Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 7
'IlIÉSÉ. fþróttir: Ritstjórl örn Eiðsson Alþýðublaðið 20. maí 1969 7 Velheppnuð keppnisför körf uknattleiksmanna Jafntefli Vals og Fram færði Þrír sigrar í 5 leikjum Það kom fyrst til t;vls í lok Polar Cup mótsins í fyrra, að landslið Is- lands í körfuknattleik tæki þátt í undanikeppni fyrir Evrópumeistara- mót landsliða 1969. Það var álit manns eftir þá kcppni, að lið Is- lands ætti fyllilega erindi í slíka keppni, eftir góða frammistöðu í Polar Cup. Send var umsókn til FI- BA, og seinni hluta vetrar var á- kveðið, að ísland skyldi leika í riðli með Tékkum, Áu.-Þjóðverjum, Sví- um og Dönum, og að keppni í þess- um riðli skyldi fara fram í Svíþjóð. Var landsliðsæfingum haldið uppi í allan vetur til að halda liðinu sam- an eins og mögulegt var. Leiknir voru fjölmargir æfingaleikir til und- irbúnings fyrir keppnina, og síðustu vikurnar voru leiknir fjórir leikir á viku auk æfinga. I vetur var einn- ig leikið við sterkt lið, svo sem Gil- lette og Sparta Prag, og var það góð- ur undirbúningur fyrir hina erfiðu keppni, sem framundan var. Nokkrum dögum áður en haldið skyldi af stað, var loks á'kveðið að leika við Skota í útleiðinni, sem \ nökkurs konar upphitun fyrir aðal ' átökin. Þegar til kom urðu leik- irnir tveir gegn, Skotum, og bættust þar tveir kærkomnir landsleikjasigr- ar í hópinn. Liðið átti að.fljúga með þoiu FÍ að morgni miðvikutkgsins 7. maí, en vegna bilunar á hreyfli varð 6—7 tíma seinkun, og að lokum flogið með DO-6 B-vél, sem er helmingi lengur á leiðinni. Það stóðst því á endum, að vélin lenti í Glasgow; í sama mund og leikurinn átti að hefjast. Og eftir akstur í loftinu til Bellahouston Sports Center, fum og fát í búningsherbergjum, og snögg- soðna upphitun hófst lcikurinn. i Dómarar í ieiknum voru Jón Ey- steirisson og McGuinnes, og dæmdu þeri óaðfinnanlega. ÍSLAND — SKOTLAND '82 gegn 72. Það varð aldrei fyllilega ljóst, hvað Skotar ætluðu sér í síðari leikn um, en þeir sögðu okkur, að liðið, sem við myndum mæta, væri úrval frá Glasgow og nágrenni, sem sagt ekki landsliðið. Þeir leiðréttu þetta aldrei, og vissum við ekki fyrir víst, hvort þetta væri landsleikur eða ekki fyrr en við fórum að glugga í leikskýrsluna. Þá tefldu þeir fram sama dómaranum og kvöldið áður, en nú var hann óþekkjanlegur fyr- ir sama mann. Dórnar hans í hálf- leik voru með þeim endemum, að um tíma lá við uppþoti á vellinum, og sumir íslenzku leikmannanna höfðu við orð, að vfirgefa staðinn í mótmælaskyni. Er skemmst frá því að segja, að rrieð góðri hjálp hins skozka föðurlandsvinar með flaut- una, höfðu Skotarnir fimm stig yf- ir í hálflerk, 35—30. Kolbeinn út af með fimm víti, og Þorsteinn og Kristinn með þrjú hvor. Það var heitt í kotunum í bún- ingsherbergi íslenzka liðsins í hálf- leik. en menn sóru þess dvran eið, að jafna um Skotnna í síðari hálf- leik. Stillti liðið unr> svæðisvörn, og 1-3-1 í sókn, og líklega hefur aldrei sézt annað eins til íslenzks körfu- knattleiksliðs, eins og það, sem lands liðið sýndi fyrstu 10 mínútur síðari 'hálfleiks þessa kiks. Stöðunni var snarlega breytt úr fimm stigum undir í nítján stig yfir, og eftir það átfu Skotarnir aldrei neina von. Guðmundur Þorsteinssou. TF.KKÓSLÓVAKÍA — DAN- MÖRK 86 gegn 58. Það var hálfgerður Valur—Ben- fica-svipur á þessum leik. Maður beið alltaf eftir því að sjá eitthvað stórkostlegt til Tékkanna, en það kom aldrei. Voru þeir með alla beztu mennina á varamannabekkn- um mest allan leikinn, en Dan- irnir léku hins vegar þann bezta leik, sem ég hef séð þá leika. Tékkarnir beittu maður á rnann vörn, og tókst Dönunum sérlega vel upp gegn henni. Tékkar fóru með auðv.eldan sigur út úr þessum leik, 86—58, «em er þó minni mun- ur, en búizt var við fyrir leikinn. ÍSLAND — SVÍÞJtí® 51 gegn 79. Það ætlar ekki að verða auðvélt Þ'rir ísland að sigra Svía í körfu- knattleik, og ekki vor.uru við nær því nú en cndranær, ef ftá eru taldar átta síðustu mínúturnar í Þ’rri 'hálfleik. Þá breytti íslenzka liðið stöðunni úr 20—4 fyrir Svia, i 30—26, eða fjögurra stiga tnun. Þetta var sérlega glæsilegur kafli hjá liðinu, og átti þar stærstan hlut að máli yngsti maður liðsins, Jón Sig- urðsson. Hann kom inn á um miðj- fSLAND — SKOTLAND 69 gegn 64. Það kom þegar í ljós í byrjun leiksins, að Skotar hafa tekið geysi- miklum framförum í körfunni síðan þeir léku við okkur síðast fyrir 2 árum. Samleikur þeirra var mjög góður í sókninni og vörnin góð. Leit t fyrstu út fyrir að þeir ætJuðu að taka leikinn í sínar hendur, cftir að hafa náð fimm stiga forysnt, 21-16, en j>á var eins og íslend- ingar áttuðu sig á hlutunum og komust yfir 30-29, en jafnt var í hálfleik, ,34 gegn 34. Fyrstu átta mínúturnar af sfðari hálfleik voru hriífjafnar á báða bóga, en þá tóku Jslendingnr af skafið og fimm mínútum fyrir letkslok stóð 59 gegn 49 fyrir Island. Þó tóku Skotarnir að beita bráðskemmtilegri svæðispressu yfir allan völlinn, og' komust 4 stig frá Islendingunum 64—60. Ekki er þó 'hægt að segja, að þeir 'hafi ógnað verulega, því íslenzka liðið hafði allan tímánn,; undirtökin, og sigraði verðskuldað, 69—64. Þetta voru mjög kærlcomntr stgr- ar fvrir Lslenzkan körfuknattleik, því þeir staðfestu, að þróunin á síð- ustu árum hefur tekið stórstígum skrefum upp á við. Skotar hafa ein- mitt nýlega sigrað í Bretlandseyja- kenpninni, og unnu þá Tra, \Vales-. búá og F.nglendinga, en þetr síðast nefndu hafa til þessa vcrið þeir sterkustu á Bretlandseyj.um'. Allir leikmenn liðsins áttu góðan leik < þessutn leikjum, en, stærstur vcrður þáttur Birgis Birgis í f>’rri leiknum, þar sem hann skoraði 21 stig, og átti glæsilegan .leik, og Ein- árs Bollasoriar í þeim kíSari, én hann var sivinnandi undi.r körfunni og skóraði 30 stig. • Eftir þessa ’ glæsilegu byrjuri. var haldið áleiðis til Stpkkhólms föstu- daginn 9. maí, og lífinu tckið meS . ró, við að skoða það, scm fyrir augu -bar í hirini sænsku stórbórg. Svo rann fýrsti kepþtiisdagufirin uþp irieð' allri siniji sþcnnu og . sérstæða artdrúmslofti, sem .slíkri' ; keppni fvlt'ir. Sumir gcrðu að gam.m sínu, ■ ka/tnski meira eri i’enjulega, aðrir vóru með þögulja móti, og htigsuðu málið. Svo hófst kcppnin. an hálfletk, og byrjaði á að skora 8 stig, og stóð sig afburðavel í vörn. Hans naut þó ekki lengi við, þvf ruddinn Albertsson í sænska liðinu þoldi ekki að þessi stráklingur gerði sig hlægilegan með því að verja 'skot frá sér. ísland náði boltanum, ;og var hafin sókn, þegar Alberts- ason vék sér að Jóni og sló hann í jandlitið, svo að flytja varð hann á ' spítala. Það var líti’l sárabót, þótt jisinn fengi áminningu fyrir vikið,. : Jiðið missti þarri'a mann, sem rn'ik- : -fls hefði mátt vænta af, en, luann gat ekki leikið með meira vegna, •mciðslanna, sem 'nann hlaut. ;? Síðari hálfleikur var slæmur af . pslands. hálfu, og sigr.uðu Svíar með 28 stiga rriúri, .79—51,; Bezti maður þeirraí vaf Jöfgen ífansson, 202 cm., .'sctn skoraði-26 s'tig í lciknum. ■? ! '. ■ 1' ÍSLAND — TÉKKÓSLÓVÁK- ÍA 63 gegn 123. Það var ákvéðið ívrtr leikinn, að 1taka-.,.lífinu ,með" ró, og keyra sigÁek'lát‘út, 'til þéss að' spára 'kraft- Framliald á 2. síðu. KR sigur í gærkvöldi fór fram síðasti leik ur Reykjavíkurmótsins og léku !þá Fram og Valur. Lauk leikn- um án þess að mark væri skor- að. Þessi úrslit nægðu KR til sigurs í mótinu og eru þeir vel að þeim sigri komnir. Leikurinn í gær var einhver sá allra léleg'- asti, sem sést hefur ihér um langan fíma. Ekki er hægt að segja að skapazt hafi marktækí- færi í þessum leik, hann fór a'ð mestu fram á miðjum vellinum og voru allar sendingar hinar ónákvæmustu. L>að mátti kallast ihátíð, eif boltinn gekk milli þríggja samherja í röð, án þess að andstæðingur snerti hann. tFVrst og fremst verður að telja að rokið hafi orsakað þennan lólega leik, eú annars virtust leikmenh einkennilega áhuga- lausir og átti það ekki síður við um Valsmenn, sem áttu þó von í aukaleik, ef sigur ynnist. Þaíf ísem helzt vakti athygli í leikn- iim var hversu grófir leikmenn vorid á köflum og sérstaklega var mönnum þar starsýnt á Pál Ragnarsson, ,,Benficabana“ eins og hann er gjarnan nefndur. Tvívegis í síðari hálfleik þreif hanni í peysu Hreíns Elliðason- ar og reyndi að halda honum þannig, iþegar alit annað brást. Páll fékk aðeins áminningu hjá dómara leiksins Eysteini Guð- mundssyni og var það vægast sagt slakur dómur. Eysteinn v«r annars ekki betri í þessum leik, 'en aðrir á vellinum. Af lekimönn um var Hreinn Elliðason, sá sem bezt barðist, en hinir 21 voru held.ur daufir eins og óffur segir — I.V. Jl þér að seoja „LandsliðiS^ í Keftavík kl. 8 í kvöld KSÍ hefur ákveðið að efna til fimm æfingaleikja fyrir lands leikinn við Benmuda, sem fram fer 23. júni. Fjórir fyrstu leik- imir fara fram úti á lands- byggðinni, sá fyrsti í Keflavik í 'kvöld, síðan verður leikið á Akranesi, Akureyri, Vestmanna- eyjum og fimmti leikurinn verð- ur háður í Reykjavík. 1 „landsliðinu‘‘ í kvöld em leftirtaldir Ledkimenn: Sigurður Dagss., Val, Þorsteinn 'Friðþjófsson, Val, Jóhannes Atlason, Fram, Guðni Kjartans- son, ÍBK, Ellert Schram, KR, Halldór Björnsson, KR, Matthias 'Hallgrímsson, ÍA, Þórólfur Beck, íKR, Herroann Gunnarsson, Val, Eyleifur Hafsteinsson, KR og Hréinn EUiðason, Fram, Vara- m.-enn eru: Páll Pálmason, ÍBV, Ársæll Kjartansson, KR, Hail- dór Einarsson, Val, Sigbergur Sigsteinsson, Fram Ásgeir Elías son, Fram og Ingvar Elíasson, Val. Þjálfaraskipti hjá frjálsíþróttadeild KR Eins og kunnugt er, hefur Jóhannes Sæmundsson verið þjálfari ijþróttamanna KR undinj farin ár. Jóhannes sá sér ekki . fært að hafa þjálfun KiR-inga með höndum í sumar vegna anna. og hafa KR-ingar því ráðið s dr. Ingimar Jónsson til þjálfara- , starfa í surnar. Hyggja þeir £ gott á samstarfið við dr. Ingi- mar. Ingimar Jónsson lauk dofetors- ■ prófi við háskólann í Leipzig sem er talinn, með beztu íþrótta skólum heims, vorið 1968, í fyrrasiumar starfaði hann senv þjálfari hjá fþróttabandalagi Akureyrar, en m.un nú í sumar .. starfa hjá frjálsíþróttadeild KR . eins og áður segir. Æfingar frj'álsíþróttadeildar KR fara fram á Melavellinum álla virka daga nema laugardaga frá kl. 6—8 síðdegis. Frjálsíþrótta- ii déildin vill hvetja nýja félaga jafnt sem eldri til að mæta í\ :-t æfingar og ffæra sér í nyb kennslu hins gagnmenntaða þjálfara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.