Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 9
Alþýðu'blaðið 31. maí 1969 3&1
TÉKKNESKIR
TÓNLEIKAR
Á tónleikum sinifóníuhljóm
sveitarinnar 27. maí sl. voru
eingöngu fiutt tékknesk verk.
Ósj álírátt datt manni í hug að
ivisrkefnaval þetta væri nokkurs
konar samúðaryfirlýsing mtð
tékkum í þrengingum iþeirra nú,
ien hvort það er nú rétt eða
ékki stóð;u verkin fyllilega fyrir
sínu, og tónieikarnir í heild
mjög ánaegjulegir.
Konsertmn hófst á þjóðdöns-
uim frá Lasské í sikemmtilegri úr.
færslu Leos Janaceks, og voru
þeir siköruiiega fluttir undir
ágætrí stjói-n Aifreds Walters.
Wolfgang Herzer lék eineikinn
í cellókonserti Dvoraks í h-moll
op. 104. Celiótónn hans er mjúk
ur og hlýr, fremur veikur en
fosrst vei. Hann lék af innileik,
inákvæmni og tilfinningu, sem
fór þessu rómatíska og glæsi-
fega verki mjög vel, og samleik
ur háns og hljómsvleitarinnar
var með ágætum, þó stlundum
vildi brenna við að hljómsveit
in léki of sterkt, þannig að litið
heyrðist til einleikarans, en það
er reyndar ekki.iný bóia. Forvitni
legasta verk tónleikanna var
tvímælalaust sinfónía eftir eitt
fneimisfta núlifandi tónskáld fékka,
Viktor Kalabis. Verkið nefnist
„Sinfónía pacis“, Friðarsinfóní-
an, þó stundum væri „friðiurinn
inn úti‘£, því sjaldani eða aldrei
hefur liljómsveitin haft eins
Wátt á köflum og í þessu verki
'Sinifónían, sem er í þrerpur
'köflum, er ákalflega sterict og
láhrifamikið verk, einfalt í upp
'byggingu, aíuðskilið og skýrt,
ihljóð'færanotkun oft glæsileg og
auðheyriiega kann höfundur vel
til verka, enda var simfóníunni
geysi vel tekið a'f áheyrendum.
Þó er verkið „undarlega llítið
moderne", þegar það er halfit i
huga að samningu þess lýkur
1961, en það er samtiginíegt ein
kenni „austanj árntjaldslandatón
lisí“ með undantekningum þó.
Flutningur tókst mjö'g vel, og
sýnilegt var að Aifried Walter
ilagði mikla alúð við starf sitt,
enda óspart klappað lof í lófa.
Egill R. Friðleifsson,
Volkswagen 1200
Volkswagen 1600 A og L
Handhafar innflutningsleyfa fyrir bíl
- um eftir frjálsu vali
Auk sjálfskiptinga af ýmsum gerðum getum við boð-
ið yður viðurkenndan, þýzkan öryggisútbúnað. þraut-
reyndan hérlendis um árabil í Volkswageribílum.
Verð til öryrkja frá kr. 140.000,00 auk sérstaks
útbúnaðar.
Volkswagen 1300/1500
Volkswagen 1600 TL
Volkswagen Variant 1600
Eitt er þó isameiginlegt meS
öllum Volkswagen-bílum: Ör-
yggi — Þægindi. — Fyrsta
flokks handbragð og frágang-
ur.
Hátt endursöluverð — og síðast en ekki
sízt — góð varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Sími
21240
HEKLA M
Laugavegi
170-172
DAGSKRÁ 32.
Sjómannadagsins
sunnudaginnl. júríi 1969
08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni.
09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadags-
blaðinu hefst.
11.00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, Hprra
Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna.
Dómkórinn syngur, organisti Ragnar Björnsson. Séra
Hawker frá Grimsby flytur ávarp. Drengjakór frá St.
James kirkjunni í Grimsby syngur, söngstjóri R. E.
Walker, Esq.
Hátíðahöld í nýju sundlaugunum í Laugardal:
13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðar-
lög. Stjórnandi Páll P. Pálsson.
13.45 Fánaborg mynduð með Sjómannafélagafánum og ísl.
fánum.
14.00 ÁVÖRP:
a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Eggert G. Þorsteinsson,
sjávarútvegsmálaráðherra.
b) Fulltrúi útgerðarmanna, Kristján Ragnarsson, fulltrúf.
c) Fulltrúi sjómanna, Kristján Jónsson, stýrimaður, for-
maður Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
d) Pétur Sigurðsson, alþm., form. Sjómannadagsráðs,
afhendir heiðursmerki Sjómannadagsins og björgunar-
verðlaun.
KÓRSÖNGUR: Drengjakór frá St. James kirkjurrni í
Grimsby syngur, söngstjóri R. E. Walker, Esq.
Sundíþróttir o.fl.
Þá hefst sameiginleg dagskrá Sunddeildar KR og Sjó-
mannadagsins: a) Stakkasund b) Björgunarsund c) Reip
tog d) Piltar úr Sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs sýna
hagnýta sjóvinnu e) Sundgreinar KR með þátttöku
finnskra og íslenzkra sundmanna.
Merki Sjómannadagsins gilda Sem aðgöngu-
miðar að framanskráðri dagskrá í Laugar-
dalslauginni.
KVÖLDSKEMMTANIR i
á vegum Sjómannadagsráðs.
Sjómannadagshóf í Súlnasal Hótel Sögu. Hefst kl. 19.30.
Skemmtiatriði. — Hótel Loftleiðir, aimennur dansleikur frá
kl. 21.00. Skemmtiatriði. — Glaumbær, almennur dansleikur
frá kl. 21.00. Skemmtiatriði. —■ Klúbburinrr, Gömlu dansarnir
frá kl. 21.00. Skemmtiatriði. — Unglingadansleikur í Tónaba
frá kl. 15.00-18.00-
Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunum en Hótel Sögu verða
seldir við innganginn á viðkomandi stöðum — Borðapantanir
hjá yfirþjónum. Allar kvöldskemmtanir standa yfir til kl. 02.00
eftir miffnætti.
MERKJA- 0G BLAÐASALA SJÓMANNADAGSINS.
SÖLUBÖRN: Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjó-
mannadagsblaðinu verður á eftirtöldum stöðum frá kl. 09.00 á
Sjómannadaginn: Mýrarhúsaskóla, Melaskóla, Vesturbæjarskóla
v/Öldugötu, Miðbæjarbarnaskóla, Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla
Sunnubúð v/Mávahlíð, Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla,
Vogaskóla, Langholtsskóla, Laugalæk/arskóla, Laugarásbíól,
Árbæjarskóla. í Kópavogi: Digraneskóla, Kársnesskóla.
Einnig verða merki og blöð afhent í Laugarásbíói frá kl. 16.00
—19.00 í dag, laugardag — HÁ SÖLULAUN. — Þau börn sem
selja fyrir 200,00 kr eða meira fá auk sölulauna aðgöngurriiða
að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói.