Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.06.1939, Blaðsíða 6

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 25.06.1939, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGUR Huggun. Framh. af 3. síðu. augnablik, en svo alll í einu rak hann upp slcellihlátur. — Ilana nú, hugsaði ég, nú hefur hann auðvitað misst það lilla. sem eftir var af vitinu. En svo þreif hann mig upp úr vasan- um, ;retlisl á stein, klappaði mér allri og tautaði við sjálfan sig: — Eg er fífl. Eg gleymdi því, að áslin er aðcins blindur vilji náttúrunnar, sem viðheld- ur lífinu með sniðugum sjón- hverfingum. — Og hjónaband- ið, — hvað er það annað en gönuhlaup og illa samsettur sorgarleikur, sem bezl er að koma hvergi nærri. Eítir nokkrar pípur komust laugarnar í sæmilegt lag aftur. og þegar hann stóð upp, leygði hann úr sér, geispaði og sagði: Hjónabandið, það cr oft ekki betri tilvera en vera neyddur lil að raka sig með sama rak- vélarblaðinu ]>aö sem eftir er æfinnar. Jæja, — befði hann Jón nú ekki haft mig í vasanum. — Hvað þá? Eg vil nú ekki bein- línis halda því fram að ég liafi þarna bjargað lífi lians, en yf- irleitt er eg svo stór þáttur I lífi hans að það cr áreiðanlegt að hann yrði lengur að gleyma mér, ef hann lapaði mér, en þessari stúlku. En það er sorglegl hvað karl- mennirnir gcta verið íslöðulitl- ir. Mér til mikillar undrunar hef ég tekið eftir því að nú upp á síðkastiö kemur stundum undarlegur glampi í augun á Iionum Jóni, ef hann mætir fallegri stúlku á gölunni, — liann tekur mig þá úl úr sér með mestu hægð og hefur það svo til að einblína á fæturna á henni eins og hann hafi aldrei séð kvenmannsfætur fyrr, - eða þcir væru einhver undursam- leg opinberun. Og einu sinni við slíkt tæki- færi hef ég heyrt hann and- varpa og segja: Skyldi ég nokk- urntíma eiga eftir að reka horn in í þá réttu? En ég er nú að vona að það Kleopaira fagra „Ef nefið á Kleopötru hefði veriö hálftommu lengra, liti heimurinn öðruvísi úl”, segir gamalt máltæki, sem ekki er svo auðvelt að slaðhæfa. En hitt er trúlegt, að heíði þessi drotln- ing Egyptalands fyrir nálega 2000 árum síðan, ekki verið slík fegurðardís, mundi hún varla hafa náð slíku valdi yfir þeim mönnum, sem réðu hinum forna heimi. Gæsar kom lil Egyptalands árið 48 f. Kr. Hann var þá á há- tindi veldis síns. í raun og veru lial'Si hann ákveðið að ljá lið sill hinum unga konungi, Pro- lemeusi, er átti í styrjöld við meðstjórnanda sinn og systur. Kleopölru. Pegar Cæsar kom, var honum lært að gjöl' stórl, samanbrotið teppi, eitt þessara auslurlenzku gersema í vefn- aði. Pað var þó naumast teppið sem umsnéri Rómverjanum. — Jnnan í því lá ungur og yndis- legur kvenlíkami; það var Kleo palra, er á svo frumlegan hátt kom fram fyrir ]>ennan róm- verska drottnara. Henni heppn Sisl að lelja Cæsar hughvarf, svo að hún varð stjórnandi Egyptalands eftir að bróðir hennar var fallinn. Kleopötru fæddisl sonur, og hlaut hann I nafnið Cæsarian, eftir föður sínum. 1 En þetta voru ekki einu tengsl hennar við Rómaveldi. Pegar borgarastyrjöldin, sem Cæsar var drepinn í, geisaði, var Kleoj)atra á ný bendluð við pólitískt samsæri, og aftur kom rómverskur herstjóri til að verði langur lími, sem við Jón verðum óaðskiljanlegir hlutir. Og ef þið mætið manni, sem ber höfuðið hátt eins og hann eigi það sjálfur og er svo með slutta pípu út í öðru munnvik- inu, — þá getur vel verið að það sé einmilt hann Jón og ég sé eins og áður eina huggun hans í þessu lífi. Angantijv Guðmundsson selja hana í vanda. Pað var Anloníus. Allt til vorra daga lifir miningin um harmleik Rómverjans í úrslitum þeirrar I viðureignar. Tlin fagra og ( slungna egypzka kona töfraði hann svo gersamlega, að hann sveik allar rómverskar erfða- ( venjur og fórnaði henni lífi sinu — og þegar hin mikla sjó- orusta var liáð, sem var honum sigur eða dauði, flýði hann í of- boði og kjarkleysi, ásamt Kleo- pölru. Hann hefur ef til vill vonað að hinn sigrandi róm- vcrski l’loli myndi snúa .til Rómar og lofa honum og hans austrænu áslmey að lifa lífi sínu I friði, en þar skeikaði honum. Antonius dó — og í þíiðjá sinn bjó þessi egypzka kona sig undir að véla Rómverja, er sendur var lil að velta henni al stóli og laka lil fanga. En í þelta skipti brást henni bogalist in. Annaðhvort var liún orðin of gömul — það voru liðin um 20 ár frá því íundum þeirra Cæsars bar saman — eða liinn nýi mótstöðumaður hennar, Jktavíus, var of harður og 6- sveigjanlegur og of lítiö upp á kvenhöndina. T’egar hún varð þess vísari að hann vildi eklu i beygja sig fyrir henni og hafði í hyggju að flytja hana sem fanga til Rómaborgar, svo að hún gaúi skreytt sigurfylkingar hans, ásamt öðrum föngum, á- kvað hún að deyja. Sagan segir að hún hafi prófað ýmsar eitur- tegundir á ambáttum sínum, til að gela valiÖ þá lcvalaminnstu. AS því loknu ákvað hún að slöngubit skyldi stylla lífdaga sína. I’egar margar hinna dygðug- ustu atgerviskvenna fornaldar- innar eru gleymdar, lifir ennþá minningin um liina fögru en samvizkulausu Kleopötru drotn ingu, er um daga sína var álil- in samnefnari alls ^iins ausl- ræna óhófs og eyðandi lasla. (Lauslega þýtt)

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.