Alþýðublaðið - 19.05.1969, Blaðsíða 4
4 Alíþýðuíblaðið 19. anaí 1969
ÁTTRÆÐUR í GÆR:
Gunnar Gunnarsson
Eínn mestur andans maður, sem
ísiendingar hafa eignazt, varð átt-
ræður í gær, Gunnar Gunnarsson.
Þegar hann var ungur maður,
var öðruvísi á Islandi en nú. Sá,
sem þá vildi láta að sér kveða, sá,
sem þá vildi tala til mannkynsins,
segia því góða sögu, flytja því gö£-
ugan boðskap, gat varla gert það á
þerrri tungu, sem þó er forn og
fögur. Sú rödd hefði náð til fárra.
Þess vegna tók hann þann kost
að halda til annars lands og rita_
á annarri tungu. Einna fyrstur nú-
tíina Islendinga varð hann til þess
að hasla sér völl í heimsmenning-
unni. Til þess þurfti meira en trú
á sjálfan sig, meira en kjark, meira
en hæfileika. Til þess þurfti virð-
ingu fyrir öllu íslenzku, ást á Is-
iandi. An þess gat ungur íslenzkur
ritáiöfundur ekki vænzt þess, að
sögur hans af Islandi og Islenzku
íóiki, sagðar á erlendu máli, yrðu
heimsbókmenntir. En þær urðu
iieimsbókmenntir, fyrstu rit Islend-
ings ökium saman, sem váð veröld
kynmist. Þegar rödd Gunnars Gunn-
arssonar hafði hljómað víða utn
Iönd, þegar hann hafði náð eyrum
mannkynsins, hvarf hann 'heim á
ný, tiP æskustöðva sinna. En hann
hélt áfram að tala, til Islendinga,
til mannsins.
Skáldverk Gunnars Gunnarsson-
ar hafa orðið miklum fjölda manna
um heim allan til ánægju og þrosika.
Isiendingum eru þau þó meira virði
en öllum öðrum. I þeim er ekki
aðeins mannvit og fegurð, sem allir
geta notið. Þar sjá Islendingar
einnig glögga mynd af sjálfum sér,
mat á sögu sinni, spá um framtíð
sína. Rit Gunnars Gunnarssonar
verða ávallt talin til mestu afreka,
sem íslenzkur maður hefur unnið.
Islendingar þakka honum verk
hans. Þeir þakka honum ekki fyrst
og fremst frægðina, sem hann hefur
orpið á Island og íslenzk örlög,
þeir þakka honum þann auð andans,
sem hann hefur skapað, þeir þakka
honum þann hornstein, sem hann
hefur lagt að eilifri íslenzkri rnenn-
ingu.
Gylfi Þ. Gislason.
KJALLARI
Framhalcl af 5. síSu.
glöggar og óbvíræðar reglur um
dfnísval og meðferð útvarps og
sjónvarps bæði í dagskrá og
fréttuim. Slíkar reglur ef til
vaéru þyrftu m. a. að 'ákveða
aiveg skýrt á um sjálfsforræði
úbvarpsins og einstakra deilda
þass, ’áhyrgð þess á eigin verk-
itm; til að slík stofnun nái að
karna að fuliu gagni iþarf hún
að fá að starfa í friði fyrir íhlut
un framihleypinna stjórnmála-
manna eða annarra þeirra að-
iljá sem telja sig eiga hagsmuna
að gæta í útvarpsrekstri. En er
lyHiMega ekki annað rneir að
ft j -taiflutningi sjónvarpsins að
finna en þar komi eklki nógar
myndir af, okki nóg viðtöl við
stjómimálainienn? I>rátt fyrir allt
verður hver fréttastaflnun að fá
að meta það sjálf hvað frétt-
nærnit sé og hvað ekki; og hafi
sjónvarpið daðrað óhætfilega við
ráðherra og aðra fyrirmenn
Stjórnarvalda verður sannarlega
ekki úr iþvi bætt með |því einu
að ætla fyrrimiönnum stjómar-
andstöðunnar sjónvarpstíma til
jafns við þá. Til (hins verður
ætlazt af fréttastofu sjónvarps
að hún leggi raunhæft mat á
það hvað sé fréttnæmt hvort
Iheldur er af þingi eða annars
staðar, sé fær um að birta frétt-
ir og fjalla um þær án tillitssemi
til hagsmuna einstakra stjóm-
málaílokka, stjórnmálamanna
eða annarra jþeirra aðilja sem
við fréttir kunna að ikama. Tii
þass eru útvarpslög og reglu-
gerðir, ytfirstjórn útvarps að
tryggja og framfylgja slíkiu sjálf
ræði srtotfnunarinnar. En um
iþennan siilning máls var lítt
eða ekki rætt á þingi á dögun-
um: þar var fyrst og tfrenist tal-
að ura afmældan tírna ti'l 'handa
stjórnmiálafllokkiuinium, öllum
jafnt.
Tilkoma sjónvarpsíns hefði að
réttu lagi átt að vera kappnóg
tiiefni til að taka skipulag og
stjórnarhætti alls útvarpsins til
endurskoðunar; það var þó lát-
ið hjá Hða en sjónvarp lagt
umdir lögsögu úflvarpsráðs og
leitazt við að fowna því starfs-
regiur efltir startfsreglum út-
varps. Eftir því að dæma er ætl
unin að sama pólitíska ráðstjórn
in, sama jafnræðis og skipta-
negia gildi um dagskrárefni
ifiokkaruia í sjónvarpi sera verið
heflur í útvarpi. Reynslan af út-
varpsumræðum rnargra ára, og
nú síðast í vikumni siem leið,
ætti þó að hafa kennt mönnum
að alls ekkert dagskt-árefni er
jafln gersamlega misheppnað og
hin heflbundna kappræða flokk
anna og taJsmanna þeirra í út-
varptou. Sjálft forrn hennar úti
lakar endurnýjun, hver ræðu-
maður er dæmdur til að hlita
formúlu sem ekkert 6vigrúm
veitir honum til eiginlegrar rök-
ræðiu, þeirrar málafylgj.u sem
líldegt er að hatft gæti áhrif.
Þvert á móti: minn flokkur, mín
ir menn hafla alltatf og ævinlega
rétt fyrir sér, andstæðtogamir
ævinlega og undanteknmgar-
laust á röngu að standa. Og
(þessa viniteu endurtaka mennirn
ir hver eftir öðrum, (umtferð eft-
ir umtferð, kvöld eftir kvöld! Á-
reiðahlega er sjónvarpi á flestu
meiri þörtf en slíkri og þvílikrf
umræðu í sinni dagskrá. Og
iþá yrSi sjónvarp þarflegast
stjórrunálamönnum eif það gæti
koraið þeim upp á eittihvert lík-
legra lag til að ávinna sér
■traust, virðingu, vinsældir á-
faortfenda, áheyrenda, kjósenda
sinna. — ÓJ
Tunglförin
Frh. af 1. síðu.
ur stefnu tunglfarsins hreitt úr
sporbaugshring li hringlaga
braut og hálftíma síðar verður
igengið úr skugga um að lend-
íngarferjan sé í lagi. Á fimmtu-
ERTU AÐ BYGGJA?
ÞARFTU AÐ BÆTA?
* VILTU BREYTA?
MKBBSBtnBRM
CRENSÁSVEGI 22-24
SlMAR; 30280-32262
AUGLÝSING
FRÁ ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTINU
Atvimvumálaráðu'neytið vill Vekja atíhygli
jþeirra er hlut eiga að máili á ákvæðum til
(bráðabirgða í iögum 41 2. mai 1969 um
verzlunaratvmnu en þar segir svo:
Ákvæði til bráðabirgða.
Innan eins árs frá gildistöku Iþessara laga
skulu þeir aðilar, Sem samkvasmt gildandi
lögum hafa rétt til að Stunda verzíLunar-
atvinnu á íslandi, endurnýja þau Jeyfi í
'samraami við ákvæði laga þessara. Séu
leyfi ekki endumýjuð fyrir 1. júlí 1969,
falla þau úr gildi.
Aðillar, Sam öðlazt ihafa leyfi til einhverrar
tegundar verzlunar skv. eldri lögum og
istunda i&Iikan verzlunarrekstur við gildis-
töku laga þeSsara, skulu fá lleyffi sín end-
umýjuð skv. ákvæðum þessara laga, þótt
þeir ekki fulfnægi krafum 4. gr. laganna að
því leyti sem þær eru strangari en áfcvæði
3. gr. laga nr. 52/1925.
ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
13. maí 1969
UTAVER
dagskvöld kl. 20.22 leggja tveir
geimfaranna síðan af stað í ferj
unni og tæpum klukkutíma síð-
ar eiga þeir að vera komnir á
braut aðeins 16 km. yfir yfir-
borði tunglsins.
LOKAÆFING
Þessi geimför er hin síðasta áð-
ur em.lent verður á tunglinu
síðar í sumar, og hingað til hetf-
iur hún sem sagt gengið að ósk-
wn eða jafnvel tframar ölluni
vonum. I dag verður rólegur
dagur hjá geimlfönunum; þeir
söfa eitthvað fram yfir -hádegi,
stetfnan verður leiðrétt síðdegis
-ef þörtf ikreflur og í kvöld er ráð-
TILBOÐ
óskast í jarð- og steyp-uvinnu við byggingarfram-
kvæmdir KísiIgúrvenksmiðj un nar við Mývatn.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofiui vorri gagn kr.
2000,00 skiliatryggiingu.
Tilboð vexða opnuð 3d. 11 f.h. 16. júní 1969.
gert að sjónvarpa úr tunglfar-
inu.