Alþýðublaðið - 19.05.1969, Blaðsíða 12
Alþýðu
blaðið
Afgreiðslnsfmi: 14900 Aaglýsingasími: 14906
Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Póstiiólf 320, Reykjarik
Verð i iskrift: 160 kr. fi mfinuði
Verfj í laasasöla: 10 kr. eintaki?
Rut, Sigríður Ama, Halla og
Ægir meS Ósk og Sigríði Jóns
dóttur.
cr 9 vetra. HiSn er bóirt að elgit
liann í ár, en Iiún skipti á honum
og öðrum hesti, sem hún fckk í
afma-lisgjöf þegar hún varfii 12 ára.
— Eg ætla alls ekki að vinna,
segir hún ákveðin. — Það er bara
«vo gamau að vera meS.
Þettá er að v?su hinn sanní
íþrótta og ólympíuandi, en þegar á
liana er gengið viðurkennir hún að
ekki *é verra að vinria. Það era
Í00Ö krónur í boði fyrir si^urveg-
ariann.
í einni krónní er Sigrún Jónsdótt-
ir að kemba henni Ósfc sinni. Ósk
er 15 votra hryssa, en Sigrún er
ddri. Þær eda að fara að Iiðka sig
og eins og til að íífga upp á selskap-
inn eru þama viðstaddar stöllurnax
Rut Ásgeirsdóttir, sem er II íra,
Sigríður Am» Kristinadóttir 9 ára
og Halia Kristinsdóttir 11 ára, en
Þór Ægisson 14 ára vtit fá að vita
fiverra eriada ég gangt.
á fólkiff hann meS okkor.
— Farið þið í sveit f snmar?
— Já, ég fer að Mjólká, segir Rut.
— í Arnarfirði?
— Það veit ég ekki. ÞaS er fyrir
vestan, segir hún óviss. Svo snýr
hún vörn í sókn, með því að vikja
talinu að hlutum, sem þckking
liennar er öllu traustari á.
•— Það var pínulítið folald I hcst-
húsunum um daginn.
— Svona íítið? spv’r ég og held
uppi tveirn fingruna.
— Nei svona, aegir Rut og breið-
ir út faðminn og þá at ég bakaður,
eins og krakkarnir segja.
Á skeiðvellinum liggur eftirvænt-
• íngjn f loftinu. Einn af reyndustu
knöpum landsins, Kolhrúa Kristjáns
dótdr ætlar að hleypa.
Og hún hleypir. Hesturian beitir
Elding og er 6 vetra. Hún á að
hlaupa á hvítasunnunni og Koibrúa
ætlar að sitja hana.
Sólin glampar i vHarþiljum
hesfltósanna og lífagfeðiia t augum
knapa og hesta og bariva.
Börn og hcstar.
Sigríður Jónfsdóttir og Ósk.
Hestar og fólk
á helgidegi
Eftir hádegið á laugardögum fcf
að lifna yfir Fákahúsunum í Blesu-
grófinni. Fólk á öllum aldri og af
iílhun stéttum kemur að huga að
færleiknum sínum og avo drífa að
hópar-barna úr nágrenniau til að
iaorfa á.
Þótt verið sc að kemba og
snurfusa hestana í krónum milli
ihúsanna, er í þetta sinn mest um
að vera hjá gamla skeiðvellinum,
þvf að þar á að fara fram
firmákeppni, góðhestakeppni og á
annan í hvítasunnu verða svo hinar
árlegu kappreiðar Fáks. Þarna er
sjálfsagt margt fróðlegt að heyra
fyrir þanri, sem skilur málið.
Hrefna Sveinsdóttir, sem er ekki
netha 13 ára ætlar að taka þátt í
firmakeppninni fyrir Steypustöðina.
Hesturinn hennar heitir Trítill og
Rut er dökk á brún og brá eins
og nafna hennar í BibKunni hefur
ajálfjagt verið, cn Sigríður Arna or
ijóshæifí hnáta og freknótt með
fléttur. Halla er dökkhærð, en hc4-
ur sig ekki mikið I frammi.
— Við erum aiitaf hérna, segjg
þær Sigríður og Rut í kór. — Við
dgum heima hérna rétt hjá.
— F.igið þið hesta?
— Nei, segja þær öríítið niður-
iútar og draga við sig svarið, cn
gvo lifnar yfir Sigríði Örnu:
— Eg á kannski soldið í hest!
uppi f sveit, segir hún.
— Hvað mikið soldið? spyr ég og
sting síðan uppá annari afturlöpp-
inni og taglinu.
— Nei, það er ekki svoleiðis, segir
hún hneyksluð. — Eg og cinn
strákur eigum hann saman og svo
Hrefna Svemsdóttíir & Trítli.