Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 29.11.1964, Blaðsíða 7
það sem getur orðið, en ekki
er enn. Efniviður hans eru
hin nýju vandamál en ekki
hin gömlu svör. Einmitt vegna
þess að hann finnur sig sann-
færðan um hina miklu mögu-
leika sósíalismans hlýtur hon-
um að finnast andrúmsloftið
kæfandi þegar þessir mögu-
leikar eru takmarkaðir af
skriffinnslku og vanahugsun.
■—o-O-o—
Fiseher varar við tilhneig-
ingum til að stilla listamönn-
um eldri tíma upp sem ákveð-
lnni fyrirmynd.
— Nýr veruleiki kallar &
nýjar tjáningaraðferðir. Menn
ihljóta að vera meir en lítið
ikreddufastir sem heimta að
sósíalistísk list haldi sig við
ákveðin form innan borgara-
legrar listar, við endurreisn-
ina, við „þá sígildu“, við rúss-
neska raunsæisstefnu o.s.frv.
Endurreisnin átti bráðsnjalla
listamenn, en hvers vegna
ætti sósíalistísk list að neita
að læra af höggmyndum Eg-
ypta og Maya, af gotneskri
list og helgimyndum austur-
kirkjunnar, af Giotto og Gre-
co, Manet og Cezanne, af Ma-
tisse og Picasso.
Voldug raunsæisverk hafa
þeir Tolstoj, Go'gol og Gorkí
skrifað, en hví skyldi sósíal-
istískur listamaður ekki læra
einnig af Hómer og Biblíunni,
af Stendahl og Proust?
Það er ekki um að ræða
að líkja eftir einhverjum til-
teknum stíl, heldur að bræða
saman í sósíalistískri list ó-
líkustu form og tjáningarað-
ferðir, til að byggja upp nýja
heild úr mörg þúsund ára
þig. Ég er veiðimaður.
— Níko, sagði Vano, hvern-
ig get ég verið fugl þegar ég
er Vano?
— Hættu þessu nöldri, sagði
Níko reiður. Annars skýt ég
þig eins og þú værir þegar
floginn.
Vano þagnaði og gekk burt.
Þegar Vano kom heim fékk
hánn sér ríkulega máltíð,
saumaði fleiri vasa á föt sín
og hugsaði margt: Láklega
veit Níko ekki hvað. fugl er,
annans hefði hann ekki feng-
ið þessa hugmynd að ég sé
fugl. Nú fer ég til hans og
útskýri fyiir honum hvað
fugl er, og þá mun hann láta
mig í friði og ég þarf ekki að
éta svona mikið og þarf ekki
að sauma mér svo marga
vasa.
— Níko, sagði Vano, fuglar
þróun mannkynsins.
Ernst Fischer leggur á-
herzlu á að umræða um þessi
vandamál sé hafin í sósíalist-
ískum löndum, umræða sem
verður ekki lengur stöðvuð.
Það er ekki til nein „heil-
steypt“ fagurfræði, sem allir
kommúnistar eru skyldugirtil
að játast undir, og hann vísar
m. a. til ítalska og franska
fldkksins, sem opinberlega
hafa hafnað íhaldssömum fag-
urfræðilegum kennisetningum,
sem margir aðrir flokkar hafa
og andmælt beint eða óbeint.
—o-O-o—
Fischer sýnar, að hann þekk-
ir ágætlega mörg ný fyrir-
bæri í vestrænu menningar-
lífi og setur fram greinargott
mat á þeim. Hann leggur
mikla áherzlu á það at-
riði, að það verða mjög
fáir listamenn sem nokkur
veigur er í, til að trúa á kap-
ítalismann í alvöru eða finna
með sér nokkra þörf á að
taka upp hanzkann fyrir
hann. Flestir merkari lista-
menn og bókmennta eru í
andstöðu við ríkjandi skipu-
lag, og í verkum þeirra finn-
um við mótmæli og gagnrýni
á því. Og allar tilraunir til að
afhjúpa veruleikann, hvaðan
sem þær koma, hjálpa okkur
öllum nokkuð áleiðis. Og
hann varar mjög við þeim
gamla sjúkdómi, að stimpla
nýjar tilraunir í listum og
bókmenntum „rotnar“ og „úr-
kynjaðar" með tilvisun til
„heilbrigðra hvata alþýðunn-
ar“ eða annarra innantómra
orða.
(Endursagt.)
hafa fætur . . .
— En þú hefur líka fætur,
sagði Níko illkvittinn. Og þú
ert fugl.
— Bíddu við, Níko, — fugl-
ar hafa búk . . .
— Þú hefur líka búk, og
þess vegna ertu fugl.
— Fuglar hafa augu ....
— Máske viltu halda því
fram að þú sért augnalaus?
Nei, þú hefur augu og ert
fugl.
— Já, en ég hef ekki vængi!
Niko hugsaði sig um, en
æpti síðan að Vano og var
reiður:
— Þegiðu! Bráðum vaxa
þeir á þig. Bráðum vaxa á
þig vængir og þú munt fljúga.
Og ég mun skjóta á þig af
því að ég er veiðimaður og
ég mun drepa þig. En ef það
Framhald á bls. 454.
AUÐIR SAUR?
I
slenzk verkalýðshreyfing
hefur einbeitt kröftum sín-
um að því að berjast fyrir
bættum lífskjörum alþýðu.
Að sjálfsögðu. Og auðvitað
hefur henni orðið tölvert á-
gengt.
En ákaflega lítið hefur
borið á því, að forystumenn
hreyfingarinnar hafi lagt á
það umtalsverða áherzlu, að
þessi kjarabarátta sé alltof
einhliða. Að samfara bar-
áttu fyrir efnahagslegum
gæðum alþýðu til handa
þurfi auðsynlega að berjast
fyrir menningarlegum
þroska hennar. Það er að
vísu sagt — réttilega — að
vinnutími í landinu geri allt
menningarstarf ákaflega erf-
itt, að það sé varla raun-
hæft að tala um að gefa
tómstundum verkalýðs
menningarlegt innihald þeg-
ar hann hefur svo til engar
frístundir.
En þessar aðstæður mega
ekki drepa allt framtak í
menningarstarfi sjálfkrafa.
Þurfa ekki að gera það. Og
— og segjum að það taklW
að breyta þessum aðstæðum:
hvernig er verkalýðshreyf-
ingin þá undir það búin að
gera eitthvað fyrir þær frí-
stimdir sem kunna að ávinn-
ast. Eða eiga þær fyrirhafn-
arlaust að afhendast ame-
riska sjónvarpinu og mán-
aðarritunum, „afþreyingar-
ritunum“ ?
Ir að ástand sem við þekkj-
um býður ekki upp á bjart-
sýn svör. Verkalýðsfélög á
Siglufirði studdu tónskóla.
Einhverjar ráðagerðir eru
uppi vegna listaverkagjafar
Ragnars Jónssonar til Al-
þýðusambandsins. Það er
fátt annað hægt að tina til.
Hreyfingin hefur ekki einu
sinni látið skrifa sögu sína
— þótt töluverðum tíma og
fé hafi svo verið varið í af-
mælisrit einstakra félaga,
sem koma raunar að tak-
mörkuðu gagni.
Og þótt vinnutími hafi
verið langur síðari ár, þá
hafa ýmsar aðstæður til
menningarlegs félagsstarfs
batnað á sama tíma. Víða
úti um land eru ágætustu
hús til slíkrar starfsemi,
sem verkalýðsfélög geta
haft greiðan aðgang að. Og
í Reykjavík hafa stór verka-
lýðsfélög, Dagsbrún og Sjó-
mannafélagið, komið sér upp
ágætu húsi til fjölbreyttrar
starfsemi. Hinsvegar virðist
enginn vita með vissu neitt
um það hvernig þessi salar-
kynni öll verði hagnýtt
verkalýðshreyfingunni sjálfri
til menningarlegrar og fé-
lagslegrar sóknar.
* að skal játað. að svörin
verða ekki tínd í snatri upp
úr vösum. En það er aug-
Ijóst, að einstakt félag get-
ur litlu breytt — félög á
hverjum stað verða að hafa
samvinnu sín á milli. Og þau
mega heldur ekki láta
menntamenn í friði, heldur
stefna þeim fyrir sig og
spyrja þá í þaula hvað þeir
geti lagt til málanna. Það
eru haldnnr kjaramálaráð-
stefnur, þvi ekki að halda
þó ekki væri nema smáfund
um menningarmál?
Höfuðvandamál við upp-
byggingu slíkrar starfsemi,
er að finna henni form,
sem geti reynst árangursrfk
við nútima aðstæður. Að-
stæður okkar eru að visu ó-
venjulegar, en takmörkuð
reynsla hlýtur samt að
senda okkur í smiðju til
verkalýðshreyfinga annarra
landa, eitthvað hlýtur að
vera hægt að aðhæfa af
reynslu þeirra. Eða hvað
hefur norska verkalýðs-
hreyfingin aírekað í menn-
ingarmálum, eða sú finnska,
eða sá ítalska? Við vitum
fátt um það þvi miður.
A.B.
ssxTJxrjxrxr
SUNNUDAGUR — 451