Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 8
8 Al'þýðulblaðið 27. júní 1969 Hér birtist viðtal, sem blaðamað- ur Alþýðublaðsitis átti í gær við ný kjörinn varaformann danska Alþýðu fiokksins, Erling Dinesen, en hann sat hér fund norrænnar þingmanna nefndar, sem fjallar um félagsmál. Erling Dinesen var kjörinn varafor maður danska Alþýðuflokksins á þingi hans fyrr nokkrum dögum. Þrír voru í kjöri til stöðu varafor- manns flokksins, allir fyrverandi ráð herrar í stjórn Jens Otto Krag, þeir Erling Dinesen, fyrrverandi vinnu málaráðh., Ivar Nþrgard, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra og Jens Ris- gárd Knudsen, fyrrverandi sjávarút vegsmálaráðherra. Rfitir tvær at- kvæðagreiðslur bar Erling Dinesen sigur úr býtum; hlaut þá 232 at- kvæði en Ivar Nþrgárd 170 atkvæði. Erling Dinesen er fæddur 1910 í Næstved á Sjálandi. Hann varð for- maður Félags ungra jafnaðarmanna í Hróarskeldu 1935. Framkvæmda- sjóri verzlunar- og skrifstofumanna sambandsins í Danmörku 1945 til 1949. Formaður sömu samtaka 1949 til 1963. Vinnumálaráðherra 1963 til 1968. Dinesen átti sæti í stjóin danska alþýðusambandsins 1950 til 1963. Hann er þingmaður frá 1963 kosinn í Óðinsvéum. NÝ STEFNUSKRÁ Hvert er mikilvægasta málið, sem flokksþing danskra jafn- aðarmanna fjallaði um á dög unum? „Það er tvímælalaubt hin nýja stefnuskrá danska Al- þýðufloikksins, en stiefnu- skrána nefnlutm við: Hið nýja þjóðlfélag áttund'a áratugsins. Stefnuskráin var samin af fjölmörgum nefndlum, og mik dlvægustu þættir hennar voru ræddiiri í hinum ýmsu fflokks- fédögulm, áður en hún var bor im undir flo!kksþinigið“. VIÐURKENNA N ORÐUR-VIETNAM Hverjir eru athyglisverðustu þættir þessarar nýju Stefnu- skrár að yðar áliti? „Það er afar erfitt að driaga tfinatmi einstafca þætti hennar og legigj a áherzi u á einn þátt öðrum friemur. Þó skal ég ir nclklkrum þeirra, sem mifclu spipta. í stefnuskuánni er mótuð raunhæf stefna í efinahagsmal 'uim,. Við höfum gert víðtæfca á- ætlun í utanrík'smálum. Þar fcemiur fram, að við viljum efcki breyta afstöðu ofckar til NATO eins og sakir standa. Við viljum viðurkenna Norð'- ur-Víetnam. Aístaða ofckar í viaT'narmátum er mjög skýr, en núverandi 'iifcisstjórn hef- iut Mt ð un'dir höfuð leggjast að framfylgja þeirri stefnu í varnarimálum, sem áðiur var grundvölluð. FÓSTUREYÐINGAR VERÐI LEYFÐAR Miklar umræður urðu á þing.inu um það, hvorf leyfa ætt fóstureyðingar í Dan- mörku. Raunar er hér efcki um að' ræða mál sljórnmála- legs eðliis, heldur vandlamál, sem höifðiar til tilf.mninga fólks. Á flofciksþingiiniu var samþyfckt með miklum meiri hluta atlkvæða tiilaga þess efn is, að allar konur eigi að hafa rétt til að láta eyða fóstri, vilji þær það sjálfa'r, enda yrði með því móti komið í veg fyrir ólöglllegar fóstureyð ingar. ALLIR FAI EFTIRLAUN í stefnusfcránni koma frarn itarlegar áætlanlir í atvinnu- málum. Við erum eklki aðeins að hugsa um að tryggjia ifulia at vinnui fyrir alla, heldiur einn ig hitt, að allir eigi kost á þeiirri atviinnu, sem þeim hent ar, og hver einstalklingur geti valið um störf með tiilliiti til hæfni sinnar og áhuiga. Þá er a.ð gieta umfangsmikils þáttar í stefnuskránni, sem ifjalllar um fólagsmál. í fé- lagsmálum stefmum við jafn- aðarmenn að því, að allir fái ertirlaun á sama hátt og op- inberir emhættismenn nú. V Q viljum tryiggja jafnan rótrt alira launþega, hvar í stéitt sem þe;r eru, til fluillra bóta varð’ þeir fyrir láuna- tapi sökum sjúkdómia, slysa, atvinimileysis e. þ. u. 1. Á flolkksþmginiu var mikið rætt um hugs'anlegar breyt- ingar á stjórn'arskrá danska konungsríik' sins. Var skipuð nefnd á flofcksþinginu, sem skal fjaiPia um stjórnarskrána og diainsfca stjórinSkiipan yfir- IfiTtt. Hún á iað skila á'liti fyrir næsta flofcksþing. VALDA GALLAR Á Þ J ÓÐFÉL AGINU AFBROTUM? 1 Önmu'r naflnid, sem á ef til vill efitir að vekja a-thygli, var sett á Hlalgi2iirmai;i á flokksþing- Snu, svcfcöllluð réttarfars- nefnd. Hún hefuir því verkefni að sinnia að fcryf jia dómis- og rétt aitflarsmál l l mergjar og glera tillögur um ráðstafanir til að draga úr afb iotum. Nefndin mun elklki fj'alla um afbrot og refsingu með hegningarsjón- axmlilð;ð eitt í huga. Ástæða er til að ætla ,að margir þeir, SEtm le'ðast 'til a'fbrota, búi attls eklki við þau kjör eða að stæður sem þeir ættru að búa við. Gallair á þjóðfélaginu gæt'u verið þess vialdandí, að fólk bryt lögiini. — Ef mis- b lestir í þjóðfélaginu sem slíku eru þess valdlandi, að afbrot eru framin, liggiur í augiu.m unpí, ag nauðsyn ber tiþ að úr þessum másbrestum verði bætt, þannig að unnt verð að driaigia úr afbrotuim'* DINESEN KJÖRINN VARAFORMAÐUR VoruS hér ekki kjörinn vara- formaðii- danska Alþýðu- flokks;ns á flokksþinginu? — Hrðu miklar breytingar á að alsíjórn flokksins? „Já, bqð er alveg rétt. Ég var kosinn varalformaður flokksin<5 á þessu flokíksþingi. Hians Riasmuissen, sem áður vlar varaiformaður flokksins baðst umdlam endurkjö(.-i. Þrír menn voru í íkjöri. — Það urðu veruiegar breytingar á aðialisitiórn fllolkksins. MaTgir nýir mienn komu nú inn í að- alsLjómina“. BURTMEÐ 1 RÍKISSTJÓRNINA Hvað er efst á baugi í dönsk- um stjórnmálum í dag? „Stærsta ósk dianskra jafnað armannia í dag á sviði stjótn máilla er að losna við núver- andi rík;sstjórn. Síðastia Gall up könnun sýndi, að rikds- stjóm borgarafl’olfcfcanina hef- ur tajpað meirihlutanum með al kjósenda. Ástæðam er ein- faldlega sú, að efnahagsstefn an, sem hún fylgir, heifur mis tekizt, runnið all'gerlegia út í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.