Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.06.1939, Blaðsíða 3

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 25.06.1939, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 3 ♦>♦> ♦>> ♦> ♦> ♦ ♦ Eftír Heine (Neue Gedichie) Út skulum, burl úr borgarryki þinu Berlín, meÖ öllum þhuim uísu mönnum, sem guð og heiminn skynja í andans önnum, allt eins og ílegel kenndi fólki sínu. Komdu til lndlands, undralands i kvæöum — þar anga blóm i skjóli pálmalunda, og helgir skárar leiia Gangesgrunda og guÖ sinn tigna í hvitum sólskinsklæÖum; þar sem um Lótusblómum skrýdda bakka bugöa sig heilög vötn; og krónur teygja sig liátt meö veggjnm hofs, i sólglóö brenna. Ilér vil ég sialdra viö og þögull þakka, aö þimun fótum krjúpa. og við þig segja: Náðuga frú, þú fégurst allra kvenna! Grimur þýddi. •> I I Ý Y Paö i'ór nefnilega ekki vel á íneö honum og ungri slúlku, sem var með í hópnum. Hann dró sig út úr svo lítiö bar á stakk mér á milli tannanna og tautaði: — J’að er bezl að ég fari, — hún sl<al ekki detta um tærnar á mér. Svö lögðum við þá leið okkar burt og upp á i'j allið. Pegar maður er einn úti í faðmi nátlúrunnar, dettur hon- um svo margt í hug. Og þarna sat nú Jón á mosavöxnum stalli uppi við fjallsbrúnina. í fjarskanum, handan við fjörðinn, lá kaupslaðurinn hul- inn blárri móðu, en fyrir neðan lá blómleg sveitin. Jón reykti ákaft og braut heilann um til- veruna, — það gerir hann svo oft. — Reykurinn úr pípunni blandaðist gróðrarilminum og leið síðan hægt upp á við og hvarf út í blámóðuna. — Pá var það nú eiginlega ég — og nátúrlega með hjálp stúlkunn- ar — sem opnaði augu hans fyr ir lilverunni og sannleikanum eins og hann leggur sig. Glóðin glæddist við hvern drátt, dofn- aði siðan aftur, en reykurinn leið út í loftið í ýmsum kynleg- um myndum. — Þannig var það. — Lífið, það var eins og glóðin, sem dofnar smátt og smátt, en að síðustu er grá askan ein eftir. Reykurinn, — hann er allt með an hann er dreginn að sér, síð- an þyrlast hann út í loftið og hverfur. Eg minntist þarna áðan á stúlku, og það er þá bezt að ég segi' strax eins og er, að mér liefur alltaf verið meinilla við kvenfólkið, — frá því hef ég líka fengið mörg ónotaleg hnútuköstin. Pað hafa alltaf farið bölvuð ónot um mig, — bafi liann tekið mig nauðuglega út úr sér og — kysst einhverja stelpuna. — Hann gerir það nú, sem betur fer, ekki oft, og allt- af finnst honum gotl að fá sér reyk á eftir. I’að má eiginlega segja, að hann sé alveg hættur að eltast við kvenfólkið, og það hef ég oflar en einu sinni heyrt hann segja, — þegar einhver stelpan hel'ur verið að amast við mér — að það væri nú kvenmaður i lagi, sem i'engi hann lil að kasla mér. I5etla kallar fólkið ónátlúru hjá honum, og það er það nátt- úrlega, en það er ég ein, sem v.eil um hvcrnig á henni slend- ur. það v.ar fyrir ári síðan snol- ur kvenmaður, sem hann elsk- aði meira en alll anað i lífinu. Pessum kvenmanni var mein illa við mig, og þegar hún sá lil, fékk hann sér aldrei re}dí, gekk samt með mig i vasanum og reykti í laumi. Hún liéll því fram, að ef bann ekki gæti hætt að reykja: — þá væri það af því að hann elskaði sig ekki agnar ögn. Jón hugsaði með sér að þetta væri líklega rétt lijá henni, það væri engin ást ef engu væri fórnað. Nú, Jón og stúlkukindin lof- uðu hvort öðru tryggð til ævi- loka, — minna málti það ekki vera, og þessu héldu þau áfram kvöld eftir kvöld og vikurnar út. En svo kom samt að því að glóðin dofnaði hjá stúlkunni. Jón komst sem sé að þvi einn góðan veðurdag, að henni leizt vel á l'leiri karhnenn en liann einan. Hún var nú með þessum ósköpum fædd, stúlkuauming- inn. En kynhvatirnar, — það er nú meira hvað þæ.r geta verið sterkar bjá mönnum. Eg verð aö segja það, að Jón varð viti sínu fjær. Svo aumur varð hann, að honum kom ekki lil hugar að fá sér reyk. Svo var það eitt kvöld að hann sagði við sjálfan sig: — Skítl með þaS allt saman. — Hann var ákveðinn i því að drekkja sér . Niðurlútur lagði hann af stað í sína hinnstu göngu, cn þegar hann kom niður að flæðarmál- inu, gekk hann samt ekki beint í hal’ið, lil allrar hamingju. — Nei, hann staönæmdist augna- blik og stakk höndunum í vas- ann. T’ar varS ég fyrir honum. Hann tók utan um mig og kreisti svo fast, að ég héll að hann mundi brjóta mig sund- ur. l’annig stóð hann nokkur Framh. á 6. síðu

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.