Alþýðublaðið - 24.05.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 24. maí 1969 Færeyjar-fögur pin V I Ferð ti[ Færeyja er stytzta og jafnfromt einhver ónægju- legasta utanlandsferðin. Með Fokker Friendship flugvél Flugfélagsins tekur flugið aðeins tvær stundir. Það er einróma ólit Færeyjafara, að nóttúrufegurð sé þar óvið- jafnanleg og fólkið góðviljað og gestrisið. Þar er gott að vera íslendingur. Leitið ekki langt yfir skcmmt — fljúgið til Færeyja í sumar- leyfinu. Sérfargjald báðar leiðir aðeins kr. 5.255,00. FLUCFELAG ÍSLANÐS ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI 1TR0L0FUNARHRINGAR ÍFIjót afgreiSsla Sendum gegn póstkríofö. (3UÐM: þorsteinsson: gullsmiiur Bankásfrætr 12., VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> OKUMENN Hjólastillingar Mótorstiliingar Ljósastillingar Látið stilla í tíma. Pljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Vélstjórar Vélvirkjar Óskum eftir að ráða nú þégar nokikra vélstjóra eða vélvirkja. Nánaxi upplýsingar gefur yfirverkstjór- imn í síma 20680. LANDSSMIÐJAN. Hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar í Kópavogi Frestur til að skila tillögum í samikeppntoni foefur verið framlengdjur til 30. nóy. n.k. og fyririspxinrfar- frestur til 31. júlí n.k. Trúnaðarmaður dómnefndar er Óls.fur Jensson Bygg- ingate'þjóniustu Arkitektafélags ísliands, Laugavegi 26, Reykjavík. Dómnefnd. Ingólfs-Oafe Gömlu dansarnir í kvöEd kl. 9. Hiljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 —Sími 12826 >vaiB 4 Innkaupastotfniuin ríkisins f.h. ríkissjóðs, leitar út- boða í húseigndna Miðtún við Túngötu á Eyrarbakka sem er eign riíkissjóðs. Eignin er til sýnis væntanleigum fcaupendúm þriðju- d'aginn 27, og miðvikiudagimn 28. tmlaí, milli kl. 5 og 7 ;e.h., þar sem allar nánari uppiýstogar verða gefn- ar og þeim afhent tilboðseyðlublöð, sem þess óska. Lágmarksvie>rð, samkv. 9. grein laga nr. 27, 1968, er ákveðið af seljanda kl'. 570.006,00. Tilboð verða opnu<y á skrif tofu vorri föstudaginn 30. miaí n.k. kL 2 e.h. KOMIÐ OG SJálÐ KAPPREIDKR 00 GÓDHESTAKEPPHI FÁKS Á SKEIÐVELLIHUM ÁNNál HVÍTASUNNUDÁG KL 2. e. h. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁ KUR. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.