Alþýðublaðið - 31.05.1969, Síða 5
Alþýðublaðið 31. maí 1969 29
og lét mér líða vel. En þá tók ég
eftir að kominn var fjarlægur sjáv-
amiður og byrjaður þytur af veðri
í fjöllín. Þoku var byrjað að Ieggja
inn á fjöllin og ég var ekki lengur
í neinum vafa hvað sem veður-
fregnir og aðrir merkir spámenn
segðu.
Þegar ég kom til baka íít í skipið
komu strákarnir til mín og spurðu
irvort við ættum ekki að fara inn á
Húnaflóa, en ég sagði þeim að það
yrði ek'kert veður til þess. En í
því réri bátur út fjörðinn, mig minn-
ir að hann héti Æskan, en samt lét
ég ekki af minni ákvörðun. Hann
fórst. Við iágum rétt innan við bæj-
arbryggjuna, þar sem við köiluðum
Sæluvik, en i grennd við okkur lá
norskt skip, sem hét Kongshavn.
Það var bezt'a veður fram eftir nótt-
inni, en svo fór að hvessa. Þá vildi
ég færa mig og við fórum með
skipið inn undir Ba'k’ka að Tynes-
bryggjunni og þar bundum við skip-
ið. En síðan gerði svo mikinn veð-
Odn tgymijs UAuqsSuoyj ge ‘esjom
og r,ík í leirurnar. Einnig slitnaði
upp togari sem Hafsteinn bét. En
Kongshavn hét seinna Snæfell, því að
Kaupfélag Eyfirðinga keypti það
þarna á leirunium. Það var fyrsta
skipið sem samvinnufélögin eignuð-
ust.
ÖTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með effir tilboðum í undir-
byggingu Þórisvatnxvegar frá Eystragarði við Búr-
fellsvirkjom og inorður fyrir brú á Tumgnaá, alls
rúmir 30 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Landsvirkjunar, Suðúrlandsbraut 14, Reykjavík, frá
og með mánudegi 2. júní n.k. gegn 1000 fcr. skila-
tryggingu. Tlboðuim skal skila á sama stað fyrir kl.
14.00 hinn 16. júní n.fc. en þá verða þáu opnúð og
lesin upp að viðstödduan þeim bjóðendum, æm ósfca
að vera viðstaddir.
Reykjavífc, 30. maí 1969
LANDSVIRKJUN.
ORÐSENDING
til útgeröar - og skipstjórnar-
manna síldveiðiskipa
Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að halda fund
með útgerðar- og sfc:pstjómarmönniumi síld/veiði-
TROLOFUNARHRlNOAR
I Itliót afgreiSsla
| Sendum gegn pósfktðfíi.
OUÐM; ÞORSTEINSSPN;
gullsmiður
BankastrætT 12.,
ÖKUMENN
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Látið stilla í tíma.
F'ljót og örugg þjón-
usta.
sfcipa þeirrai, sem ráðgert er, að saltað verði í um
borð á fcomamdi síldarvertíð. Ennifrecmiur er síldatr-
saltendum og öðrum þeim aðilum, sem hlut eiga að
máli boðiin þátttaka í fundinusn.
Funduiinn veröuir haldinn í Átthagasal Hótel Sö'gu
mánudaiginin 2. júní n. k. kl. 3 e. h.
SÍLDARÚTVEGSNEFND
á vélaverkstæði okfcar við Áliðjuverið í Straums-
vífc, ósfcum við eftir að ráða 4 plötusmiði, 10 menn
til stai’fa við álsuðu, úafsúðu o.fl. Störfín ei’u fólgin
í almennum viiðhalds- og viðgerðarstörfulm.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Ráðning strax eða eftir samlkomulagi.
Umsóknareyðublöð fást í Bófcav'erzlun Sigfúsar Ey-
muindssonár og Bókabúð Olivers- Steins, Hafnarfirði,
og sendist utmsóknirnar eigi siðar en 8. júní 1969 í
pósthólf 244, Haf niairiflirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF., Straumsvík.
ERTU AÐ BYGGJA?
ÞARFTU AÐ BÆTA?
VILTU BREYTA?
GRENSÁSVECI 22-24
SlMAR: 30280-32262
UTAVER
Véitæknifræðingar
Óisfcum að ráða véltæ'knifræðing til staría við hönn-
un og teikningar í tenigslum við tækjauppselningu.
Ráðning strax til 1 árs.
'Umsóknareyðublöð fást í Bófcaverzluh Sigfúsar Ey-
mundssonar og Bókábúð Olivers Steins, Hafnarfirði,
og sendist lumsó’knirn'ar eigi síðar en 6. júní 1969 í
pósthólf 244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HFv, Straumsvík.
Laust ritarastarf
Óskum eftir að náða stúlku til vélritúmarstarfa og
gæzlu bréfasafnís. Þarf að hafa gó’ða kunnáttu í vél-
ritun og öMu, er að vélritun lýtur.
Umsókmi'r, er greini frá aldri, menntun, fyrri störf-
um og öðmu því, er máli skiptir, ásamt meðmælum,
semdist sfcrifstofiumni fyrir 10. júní n.k.
Laiun samlkvæmlt kjaradómi.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan,
Seljavegi 32.
Bílaskoðun &
stilling
Skúlagötu 32
Byggingarverk-
fræðingur
með nökikurra ára starfsreynslu óskast nú þegar til
starfai við byggingu álverksmiðjíumnar í Straumsvík.
Umsó'knareyðublöð fást í Bókaverzluín Sigfúsar Ey-
mundssomiar og Bófcabúð Olivers Steinis, Hafmarfirði,
og sendist umsófcnimar eigi síðar en 6. júní 1969 í
pósthólf 244, HafnarfSirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ IIF., Straumsvík.
Frá skólagörðum Kópavogs
Innritun veríSur í garðaná við Fífuhvammsveg og
Kópavogsbriaút mánudiaiginni 2. júní og þriöjudaginn
3. júní, kl. 1—5 e,.h.
Rétt tjifl þátttöku' hafa börn á aldrinuim 9—12 ára.
Þátttöfcugjald er ákveðið krónur 400 og gre’ ðist við
inmritum'.
Forstöðumaður.
m
ISAL