Alþýðublaðið - 24.05.1969, Síða 11
Alþýðublaðið 24. maí 1969 11
þér
aí segja
Ha ndknalllei ksmot
í Hafnarfirði
Ha ndkn® ttloiksmót tslands í
naeislaraflokki karla fer fram
í Hafnarfirði og hefst seihni
Wiuta júnímánaðar.
I’átttöku ti lkynn ingsir sendist
HandknatGciksdeild Hauka
Pósthólf 14, Hafnarfirði fyrir 5.
júní. Þátttökiugjald kr. 200. '—
greiðlst með þátttökutilkynn-
ingu.
Handlcnattleiksdeild Hauka
sér um mótið.
Svíar sigruðu Finna
knattspyrnu í kvöld með 4 mörk-
um gcgn engu. I 'hléi var staða 1
gegn 0. I leik unglinga sigruðu Sví-
ar með 2 gegn 0.
Small Faces
Steve Marriot aðaldriffjöður
in í Small Faees, hefur nú sagfc
skilið við hljómisvedtina og stofn
að hljómsveit með Peter Framt
on, HBRD, sem þeir nefna
(Humhle pie. Auk þeirra tveggja
eru Greg Ridley, (Bassa) Jerry
IShirley (trommur).
í viðta'li sagði Steve Marriot:
„Við hölfium ætft saman í nokkr
ar vikur og sendwm frá olckur
L.P plötu og tveggja laga plötu
í lok (þesSa mánaðar. Ég hef
álcLrei verið jalfn spenntur yfir
ineinu og þessarj hljómsveit. Pet
og hann hreinlega slær mér út.
APPOL010
Framhald af hls. 1
indamenn í Houston þegar byrj
aðir að vinna úr upplýsingum
þeim sem borizt hafa frá App
olió 10., en sem kunnugt er, er
ráðgert að fyrsti maðurinn stigi
á yfirhorð mánans 21. júlí næst
tkomandi.
VÍSITALA
HÚSGÖGN
Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — KlæOi göm-
ul húsgögn. Úrval af góðu áklæði, — meðal annars
pluss i' mörgum litum. — Kögur og leggingar
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2 —■ Sími 16807.
Vaxjö, 22. maí. — (ntb-tt).
Svíar sigrttðu Finna i landsleik í er er framúrskarandi 'músíkkánt,
SLiPAUTG€Re RIK'SINS
Framhald af bls. 1
ar hjá skrifstofu BSRB í gær, að
skrifstofunni væri kunnugt um, að
þrjú önnur bæjarfélög en Hafnar-
fjörður, hefðu greitt fullar vísitölu-
hattur á laun dl bæjarstarfsmanna
frá 1. marz. Þessi bæjarfélög eru
Neskaupstaður, Kópavogur og Sd-
foss.
SKÓLASEL
Framhald af bls. 1
bjóða þeim nemendum skólans, sem
ckki. hafa fengið sumarvinnu að
vinna við að mála húsið, ■ endur-
hlaða gamla túngarðinn, og sömu-
lciðis vörðurnar gömlu. Vonast
'hann til að geta að minnsta kosti
boðiðþeim-Upp á sömu kjör og fást
í unglingavinnunni hér í borgrnni.
Um þetta og sitthvað fleira, sem
áformað er að hrinda í framkvæmd
á næsta ári, verður rætt á foreldra-
fundH skólamrm fimmtudaginn 29.
þ.m.
1
AXMINSTER „A1"
á öll gólf.
AXMINSTER „RÖGGVA" Wg
eru teppi hinna
vandlótu.
AXMINSTER býður
kjör viS allra 'tsSljS'r"
hœfi.
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
GRENSASVEGl 8 - SIMI 30676
Tilkynning til kaupgreiðenda
Freslur til að sfcila skýtrslum m nötfn þeimta starfs-
manna, sem búsettir eru í Gullbrimgu- og Kjósar-
sýslu og Batfiniairfirði ákveðst 15. júní.
Bf fcaupgreiðandi vanræfcir að liáita í té umkrafða
skýrsikt má gena lögtak hjá kaupgreiðatnidla titti trtygg-
ingar skuldum starfsmianna eftir sömu reglum og
gera hefði mátt lögtak hjá gjaldanda sjálflum.
Sýsluniaöurirm í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
M.s. ESJa
fer vestur um land til ísafjarSar 2.
Júní Vörumóttaka þriðjudag, mið-
vikúdag, fimmtudag o gföstudag til
Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu
dals, Þngeyrar, Flateyrar, Súganda
fjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar
NAMSSKEIÐ
Fromhald af bls. 12. —
24. ágúst.
Þeir dnengir ög stúlkur, sem
Iþeiss óska, geta fengið að vera
Itvö ttmahil. — Daggjald er kr.
135.00 — Tilkynna þarf þátttöku
toamanna, s&m allra fyrst, og
taka sóknarprestar við umsókn-
,um, — sem þeir eru beðnir um
að tilkynna sumarbúðanefnd:
Form. séra Sigurður Guðmunds
son prófastur Grenjaðarstað,
■séra Birgir Snæbjörnsson, Ak-
uneyri, og Gylfi Jónsson stud
theol. Safamýri 83 Reykjavík
simi 84911. — Eiimig tekur
skrifstofa æslsulýðsfulltrúa þjóð
Ikirlkjunnar við umsóknum.
Æskulýðsmót verður í suraar
Ibúðunum dagana 12. og 13. júlí
og verður (þá tjaldað við va-fcnið.
Áikveðin er vikudvÖI í búðun
um fýrir aidrað fólk dagana 18.
til 25. júlí, — sem verður nánar
aiuglýst síðar.
Reistur hefur verið sérstakur
srvéfnskáli við sumarbúðimar,
og er aðstaðan öll hin ákjósan-
iegasta tH sumardvalar i hinu
fagra umhverffi Aðaldals, enda
njóta sumarbúðimar anikilla vin
sælda. —
Fréttatilkynning frá ÆSK í
'Hólastift.
MATUR OG BENSfN
aUan sólarhringinn.
Veitingaskálinn, Geithálsi.
Sorphaugar Hafnarfjarðar og
nágrennis
Hinn 27. maí verða opnaðir nýir sorphaugar sunnan
Hamraness og austan Kjrísuvíkairvegar fyrír Hafn-
airfjörð, Garðahrepp og Kópavog.
Ekið er út af Krísuvífcuirvegi, þar sem farið etr að
grjótnámi í Hamranesi, skammt austan við núvenandi
hauga.
Frá sama tíma er öii losun óheimil á eldri haiugjunium.
Eimnig er minnt á, að öll losun á rusii er óheimil
hvar sem er [ bæjarlamdinu, nema á hinum nýju
haugum.
Gæzlumenn verða á haugunum á sömu tímum og
áður og ber að fáira eftir fyri'rmæium þeirra um alla
losun og umgengni.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Hótel Varmahlíð
Skagafirði Gisting Veitingar Veiðileyfi Svef n pokapláss Þér eruð ávalit vefkcmln
Hcfel Varmahlíð SkagafirSi