Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.06.1939, Blaðsíða 2
2
StJNNUÐAGUR
Angantýr Guðnmndsson:
Huggun
Eg er viss urn aö margur
maðurinn mun hal'a gaman ai'
að heyra sögu mína. l’að er að
segja eftir að ég komst í hend-
ur Jóni — því áður mætti
með nokkrum rélti segja, að ég
heiði verið dauður hlutur, —
þá var ég aðeins ein al' þúsund
um, sem lifði mínu tilhugalífi
og beið eftir því að einhver
slæði sér á mig.
1 héndur Jóns kom ég eins
og hrein ungfrú, gljáandi og
slétt, án minnstu ris|Du. Nú er
ég farín að eldast, og þegar litið
er á mig i fyrsta sinni, virðist
ég ekki eins falleg og ég er í
raun og veru. I’ó ég sé stult og
mittislaus, þá vensl ég vel og
traustbyggð er ég.
Jón var búin að eiga þær
fjórar áður en ég kom lil skjal-
anna. I’ær voru allar fallegar,
en hann varð leiður á þeim eft-
ir stuttan tíma, eða þegar mesti
gljáinn var farinn af þeim.
Eg er svo hamingjusöm, að
vera búin lil úr bezla efni — og
ég er í einu orði sagl — ágætis
pípa. Eað er sama hvaða tóbak
liann reylcir, allt geri ég það
gott, að mér finnur hann aldrei
remmubragð. það cr þvi engin
furða þó að Jón, eftir margra
ára sambúð, hafi fengið ásl á
mér.
Eað er sagt, að matarástin sé
hin eina sanna ást, og sú eina
varanlega, en það er lil önnur
það er ást mannsins til pípunn
ar sinnar.
í augum Jóns er ég falleg og
góð,' og liann vcrður bæði undr
andi og reiður ef einhver segir
við hann: — En hvað þú ert
þarna með ljóta pípu. — .Tón
er þá vanur að gera gælur við
mig og strjúka mér ylvolgri
niður með nefinu á sér, — við
það verð ég spegilgljáandi nokk
ur augnablik.
Mér er meinlítið við þá sem
segja að ég sé ljót, en samt er
mér ver við þá sem segja að
það sé löstur að reykja. f fyrstu
liataði ég þessa menn, en síðar.
eltir að ég hafði kynnzt lífinu
belur, fékk ég sára meðaumk-
un með þeim í sinni rótlausu
hugsun. Lííið virðist mér ekki
liamingjusamt — og það er það
áreiðanlega ekki. Petta orð —
hamingja — er orðskrípi, sem
engan rétt á á sér í málinu.
Mannslífið er eins og sjóð-
andi grautur, þar sem hrært
er saman sannleik og lygi ör-
byrgð og auðlegð, ásamt ýmsu
öðru svinai'íi. Ætti ég þá að
hafa af því samvizkubit þó að
eg ef lil vill stytti eitlhváð líf-
dagana hans Jóns. Nei, o§ al'tur
nei, og |>ar á móti kemur slór-
koslleg uppbót, þar se még geri
honum líídagana léttari. Eg er
honum huggun i vonbrigðun-
um og ég deyfi soi'gir hans, og
svo held ég honum fastar að
vei'ki, sem er honum leilt, en
liann vcrður að vinna.bað korna
stundum ömurlegar stundir fyr
ir hann Jón, — það er þegar
hann á engan eyri, (ja, þegar
maður hugsar um það, — full-
hrauslur maðui', sem er alveg
peningalaus um hábjartan dag-
inn, — það er meira en litið
undarlegt og ónáltúi'legl fyrir
brigði), — ja, þá verður hann
svo undarlegur innanbijósts,
hann verður eins og máttinn
liafi drcgið úr honum, og svo
eftir betri boi’gurum bæjarins,
— eins og þcssi og hinn væri
önnur manntegund en hanu
sjálfur, en hann væri nú fyrst
að veita þcssu athygli. ör-
yggið í fasi þessa fólks er
rvo áberandi. Fyrir því vh’ðist
það blátt áfram sjálfsagðasli
hlutui'inn, að snara sér inn um
næslu húðardyr og kaupa það,
sem það vanhagar unx, eða. þá
liluti, sem það jafnvel veit ekki
hvQi l það hefur nokkuð með að
gera
En Jón? — Hvað á Jón að
gera? Hann er hálf ulan við
sig og honum finnst allt, bæði
dautl og lifandi, horfa á sig
ásakandi og hvíslandi, — hann
liei'ur það á lilíinningunni að
hann sé ódugnaðui'inn og aum
ingjaskapurinn uppmálaður.
begar svona er ástall fyrir
honum Jóni, er blátt áfram, —
tauganna vegna — nauðsynlegi
að hala mig á milli tannanna.
bað heíur all ofi komið tyrir
að Jón hefur orðið gxipinn mikl
um áhuga fyrir ýrri.um málum
sem einmitt snex'ta þetta el'na-
leysi fjöldans.
Fftir pólitíska lundi helur
i nnn stundum koinið heim með
idátl áfram ofsakennda b v
ndulöngun innanbiiósts. -• i'á
gengur han vanalega eins og
óður maður hornnnna á miiii,
trutar og bölvar og reykir s’-o
akaft, að alll hvei' ur í móðu !
ki mg um hann, — svo fer ha.ui
að svima og hann rekur sig á
horð og stóla. Síðan kastar
hann sér upp í rúm og sofr.ar.
— — Fegar hann svo vakrxar.
er liann orðinn sami rólegi mað
urinn aftur. En held, að ef bar
átlulöngun hans bilnaði ekki
svona á mér og hyrfi í svælu og
reyk, — þá hefði hann, — já,
og það oftar en einu sinni á a‘í-
inni, — framið morð.
Svo eru lil menn sem halda
þvi fram, að tóbak sé skaðlegur
munaður. — bað væri karm-
ske eitthvert vit i að ha’da
þessu fram, ef allir íengju að
njóta sín í lífinu, og það verður
vonandi svo á næstunni, og þá
fyrst gæli ég fallizt á að tóbak
sé munaður.
Eg ætti nú eiginlega að vera
ánægð meö tilveruna, því nú í
seinni tíð er það eiginlega ekk-
ert sem hann Jón t.ekur fram
yl’ir minn félagsskap.
Fyrir nokkrum árum var
sarnlíf okkar ekki orðið eins
innilegt og það er nú.
bá var það einn sunnudag,
að við Jón lögðum leið okkar
ásamt mörgu ungu fólki burl
úr bænum, inn til fjalla, út í
guðsgræna náttúruna. I5ar var
étið og drukkið, hlegið og sung-
| ið og dansað.
j Jón var til að byi'ja. með all-
ur eins og á hjólum, en svo
fóru augun í höfðinu á honum
að verða eitthvað svo undarleg.