Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.06.1939, Blaðsíða 1
I. ÁRG. 16. TBI
25. JÍINÍ 1939
Kona leíðfogí
hermanna
HvaS eflir annað berasl l'rétl
ir um baráltu kínversku smá-
skíuruhópanna við japanska her
inn, og oll eru það ævintýraleg
ar frásagnir um nokkur ]ms-
und eða tugi þusunda manna,
sem vinna óvænta og glæsilega
sigra. Smáskæruhópar Kínverja
spretta upp bak við herlínu
Japana, og fylgja japanska
hernum eftir nófl og dag og
ráðasl á hann þegar verst gegn-
ir. Starfsemi smáskæruhóp-
anna er orðin svo víðtæk, að
Japanir haf'a í raun og veru
ekki vald á nema Ijorgunum.
þar sem þeir hafa öflugt setu-
lið og mjóum landra'mum með-
fram þýðingarmestu járnbraul
um og þjóðvegum. Setulið Jap-
ana i borgunum er sífellt um-
setið af kínverskum liðsbópum,
— þeir komast hvað eftir ann-
að inn í úlhverl’i Kanton, Sjang
haj og annarra stórborga, er
Japanir hafa hertekið, og gera
innrásarherjunum marga skrá-
veifu, sprengja brýr, ráðast á
natvæla- og vopnalesLir Jajj-
ana og Ijirgja sig upp að visl-
um og hergögnum. Japanir
eiga ákaflega erfitt um vörn
gegn smáskæruhópunum og
baráttuaðferðum þeirra, og
liafa beðið mar'gan ósigur í við-
ureigninni við þá.
Fjöldi kínverskra kvenna
hefur tekið sér vopn í hönd og
berst í smáskæruhópunum og
Iiinum eiginlega kínverska her.
Margir þeirra hai'a getið sér góð
an orðstír, en frægusl er þó
roskin bóndakona úr Norður-
Kína, sem þekkt er orðin um
alll lvínaveldi undir nafninu
frú Sjoa, og gælunafninu „móð-
ir smáskæruhópanna”. Kona
þessi hefur skipulagl mörg þús
und manna frá . Norður-Kína í
smáslueruhópa, lerðast l'ylki úr
l'ylki, vakið fólkið nieð eldleg-
um hvatningarræðum til bar-
áttu gegn japönsku kúgurun-
um, skipt sjálfboðaliðunum nið-
ur í sveitir og kennl þeim bar-
áttuaðferðir smáskæruhernaðar
ns. Frú Sjoa hefur enga mennt
un lilotið fremur en aðrar kin-
verskar bændakonur á hennar
reki, það eru ekki nema nokk-
ur ár síðan hún lærði að lesa
og skrifa, en hún er einn af
leiðtogum þjóðar sinnar í bar-
áttunni íyrir frelsi og sjálfstæði
og vekur með fordæmi sínu
þúsundir annarra, kvenna og
karla, sem kúgaðir hafa verið
líkt og hún, til markvissrar bar
áttu fvrir bærilegu lífi.
Kinverskar konur að heræfingnm.