Alþýðublaðið - 24.05.1969, Page 12
Alþýðu
blaðið
Afgreiðslusími: 149C0 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verg f lausasölu: 10 kr. eintakig
Ingi Hrafn Hauksson opnar sýningu í Gall-
erí SÚH í dag kl. 4
Ingi iHraífn er ,einn 'öfnilegasti
myndlSstarmiaöur im@u fcynslóð
arinn’ar í landinlu nú og sýning-
in í SÚM er fyrsta einkasýning
han's. Áður (hefur hann tekið
þátt í tveimur sam.sýningum, síð
a.?t á Skólavörðuliolti í fyrrasum
ar, en þá seldi íhann verkið,,Fall
in*n víxill’í til Svíþjóðar fyrir
60 þúsund krónur, og hafa
sænsk gallierí sýnt mikinn áhuga
á iað fá verk Inga tii sýningar.
Á sýningtmni í SÚM eru tutt
vtgu verk af ýmsu tagi. Má þar
rneðal annars nsfna ,,360 þús-
und króna gúmimiítókk“, eem fal
ur ier fyrir 40 þúsnnd krónu.r.
Önn.ur verk eru leinnig til söiu
fyrir 8 til 60 þúsund krónur.
Ingi Hrafn Hauksson er fædd
|ur í Reykjavík 30. desember
1941. Hann hetfur stundað nám
í Myndlista- og handíðaskólan.
'i’ni og einnig í Kaupmanna-
höfn. Hielzti kennari hans í
höggmyndalist hefur verið Jó-
hann Eyifells myndivöggvari.
Sýningin verður opin daglega
ifrá kl. 4—10. Gallerí SÚM er
við Vatnsstíg 3,
K
meö vélbyssu
Sonur skaul dauðsjúka méður síua, sr kann morðingilH
'Preben Jsnsen, 30 ára gam-
all maður í Álaborg er eftirlýst
ur vegna morðs á móður sinni.
Morðið var framið vegna ástar
sonar á móður.
Aninia Jensen, 64 ára, var Skot
in með vélbyssu er sonur henn-
ar átti, en konan var haldin
ólæknandi sjúkdómi og lá í rúm
iniu, haidin óbærilogwm kvölum.
Sonur korunr.ar var eini Ijósi
punfcturinn í lífi liennar og
divaldj heima meðan faðir hans
•vann fyrir heimilinu Eldaði ungi
•maðurinn matinn og hugsaði á
aHan hátt um sjúka móður sína.
Þannig segir B.T. frá hörmu
legum atb’urði >er átti sér stað
f Álaborg fyrir fáeinum dögum.
í (frásö'gn blaðsins felst m.a. eft
irfarandi:
börn
„Þegar Kaj Jenren kom heiin
frá vinr.'U fann hann konu sína
dáitna í rúminu og var sonurinn
'hlaupir.n á brott. Bróf lá á borði
í íbúðinni, óundirritað, en maður
inn þekkti rithönd sonar síns.
í bréfinu stóð: Ég framdi verkn
aðin.n. ’Ég þoldi ekki að sjá
micimmu þjást. Henni leið mjög
ÍPa.
Fclk sem fcom á heimili Jens
iens hjónanna lundraðist mjög
Iheigðu'n Prsb&ns. Þegar hin
sjúka kona var spurð livers
vegna sonur ’hennar væriheima,
en gengi ekki til vinnu eins og
aðrir rr.enn, svaraði hún: —
Sonur minn gæth- mín meðan
ég er sjúk.
Lar.g miestur tími Prebens fór
í að hjúkra sjúkr; móður sinni.
Námsskeið fyrir l>öm í sumnr
búðum að Vesmannsvatni í Að
aldal SjÞing, hafa vcrið ákveðin
sem liér segir:
ODrengir 7 til 9 ára 19. júní til 30.
júní.
Hann var gsðsjúkur, ségir lög
reglan. Þjáðist af sjúklegri móð
urást.
Síðasta manheskjan sem sá
Vrm Jensen á lífj var hjúkrunar
ikona, sem gaf konunni kvala
stillandi sprautu.
Var morðið framið af skyndi
brjálaði, eða af yfirveguðu ráði?
Var sprautan bætt að virka og
voru kvalir móður meiri en son
ur gat þolað?
Ef Pretien Jensen fin.ns*t á
ilíifi, verður hann kærður fyrir
morð. En er hann morðingi í
venjulegum skilningi ???
Saimkvæmt siðustu fréttum
’hefur Preben Jsnsen fundizt —
láPnn. Lögregluhundur fann
hann á aifviknum stað og hafði
'mgi maðurinn skotið sig.
Dfengir 10 til 13 ára 1. júlí til
16. júlí.
Stúlkur 7 til 9 ára 28 júlí til 8.
lágúst-
'Stúlkur 10 til 13 ára 9. ágúst til
Framhald á bls. 11.
Handtakið
mig - ég er
njósnari
sagði Pólverjinn
KOMDU AFTUR í NÆSTU VIKU
svaraði danska lögreglan
Furðulegt mál er í gangi í Dan
mörku um þessar mundir. Pólsk
ur njósnari, sem vildi gefa sig
fram viö lögregluna í Kaupmanns
höfn, þurfti að koma þrisvar sinn
um til lögreglunnar, áður en hún
tók hann fastan. í fyrsta skipti
sem hann kom, sagði lögreglan
honum að koma í næstu viku; i
næsta skipti sagði lögreglan hon
um, að útlendingaeftirlitið ætti að
meðhöndla mál hans; í þriðja skipt
ið var hann handtekinn, en þá hafði
hann búið sig vel út að heiman og
skrifað niður á blað það, sem hann
vildi, að lögreglan gerði sér Ijóst.
Lögreglan skyldi
ekki njósnarann
Njósnarinn hieitir Stefan Burd
ejny og er 20 ára gamall Pól
verji Lögreglustjórinn í Kaup
mannahöfn sagði fyiir skömmu
í blaðaviðtali: „ViS stungum
manninum ekki inn strax af þeirri
leiniföldu ástæðiu, að en-ginn okk
ar skjddi það s:em maðurinn
sagði. Það kan.n að hljóma ein
kennilega að við skyldum senda
njósnara bii'rt tvisvar sinnum,
ien jafnskjótt og við komumst á
snoðir urn það sem han-n vildi
ssgja okkur, tókum við hann,
(fa'stan.
Fratnhald á 5. siðu,