Alþýðublaðið - 24.05.1969, Side 4
4 Alþýðublaðið 24. maí 1969
Benedikt Gröndal skrifar um helgina:
ingagjald og Bjúkrasamlags-
Það geta fleiri farið í pílagríms
ferðir en áhugamenn um helga
staði kristni, múhameðstrúar og
júdatema. Ef j'afnaðarmenn
tækjn upp á því að hópasit til
einlhvens iandis, þar sem Wug-
sjártír þieirra hafa haift mikil á-
'hrif og verið framkvæmdar á
sénsteeðan hátt^ þá mundi það
Oiattd verða Ísraelsríki nútímans.
Hvergi á byggðu þóli hafa sósíal
demóíkratar verið eirus valdamikl
ir, byggt eins mikið á hugsjón-
um siraum eða r.eynt eins tnarg-
lar hugmyndir og þar syðra.
Á vesturlþndum spruttu jafn
aðarsteíha og verkalýSshrey C-
ing upp til að berjast gegn auð-
valdi, misrétti og fáitaekt, en í
iPaíliestinu vonu Gyðingar land-
raeflnar, þótt Arabar væriu þar
ífyrir. Þeir urðu að byggja* nú-
tírna þjóðfélag frá gnmni innan
ramma erlendis valds. Þeír stofn
uðu sósáalistísk samyúkjiubú, þar
stun hver lætur af hendi eins
og feann getur, en fær eins og
'hann þarf. Þar fær enginn kaup,
á enginn eignir. Þar er heim-
ilikhaid og uppeldi faama að
meStru sameiginillegt.
Næst stofinluðu Gyðingar
verkalýðtes'ambandið Histatrut,
eitt merkilégasita og voldugasta
lalþýðusamband, sem til er. Það
varö tíi 1920, ekki sem Samband
v e rkalýðsí'éla ga, einis og við
Iþeklkjum hér beima, (heldur
gengu einstakimgar beint í það
og werkaiýðafélög voru einnig
t'engd því. Þar sem lítið var um
viiiinu fyrir innlflytjendur, urðu
þeir að búa hana til. Histatrut
tók að stofna alls konar atvinmu
fyrirtæki og samvinraufélög og
hgflur nú um langa hríð verið
voitdiigasti vinmuveitandi ísraels.
Þetta samband á verksmiðjiur,
verzlu narfyrirtæki, afurðasölu,
tryggiragarfélög, banka, skipafé-
lög, laingflerðabíla, byggingarfé-
lög og fleira og fleira. Það kom
upp skólúm og rekur enn vlð-
tæka fræðslus tarfsemi, þar á
meðal blaða- og bókaútgáfu.
Við iþetta bætist, að Histatrut
'stoflríaði sraemma sjúknasamlag,
og cr það enn völdiugasita sjúkra
saimlag landsins, en ríkið ann-
iagt þá startfisemi ekki.
AJJis eru 1,5 milljónir einstakl
ingia í Histatmit eða 65% af
1íbú’um landisins, þar á meðal
koniur. Þetta fólk er um leið í
.sírauin verkalýðsfélögum og gæt
:ir His'tatmt hagsmunia þess á því
sviði. Það nýtur sjúkrasamlags-
iins, og áHistatmt fjölda sjúkra-
fhúsa og heíílur iækraa í sinni
Iþjómiustu. Hver félagi greiðir
efitir .efnuim 2lá til 4V2 af hundr
aði tekna sdnna, sem er mikill
Ski. -ur, e:i það er líka trygg-
gjald.
Þetta míkla sanfband er rétt
eins og steypt væri samaR í
eitt á Ls'laiidi, Aiþýðusamband-
dnu, SÍS, sjúkrasatmílöguinum,
sjúkrahúsum, raokkrum verk-
smiðjum, öllum strætisvögnum
ög langferðafalliuim, skóhun,
'hlöðum og ýmsu flleiriu. Það væri
ekki Utið fyrirtæki. Ekki mundi
j af naðarmönmun frá öðrum
lönduna 'koma til hugar að
ihugsa um slíkt stórveldi í sín-
um heknaíhöguiixi, en ‘þetta er
'sérstætt fyrirbnigði, sem þróazt
hefur við sérstakar aðstæður i
ísrael.
Einstakingarnir í Histatrut
kjósa í almennum hlutfiallkkosji
ingum 801 manna aöalfund. Allt
landið er eitt kjördæmi — eins
og í þingkosniraguim — og kosið
2 mánuðum á undan þingkosn-
ingum. Hvaða 1.000 félagar seni
er geta lagt fram lista, en í
raun eru það pólitísfcu flofckarn
ir, sem að framboðum standa.
Um þessar mundir er Hista-
trut að leggja á félagsfólk sitt
sérstakain, pólitískan skatt. Fé-
lagar geta með nofckurri fyrir-
höfn neitað að greiða hami.
Skattinum verður sfcipt hlut-
tfallslfega milli þeirra flofcka, sem
eiga flulltrúa á aSalfundi, og
munu jafnaðarmenn og aðrir
sósíalístar (fcoanmúnistar eru
varla til, hafa 3%) llklega fá
um 75%, en aðrir flofckar 25%.
Þetta fé á að standa undir kostn
aði við starfsemi flckfcanna
milli kosninga, en Þeir mega
iþá ekki leggja á félagsgj'öld.
í raun og vertu ræður Hista-
trut mjög mifclu í Verfcamanna-
flokfcnum, og flegtir ledðtogar úr
iþeian flokkí á stjórrarraálasviðinu
lem aldir upp og þjáiifaðjr inn-
an sambandsiins. Enginn getur
orðið féliagsibundinji alþýðu-
flokksmaður í ísrael, nem»a hann
sé í Histarut — og það þýðir.
að atvinnurekendur eru útilok-
aðir frá báðum samtökum. Það
er að vísu hægtt að vera félagi,
þótt maður bafi allt að 4 menn
í þjórausfiu sinni, en meira efcki.
Þeír viðurfcenna efcki, að menn
græða á vinrau annarra. Þeirra
fyrirtæki eru öll verfcalýffseign
eða Bamivinraúfyrirtæfcí.
Um árabil hatfa jafnaðarmenn
í ísrael verið fclaflndr í fjóra
tfilokka. Langstærgtur þeirra og
ríkjandi stjórnarflokfcur var
Mapai. Næst stærstur og all-
mi'klu róttækarj var Sameinaði
verkamannaflokkurinn, Miapam.
Þá voru mirani flofckar, Achdut
Ha’avoda og Rafi, en sá síffar-
nefndi var klöfningsflokfcur Ben
Gurions- Ulu heilli lenti sá
imifcli ríkisfiaðir ög forin'gi í
ósátt vð fyrrj félaga og klauf
isjg úr flokknium um skeið.
Nú hafa smáiflekkarnir verið
sameinaffir Mapai og myndaður
ísraels'ki verkamannaflokkurinn,
og liann hetfur gert náið banda-
lag við Mapai. Þessi fylking
mun koma fram sameiginlega
í kosningjunum í haust og lík-
lega flá vel yfir belmdng at-
fcvæða, esf dæma má etftir fýrri
úrslitum. Aiugljóst er, að ófrið-
urinn við Araba hefiur átt drjúg
an þátlt í að sameina ísraelska
jafnaðarmenm en þeír tengja
mifclar vonir við þau tímamót,
að fclafningi vinstriaflanna er
tnú Iökið.
Efcki er búizt við barffri kösn
ingabarátfu vegna ófriðlegs út-
lits í detliunium við Araba, og
varla bneyta úrslit ríkisstjórn
til muna, því að í liandinu er og
verður án efa samsteypusitjórn,
(hvort sem kratarnir fiá hreinan
meiriMuta effa efcki. Margir virð
ast telja Ifldegt, að hin aldur-
hnigna en skörulega Golda
Meyer verði átfram forsætisráð-
herra um sinn'. Gárungarnir
segja, að hún,’ sé eina karlmenn
dð í ráðuraeytinu.
Israélsmenn hatfa hlutfallsfcosn
ingar ag er allt landið eitt kjör
dæmi — eins og jafnaðaimenn
eirau sinni dreymdi um hér á
Xslandi og annars staðar. Hver
flofcfcur leggur fram einn lista
og getfur auga leiff, að niffur-
röffun á listanja er mjkilsvert
atriði. Á lista jafnaðarmanna
má nú búast við, aff um 60 efstu
ménn verði kjörnir á þing.
í Verfcamannaflokknum (og
líklega elnraig í hiraum flökfcun-
um) raffar miffstjóm á fram-
faoffslistann. Flofcksfélög um
land alflt senda máffstjórninni
nöfn manraa, sem þau vilja
Ikoma á Ustann. Miðstjómin fer
étftir ósfcum héraðanna og nofck
uð eftir uppruna (blandar evr-
ópskum Gyðiragum og austræn-
um og setur nokikra Araba í viss
sæti), en endanlega ráffa miff-
stiómarmenn röðinni.
Kasningafcerfið er mjög um-
deilt og var fyrir fáum árum
sterk hreyfing um að breyta því,
þar eð það ýtti undir smátflokka.
(Þurtftj firaimboðslisti aðeins að
fá 1% atkvæða um altt landiff
tii þess aff koma að þingmanni,
og voru flLokitoar fjölmargir. Nú
iber minraa á þessu máli, þar
sem flokfcar hatfa sameinazt,
ekfcí affeína til vinstri heldur
eiranig mið- og hægritflokfcar. En
málið er efcki útklijáð — og efcfci
eni menn á eitt sáttír um,
hvernig hreyta eigi kerfinu.
Þingið, sem raefnist Knesset,
'hiefur 120 manns og er fjöldi
þeirra konur og nókkrir Arab-
ar. Það situr í stórglæsilegri
þinghöll í Jerúsalem, nývígðri,
og flutti Birgir Finnisison eina.
aðalræffuna viS vígölu þéss •—
fuiltrúi, elzta Iöggjatfarþirags á
jörðunni. Byggiragin kosbaffi 6- -
700 milljónir króna og var gefin
af Rotchildættinni.
Kosningaréttur er í ísrael mið
affur riff 18 ár og kjörgeragi við
21 ár. Þó em þinismemn yfiiileitt
gamlir, að m'effaltali nofcfcuð yfir
sextugt, sem er ánatug hærra en
á Alþingi. Þess er þó að gæta,
að unga fólikið er 3 ár í herþjón
uistu, stúltour 20 márauði, og
byrjar því efcki háslkólanám eða
'Sðlileg störf fyrr era 21 árs. Það
er því seirana til en aasfculýður
oktoar.
í ísrael greiðir ríkissjóður
flokkuraum bieint tillag til að
starada undir kosniragabaráttu.
Er greid'd tiiltefcin upphæð, á
hvern iþimgmann fráfiarandi
þings.
Gamall þingskörungur og
V'erkalýðBíleifffcogi, fæddur og upp
alinn í Láthaugalandi, sem þá
var keisanaveldi Rússlands, spyr
gesti frá fjarlægum löndum:
Hvað er sósíalisminn í þíníuan
augum?
Um það spinhast umræður,
og þaff toem'ur í ljós að stefna
þeirra í ísrael er nauðialík hinni
'sfcandinayísíku jatfniaðarstefnu.
Æn að lotoum segir öldungurinn:
„Við erum aranars flamir að
leggja minni áherzlu á ©fnahags
málin — en því meiri á mann-
ræktina".
Þoð er ekfert
leyndormál
NATIONAL Hl TOP rafhlöðurnar eru á sigurför um
heiminn, samanber öil viðurkenningarmerkin hér ó
myndinni.
^Good Housekeeping^
6IMRANTHS J£/
U.S.A,
SVÍÞJÓD
I
B
i<§Sn
T=r
CHOICE
JAPAN
BELGIA
ASTRALiA
NATIONAL óbyrgist hverja einstaka NATIONAL
Hl TOP rafhlöðu gegn leka, við venjulega notkun.
Lótið ekki rafhlöðusýru skemma tækið yðar.
Notið NATIONAL Hl TOP rafhlöður — þær endast
helmingi lengur. Fást um allt land.
Það býður enginn befur.
RAFBORGI
m-
m ■
POLITISK PILAGRIMSFÖR