Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 17.02.1946, Blaðsíða 5

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 17.02.1946, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 13 Kristján Einarsson frá Djúpalæk: Þegar ég var skorinn upp Þar með höfðum við fengið húsa- skjól. Eg var að syrngja við vinnu mína í fjárhúsinu, þegar Constan- io smiður kom allt í einu í dym- ar og spurði „Ætlið þið Ida að húa ihé.r. Eigið þið' ekkert rúmstæði? Þú getur komið og sótt rúmstæði heim til mín Eg nota það ekkert-“ Eg var einmitt á leiðinni til hans, þegar Maria gamla kaup- kona, sem alltaf var svo geðill, kallaði til mdn: „Þú ætlar þó ekki að fara að gifta þig — átt hvorki kodda né rekkjuvoðir. Það held ég að þú sért ekki með réttu ráði, hálfblindi glópurinn þinn. Biddu kærustuna þína að finna mig.“ Vano gamli kom út í dyrnar, vesæll og gigbveikur, eins og hann var vanur, og kallaði til hennar: ,Spurðu hann, hvort hann eigi vín handa gestunum, þessir aum- ingjar eru ekki að hugsa fram í tímann“. Morguninn, sem við giftum okk- urí áttum við allt, sem við þurft- um: Maríuimynd, borðbúnað, sæng urfatnað, húsgögn —. allt, það get ég svarið, Ida hló og grét — og ég líka. En seinast hlógu allir. Það á ekki við að gráta á brúðkaups- daginn. Vinir okkar hlógu dátt, að okkur. Vitið þið, herrar raínir, hvaða þýðingu það hefur að geta sagt um mann, sem við þekktum: „Þetta eru vinir okkar.“ Og enn betra er að mega treysta því, að þeir séu okkur nákomnir og líti ékki á velferð okkar með kæru- leysí og tómlæti. Þetta var sannarlega brúðkaup, sem vert er að tala um- Dásam- legur dagur. Öll sveitin tók þátt í þessari hátíð okkar, og allir iheimsóttu okkur í fjárhúsið, sem nú var orðið ríkmannlegt heimili. í rigningu og gráma rúntaði ég Skólavörðustíg, Austurstræti og Lækjartorg, — fulltrúi frá Akur- eyri á 5- þing Sósialistaflokksins í nóvember 1945, veikur af eitur- brasi lélegra matsöluhúsa, blaut- ur inn að hjarta af úrkomu Suður- lands Við áttum vín, ávexti, kjöt og brauð. Allir átu og drukku og voru glaðir, því að ekkert jafn- ast á við þa gleði að gera aðra menn hamingjusama, þvi getið þið treyst. Presturinn kom líka. „Þarna sjóðið þið,“ sagði hann alvarlegur en góðmannlegur á svip inn. „Hér sjáið þið sveitunga ykk- ar, sem hafa hjálpazt að þvi að gera þennan dag. að mesta gleði- degi ævi ykkar. En það var líka skylda þeirra, því að þið hafið unnið hjá þeim og vinnan er meira verð en gull og sil.fur, Vinnan er alltaf meira ve'rð en þau laun, sem greidd eru fyrir hana, því að pen ingarnir hverfa fyrr en varir, en vinnan sjálf ber ávöxt------Þið eigið gleði og hógværð. Ævikjör ykkar allra hafa verið erfið, en þið kvartið ekki, því að þið hjálp- ið hvert öðru, þegar í nauðir rek- ur. Þið eigið hagar hendur, en hjartalag ykkar er bó bezti fjár- sjóðurinn — —■“ Hann sagði margt fallegt við okkur Idu og gesti okkar.“ -----Gamli maðurinn horfði á okkur sigri hrósandi og eldur æsk- unnar brann enn í auga hans. „Þetta er reynsla mín af mönn- unnm — — betta vonu drungalegir dagar ag fólkið sem ég sá var eins og þeir. Það var ekki td hýra í nokkru andliti og allir drættir virtust orðnir slappir af .rrgningunni. Samt var ég léttur í skapi eftir sólskin Norðurlandsins og gerði að gamni mlnu við fólk. En það hafði gleymt hvemig kótt andlit lítur út og hélt að ég væri að gretta mig framan í það og hélt ófram að þumbast. En félagar mínir á flokksþing- inu tó'ku á hverju máli með festu sem ég ekki gleymi, og öðluðust virðingu mína. Já, — en ég var sem sé veikur og fór ó fund sérfræðings í melt- ingarsjúkdómium, en hann sendi mig í kjallara Landsspdtalans, hvar ég var allur myndaður inn- vortis. Eftir langar biði-r og nokk- urra daga skerandi óvissu fékk ég þann dóm að ég skyldi snúa -um hæl til Akureyrar og láta skera úr mér botnlangann. Þetta var dálitið öþrifalegt, því. þrátt fyrir regnið og drungann slær þó lífæð þjóðarinnar fastar og hraðar í Reykjavikurborg en annars stað- ar á landinu. En gestur utan af landi undrast þó hve hjarta bæj- arins, miðbærinn, er orðinn á eft- ir, hve göturnar eru þröngar og mörg húsin léleg og gamaldags og hve margir þurfa að búa í brögg- um eða íibúðum sem sér ofan í af gangstéttunum. En í hverju húsi er verzlun, ein eða fleiri- Senni- lega mætti fækka þeim um helm- ing, án þess nokkur viðskipta- vinur hefði af því óþægindi. Gest- urinn undrast líka, eftir að hafa t

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.