaffi
Hválvel&ar hefjasf um mánaðamótin:
manns
við hvalinn
starfa ■
Reykjavík — ÞG
í morgun, er starfsfólk veitinga
hússins Þórskaffis kom til
vinnit, sást að'farið hafði verið
ínn um eldhúsglugga og felld-
á gólfið og brotin glös, sem
stóðu á borði undir glugganum.
Einnig hafði verið farið inn á
salerni og brotinn ,upp skápur
Iþar sem saiernisvörðurinn
geymdi vörur þær sem hann hefr
ur á boðstólum, og voru þær ali
ar honfnar. í ljós kom, að nokkr
ir hljóðfæraleikarar þurftu að
komast inn í húsið um nóttina
til að ná í hljóðfæri sín.. Höfðu
þeir farið inn um gluggarm, en.
hringt- síðan *• einihvern aem hef
•ur iykla að útidynumum til þess
að komast út. Rannsóknaxlög-
reglan var ekki búin að korna á
staðinn þegar blaðið hafði tal
af starfsstúlku í Þórskaffi, og
‘Var ekki vitað, hvort einhvcrjir
hefðu komið inn eftir að hljóð-
færaleikararnir voru farnir og
látið greipar sópa á salerninu.
Ætlunin er að hefja hvalveið-
annar uim næstu mánaðamót,
sagði Loftur Bjarnason, forstjóri
Œfvals hf. í viðtali við blaðið í
morgun. Venjulega hafa veið-
arnar hafizt í byrjun maí-
tmlánaðar undanfarin ár, en í
tfyrra byrjuðu þær ©kki fyrr en
6. júní. 4 skip stunda veiðarnar
í sumar óg er 15 manna áiliöfn
á hverju skipi. í verksmiðju
'Hvals ií Hvalfirði startfa á milli
90 og 100 manns og er löngu
ráðið þar í hvcrt rúm og sem
venjulega starfar hópur skóla-
nema þar í sumar.
Skipin 4 eru oftast að vaiðum
út af Faxaflóa- og norður með j
vesturétrönd landsins. Hval-
vertíðin í fyrra var cin sú lé-1
legasta sem um getur; þá veidd i
ust 280 hvalir. Árið 1967 veidd-
ust 406 hvalir 1966 437 og árið
1965 432 hvalir.
VísindafélagiÓ
Aðalfundur VísindafélagS ís-
lendinga var nýlega haldinn.
Stjórn félagsins skipa nú: Próf.
dr. Halldór' Halldórsson, forseti,
próf. dr. Matthías Jónasson, rit-
ari og dr. Guðmundur E. Sig-
valdasort gjaldkeri. Félagið
gekkst fyrir vísindaráðstefnu á
'áriniu auk bókaútgáfu, fundar-
höldum og fyrirlestrum.
Það er auðvelt að sníða
REYKJAVIK. — St. S.
ÞAÐ ER AUÐVELT a ð s n í ð a
nefnist bók, sem kennd hefur verið
á sníðanámskeiðum Pfaff. Fyrsta
upplag bókarinnar er nú til þurrðar
gengið, en nýlega var hún endur-
útgefin og mun ætlunin vera að
Selja hana f verzlunum, auk þess,
sem hún verður áfram kennd í
sníðanámskeiðunum. Þetta sniðkerfi
Pfaff hefur notið mikilla vinsælda
hjá konum hér á landi, og munu
um fimm þúsund konur hafa lært
t>að, en námskeið hafa verið haldin
í Reykjavík og víða um iand.
Hið nýja Pfaff sniðkerfi, bókln
Það er attðveh að sníða, er 175 bls.,
ríkulega myndskreytt og henni fylg-
ir mappa með fjölda grunnsniða-
Um næstu mánaðamót er í ráði
að halda námskeið fyrir handa-
vinnukennara, sem þurfa að kynna
sér nýja kerfið í framhaldi af hinu
eldra. Kennari þar verðnr Steinunn
Friðriksdóttir, sem einnig hefur
kennt mikið á almennu námskeið-
unum í Reykjavík. I haust munu
•hefjast námskeið fyrir almenning. gj
Og þeir, sem áhuga hafa á að láta h
skrá jig á fyrrnefnd námskeið, geta ja
gert það í verzluninni Pfaff á H
Skólavörðustíg 1.
Fyrirtækið Pfaff hefur á prjón- S
unum að bjóða sniðaþjónustu fyrir |
almertning í húsakynnum verzlun- q
arinnar á Skólavörðustíg, og geta n
konur, sem lært hafa Pfaffkerfið g
ieitað aðstoðar og einnig verður um B
að ræða almenna sníðaþjónustu gegn “
vægu gjaldi.
MELAVÖLLUR
Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins
FRAM - VALUR
í kvöld kl. 20.30.
Nær Valur í undanúrslit gegn K.R.?
Mótanefnd.