Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 13
e AlþýðuMaðið 16. júní 1969 13 Sigurganga Akurnesinga J STAÐAN héit áf ram ÍA vann IBV með 3:2 Sfcaigamíenn sóttu tvö stig til Vestmannaieyja á laugardaginn og hafa nú tryggt sér toppinn í I. deildinni. Leik þeirra gegn ÍBV lauk 3—2 eftir að ÍA hafði verið yfir 3—0 en 10 mínútur vbriu tiil leitoliotea. Rikharðux. þjállfari Akraness sagði um dag inn að nú dygði efckert annað en að stefna að ísliendsmeistara ti.Dlinum og svo sanonarlega virð ist allt foenda'til þess að toið umga Akraneslíð ætli að standa við orð þjálifara síns. Það hefur hingað tiOL þótt erfitt að sækja stig. til Vestimannaeyjia, en ÍA lét sér efcki rauna. um það ög hafa þeir nú sigrað Akureyri og Ves'timannaeyjar á útiveMi og gert jaífntefli við ÍBK í Kefla- vík aufc þess sam þeir ha£a sigrað íslandsmeistarana svo um munaði. Lsikurinn í Eyjum á laiugardaginn var vel leikinn og áttu Akurniesingar öil undir tök í leiknuwi og svo sannar- lega sigurinn skilið. * Leikurinn Skagamienn unnu hlubkestið og- léku undan aliteterfciuim austan vindi í fyrri hálfleik og sóttu fast fyrsta raínúturnar. Á 8. miín. skall hurð nærri hætam við ÍB'V markið, en Eyjamenn björguðu á markl'ínu. Steömmu síðar kom svo fyrsta mank ÍA. OVÍaíttMas H!ailiHgii?m:sson fékk boltann þar sern hann var við vitateigslín'u og sneri baki í markið, hanin sneri. sér leiftur- snöggt og skaut viðstöðiulaust í hægra marktoornið óverjandi fyrir Pál martevörð. Var 'þetta mjög lagiega gert hjá Mattlu- asi. Skömmu síðar er Sævar mið Ö'.'v ^mm' ¦¦¦¦¦:¦:-.^ :.¦¦.;.¦.¦'. ¦ ¦''":¦¦ Bendlin, heimsmethafinn í tugþraut. herji ÍBV í góðu færi, en skot hans léndir yfir markinu. Ekki leið á löngiu þar tiil ÍA er í sókn og skotið er að marki og er bolitinn á leið framhjá inarkinu er Páll marfevörðiur hyggst hand saima tonöttinn, en missir af hon um og þar er Mattihías kominn og stoorar 2—0, en margir áiitu að Páll hefði þá haft hendur á kneDtinuan, en dómari leiksins Baldur Þórðarson dæmdi mark. Það sem etftir var báffleifesins jafnaðist leiteurinn nokkuð, og 'áttu Eyjamemn góð tækifæri. Skagaroenn héldu áfram sínum létta og góða leilk í seinni hálf leik og á Matthías brátt gott færi, var kominn innfyrir og bú- inn að leika á Pál markvörð, en skauit framhjá. Um miðjan hálf lelfc léte Mattfoías á h. bakvörð ÍBV og steoraði framtojá Páli, sem var Hila á verði. Það var I ekki fyrr ©n á 37. mín., sem j Eyjamenn steora. Valur Ander sen hafði skotið af löngu færi og boltinn lenti í hendi varmar manns og vítaspyrna dæmd, úr henni skoraði Ólafur Sigiurvins ¦ son örugglega. Skömmu síðar á I Tómás Pálsson gott skot sem I fór aðeins framhjá. Og á 43. mín. kom svo glæsilegt mark, sem Vifctor skoraði af 25 m. færi í blahornið niðri. Stórfal-. legt marte. • Þannig laiute þesisum leik með" sigri ÍA 3—2 og- hefðu Eyja-.- mienn getað gefið bæ sínum toetri afmœlisgjöf. Beztu menn ÍA vorct þeir MatDhías og öuðjón, en hjá ÍBV þeir Sævar og -Ósfcar Valtýsson. SG. - IV. Þeir sem fylgjast með íþrótta- afreteum á alþjóðavettvangi hafa tóftsinni's 'undrazt 'hin mörgu glæsilegu afrete, sem unnin eru i vel'flestuim íþróttagreinuim. Þaiu eru yfirmáttúrleg, um það eru nær allir samimiála. Fyrir 20—30 árum reyndju ýmsir sér- fræðingar að spá um hámark mannlegrar getu í noteterium greinum ílþrótta. Þessir ágætu nienn hafa aldeiilis misreiknað sig. Við stoulum nefma nokteur dæmi. Árið 1936 var heimsmet- ið í kúluvarpi 17.04 m. og flest ir voru þeirrar skoðunar þá, að vart væri m'öglullegt að varpa þessum rúmJlega 7 kílóa kljumpi lengra. í dag er heimsms'tið í teúluvarpi 21,80 m. og íslands- metið 18,48 m. Á Olympínileik ¦unuim í Berlín 1936 setti Banda ríkjamaðurinn Glenn Morris lbeiims.miet í tugþraut, en Ærang ur hans var það góður, að marg ir voru á þeirri skoðun, að tæp ast væri hægt að ná öllu lengra á sviði íþrótta. í ^ag erlu tugir tugþrau'tarmanna Ibetrí en, Gienn Morris. Á' ölympíuleikj unu'nx í Berlín 1936 setti Tajima,: Japan heimsmiet í þrístökki, . stökk 16 metra, hetasmetið nú er 17,39 m. Þannig mætti lengi I hálda áfram, em vlð lái'tum stað ' ar nuimið. Við minntums.t á tugþrautar afrek fyrr í þesssari grein, en (fjölhæifni tuig.þrautarmanna og árangur vekur tovað mesta undr Han, þar sem um er að ræða tíu gjörólítear greinar sem hver' íþróttamaður teeppir í. Meiims 1 m'st V.Þjóðverjans Kurt Bendl* in er 8319 stig skv. þeirri stiga | töflu, sem í gildi er nú. Afrek hanis í einstöikium greinum eru þessi: 100 m. hlaup, 10,6 sete., langs#kk, 7,55 m., kúlwarp, 14,50 m., toástökk 1,84 m., 400 m. hiiaup, 47,9 sek., 110 m. grindahlalup, 14,8 sek., kringliu kast, 46,31 on., Btanganstötek, 4,10 m., .spjótikaBt, 74,85 m. og^ 1500 ra. haaup, 4:19,4 min.:), Framhald á bls. 15. Efnllegt liö UBK vann HSH í gær léku BreiðaMik og HSH (Héraðssamband Snæfdils- og Hnappadafesýslu) leite sinn í II. deild og fór leikurinn fram í Kópavogi. Allgott veður var til knattspyrnu, þó var alls'terk ur vindur að austan. Lið HSH og Völsunga, sem léte í Hafnar firði í fyrradag unnu sig UPP úr III. deiCd á síðaista ári og var (því beðið mieð dálítilli spennu eftir að sj'á liðin lei'ba. Leiiklur inn í Kóipavogi var etetei illa leik inn og heldur ekki meir en þaö. Breigablik lék undan vindinum í fyrri háCOIeik og þá kcimu öll 'm'örkin. Breiðatolik n'áði forystu strax í upphalfi mieð marki frá Heið- ari Breiðf jörð og skönimu síðar bætti Jón Ingi öðru marki þeirra við. Liðin sóttu nú á víxl, en upp úr einni sókn HSH skoraði mið- herji þeirra .Erlingur Kriistjáns son rnarte þeirra laglega.. .Gn K'ópavogsmenn létu sér það efcki líka og Jón Ingi bætir við enn eirou marki og undir íok WálMieite'sins skorar svo Þór Hreiðarsson falllegasta mark leitosins og þannig laluk leiknum 4—1 og verða það að teljast sanng.iörn úrslit eftir gangi I leiksins. í seinni toálfleite lék I HSH . undan vindinum, en tókst " 'Sfcki að nÝta sér hann og virtist'J þá sfcorta úttoald. Lið Breíðabiliks er mjög efni-1 •legt, skipað ungum mönnum, f en þeirra bezti maður er Guð- i miundur Þórðarson. Lið HSH | skortir meiri æfingu. en er lík- legt Ul alls. I. DEILD ! Úrslit á laiugardag: ÍA—ÍBV 3- -2 Staðan: ÍA 4 3 10 10—4 ? Í'BK 4 2 11 8—5 7 ÍBV 3 111 7—6 3 Valur 3 111 3—3 3 KR 3 1 Ö 2 6—7 2 ÍBA 2 0 11 2—3 1 Fram 3 0 12 2—9 1 Hvað á að ganga langt í kapphlauplnu! ummeliní | Næstu leikir: Sunniudaginn 29. júní. Lalugardailsvöllur KB—JtBV kl. 16.00. Akureyri: ÍBA—Valur kl. 16.00. 2. DEILD: Úrslit u>m helgina: FH—Völsungar Breiðatollk—HSH 1-1 4—1 Staðan: A-riðill: Víkingur Þróttur Haukar Selfoss B-riðill: Breiðablik Völsungar FH HSH 110 0 2 10 1 10 0 1 0 0 0 0 » 4—0 4—6 2—4 0—0 110 0 4-1 2 10 10 1-1 1 10 10 1—1 1 10 0 1 1—4 0 Næstu leikir: Fimimtudaginn 19 júní. ¦Melavöilur: Þróttur— Selfoss tel. 20.00. Halfnarf j arðiarvöllur: Halukar—Víkingur kl. 20.00. 3. DEILD: Úrslit á sunmiidaig: Boliungarvíte—ÍBÍ 1—2 UMSS—Blönduós 4—1 Staðan: A-riðill: í Víðir Njarffvík Bieynir Grindavík 110 0 5-1 2 110 0 1—0 2 10 0 1 0—1 Ö 10 0 1 1—5 0 B-riðill: UMSB toefur 2 stig, aðrir ekkert. i : ¦ l C-riðiH: ÍBÍ hefur 2 stig, aðrir ekteert. I D-riðill: UMSS heífur 2 stig, aðrir iskfcert. Næstu leikir: Miðvikudagur 18. júni: Melavölliur: Ármann—Hrönn kl. 20.30. Hveragerði: Hveragerði—UMSB kl. 20.30. i' Fimmitu'dagui- 19 júní: Sandgerði: Reynir—Víðir tel. 20.30. Njarðvík: Njarðvík—Grindavík kl. 20.30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.