Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Blaðsíða 1

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.06.1939, Blaðsíða 1
I. ARG. 13. TBL. 1. JÚNí 1939. BRUNNSVIK, MENNTASETUR SÆNSKRAR ALÞYDU Svíþjóð er Ivíma'lalausl þaS land, sem á sterkasta VerklýSs- hréyfingu allra NorSurlanda og mestu hel'ur orkaS um bætt kj<">r lægri sléllanna, þó þár séu ekki, Crekar en annarsslaðar, öll virki unnin. En barátta sænskti álþýSunn- ai' hel'ur ekki yeriS einhliSa bundin viS sviS hinna efnislegu hagsmuna, — uppbyggingu verklýSsfélaganna, lcaupfélag- anna, pönlunaiiélaganna, — hugurinn var snemmá vakinn um hina andlegu uppbyggingu: mennlun alþýðunnar. Saga þeirrar baráltu yerSur ekki sögð hér, þóll við íslend- ingar mættum margl al' henni læra. í þessum greinarkornum, sem hér birtast, vil ég aSeins meS fáum orSum segja frá því, sem ég persónulega kynntist vegna dvalar minnar yiS Brunnsvik-skólann s. 1. vetur. E. I. v. mun ég seinna gera þessu belri skil. Brunnsvik! Petfa einl'aída og alþýölega slaSarheiti á sér sinn sérstæða hljóm í særiskum al- þýSueyrum. Brunnsvik hcl'ur veriS menningarmiðstöfi alþi'jð- unnar uml'ram 511 ömiur menntasetiir í landlnu. ¦ Pað væri ekki rétt að segja, að í Brunnsvik stæSi vagga þeirra luigsjóna, sem borið hafa uppi sænsku alþýðu- og verklýðs- hreyl'inguna — hugsjónir sósí- alismans — því þær eru, s m kunnugl er, runnar úr öðrum jarðvegi, en hinsvegar mun ekki l']arri sanni að Brunnsvik Brunnsvik'Skólinn. hal'i áll einn dvpsla þáttinn í velgengni þeirra í landinu. I'ar hal'a margir al' beztu Eoririgjum herinar fengið sína undiíStöSu- mennlun, þaSan hal'a komið mörg al' skáldum hennar, ril- höl'undum og mennlal'römuð- um. ()g þar stóð vagga A. B. F. (Menningarsambands álþýSu) og námshringialirevfingarinn- ar. Brunnsvik liggur i einni aí fegurstu byggðum Mið-Svíþjóð- ar, sunnarlega í Dölum, í námu hérúSunum í \reslur-]}eri>shiii- en. Byggingar skólanna, 14 að lölu, slanda á hæS einni surin- anmegin yiS stórl, l'agmi og hölmaprýtt vatö að nafni Yás- man, sem gel'ur byggðinni víð- l'eðmi og sálardýpt í SÓl, róm- antiska l'egurð í lunglskini. Sést víða vegu vfir vatnið og um skógarhliðarnar norðan þess. Svipmikil og l'ögur útsýn. Að báki er skógurinn. Til arinarar hliSar, ris Lekomberg- el með járnnámu sína, þar sem sænskir verkamehn vinna dag og nótl l'yrir þýzka húsbændur. Nágrennið ÍJygg.ja námu- verkamenn, smábandur, skóg- arhöggsmenn og gamlir kola- gerSarmenri. 8 km. frá Brunnsvik er bær- inn Ludvika (6,400 ib.), þar er niikil verzhm, járnbraulai'mið- slöð og þar hel'ur hin þekkla sænska rai'kekjaverksmiðja A. S. E. A. annað aðalaðsetur sitt. l'ar vinna rúmlega 1000 manns (að ganga í gegnum verksnriðj- una og líla lauslega á hina mis- munandi vinnudcildir lekur ekki minna en tvær klukku- smndir með sæmilegu áfram-

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.