Alþýðublaðið - 26.06.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðubíaðið 27. júni lb69
ÍHiÍTTII
SkfSaskálinn í áerlingarfjöllum vinsæll
H
ADSÓKN
UM NÆSTU mánaðaimót ihefjast
skíðanámskeið Skíðaslkólans í Kerl-
ingarfjöHum og nú þegar eru tvö
þeirra falJskipuð, svo að útlit er
fyrir, að þáttta/kendur verði fleiri í
sumar en nokikru sinni ifyrr. Þá hafa
fjölmargar fyrirspurnir iborizt er-
Itndis frú, en grein 'um skíðaferðir
á íslandi og þar á meðall um Kerl-
jngarfjöll, foirtist í New York Tim-
Cs 25. maí.
Það em augsýnilega æ fleiri, sem
gera sér það Jjóst, að með því að
taka 'þáot í Slcíðanámskeiðum Skíða-
skólans í KerlingarfjöUum njóta
þeir akki einungis sumarJeyfa í glöð-
um óg góðum hðþi á einum ffegursta
6tað á Islandi, heldur geta þeir einn-
íg sáifitímis Itért Iheilmi'kið á skáð-
tim, en í/kiðáskóJar eru ekki á hvérju
Strái hér á Iahdi, og er þetta því
í raun og véru einstakt tækifæri
fyrir a®a, scrft Iangar ti'J þess að
Isera á ökjðuin. Auk þess er nám-
skeiðsgjáícli mjög í hóf stiHt, — og
allt sem m'álli skiptir innifallið í því;
svo sem ferðir tfrá Og ttl Reýkja-
víkúr, fæði, gisting, skíðakennsla,
leiðsögn ! göngufferðum og kvöld-
vökur. Auik þess er námskeiðsgest-
um foíbðið upþ 'á veitingar við GuJl-
foss í foóðum ferðum og jnönnum
gefinn kostur á að iskoða fossinn
um 'leið. Á námskeiðunum, sem eink
í námskeiðsgjaldinu. Það hefur
komið 'í ljós, að aUtaff er stór hóp-
ur, sem hefur ekki síður gaman af
gönguferðum én sldðaferðum, og er
reynt að géra ölltnn til h'affis hvað
þetta snertir, enda eru göngirléiðir
óþrjótandi og margt sem lietUar, svó
sem hverasvæði, íshéllar — og tind-
ar, sem ríðsýnma er af en dæmi éru
til um annars staðar á Jandinu.
Skíðakennslan situr þó að sjá'lf-
sögðu í fyrirrúmi. IMönum er skipt
í hópa afitir getu, og hafa ótrúlega
margir lært þarna sínar ifyrstu faeygj
ur og sumir orðið mjög góðir skíða-
menn, þv! otft ikemur sama fólkið ár
eftir ár. Til þess að gera mönnum
éran auðveldara að Jæra á skíðu-m,
Jiefur skólinn keypt sérstök kennsJu-
skíði, breið og stutt, sem auðvelt er
að stjórna; svo að menn eru miklu
fljótari að ná árangri en áður á
sínurn venjulegtt skíðum. Au'k þess
geta þeir, sem ilengra eru komnir,
feragið .leigð sikíði og stafi við þeirra
'hæfi, og einnig skó, en ákjósanlleg-1
ast er að hver og einn ikomi með
sína skó, þsá ek'ki er allJtaf auðvelt J
að finna skó, sem falla nógu vel að
fæti, efmargir eiga í hlut.
Það sem mönnum þykir einna
skemmdlegast á námslkeiðunum eru '
kvöídvökurnar og félagsílffið í skál- j
uraum. Það er sungið, farið í leiki
ög dansað, og gildir þá einu, ‘hvort |
menn eru laglausir eða byrjendur í
danslistinni, þar eru allir með af |
lífi og sál og sanrakölluð sumarleyf-
isstemning. I
Farmiðasölu annast Hemtana I
Jónsson, úrsmiður, Lækjargötu 2 I
(hægra megin, þegar gengið er inn
í Nýja Bíó), sími 19056. Ká er einn-
ig unnt að íáta innrita sig á ntám-
sktið í Skátabúðinni, Snorrafaraut
58, súftji 12045. Skátabúðin veitir og I
ölluirt verðandi nemendum Skáða-1
■skólans 5% afslátt af öllum íþrótta-
vörum og útilegubúnaði.
um eru æriuð fullorðnum, 12. jtíJí
(fuMskipað), 18. júlí, 24. júlí (fúH-
skipað) og 30. júlí, er gjaldið kr.
5.400,00. Unglingar fá sérstakan af-
slátt á átkveðnum niámskeiðum. 14
ára og yngri fá þannig-tvö námskeið
í júlí, 2. júlí og 7. júlí, og tvö rtiám-
'skeið í ágúst, 20. ág. og 25. ágúst,
og er gjaJdið þar kr. 3.300,00 á
'inann. 15—18 ára unglingum eru
æt'luð tvö námskeið i ágúst (10. ág.
og 15. 'ág.), og er gjaldið þá kr.
3.900,00 á tnann. Vilji menn vera
'á tveimur námskeiðum í röð, er
ennfremur veittur nokJcur afsláttur
aukalega.
Þá er éitt námákeið, sem einkum
er ædað fjölslkyldum, og fá full-
orðrair, sem taka foörn sín (14 ára
og yngri) með sér, ríflegan afslátit
frá venjuJegu n'ámskeiðsgjaldi. Þetta
námskeið héfst 5. xígúst, og ér gjald-
ið þar t. d. 'fyrir einn fullorðinn og
eitt (barn kr. 7.900,00 (kr. 3.950,00
að meðalItxtH á mann), fyrir einn
fúlJorðinn og tvö börn Jcr. 10.800.00
(meðalta’l Jtr. 3.600,00 á mann). Fyr-
ir pvö ful'lorðna og eitt barn kr.
12.100,00, ffvrír /tvo fullorðna óg tvö
börn 'kr. 14.600,00, það ér að segja,
stighíékkandi afsláttur við hvert
barn, sem bætist við.
Eins og getið er hcr að framan
er leiðsögn I gönguferðum innJfaJin
Skíðaskálinn í Kerlingafjöllum.
HÉRAÐSHÁTÍD
Á
Héraðshátíð UMSK fer fram
í Saltvík á miorgun og hetfst
3d. 3. Héraðsimát sambatids-
ins í f-ljálsuim íþróttuim hefst
Œdi. 3 og eru keppenduir frá
7 félögum, Breiðablik, Kópa-
vogi á fiesta þáttitakanid/Ui,
m. a. Karl Stefánsson, Traiusta
Sveiníbjörnisson, Þórð Gíuð-
mundss., Þorstein Alfreðsson
og Kri'stínu Jónsdóttur. Kl. 5
fer fram ikeppni í ilm'attspyrou
milli 3. flokks UJVJF Aftur-
eldlnigan og Gróttu á Seltjarn
armiesi, en síðan leiika úrvals-
(Mð UMSK og íslandsmeis.tar-
ar Vials í handlkniattltlie'ik
■kvennia.
Um ikvöldið leikur hljóm-
svieit Þorsteins Guðmundstson
ar frá Seitfossi frá Ikl. 20 til 2
e. m. Veitingar eru á staðn-
um. Innigangur er kr. 150 fyr-
Jíar fullorðna og 3d:u 25 fyrir
börn. Sætaferðr ifirá BSÍ kl.
14.30, 16 og 21 um fcvöldið
og til baka kH. 1& og 2 e m.
að ’lofcnum dansleilknum. Mót-
síjóri verður Ólafur Unn-
steinsson.
Tveir leikir voru leiknir í 2. deild
'í gærkvöldi. Þróttur og Haukar
gerðu jaftefli, 0—0 í Hafnarfirði, og
sömuleiðis Selfoss og Víkingur,
1—1, á Sdfossi.
Staðan i A-riðli er nú þessi:
Víkingur 3 1 2 0 6 2 4
Þróttur 4 12 16 8 4
Selfoss 2 0 2 0 3 3 2 I
HAUKAR 3 0 2 1 3 5 2
Hafsfeinn Þorvalds-
son kjörinn for-
maður UMFÍ
TUTTUGASTA OG SJÖTTA
sambandsþing UMFl var 'haldið að
Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu um
síðustu helgi. Þingið sátu rúmlega
50 fulltrúar 'frá aðildarsamibönd-
untim attk gesta.
Heilztu rniá'l, sem iþingið fjallaðl
um voru: íþróttamál, fjármál sam-
takarana, landgræðsla, félagsmála-
kennsla óg 'leiðbeinendanárn'skeið,
samikomuhald og skemmitanir, 'sam-
starf fé'lagá og skóla, starfsíþróttir,
skipttlagsmál og alrnenn félagsmál
samtakanna.
F.iríkur J. Eiríksson, sem verið
hafur formaður UMFI úim 30 árú
skeið, gaf nú ekki ikost á sér til for-
ystu lengur. Voru ihonum þökkuð
mörg og dyggileg störf ’í.þágu ung-
maii'nafélagrllireyfíngarinnar.
Formaður UMFI til næstu löveggjá
ára var kosini) HatEsteirtn Þorvalds-
son, Selfossi. Hann Ihefur verið rit-
ari UMFJ undanfarin 4 ár og uiri
langt árabil í stjórn Héraðssamb.
Skarphéðins. Auk Ihans voru 'kosné
ir í stjórn þeir: Guðjón Ingimund-
arson, Sauðárkróki, Gunnar Sveins-
soh, Keflavík, Sigurður Guðmunds-
son, Leirá og Valdúnar Oskarssori,
Reykjavík.
Tveir af eldri ft-lögum og forystu-
mönnðtn hreyfingarinnar, þeir
Sigurður Greipsson í Haukadal og
séra Eiríkur J. Eiríkíjson, voru fkosri
ír Jieiðursfélagar UMPI ffyrir ani’ki'I
og giftudrjúg störff í íþágu ung-
inennafélagslireyfingarinnar í marga
áratugi.
Á þinginu var mikið rætt um
skipulagningu og undirbúriáng na*sta
Landsmóts UMFI, sem ihaldið verð-
ur á Sauðárkróki sumarið 1971.
Slyrkur handa
kandídaf í
ísenzkum fræðum
I ágúst n. k. verður veititur styrk
iur úr Minningarlsjóði dr. Rögn-
valds Péturssonar til éflingar ís
lenzkum fræðum. Styrkurinn er
veitttur kandiídat í ísílenzkum
fræðum tíl áikveðins rannsóknar
verkefnis. Um'sóknir skiull'u hafá
borizt skrifstofu Háskólans eigi
síðar en 1. ágúst n. k.