Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 25.11.1945, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR
■— Nei, ég.skal ekki hugsa um
drauga. Þeir eru engir 'til“ sagði
ég við, sjálfa mig og rollumar.
— „En ég skal ábyrgjast, að ég
hefði farið út“.
Eg færði mig alveg ut í klungr-
ið í fossinum. Mér fannst ég ó-
hultari þar. En hvað sé ég? Það
var ekki jarðnesk vera. Sólskríkja
sat á steini með nefið undir
vængnum. Eg taldi fugla alls ekki
með dýrum. Gömul kona hafði
sagt mér/að þeir væru heilagir og
þess Vegha blotnuðu þeir ekki í
vatni. Eg rétti varlega út höndina,
hélt niðri í mér andanum og
ætlaði að grípa sólskríkjuna. Hún
flaug.
Þarna var þá Gil'áesa. En hvað
'hún var spök greyið.
Eg fór áð hugsa um „Vinaspeg-
il.“ Þar var ekki minnst á aftur-
gongUr.
„ Riddarinn mælti við reflaspöng:
Röddin sú var fögur og löng,
hvéf mér þýðir þennan söng,
þann ég vitran játa.“
En nú voru menn hættir að
skilja fuglamál. — — Nei, ég
skal ekki hugsa um drauga.
Rollurnar! Þárna voru þær all-
ar. Glæsa líka. En hvað hún var
spök, blessuð skepnan. — Hvenær
skyldi gangnaseðiílinn koma? Eg
fór að reyna að gizka á það. í fyrra
fékk ég að fára með hann til
naesta bæjar. Eg hafði hann í
böggli méð fleira smádóti. Og ég
léystj þrísvar upp böggulinn á
leiðinni, til þess að gá að, hvört
hann væri ekki týndur.
Hefði ég nú týnt gangnaseðlin-
um! Skyldi fjallskilanefndin þá
hafa þurft að koma saman? Og nú
fór ,ég að hugleiða, hvað hefði get-
að hlotisk af þessu. Eg hefði ekki
getað látið sjá mig á öðrum bæj-
um í mörg ár. Ætli það?
------Eg skal ekki 'hugsa um
drauga.
175
Meinlegar prentvillur hafa
slæðzt inn í síðustn skákdálka og
eru lesendur beðnir afsökunar á
þeim. Eg hef ekki aðstöðu til að
lesa prófarkir af þeim sjálfur og
heldur ekki til að leiðrétta villur
fyrr en seint, því að Sunnudagur
berst mér ekki í hendur fyrr en
eftir miðja viku. í lesmáli um efni
eins og þetta er sérstaklega hætt
við villum og þar geta þser verið
enn bagalegri en annarsstaðar.
Eg set leiðréttingar háskaleg-
ustu villanna hér, ef einhverjir
kynnu að halda blöðunum saman:
í skákdálknum 4. nóv. átti skýr-
in við 18. leik að enda svona (frá
30. leik): 30. Bfl Bd5 31- Hd7t Kg8
32. Hxd5 og vinnur. Þann 11. nóv.
Blessaðar ærnar, hvað þær voru
spakar. Þær hreyfðu sig ekki. Ekki
einu sinni hún Glæsa.
Nei, hún hreyfði sig elcki■ Mér
varð það allt í einu ljóst, að hún
bókstaflega hreyfði sig ekki.
Eg stökk á fœtur.
Þegar ég kom nær, sa ég, að
það var bara steinn með hvítri
skellu, sem ég hélt, að væri Glæsa.
Eg hljóp í kringum hópinn —
með öndina í hálsinum — taldi.
Glæsa var horfin og tvær aðrar.
Eg hljóp upp með læknum og
skyggndist um. En það þýddi ekk-
ert í myrkrinu. Það var til einskis
að leita fyrr en með birtu. Eg vissi
að ég yrði ekki send til að léita.
Þess vegna var þetta enn skamm-
arlegra. Og ég, sem hafði tapað af
hefur nafn hollenzka skákmeist-
arans er greinin fjallaði um mis-
lesist í handritinu: Landan fyrir
Landau (frb. Landá). Og er þeim
rithætti haldið alla greinina. Þá
hefur 13. leikur fyrri skákafinnar í
sama dólki misritazt, én þeir áttu
að vera svóna: 13. f4 f5.
Mér þykir leitt að svona skyldi
takazt með þáttinn um Landau,
sérstaklega. af því að ég var ekki
ánægður með hann að öðru leyfi.
Eg hafði ekki við hendina þá skók
hans er ég helzt hefði kosið. Nú
heí ég náð í þessa skák og set
hana hér sem yfirbót. Hún er téfl(J
á skákþinginu 1 Kemeri 1937, eihu
af fjórum eða f-imm bezt setnu
þingum á árunum fyrir styrjöld-
óbornu ánum einu sinni í vor —
tveimur ám. Pabbi þurfti að leita
lengi að þeim. Og það fréttist á
aðra bæi. Skyldi mér nokkurn
tíma verða trúað fyrir verki 'fram-
ar, nema með hálfum hug?
Eg tók upp úrið, sem ég hafði
bundið í réfm um hálsinn. Það
var varla, að ég sæi á það í myrkr-
inu. Enn var ekki kominn tínii til
að 'hýsa rollurnar.
Eg labbaði í kfinguhl, hópinn-
Nú var mér sama um draugana.
Eg hafði tapað af ánum. Ekkert
verra gát komið fýrir mig framar-
Þeir geta glott í kampinn, sem
aldrei hafa setið yfir ám. ÍEn í
nótt dreýmdi mig, að ég væri bafn
og hefði tapað úr hjásetunni.
G. h.